Dagblaðið - 04.11.1975, Síða 7
Magblaðið: Þriðjudagur 4. nóvember 1975.
7
Erlendar
fréttir
1
REUTER
I
Franco
lifír
enn
Liðan Francos hershöfð-
ingja á Spáni er enn mjög al-
varleg. I gærkvöldi gekk hann
undir skurðaðgerð, sem ætlað
var að stöðva magablæðing-
arnar er hafa hrjáð hann að
undanförnu, og sáu læknar
hans ástæðu til að senda frá
sér tilkynningu að henni lok-
inni, þar sem sagði að ,,el
Caudillo’’ hefði lifað aðgerð-
ina af.
Það var ekki fyrr en eftir
langa og stranga fundi, að
læknar tóku ákvörðun um að
gera tilraun til að stöðva
blæðingarnar. Meðan á að-
gerðinni stóð fékk Franco
hálfan áttunda litra af blóði.
Hann var á skurðarborðinu i
þrjá tima.
Herœfingar undir-
bónar í Portúgal
— dulbúið valdarán, segja róttœkir hermenn
Copcon, öryggislögregla portú-
galska hersins, neitaði i morgun
fréttum vinstrimanna, sem óttast
valdarán hægrisinna, að fyrir
dyrum stæðu þriggja daga heræf-
ingar frá og með föstudegi.
í yfirlýsingu frá Copcon sagði
að hinar þrjár deildir hersins,
landher, sjóher og flugher, undir-
byggju æfingar til varnar land-
inu, en áætlanir þar að lútandi
væru á byrjunarstigi og i fyrsta
lagi fullgerðar á laugardag.
Fréttir um heræfingarnar bár-
ust frá hópi róttækra vinstri her-
manna, sem hafa helztu útvarps-
stöðvar og dagblöð á valdi sinu.
Sagði i fréttum hermannanna, að
hersveitir hægrimanna hygðust
taka Lissabon með valdi á meðan
sveitir úr landher umkringdu
borgina i „heræfingunum”. 1
yfirlýsingu' Copcon var látið að
þvi liggja, að nefndar heræfingar
færu ef til vill alls ekki fram að
þessu sinni.
Sögúsagnir um yfirvofandi
byltingu i Portúgal hafa verið
mjög áberandi i landinu og magn-
ast heldur en hitt er nær dregur
sjálfstæðisdegi Angola, sem
verður á þriðjudaginn kemur.
t skýrslum vinstrisinnanna
sagði einnig, að heræfingarnar
væru samfara hernaðaraðgerð-
um gegn vinstrihreyfingu sjálf-
stæðissinna i Angola, MPLA, sem
berst þar um völdin við tvær
aðrar sjálfstæðisfylkingar.
ÍMPLA hefur höfuðborgina
Luanda á valdi sinu, en hefur ný-
lega misst tvær mikilvægar hafn-
arborgir norðar i landinu i hendur
andstæðinga sinna.
Réttar-
höldin
yfír
Fromme
hefíast
í dag
Lynnette „Squeaky”
Fromme, fyrsta konan sem
ákærð er fyrir að haí'a reynt að
myrða Bandarikjaforseta,
kemur fyrir rétt i Sacramento
i Kaliforniu i dag. Miklar
varúðarráöstafanir hafa verið
gerðar til að verrida lif hennar
og limi.
Hún á yfir höfði sér allt að
lifstiðarfangelsi fyrir að hafa
beint 45 kalibera skamm-
byssu. hlaðinni, að forsetan-
um i ekki nema 60 cm fjarlægð
5. september sl.
Réttarhöldin yfir Fromme
eru sérstæð á margan hátt. i
fyrsta lagi gerist það nú i
fyrsta skipti i sögu Bandarikj-
anna, að forseti ber vitni með
sjónvarpsupptöku. sem gerð
hefur verið áður. Ford var
yfirheyrður af John Virga.
löglræðingi Frommes. i Hvita
húsinu á laugardaginn. Er sú
upptaka 19 minútna löng.
Þetta er einnig i fyrsta
skipti, sem réttað er á grund-
velli laga um tilræði við for-
setann, en þau voru sett 1967.
Umsátrið í Monastervin
„Frjáls undankoma
eina krafan"hoitnL
llolltMi/.kur sjónvarpsfréttamaður sagði i gær- # *
kviildi. að luinu lielði lullkomnar upplýsingar um að I fC T T OíllO vUI
mamiræningjarnirEddieGallagher og Marian Coyle
væru rtMðuhúin að láta hoiienzka iðnrekandann
l'iede Ilerrema lausan gegn frjálsri undankomu til
llolla nds.
I'réttamaðurinn kvaöst einnig hala öruggar upp-
Ivsiugar um að ..ákveðið riki i Norður-Afriku” væri
reiðuhúið að veita skæruliðunum tveimur hæli.
Fréttamaðurinn er Wibo Van
de Linde, sem starfar fyrir sjálf-
stæöa sjónvarpsstöð i Haag. llann
vildi ekki nafngreina heimildar-
menn sina, þar sem „þeir verða
- eöa vilja — að taka þátt i þessu
máli",
trskur verkalýðsforingi. sem
hefur verið milligöngumaöur i
mannránsmálinu, Philip Flynn,
kom fram i sjónvarpsþætti de
Lindes og svaraði spurningu um
gang mála. ,.Eg er nokkuð viss
um að krafan sé aðeins ein núna,
og hún er frjáls undankoma Mari-
ans og Eddies.”
