Dagblaðið - 04.11.1975, Side 20

Dagblaðið - 04.11.1975, Side 20
20 Pagblaðið. Þriðjudagur 4. nóvember 1975. I Verzlun Seljuin þessa viku alls konar skófatnað, mjög ódýr- ar barnapeysur frá 500 kr. og barnakjóla, alls konar frá 300 kr. og margt fleira. Allt mjög ódýrt. — útsölumarkaðurinn, Laugar- nesvegi 112. Koddar, sængur. Svanadúnn, gæsadúnn, fiður, straufri sængurverasett 4.900. Léreftssængurverasett 1650. Damaskssængurverasett 2.650. Lök, flauel, crymplene, flúnel, sokkar á alla fjölskylduna, hand- klæði i úrvali. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12. Furubúsögn. Alls konar furuhúsgögn til sýnis og sölu á vinnustofu minni. Hús- gagnavinnustofá Braga Eggerts- sonar Smiðshöfða 13, Stórhöfða- megin. Simi 85150. I Hljómtæki ELKA stofuorgel með fótbassa, trommuheila og sjálfvirkum bassa til sölu. Verð kr. 290.000,-. Uppl. i sima 31034 milli kl. 7 og 8. 2 Marandz Imperial 7 hátalarar til sölu 100 vött hvor, i ábyrgð. Uppl. i sima 43987 milli kl. 7 og 9 i kvöld og - næstu kvöld. Bílaviðskipti Óska eftir að selja Skoda 1000 MB árg. ’69 i góðu lagi. Uppl. i sima 44182. Til sölu Vauxhall VX 4/90 árg. ’71. Uppl. i sima 72848 eftir kl. 19. Escort árg. ’74 þýskur, til sölu. Vel með farinn, ekinn 20 þús. km 4 negld snjó- dekk. Uppl. isima 13406 eftir kl. 7 á kvöldin. Peugeot 504 til sölu, árg. ’72 sjálfskiptur. Upp- lýsingar hjá Hafrafelli i s'ima 23511. Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennslisrör og filt- ings samþykkt af byggingafulltr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. Til sölu mjög vandað Sony Quadradial TC 8240 bilsegulband með 4 hátölur- um og straumbreyti fyrir 220 v. Hentar vel stórum bil. Tvibreiður svefnsófi á sama stað. Uppl. i sima 53204. liannyrðir — innrömmun. Við flytjum sjálf inn heklugarnið beint frá framleiðanda, 5 tegund- ir, ódýrasta heklugarnið á mark- aðnum. Naglamyndirnar eru sér- stæð listaverk. Barnaútsaums- myndir i gjafakössunrr, efni, garn og rammi, verð frá kr. 580.00 Jólaútsaumsvörurnar eru allar á gömlu verði. Prýðið heimilið með okkar sérstæðu hannyrðalista- verkum frá Penelope, einkaum- boð á Islandi. önnumst hvers konar innrömmun, gerið saman- burðá verði og gæðum. Póstsend- um, siminn er 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. 1 Húsgögn I Til sölu sófasett, svefnsófi og 2 stólar. Hringið i sima 71167 milli kl. 8 og 9 i kvöld. Til sölu nýlegt, vel með farið sófasett með plusáklæði, 4ra.sæti sófi og tveir stólar með lausum púðum, stál- eldhúsborð og 4 stólar, svefnstóll og sjónvarp 24 tommu. Uppl. i sima 73039 eftir kl. 5. Til sölu bassagitar, mikrófónn, Shure, stativ og 12” bassa hátalari. Selst ódýrt. Uppl. i sima 20638 eftir kl. 7. ’ llljóinbær llvcrfisgötu 108 (áhorni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðs- sölu. Simi 24610 og 73061. Yamaha mótorlijól Til sölu er Yamaha Traii 360 cc., ekið 2500 km. Upplýsingar i sima 37004 eða 37782. Til sölu Suzuki Ac 50 árg. ’74. Uppl. milli 4.30 og 20.00 e.h. i sima 41579. Kawasaki 500 cc Til sölu Kawasaki 500 árgerð ’73. Uppl. i Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar Skipasundi 51. Simi 37090. Óska eftir reiðhjóli t.d. DBS eða Raleigh. Upplýsingar i sima 66489 eftir kl. 5. Til sölu norsk vegghúsgögn, borðstofu- bórð, 6 stólar og 2ja hæða skenk- ur, allt úr palisander, sem nýtt. Einnig Rowenta djúpsteikingar- pottur. Upplýsingar i sima 36632 eftir kl. 5 dag og næstu daga. Antik. Innlagt antik sófaborð til sölu. Uppl. i sima 71078 eftir kl. 4.30. Til sölu sófasett og sófaborð. tvöfaldur hansavinskápur og fl. Uppl. i sima 92-2408 eftir kl. 6. Panskt mahonirúm til sölu, stærð 1x2 m, gormabotn og springdýna. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 83810. Óska cftir að kaupa mótorhjól (250—350 cc) Uppl. i sima 53351 eftir kl. 7 á kvöldin. Vagnar Tan Sad barnavagn til sölu. Verð kr. 12 þús. Uppl. i sima 83431. Kerruvagn óskast til kaups. Uppl. i sima 44205. Nýlegur Svithun barnavagin til sölu. Uppl. i sima 11806 eftir kl. 5. Svithun barnavagn til sölu. Uppl. i sima 52972. Iljúkrunarnemi óskar eftir ódýru, notuðu skrifborði. Æskileg stærð 50x130. Simi 74519 eftir kl. 18. Sjónvarp óskast til kaups. Uppl. i sima 14947 eftir kl. 5. Nýlegt vel meö farið Domus swea sófasett 3ja og 2ja sæta sófar og 1 stóll. Greiðslu má skipta. Uppl. i sima 71320. Antik, Antik. Nýkomið Renesans stólar, kommóður úr eik og mahoni, orgel, ljósakrónur, myndir og speglar. Ýmsir skemmtilegir smáhlutir og margt fleira. Verið velkomin. Verzlunin Stokkur, Vesturgötu 3. Simi 26899. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi frá kl. ltil 7, mánudaga til föstudaga. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Óska eftir að kaupa góðan barnavagn. Hringið i sima 82385. Ljósmyndun Canon Fbt. 1971 til sölu, verð 55 þús. Uppl. i sima 83450 eftir kl. 7. Heimilistæki Eins árs tauþurrkari til sölu. Upplýsingar i sima 16844 eftir kl. 6. Prjónavél. Ný ónotuð Brother prjónavél til sölu. Uppl. i sima 53765. Fatnaður llerraleðurjakki til sölu, stærð 44. Uppl. veittar i sima 86043 eftir kl. 6. Pick-up árg. '72 með lengri gerð af palli, 8 feta, er til sölu. Verð ca 1.000.000,- skipti á ca 400-500 þús. kr. fólksbil æski- leg. Uppl. i sima 16366 alla daga og fram á kvöld. Saab 99 árgerð 1971 til sölu. Skipti mögu- leg á minni bil. Upplýsingar i sima 74290 eftir kl. 18. Tilboð óskast i Datsun 1200 árg. ’72 skemmdan eftir árekstur. Ennfremur ýmis- legt i Fiat 600. Uppl. i sima 38017 eftir kl. 5. Beinskiptur girkassi óskast I Falcon ’67, 200 cub. Jafn- vel aðeins tromla og kúplingsöx- ull. Uppl. i sima 33627 eftir kl. 18. Bill óskast. Óska eftir að kaupa góðan spar- neytinn bil (má vera station). Billinn má kosta allt að kr. 400 þús. Uppl. i sima 53639. Volvo 142 ’72 og Doge Coronet ’66. Til sölu: Volvo árg. ’72 ekinn 40 þús. km. verð kr. 1.150 þús. Tilboð. Dodge árg. ’66, fallegur bill, nýupptekin vél, nýjar fjaðrir, ný dekk og fl. Verð ca kr. 330-370 þús. Simi 34035. Station bifreið, ekki eldri en ’69 óskast til kaups. Uppl. i sima 23981 eftir kl. 7. Til sölu VW 1200 árgerð 1963. Þarnast smáviðgerðar. Selstódýrt. Uppl. i sima 74838 eftir kl. 5. Til sölu Cortina XL 1600 ’72, sjálfskipt. Billinn er með vinyltopp, útvarp og átta rása stereó. Snjódekk fylgja. Verð 700 þús., útborgun ca. 400-500 þús. Skipti á ódýrari bil t.d. Volkswagen eða Fiat koma til greina. Uppl. i simum 28519 og 14704. Til sölu ameriskur Hornet árgerð ’74. Til greina koma skipti á ódýrari bil. Upplýsingar i sima 17881 eftir kl. 5. 