Dagblaðið - 05.11.1975, Side 13
12
$
I'agblaðið. lYIiðvikudagur 5. nóvember 1975
Pagblaðið. Miðvikudagur 5. nóvember 1975
13
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Valur náði
Haukum
að stigum
Úrslit leikja I gærkvöldi:
Ármann — Valur
Fram —Vikingur
Staðan i 1. deild.
Haukar 4
Vaiur 5
Vikingur 5
Fram 5
FH 4
Ármann 5
Grótta 4
Þróttur 4
1 0
1 1
0 2
2 1
0 2
I 1 3
1 0/3
0 1 3
21-13
20-19
73-61 7
94-73 7
106-73 6
78-75 6
81-76 4
69-97 3
71-78 2
56-73 1
33/10
30/10
24/5
21/3
19/9
19/3
18/—
17/3
17/4
17/3
17/6
17/6
15/—
Markhæstu leiknienn eru nú:
Páll Björgvinsson, Vikingi
HörðurSigniarsson, Haukum
Pálmi Pálmason, Fram
Stefán Halldórsson, Vikingi
'3jörn Pétursson, Gróttu
Friðrik Friðriksson, Þrótti
ViggóSigurðsson, Vikingi
Gcir Ilaiisteinsson, FH
Jón Karlsson, Val
Jón P. Jónsson, Vai
Viðar Símonarson, FII
Þórarinn Ragnarsson, FH
Kjartan Gisiason, Fram
Næstu leikir vcrða suður i Hafnarfirði á
sunnudaginn. Þá leika Haukar og Grótta og
hefstleikur þeirra kl. 20.05. Siðan lcika FH og
Fra m.
Aston Villa
— Brann 11-0
— og maður fró norska liðinu
mun fylgjast með Matthíasi
Hallgrímssyni í Evrópuleiknum
í kvöld
Aston Villa — 1. deildarliðið enska — sigr-
aði Brann úr 1. deildinni norsku með 11-0 í
knattspyrnuleik á 'Vilia Park i ga:rkvöldi.
Áhorfendur voru 5658 og staðan i hálfleik var
6-0.
Mörk Aston Villa i leiknum skoruðu
Deehan fjögur, Gray þrjú, Ilamilton, Gray-
don og Aitken — auk sjálfsmarks Trecn.
Heyrzt liefur, að maður frá Brann komi
hingað til lands I dag til að fylgjast með Matt-
híasi Hallgrlmssyni i leik Akurncsinga gegn
Dynamo Kiev. Möguleiki er á, að Matthias
fari til náms í Noregi — og cf af þvi verður
leikur hann sennilega með Brann. Það félag
er sterkt á norska visu — var ofarlega í 1.
deildinni. Brann er frá^Bergcn.
Rothögg í
annarri lotu
Itichard Dunn, brezki meistarinn i hnefa-
leikum i þungavigt, hélt titli sinum i gær-
kvöldi, þegar hann sló Danny Mael.inden
niður i Wembley-höllinni i Lundúnutn.
Dunn, sem er þritugur og einnig sam-
veldismoistari, rotaði MacLinden i 2. iotu —
eftir 85 sckúndur. Þá hafði liann áður slegið
hann niður tvivegis i lolunni — og gekk svo
frá honum með höggadrifu. Hann náði titlin-
um fyrir fimm vikum.
Allar likur eru á þvi. að Dunn keppi við
Belgann Jean-Pierre Coopman um Kvrópu-
meislaratitilinn cinhvcrn timann á næstunni
— en tílillinn er laus siðan Joe Bugner afsal-
aði sér honuitt.
Þá var einnig leikur um brezka meistara-
titilinn i millivigtá VVembley i gærkvöldi. Ke-
vin Finnigan tókst ekki að endurheimta tilil
sinn — tapaði naumt á stigum fyrir Alan
Minter. Titillinn var laus og Minter, sem
hljiut bronsverðlaun á Olyinpiuleikunum
1972, sigraði og hlaut titilinn á einnar lotu
tnun.
Stefán Halldórsson — hinn eldsnöggi framherji Vikings — átti góðan
leik með liðinu sinu gegn Fram. Kom mótherjunum oft úr jafnvægi
með liraða sinuin. Á DB-mynd Bjarnleifs að ofan er Stefán með knött-
inn Irir á linu eftir hraðaupplilaup og skorar annað af tveimur mörkum
siiiutn i leiknum.