Flynn bætti þvi við, að i sinum
augum væri sú krafa mjög ejnföld
og auöleyst, en „greinilega er
irska stjórnin á annarri skoðun.
hún telur að hér sé um miklu
meira mál að ræða og svo er nátt-
úrlega ekkert mjög einfalt i
þeirra augum.”
Van de Linde sagði Flynn hafa
sagt við sig: „Segðu Hollending-
um, að ef þetta heldur svona
áfram, þá verði komin jól áður en
Herrema losnar.”
í Monastervin, þar sem
Herrema er i haldi, er allt við það
sama, en greinilega eru ræningj-
arnir orðnir dálitið spenntir, þvi i
morgun báðu þeir um höfuð-
verkjatöflur. Með ýmsum útbún-
aöi getur lögreglan nú fylgzt með
öllu, sem gerist á efri hæð húss-
ins. þar sem Herrema er ásamt
ræningjunum tveimur.
Aljekín-skákmótið í Moskvu
Spasskíj tapaði fyrír
Celler í úrslitaskákinni
Boris Spasskij, fyrrum
heimsmeistari i skák, sýndi
gamla snilli á fyrsta skák-
mótinu, sem hann tekur þátt i
siðan hann gekk i það heilaga i
september. Á Aljekin-minning-
armótinu. sem lauk i Moskvu i
gærkvöldi, lenti Spasskij i öðru
sæti.
Sigurvegarinn kom mjög á
óvart, en hann er enginn annar
en sjálfur Efim Geller. Spasskij
og Geller tefldu til úrslita og
sigraði Geller.
Allir sterkustu skákmenn
Sovétrikjanna og viðar að tóku
þátt i mótinu.
Úrslit voru sem hér segir:
vinn.
1. Efim Gller............10 1/2
2. Boris Spasskij........10
3.-5. Rafael Vaganyan, Viktor
Kortsnoj, Ratmir Kfiolmov 9 1/2
6.-7. Vlastimil Hort (Tékkó)
og Tigran Petrosjan .....9
8.-9. Alexander Belyavsky,
Mikhail Tal.....'..... .'.8 1/2
10. Geza Forintos
(Ungverjal.)........7
1 l.Robert Byrne (USA) ... 6
12.-13. Silvino Garcia (Kúba)og
Levente Lengyel (Ungverja-
land.) 5.1/2
14. Albin Planinc
(Júgóslavia) ........5
15. Michael Stean (Bretl.)...4
16. Hans Boem 1 Holland ).. 3
Göngunni miklu
frestað í bili
Marokkó hefur frestað göngu
350 þúsund landsmanna á
Vestur-Sahara, sem er undir
stjórn Spánar, og jafnframt
gefið i skyn að ákvörðun um
dagsetningu velti nú á gangi
viðræðna við spænsku stjórnina.
Gangan átti að hefjast i dag og
samkvæmt fréttum i Agadir i
Marokkó biða nú þegar 350 þús-
und manns eftir að Hassan
konungur gefi grænt Ijós á
ferðina.
1 Madrid átti forsætis-
ráðherra Marokkó, Ahmed
Osman, þriggja klukkustunda
fund með Júan Carlosi prins. en
ekkert hefur verið gefið upp um
gang þeirra viðræðna.
1 E1 Aaiun, höfuðborg
spænsku Sahara, halda spænsk
hernaðaryfirvöld áfram að
undirbúa sig fyrir striðsátök. ef
af göngunni miklu verður. Þar
eru 2000 Evrópumenn. sem
fluttir verða á brott i dag og á
morgun.
Waldheim. framkvæmda-
stjóri Sameinuöu þjóðanna,
heldur áfram sáttatilraunum
sinum skv. ósk. öryggisráðs SÞ.
Rockefeller
styður Ford
— þótt hann vilji ekki vera
varaforseti nœsta kjörtímabil
Rockefeller, varafor-
seti Bandarikjanna,
hefur fullvissað
Ford forseta um stuðn-
ing sinn við útnefningu
forsetaefnis Repúblik-
anaflokksins á næsta
ári, að þvi er Ford sagði
i Washington i nótt.
Ford er þannig talinn
hafa bundið enda á
skeggræður um að
Rockefeller, sem ekki
hyggst bjóða sig fram i
embætti varaforseta
ásamt Ford, hyggist
bjóða sig fram i embætti
forseta.
Þegar forsetinn var
spurður hvort hann hefði
i hyggju að fá Ronald
Reagan, fyrrum fylkis-
stjóra i Kaliforniu, til að
verða varaforsetaefni
sitt, svaraði hann þvi til,
að nægur timi væri til
stefnu til að ihuga slikt.
Forsetinn sagði
Rockefeller hafa tekið
þessa ákvörðun algjör-
lega upp á eigin spýtur
og hefði hann (Ford)
sjálfur sizt átt þar hlut
að máli.