16 tomma felgur Til sölu fjórar 16 tomma felgur, fimm gata. Heppilegar undir Willys. Upplýsingar i sima 83798 'milli kl. 19 og 21. Til sölu Opel Station árgerð ’63, skoðaður ’75, þarfnast smáviðgerða. Verð 25 til 30 þús. Upplýsingar i sima 73483 eftir kl. 5. Volvo óskast til kaups. óska eftir Volvo árg. ’67 eða yngri, 300 þús. kr. útborgun. óruggar mánaðargreiðslur. Upp- lýsingar i sima 12027 á daginn og 42414 ár kvöldin. Til sölu mótor, girkassi og kúpling úr Taunus ’63 — ’64. Upplýsingar i sima 73831 eftir kl. 8. Til sölu VW 1300 árgerð ’70, mjög góður bill. Upplýsingar i sima 19770 eftir kl. 18. Til sölu ameriskur aftanivagn á fjórum hjólum. Hentugur fyrir hesta- kerru. Yfirbyggður. Uppl. i sima 31113 og 83913. Til sölu Volvo ’72, ekinn 55.000 km. Uppl. i sima 42523. Toyota Carina ’72, til sölu mjög vel farin, ekin 45 þús. km. Til sýnis eftir hádegi á miðvikudag að Jörfabakka 2, 1. h. v. Simi 73957. Moskvitch árg. 66 til sölu. Skoðaður ’75, litið bilaður. Verð ca. 40 þús. Uppl. i sima 13906 eftir kl. 6. Varahlutir i Ford Zephyr 4 ’62 til sölu, 6 cyl. vél og girkassi, framrúða, hurðir, afturrúða, felgur o.fl. Uppl. i sima 86654 eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Er að slátra Fiat 850. Til sölu m.a. nagladekk, snjó- dekk, sumardekk á felgum, mótor og girkassi. Uppl. i sima 72714 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa Meyershús og glugga- stykki á Willysjeppa. Til sölu á sama stað VW árg. ’56, ný vél. Upplýsingar i sima 50836. SAAB árgerð ’65 Til sölu, skoðaður ’75. Vél ekin 20 þúsund km. Þokkalegur bill. Verð 100 þús. staðgreitt. Upplýsingar i sima 17290 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Til sölu 2 snjódekk stærð E 78x14, notuð, einnig 2 snjódekk stærð 700x15, ónotuð. Á sama stað 4 14 tommu felgur á Novu ’72 og afturstuðari á Novu ’72, nýr. Upplýsingar i sima 75838 eftir kl. 6. Óska eftir mælaborði og fleiri varahlutum i franskan Chrysler árgerð 1971. Upplýsingar i sima 51742. Bilaval auglýsir. Okkur vantar allar gerðir af bilum á skrá. Höfum kaupendur að Bronco og öðrum jeppum. Erum með til sölu Hanomag Henschel vörubil árg. ’70, einnig mikið úrval af evrópskum og ameriskum bilum. Taunus 12 M ’68, óskum eftir vinstri hlið eða ógangfærum bil. Uppl. i sima 92- 7100 á daginn og 7144 eftir kl. 7. Staðgreiðsla. Vil kaupa litinn bil gegn allt að 200 þús. króna staðgreiðslu. Uppl. i sima 20893. Chrysler — Newport ’64 til sölu. 8 cyl. sjálfsk., vökvastýri, ný dekk, glæsilegur einkabill, ekinn aðeins 86 þús. km. Til sýnis hjá bílasölu Guðfinns (bak við Hótel Esju). BIll óskast — Datsun 1200 eða Toyota Corolla '72 eða ’73. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 33009 milli kl. 6 og 9 i dag. dag. Dodge Dart árg. ’66harðtopp. Billinn er sjálf- skiptur 6 cylendra, ekinn 68 þús. milur. M jög góður bill og vel útlit- andi. Uppl. i sima 85309. Benz 230 innfluttur ’74 69/70 árgerð. Greiðslufyrirkomulag, samkomulag. Skipti á ódýrari hugsanleg. Uppl. i sima 83573. Mazda 616. Seaden de lux árg. 75, 4ja dyra, mjög litið ekinn til sölu. Uppl. i sima 44353 á kvöldin. Til sölu Fiat 128, árgerð ’70. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 74033. _Til sölu varahlutir úr Skoda 1202. Samstæða dekk og fleiri varahlutir. Uppl. i sima 81072. Varahlutir iMoskvitch ’73, vatnskassi, aftur- hásing með drifi og fjöðrum, framhásing, toppur, hurðir og fl. Pólskur Fiat árg. ’67 til niðurrifs, góð vél. Fiat 850 (sport) til niður- Hfs. Boddihlutir i margar gerðir bifreiða. Uppl. i sima 92-2760 virka daga. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúla- götu. Simi 20370. Weber-carburatorar — Bilaáhugamenn athugið: Við höf- um hina heimsþekktu Weber carburatora i flestar tegundir bila, einnig afgastúrbinur, magnetur, transistor-kveikjur, soggreinar fyrir Weber, sérslip- aða kambása, pústflækjur og margt fleira. Sendið nafn og heimilisfang i pósthólf 5234 og við höfum samband. Weber umboðið á fslandi. Til sölu Taunus 20 M árg ’69. Uppl. i sima 75467 eftir kl. 7. Bifreiðaeigendur. Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, simi 25590. í Húsnæði í boði i 3ja herbergja ibúð til leigu i Njarðvik (ytri). Uppl. i sima 92-2139. 4ra herbergja íbúð til leigu á Teigunum. Fyrirfram- greiðsla. Simi 18745. Stúlka getur fengið herbergi og aðgang að eld- húsi gegn litilsháttar húshjálp. Upplýsingar i sima 24666 milli kl. 1 og 5. Til leigu i vetur nokkur 1 og 2ja manna herbergi. Gistihúsið Brautarholti 22. Simi 20986. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. ÍHúsnæði óskast) Ung barnlaus hjón að vestan óska eftir l-2ja herb. ibúð á sanngjörnu verði strax. Reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 85282. óskum cftir 2ja-3ja herb. ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 84521 eftir kl. 5. Ung hjón (verkfræðingur og hjúkrunar- kona) með eitt barn óska eftir ibúð til leigu i Hafnarfirði eða Reykjavik. Uppl. I sima 51479. Par mcð eitt barn óskar eftir að taka á leigu litla ibúð, helzt nálægt miðbænum, frá 1. desember. Fyrirframgreiðsla. Simi 53511. Óskum eftir 2ja herb. ibúð strax. Helzt I vesturbænum. Upplýsingar i sima 21091 eftir kl. 5. óska eftir 3ja-4ja herbergja ibúð til leigu frá 1. nóv.-l. des., minnst 2-3 ár. Al- gjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 44160 Og 40263. Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu her-' bergi eða einstaklingsibúð, helzt i vesturbænum. Skilvisri húsaleigu heitið. Simi 20663. Óska eftir að taka á leigu bilskúr, helzt i efra-Breiðholti. Uppl. i sima 74821. Ungt par með barn óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 15082 öll kvöld. Bflskúr Óska eftir að taka rúmgóðan bil- skúr á leigu með rafmagni og vatni. Uppl. I sima 51715 i dag og næstu daga.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.