Dagblaðið - 13.11.1975, Side 14

Dagblaðið - 13.11.1975, Side 14
14 Dagblaðið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975. ARABIA HREINLÆTISTÆKI Finnsk gæöavara GERIO VERÐSAMANBURÐ ‘~B\jggingavöruverztun'u\c> !133(g)íliS9a!í3!í3? SKÚLATÚNI 4 SÍMI 25150 Samkeppni Hugmyndasamkeppni um aðalskipulag Seltjarnarneskaupstaðar. Bæjarstjórn Seltjarnarneskaupstaðar hefur ákveðið að efna til hugmyndasam- keppni um endurskoðun aðalskipulags Seltjarnarneskaupstaðar samkvæmt 5. greinOl b. samkeppnisreglna Arkitektafé- lags íslands. Keppnisgögn verða afhent hjá Bygginga- þjónustu Arkitektafélags íslands, Grens- ásvegi 11. mánudaga — föstudaga kl. 17.00-18.00 frá og með 14. nóv. 1975, gegn kr. 5.000.00 skilatryggingu. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. 1 FASTEIGNAAUGLÝSINGAR DAGBLAÐSINS SÍMI 27022 8 3 0 0 0 TIL SÖLU í Hólahverfi Vönduð 4ra—5 herb. ibúð i Breiðholti III (topp-ibúð) með vönduðum teppum og mikilli sameign. Bilskúrsréttur en búið er að steypa plötuna. Við Miklubraut Góð 5 herb. risibúð i þribýlishúsi um 120 ferm. Tvöfalt gler i gluggum. Suðursvalir. Laus strax. Við Barónsstíg Vönduð 3ja herb. ibúð um 90 ferm á 2. hæð. Öll nýstandsett með vönduðum innrétting- um. Stórt herbergi á jarðhæð með snyrt- ingu og sérinngangi. Laus eftir samkomu- lagi. Stykkishólmur — Einbýlishús ásamt bilskúr sem er upphitaður með vatni og rafmagni. OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 10 E.H. FASTEIGNAÚRVALIÐ CIMI Q^nnn SHfurteigil Sölustjóri w/11V11 UJvwU AuðunnHermannsson Verzlunarhúsnœði Frá 1. janúar nk. er til leigu verzlunarhús- næði að Laugavegi 178, (húsnæðið sem ritfangaverzlunin Penninn er nú i). Upplýsingar i sima 81660 og á kvöldin i sima 84484. Eignarland Nokkurra hektara eignarland til sölu. Selst i heilu lagi eða i hlutum. Landið liggur að þegar skipulögðum Reykjavikursvæðum. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn fyrir- spurnir til Dagblaðsins, Þverholti 2, merkt: „EIGNARLAND” Húseign við Laugaveg Húseignin Laugavegur 71 i Reykjavik á- samt tilheyrandi eignarlóð er til sölu. Upplýsingar i sima 81660 og á kvöldin i sima 84484 EIGNAÞJÓNUSTAN fasteigna- og skipasala NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a. Við Álftamýri Mjög góö 2ja herb. íbúö á jarðhæð, vönduð sameign, m.a. fullkomið vélaþvotta- hús. Skipti á stærri ibúð koma til greina. I Breiðholti Góðar 2ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir i sambýlishúsum. Höfum trausta og f jár- sterka kaupendur að m.a. Góðu einbýlishúsi, ca 130—150 ferm, helzt á einni hæö i góðu hverfi i Reykja- vík. Góðri 3ja—4ra herb. Ibúð I þrí- eöa fjórbýlishúsi I vest- urborginni. Ýmsir eignaskipta- möguleikar. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 her- bergja íbúðum, einnig að raðhúsum og ein- býlishúsum í Reykja- vik, Kópavogi og Hafn- arfirði. Helgarsimi 42618. REGNBOGA- PLAST H/F Kársnesbraut 18 SÍMI 44190 Framleiðum auglýsingaskilti með og án Ijósa. Sjáum um viðgerðir og viðhald. önnumst einnig nýsmíði og viðhald á ýmiss konar plasthlut- um. STILLING H/F SKEIFUNNI 11 auglýsir: Höfum opnað aftur varahlutaverzlun vora með vara- hluti í bremsur á bifreiðum Höfum einnig fyrirliggjandi bremsuborða í togspil. STILLING H/F skeifunni 11, símar 31340 og 82740

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.