Dagblaðið - 13.11.1975, Page 3
3
Pagblaðið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975.
^1-"—
„Dómstólar skera
úr um rétt miml,,
— segir bœjarlögmaðurinn brottrekni
„Ég mun bera undir ingar minnar úr embætti bæjar-
dómstóla réttmæti brottvikn- lögmanns i Hafnarfirði,” sagði
MÁLIÐ TEKIÐ FYRIR AGA-
NEFND, EF KÆRA BERST
„Það kveður svo á i lögum
Lögmannáfélags íslands að
stjórn þess eigi „að hafa aga-
vald yfir lögfræðingum”,” sagði
Páll S. Pálsson, form. Lög-
mannafélags tslands. Stjórn fé-
lagsins heldur fundi á miðviku-
dögum allan ársins hring og
tekur þá m.a. fyrir kærur á
hendur lögfræðingum, ef þær
berast.
Nokkur slik mál berast af og
til til stjórnarinnar, s.s. þegar
fólk telur þjónustugjöld lög-
fræðingaof há o.s.frv. Ef kæra
varðandi málið i Hafnarfirði
bærist yrði um hana fjallað,
sagðiPáll. —ASt.
4 fasteignir í Reykjavík
seldar nauðungarsðlu í ór
„Fjórar fasteignir hafa veriö
seldar á nauðungaruppboðum i
Reykjavik það sem af er árinu. í
öllum tilfellum var um lágt
söluverð að ræða eins og vant er
á nauðungaruppboðum,” sagði
Friðjón Skarphéðinsson yfir-
borgarfógeti i Reykjavik i við-
tali við Dagblaðið.
V.b. Ljósá, 60 tonna eikarbát-
ur, smiðaður 1956, var seldur á
3,4 millj. króna. Báturinn var i
síipp. Veðhafar keyptu bátinn til
að freista þess að fá meira upp i
kröfur sinar sfðar.
Grunnur húss, sem eitthvað
var farið að byggja á, var seldur
á 2,3 millj. kr. og hluti i gömlu
húsi og illa förnu á 2,3 millj. kr.
Veðhafar munu hafa verið
kaupendur I báðum tilfellum.
Loks lauk máli, eftir 2 ára bið
og þvæling, um nauðungarsölu á
hluta húss og var hann sleginn á
350 þús. kr. Var það mál að ein-
hverju eða öllu leyti milli skyld-
menna. —ASt.
Ingvar Björnsson, sem Bæjar-
stjórn Hafnarfjarðar hefur nú
vikið úr starfi vegna
nauðungaruppboðsmálsins að
Hraunbrún 18 sl. miðvikudag.
„Ég uni ekki fullyrðingum um
að ég hafi misnotað stöðu mlna.
Ég mun einnig gæta mins fyllsta
réttar sem hæstbjóðanda i hús-
eignina Hraunbrún 18 á löglegu
nauðungaruppboði.”
„Bæjarfulltrúarnir tala opin-
skátt um að ég hafi misnotað
stöðu mina,” sagði Ingvar. „Ég
vil benda á að þegar innheimtu-
aðgerðir gegn Bergi Jörgensen
hófust 1973 var Árni
Gunnlaugsson bæjarráðsmaður
lögfræöingur Bergs og kann að
vera það enn. Það kemur þvi úr
hörðustu átt að hann fjalli um
afgreiöslu þessa máls nú. Það
er að hafa tvöfalt siðgæði. En öll
æsingin út af þessu máli nú er
pólitisk.”
Ingvar kvað það rétt að hann
hefði áður mætt I nauðungar-
uppboöi sem bæjarlögmaður
Hafnarfjarðar og gætt þar
réttar bæjarins en siðan boðiö i
það sem á uppboði var og verið
hæstbjóðandi. Gerðist þetta
vorið 1974 og keypti Ingvar þá
bát, sem upp var boðinn. Það
hæsta boð var gert á eigin
reikning og eigin ábyrgð. Engar
athugasemdir komu þá fram frá
bæjarráði eða bæjarstjórn, að
sögu Ingvars. -ASt
Fjölskyldan að Hraunbrún 18, en um húseign hennar fjallar
málið I Hafnarfirði sem hvað heitast brennur um þessar mundir
(DB-mynd Bjarnleifur)
Formgallar á bókun
nauðungaruppboða
A fundi bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar á þriðjudaginn
urðu umræður um nauðungar-
uppboðið að Hraunbrún 18, sem
nú er orðið landsfrægt mál.
Voru bæjarfulltrúar sammála
um fordæmingu á þvi að starfs-
maður bæjarins skyldi ætla að
komast yfir eign, sem talin er
10—12 millj. kr. virði, fyrir 2 1/2
millj. kr. Aldrei sliku vant báru
bæjarfulltrúarnir sameiginlega
fram tillögu ásamt bæjarstjóra,
sem hefur tillögurétt, og var
hún samþykkt með 11 sam-
hljóða atkvæðum.