Skapbráðir Víkingar
fœrðu Fram sigurinn
— en dómararnir léku þó aðalhlutverkin í Laugardalshöllinni í gœrkvöldi
og vísuðu fimm Víkingum af leikvelli lokamínútur leiksins. Staðan
breyttist úr 19-15 fyrir Víking í 20-19 sigur Fram síðustu fimm mínúturnar
,,Víkingar létu skapið
hlaupa með sig i gönur,”
sagði Ingólfur óskars-
son eftir leik Vikings og
Fram i 1. deild i gær-
kvöldi. Á siðustu 5
minútunum skoruðu
Framarar 5 mörk og
breyttu tapaðri stöðu i 2
stig. En hvað skeði? Jú,
eins og Ingólfur sagði,
Víkingar misstu stjórn á
skapi sinu og fengu
dómarana Val Bene-
diktsson og Magnús Pét-
ursson beinlínis upp á
móti sér.
Þegar staðan var 19-17 og að-
eins þrjár minútur eftir, voru
Framarar i sókn. Arnar Guð-
laugsson — mesli leikari islenzks
handbolta — féll og dró með sér
Erlend Hermannsson niður. öll-
um til mikillar undrunar rak
Magnús Erlend út af. Kjartan
Gislason minnkaði muninn i eitt
mark og Vikingar 4 á móti 6 mót-
herjum. Mikill darraðardans var
stiginn — aðeins tæp minúta eftir
— og þrir Framarar umkringdu
Pál Björgvinsson og beinlinis
hrifsuðu af honum boltann, brun-
uðu upp og Sigurbergur skoraði,
jafnt 19-19 og aðeins hálf minúta
til leiksloka. Þá dæmdur ruðning-
Markvarzla Ólafs Ben.
eini Ijósi punkturinn
— þegar Valur sigraði Ármann 21-13 í 1. deild í gœrkvöldi
Þetta er ákaflega erfitt hjá okk-
ur i Ármanni um þessar niundir.
Margir af lykiimönnum liðsins
nieiddir og geta ekki leikið. —
Aðrir eiga við meiðsli að striða,
þó þeir séu að reyna að fvlla upp i
skörðin i liðinu. Ég varð að miklu
leyti að byggja á leikmönnum úr
'.t.aldursflokkigegn Val. sagði Pét-
nr Ljarnason, þjálfari Ármanns,
eftirað lið bans tapaði fyrir Val i
1. deiidinni i Laugardalshöll i
gærkvöldi.
Það var rislitill leikur— en sig-
ur Valsmanna alltaf öruggur 21-
13. Reyndar furðulegt að Valur
skyldi ekki vinna stærri sigur
gegn þessu vængbrotna Ár-
manns-liði. einkum og sér i lagi,
þar sem ólafur Benediktsson átti
stórleik i marki Vals.
íþróttir
Leikur Óla Ben. var eini ljósi
punkturinn i leiknum — og það
eru ánægjuleg tiðindi. Styttist
alltaf i stórleikinn gegn Júgóslöv-
um i Olympiukeppninni. Óli varði
fjölmörg skot Ármenninga —
kannski ekki þau erfiðustu i heimi
— en þó mörg góð skot af linu. Þá
fengu Ármenningar fjögur vita-
köst i leiknum, en skoruðu ekki úr
einu einasta þeirra. Tvivegis
varöi Óli — tvivegis small
knötturinn i stöng, hrökk aftur til
Ármenninga. en Óli varöi þá i
báðum tilfellum með tilþrifum af
linu.
Vaismenn þrifust mest af vill-
um Ármenninga i leiknum — og
þær voru oft hinar furðulegustu —
en ekki af góðum leik sinum. Ein-
hver lægð hjá Valsliðinu um þess-
ar mundir — helzt að fjör myndist
i kringum Jón Inga Gunnarsson.
Armenningar byrjuðu þó vel —
cftir aðeins 20 sek. lá knötturinn i
marki Vals. Hörður Kristinsson
skoraði en siðan tóku VaTs-
menn við sér og voru komnir i 4-1
el'tir átta minútur. Ármann
minnkaði muninn i eitt mark 5-4
um miðjan hálfleikinn og leikur
unga piltsins Jóns Viðars
Sigurðssonar vakti athygli. Þar
er gott efni á ferð i Armannsliö
inu. En lokakafla hálfleiksins
sigu Valsmenn jafnt og þétt fram-
úr og staðan i hálfleik var 11-6.
