Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 03.11.1975, Blaðsíða 6
6 Dagblaftið. Mánudagur 3. nóvember 1975. FA$T I RAfTÆKJAVERZtUHUM UM ALLT tAND Skœruliðar Al Fatah Áttu að hirða höfuð fórnarlamba sinna Foringi skæruliðahóps Araba, sem tekinn var til herferð tii israel,” sagði hann. fanga nýlega, sagði i viðtali við israelska sjónvarp- ve?kanþea-raBlhIfw‘dnfíidES' ið, að hann hefði verið sérstaklega þjálfaður til þess veríð það, að ráðast á byggðar- að ráða fyrirmenn ísraela af dögum og standa fyrir Spa efns margftsTadsbaa of hermdarverkum meðal óbreyttra borgara. þeir gætu. Hefðu þeir meðai annars verið útbúr.ir i sérstök- Sagði hann sig og fjóra aðra þeirra fallið i átökunum. um hnifum, þar eð þess hefði meðlimi hópsins hafa verið „Við vorum valdir til farar- verið krafizt, að þeir tækju met) tekna til fanga siðastliðinn innar i marzmánuði siðastliðn- sér höfuð fórnarlamba sinria tu þriðjudag eftir átök við isra- um og var okkur sagt, að við þess að sýna fram á, að áform elsku lögregluna. Hafði einn ættum að fara i mjög sérstaka þeirra hefðu tekizt. Kergja fœrist aftur í rœningja Herrema Þetta er ein af mörgum tegundum af hjónarúmum, sem við erum með. Komið til okkar áður en þér kaupið hjóna- rúm, einstaklingsrúm eða springdýnur og athugið gæði og úrval. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1 'Má'MB Springdýnur He'luhrauni 20/ s: 53044 Hafnarfirði Góðar prentvélar: Cylinder-prentvél DIGUL prentvél óskast keyptar. Starfandi prentsmiðja. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt — Prentvélar — Nýtt 6 vikna námskeið i frúarleikfimi hefst 6. nóvember. Vegna aukinnar hag- ræðingar getum við fjölgað nemendum. Ef eiginmaðurinn er ekki i góðu formi vilj- um við vekja athygli á sérstökum herra- - timum i hádeginu. Morguntimar Dagtimar Kvöldtimar Einnig er góð nuddkona á staðnum. Ljós — Gufa — Kaffi — Innritun og upplýsingar i sima 83295 alla virka daga kl. 13 til 22. Júdódeild Ármanns, Ármúla 32, R. Haldið ykkur í burtu! — hrópaði Hollendingurinn f morgun Hollenzki iðnrekandinn dr. Tiede Herrema hrópaði i morgun til lögreglunnar að halda sig frá húsinu, þar sem hann hefur verið i haldi að undanförnu hjá tveimur liðhlaupum úr irska lýðveldis- hernum IRA. Dr. Herrema hrópaði viðvörun sina úr glugga á efri hæð hússins i Monastervin. „Frá! Frá!” hróp- aði dr. Herrema út um gluggann áður en hann var dreginn i burtu af ræningjunum tveimur, Eddie Gallagher og Marian Coyle. Lögreglan á staðnum telur að Herrema hafi verið neyddur til að hrópa viðvörun sina eftir að ræningjarnir heyrðu borhljóð i húsinu. Lögreglan heldur sig á neðri hæðinni. Engin skýring hef- ur verið gefin á borhljóðinu. Dr. Herrema hefur tvisvar áð- ur varað lögregluna við að koma of nærri litla herberginu, þar sem hann er i haldi. A laugardagskvöldið hvatti hann lögregluna til að „hætta að leika sér að lifi minu” eftir að lög- reglumaður var skotinn i hendina þar sem hann stóð i stiga- Lögreglan neitar enn að láta lausa þrjá skæruliða IRA, en Gallagher og Coyle krefjast frels- is fyrir þá i skiptum fyrir Hol- lendinginn. Lögreglan telur nú minni likur á þvi en áður að umsátrinu ljúki á næstunni. Dr. Herrema var rænt fyrir nákvæmlega mánuði. VIÐGCRÐ ,NÆTURVARÐARINS' Viðgerft Rembrandt-málverksins „Næturvörðurinn" gengur samkvæmt áætlun. Geftveikur maftur réftst gcgn myndinni meft búrhnif i september og skcmmdi hana illa. Málverkift hefur nýlcga verið reist upp, enda hefur viftgerft á baki þess verið lokift. Gestir i Rijksmuseum i Amsterdam geta fylgzt meft viðgerft- inni. við erum að innrétta Að Hallarmúla 2 er unnið sleitulaust við nýjar innréttingar fyrir Pennann. Það er skammur tími til stefnu, því að takmarkið er að opna glæsilega ritfangaverzlun með nýtízkulegu sniði í seinni hluta nóvembermánaðar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.