1 umræðunum benti Árni
Gunnlaugsson hrl. á að hann
hefði við fyrsta yfirlit yfir máls-
skjöl rekizt á formgalla við
framkvæmd og bókun nauð-
ungaruppboðanna. Við fyrra
uppboðið hefði aðeins einn vit-
undarvottur skrifað undir, en
lögum samkvæmt ættu þeir að
vera tveir. Við siðara uppboðið
kæmi það ekki fram i bókunum
klukkan hvað uppboðið hefði
farið fram né heldur hvort til-
raun hefði verið gerð til að láta
það uppboð fara fram inni i
eigninnieinsogvenja væri. ASt.
r ............................. 1 ■ *
Svona er...
NIÐURFÆRSLULEIÐIN
Kommúna í Kína — Tískuopna — Sakamálasaga
verðbólgunni.
Eins og verðbólgan mundi
niðurfærslan valda breytingum
á tekjuskiptingu. Hún myndi
skerða nokkuð hag þeirra, sem
grætt hafa á verðbólgunni, og
bæta hag hinna, i stuttu máli.
Ef mönnum lizt illa á þessa
aðferð, ættu þeir að spyrja sig:
Hvaða leið aðra á að fara? Er
hægt að láta reka á reiðanum
lengur?
„Niðurfærsluleiðin” hefur
verið nokkuð á dagskrá i sam-
bandi við hugsanlegar efna-
hagsaðgerðir. Hvað þýðir
þetta? spyrja margir. 1 frum-
skógi efnahagsmálanna er erfitt
að átta sig á hugtökum.
Niðurfærsla þýðir einfald-
lega, að verðlag og kaupgjald er
hvorttveggja lækkað. Þetta er
þveröfugt við kapphlaup kaup-
gjalds og verðlags upp á við,
sem við þekkjum bezt. Minni-
hlutastjórn Emils Jónssonar cg
alþýðuflokksm anna reyndi
niðurfærslu árið 1959. Menn
voru ekki sammála um, hvaða
áhrif hún hefði haft á ástandið,
þegar til lengdar lét. Niður-
færslan mæltist hins vegar
furðu vel fyrir meðan hún var
framkvæmd.
Sumir segja, að með niður-
færslunni 1959 hafi enginn vandi
verið leystur. Með henni hafi
vandamálunum aðeins verið
skotið á frest. Aðrir segja, að
niðurfærslan hafi gefið góða
raun. Hún hafi lagt grundvöllinn
að viðreisninni, sem siðar kom,
þegar viðreisnarstjórn Sjálf-
stæðisflokks og Alþýðuflokks
gerði meiriháttar uppskurð á
efnahagsmálum. Þrátt fyrir allt
hafa gefið i skyn, að niður-
færslan verði þeim ekki að
skapi. Þvi hefur verið haldið
fram, að hinir betur launuðu i
verkalýðshreyfingunni vilji
helzt halda verðbólgukapp-
hlaupinu áfram. Laun verði
hækkuð verulega um áramót og
siðan vafalaust verðlagið. Menn
skilja þó, að við skiptum ekki
stærri köku en við sköpum.
Kakan stækkar ekki við kapp-
hlaupið. Hún minnkar.
Niöurfærsla bætir sjálfkrafa
hag útflutningsatvinnuveganna,
sem fer svo illa út úr verðbólg-
unni. Verðlag á útflutningsvör-
um erlendis er reiknað I
erlendri mynt og helzt, þótt
niðurfærslan verði hér. Hins
vegar lækkar allur kostnaður
útflutningsatvinnuveganna.
Með niðurfærslu væri stoðum
rennt undir viðskiptajöfnuð,
sem nú er með ógurlegum halla,
og safnaðist i gjaldeyrissjóöi að
nýju. Þetta kæmi til af þvi, að
útflutningur efldist en innflutn-
ingur minnkaði. Verðlag á inn-
fluttum vörum mundi lækka
miklu minna en verð vara, sem
hér eru framleiddar.
Jafnframt niðurfærslu væri
unnt að bæta hag hinna lægst
launuðu i hlutfalli við verðlagið,
ef að þvi væri stefnt. Niður-
færsla mundi bæta hag eftir-
launafólks, gamals fólks og
öryrkja, sem verðbólgan hefður
leikið grátt.
Hún mundi i stuttu máli miða
að þvi að bæta úr misréttinu,
sem af verðbólgunni hefur leitt.
Niðurfærslan mundi gera
skuldir nokkuð þyngri i greiðsl-
um og með þvi miða gagnstætt
eru þeir fáir sem nú halda þvi
fram f alvöru, að viðreisnin hafi
ekki verið af hinu góða.
Viðskiptaráðherra hefur sagt
i vetur, að niðurfærsluleiðin
verði vandlega skoðuð. Menn
óar við afleiðingum annarra
leiða. Með gengisfellingu
fylgdu miklar verðhækkanir og
sennilega skriða kaup- og
•verðhækkana i kjölfarið rétt
einusinni. Gengisfellingarleiðin
er einnig stundum kölluð upp-
færsluleið, allt hækkar.
Þriðja leiðin, uppbótaleiðin,
kemur ekki til greina til fram-
búðar.
Vill verkalýðshreyfing-
in verðbólguleiðina?
Verkalýðshreyfingin sætti sig '
að mestu við niðurfærslu
stjórnar Emils. Nú hefur hreyf-
ingin ekki markað ákveðna
stefnu, en sumir henni tengdir
I