Siðari hálfleikurinn bauð upp á
litla spennu — munurinn jókst.
Valurskoraði 10 mörk i hálfleikn-
um gegn 7 mörkum Ármanns og
lokatölur þvi 21-13. Það var ekki
mikið miðað við þann reginmun.
sem var á markvörzlunni. óli
Ben. snjall - Hagnar Gunnarsson
hjá Ármanni langt frá sinu bezta.
Mörk Vals i leiknum skoruðu
Bjarni Guðmundsson 4, Jón P.
Jónsson 4 (1 viti), Þorbjörn Guð-
mundsson 4 (2 viti), Jón Ingi, Jón
Karlsson. Stefán Gunnarsson og
Steindór Gunnarsson 2 hver, og
Guðjón Magnússon 1. — Mörk Ár-
manns skoruðu Jón Vignir 4. Pét-
ur Ingólfsson 3, Hörður Kr.,
Gunnar Torlasoa, Friðrik Jó-
hannsson, Jón Ástvaldsson.
Stefán Hafstein og Olfert Naby
eitt hver. Dómarar Hannes
Sigurðsson og Kari Jóhannsson.
— hsim.
ur á Jón Sigurðsson og Fram
skoraði sigurmarkið 20-19
hörkuskot Pálma réð Sigurgeir
ekki við — óvæntur sigur Fram i
höfn og menn ekki á eitt sáttir
eins og oft vill verða.
En byrjum á byrjuninni. Fyrri
hálfleikur var lengst af i jafn-
vægi, þó voru Framarar yfirleitt
fyrri til að skora og i hálfleik var
jafnt 9-9. Ekki var handboltinn
burðugur, sem liðin sýndu, sér-
staklega ollu islandsmeistararnir
vonbrigðum. En i siðari hálfleik
náðu Vikingar betri tökum á
leiknum og virkuðu mun öflugri
— náðu snemma forustu og smá-
saman juku við hana. Svo virtist
sem þeir hefðu leikinn i hendi sér
— aðeins 5 minútur eftir og fjög-
urra marka forysta 19-15. En það
átti ekki eftir að verða — þessar
minútur sem eftir voru létu 5 Vik-
ingar reka sig út af og þeir spil-
uðu 4 það sem eftir var og Fram-
arar gengu á lagið, eins og áður
var lýst. -
Það fer ekkert á milli mála að
Framarar eru i sókn, það hafa
þeir sýnt I tveimur siðustu leikj-
um. En að þeir blandi sér i topp-
baráttu að einhverju marki læt ég
ósagt um.
Brundage var
stórríkur
Avery Brundage, fyrrum for-
m aður a I þjóða -oly m p iuncf nd a r-
iimar, sem lézt i mai sl., lét eftir
sig 1,5 milljónir dollara. Sam-
kvæmt crfðaskrá fer mestur liluti
eigna lians i sjóð til styrktar
frjálsum iþróttum.
Sfórsigur Liverpool í
UEFA-bikarnum 6-0
Liverpool vann stórsigur á
spánska liðinu San Sebastian á
leikvelli sinum, Anfield, í gær-
kvöldi í siðari leik liðanna i
UÉFA-keppninni. Lokatölur 6-0.
Það var algjör einstefna á
mark San Sebastian i leiknum til
mikillar ánægju fyrir 23.796 áhorf
endur. Staðan i hálfleik var 2-0.
Mörk Liverpool skoruðu Toshack,
Kennedy (2), Fairclough og
Heighway (2). Liverpool sigraði
einnig i fyrri leik liðanna á Spáni
fyrir hálfum mánuði, þá 3-1, og
þvi samtals 9-1 i báðum leikjun-
um. Heldur óvenjulegar tölur,
þegar um jafn kunn lið er að
ræða.
Þá tryggði búlgarska liðið
Levski Spartak sér einnig rétt i 3.
umferð UEFA-bikarsins i gær.
Lék þá i Sofia gegn Duisburg,
Vestur-Þýzkalandi, og sigraði 2-1.
Jafnt stóð eftir báða leikina 4-4.
Fyrri leiknum i Duisb. lauk með
sigri þýzka liðsins 3-2 og útimörk-
in tvö sem Levski skoraði þar,
réðu þvi úrslitum. Staðan i' gær-
kvöldi var 0-0 i hálfleik. Mörk
Levski skoruðu Ivkov og Panov,
vitaspyrna, en Worm fyrir Dusi-
burg.
Gary Pieree, markvörður úlf-
anna. slær knöttiiiii Irá marki i
leik Tottenliam og úlfanna á
Wliite llart Lane á laugardag.
rollenham sigraði 2-1 og Jimmy
Neigbboiir. nr. II á myndiimi,
skoraði l'yrra mark Liindúiia-
liðsins. Aðrir leikmenn á iiiynd-
inii■ eru Derek l’arkin (nr. 3) og
\Iike Bailey. Ivrirliði l lfa-liðs-
iiis. sem nli er i erliðri lallbar-
allu.
Þeir nýttu sér vel það jafnvæg-
isleysi sem kom i leik Vikinganna
svo og dómgæzluna. Markhæstur
þeirra var Pálmi Pálmason,
skoraði 8 mörk — 3 viti. Kjartan
Gislasonskoraði6, Sigurbergur 2,
Jón Árni Hilmarsson, Arnar Guð-
laugsson, Pétur Jóhannesson og
Andrés Bridde skoruðu eitt mark
hver.
Vikingar geta engum öðrum en
sjálfum sér um kennt hvernig fór.
Þeir voru með unninn leik og
virkuðu mun sterkari, þegar allt
small f baklás hjá þeim og þeir
létu dómarana fara i taugarnar á
sér. Ætli þeir sér að halda meist-
aratitiinum þá verða þeir að taka
sig verulega á. Þeir hafa átt m jög
misjafna leiki að undanförnu og
það eru ekki meistarataktar.
Markhæstur Vikinga var Páll
Björgvinsson með6 mörk — 1 viti,
Viggó Sigurðsson skoraði 4, Jón
Sigurðsson 3. Þorbergur Aðal-
steinsson og Stefán Halldórsson
skorðu 2 hvor, Erlendur Her-
mannsson og Skarphéðinn-
Óskarsson 1 mark hvor.
Eins og áður sagði dæmdu
Magnús Pétursson og Valur
Benediktsson og virtist sem þeir
beinlinis færu úr sambandi loka
minútur leiksins — enda var
sperman gifurleg. Ég held að eng-
um hafi dulizthverjir högnuðust á
sambandsleysi þeirra siðustu
minúturnar. — h.halls
Rivera
með Milanó
r
O
ny
Gianni Rivera, sá sem nú
ræður rikjum hjá AC Milanó,
leikur i kvöld i UEFA-keppninni
gegn irska liðinu Athlone. Það
verður fyrsti leikur þessa fræga,
italska landsliðsmanns i sex
mánuði með Milanó-liðinu. Liðið
hefur tvivegis unnið Evrópubik-
arinn — keppni meistaraliða —
en náði þó ekki nema jafntefli
. gegn Athlone fyrir hálíum mán-
uði á irlandi (0-0).
Fjölmargir leikir verða i
Evrópumótunum i kvöld — og þar
á til dæmis Real Madrid, sem sex
sinnum hefur sigrað i Evrópubik-
arnum, erfiðan leik gegn Derby.
Núverandi meistarar, Bayern
Munchen, leika á heimavelli gegn
Malmö, sem sigraði 1-0 i fyrri leik
liðanna.
Dregið verður i 3ju umferð á
föstudag i Zurich i UEFA keppn-
ina — i hinum 14. janúar.
Leikineiiii Dinaino Kiev æföu á Melavellinum i gærkvöldi
mviidina að olan.
i fljóðljósunum — og þá tók Bjarnlcifur
Sá stóri í kvöld
i kvöld fá islenzkir knatt-
spyrnuáhugamenn að sjá Dyna-
mo Kiev, meistara meistaranna,
leika gegn Skagamönnum. Ekki
er að efa að margir munu leggja
leiö sina á Melavöllinn í kvöld —
það er ekki á hverjum degi sem
slikt tækifæri gefst. Það verður
fróðlegt að sjá hvernig Akur-
nesingum vegnar i viðureign
sinni við Goliat.
Eftir fyrri leik liðanna, sem
fram fór i Kænugarði áttu Skaga-
menn i mestu erfiðleikum með að
sannfæra Sovétmennina um, að
Akranes væri aðeins rúmlega 4
þúsund manna bær — hvað þá að
hér væru á ferðinni hreinræktaðir
áhugamenn.
Kirby hefur valið lið sitt og
verður það óbreytt frá fyrri leikn-
um, sem eins og áður sagði fór
fram i Kænugarði. Liðið verður
þannig skipað. Davið Kristjáns-
son, Björn Lárusson, Guðjón
Þórðarson, Jóhannes Guðjóns-
son, Þröstur Stefánsson, Jón
Gunnlaugsson, Karl Þórðarson.
Jón Alfreðsson, Teitur Þórðar-
son, Matthias Hallgrimsson, Árni
Sveinsson.
Einhver vafi er á, að Björn
leiki. Á æfingu á laugardaginn
fékk hann spark i ökkiann og er
spurning hvort hann hefur náð sér
fyrir leikinn, sem hefst kl. 20 i
kvöld og nú er að styðja við bakið
á Skagamönnum. Allt útlit er fyr-
ir gott veður og um leið góðan
leik.
h. halls
Bolton við hliðina á
Sunderland í 2. deild
Boiton Wanderers skauzt upp
að hliðinni á Sundcrland i 2. deild-
inni ensku i gærkvöldi eftir góðan
sigur gegn Portsmouth 4-1. Sund-
erland og Bolton hafa nú 22 stig
hvort félag, en markahlutfall
Sunderland er aöeins betra.
Bæði liðin eru meðal hinna
kunnustu i' ensku knattspyrnunni
og eiga litrikan feril — oftast
bæði leikið i 1. deildinni. Þau
stefna þvi aftur i aðaldeild ensku
knattspyrnunnar og greinilegt, að
Ian Greaves — hinn áður kunni
framkvæmdastjóri Huddersfield
— hefur gert stóra hluti með Bolt-
on-liðið. Hann tók við þvi, þegar
Jimmy Armfield réðist til Leeds.
Bolton er allstór borg i
Lancashire — skammt frá
Manchester.
Úrslit urðu annars þessi i 2.
deildinni i gær.
Blackburn — Hull 1-0
Blackpool — Nottm. For. 1-1
Bolton — Portsmouth 4-1
BristolRov. — WBA 1-1
Carlisle — Oldham 2-1
Luton — YorkCity 4-0
Notts. Co. — Plymouth 1-0
Staða efstu liða i deildinni eru nú:
Sunderland 15 10 2 3 26-11 22
Bolton 15 9 4 2 31-16 22
Bristol City 15 8 4 3 29-16 20
Þá voru einnig nokkrir leikir i 3.
og 4. deild i gærkvöldi og úrslit
þessi:
3. deild
Brighton — Burry 2-1
Cardiff — Walsall 0-0
Halifax — Preston 2-1
Peterbro — Grimsby 4-2
Rotherham — Chester 0-1
Swindon — C. Palace 1-2
4. deild
Doncaster — Huddersfield 4-1
Exeter — Bradford City 0-0
Lincoln — Tranmere 2-2
Scunthorpe —Cambridge 0-1
Southport — Watford 1-2
I ensk-skozka bikarnum léku
Motherwellog Fulham og sigraði
Lundúnaliðið 2-3. Leikið var i
Skotlandi og Fulham leikur til úr-
slita við Middlesbro i keppninni.
Fulham yann skozka liðið saman-
lagt 4-3 i báðum leikjunum i und-
anúrslitum. Á mánudag vann
Middlesbro Mansfield 2-0 á uti-
velli og sigraði Mansfield saman-
lagt 5-0 i báðum leikjunum.
Staðan i leik Bolton og Ports-
mouth var 1-1, þegar 28 min. voru
til leiksloka. Þá skoraði Bolton
þrjú mörk á 15 min. Gary Jones
tvivegis og Neil Whatmore það
3ja. Fyrsta mark Bolton skoraði
Paul Jones. 1 leik Swindon og
Palace voru tveir leikmenn rekn
ir ai velli — Peter Tavlor. Palace.
sem skoraði fyrir England i
Tékkoslóvakiu á dögunum i
iandsleik landanna. leikmenn
23ja ára og yngri. og David Moss,
Swindon. 22 min. fyrir leikslok
Moss skoraði mark Swindon. en
Dave Swindlehurst bæði mörk
Palace i siðari hálfleik. Palace
hetur nú fjögurra stiga forustu i 3.
deild.
En það eru ekki allir á Énglandi
vinsamlegir I garð gestanna
____________ I~- -^Ég hef svolitið
Svona æfa þa hetj- rtvænt fvrir hd
Þetta er nóg i dag. Hvilið ykkur nú, en
munið að við byrjum snemma i /
fyrramálið
^{já, en hvaða hljóð