Dagblaðið - 13.11.1975, Side 18

Dagblaðið - 13.11.1975, Side 18
18 Pagblaðið. Fimmtudagur 13. nóvember 1975. Brunamálastjóri: Því miður, II somu ákvœði gilda ekki fyrir Reykjavík ## Endurskoðun brunamála- kaflans í gangi „bað er algjör misskilningur, að hægt sé að fara i einhverja lagakróka fram hjá ákvæðum brunamálasamþykktar um fjöl- fyrirtækjahús”, sagði Bárður Danielsson, brunamálastjóri, i viðtali við Dagblaðið. „Strangar reglur gilda um eldvarnarskil- rúm i slikum húsum, a.m.k. úti á landi. Sannleikurinn er hins vegar sá, að sömu reglur gilda ekki fyrir Reykjavik, í bruna- málakafla byggingarsamþykkt- arinnar frá 1967, sem gildir fyrir alla staði utan íteykjavikur, segir i 10 kafla, 1.4: A milli ibúða eða tveggja fyrirtækja skulu vera eldvarnarskilrúm. betta ákvæði vantar i bygg- ingarsamþykkt Reykjavikur”. Dagblaðið hafði samband við Bárð vegna þess, að mikið hefur verið rætt um það og ritað að undanförnu, að einingar- og strengjasteypuhús væru ekki nægilega traust, er eldsvoða ber að höndum, og var þá sérstak- iega átt við bruna á einbýlishúsi i Vestmannaeyjum, er hrundi til grunna, og strengjasteypuhús að Skeifunni 11, þar sem einn þakbitanna féll niður eftir bruna þar og lá við stórslysi. Iðngaröar „Varðandi brunann i Persiu að Skeifunni 11, vil ég segja, að þeir sem til þekkja t.elja strengjasteypuhúsin hafa ýmsa ókosti, hvað varðar öryggi gegn eldi snertir”, sagði Bárður. „Kostir strengjasteypunnar eru þeir helztir að það kviknar ekki i henni og hún leiðir þar með ekki eld eða eykur hann.” Sagði Bárður að burðarstrengirnir i steypubitunum væru mjög þandir, — þunginn væri ein 12 tonn á fercm og að hitaein- angrun væri litil. „t eldsvoða hitna strengirnir þar af leiðandi allt of mikið og við það missir bjálkinn burðar- eiginleika sina og strengirnir gefa eftir,” sagði brunamála- stjóri ennfremur. Aðalhöfuðverkinn i sambandi við strengjasteypuhús taldi Bárður þó vera frágang á sam- skeytum, þar eð oft vildi brenna við að þau væru ekki nægilega þétt. Eldur hlypi þvf i gegnum þær rifur, er við það mynduðust og breiddist út. „bað er þvi ekki Einhverjar festingar mun hafa vantað i einingahúsið i Vestmanna- eyjum, en þau mál munu nú verða skoðuð isaumana. Mynd-RS. rétt að segja, að þau séu eld- traust. bau eru samt miklu betri en timburhús,” sagði Bárður. Einingahús Um einingahúsið i Vestmannaeyjum sagði Bárður að eðlilegt væri að menn sperrtu eyrun þegar steinsteypt hús hryndi til grunna i eldsvoða. „bað er talið, að húsið hafi ekki verið fullfrágengið, þ.e. að ein- hverjar festingar hafi vantað,” sagði Bárður. „Húsin verða kannski aldrei eins traust og heilsteypt hús, en þess er einnig að gæta, að oft hefur komið fyrir, að heilsteypt hús hafi nánast hrunið, þegar þakið hef- ur fallið eða skemmzt verulega af sprungum.” Taldi Bárður það vera i þjóðarhag, að einingahús verði könnuð rækilega i þessu sam- bandi vegna þess, hversu þau væru orðin algeng. „Ég ætla að fara vandlega i saumana á þessu máli — fæ teikningar af húsinu og mun kanna, hvort hér séeitthvað óeðlilegt á ferðinni”, sagði Bárður. Breiðholt. „Hús Framkvæmdanefndar- * r // innar i Breiðholti, sem nú eru að risa eru ekki einingahús i venju- legum skilningi”, sagði Bárður. „Inn- og útveggir eru þar steyptir i stálmótum og hæðirn- ar tengjast saman á venjulegan hátt með járnabindingum. Með tilliti til jarðskjálfta eru gerðar strangar kröfur um burðarþol húsanna, sem og annarra húsa, og er þvi ástæðuíaust að ætla að þau kunni að hrynja eins og spilaborgir. Slikt hefur komið fyrir erlendis, en þau hús eru allt öðru visi byggð,” sagði Bárður. Hann vildi að lokum minna á, að verið er að semja nýjan brunamálakafla fyrir byggingarsamþykktir alls landsins og yrðu ákvæðin um eldvarnarskilrúm og aðrar öryggisráðstafanir þá samræmd. „En,” sagði bruna- málastjóri: Ég vil minna á það, að enda þótt ekki séu kannski skýlaus reglugerðarákvæði fyrir sömu öryggisráðstöfunum hér i Reykjavik og úti á landi, verður það nú að teljast sið- ferðileg skylda hvers hús- eiganda að ganga þannig frá húsum sinum, að þau teljist örugg, enda er svo ráð fyrir gert I 20. grein brunamálalaga frá 1969. „bessi hús hrynja ekki eins og spilaborgir,” segir Bárður Danielsson um Framkvæmdanefndarhúsin i Breiðholti. DB-mynd BB Smyglmálið á Vellinum: „ITT- fyrirtækið hefur nýlega tekið við rekstri þessarar stöðvar og þarna er nýr yfir- maður,” sagði Páll Asgeir Tryggvason, deildarstjóri Varnarmáladeildar utanrikis- ráðuneytisins. „betta eru þvi borgaralegir starfsmenn, sem ekki eru undir heraga og þvi erfiðari viðfangs.” Dagblaðið hafði samband við Pál vegna Engir Islendingar í DYE-5 smyglmálsins á Keflavikurflug- velli en tveir starfsmenn DYE-5 radarstöðvarinnar þar urðu uppvisir að smygli á áfengi og ýmsum varningi. Er álitið að þeirhafi stundað þessa iðju sina i nokkur ár. Kvaðst Páll ekki búast við að Islenzkir starfsmenn kæmu i stað þessara tveggja en minnti á, að islenzkum starfsmönnum fjölgaði nú á vellinum i samræmi við varnar- samningana frá þvi i fyrra. „bað er ekki vel séð, allra sizt af Bandarikjamönnum sjálfum, að menn gerist brotlegir við islenzk lög, enda eiga þeir allt að vinna i þvi sambandi,” sagði Páll Asgeir ennfremur. HP Kvennadeild Slysavarna félagsins i Reykjavík. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 13. nóvember kl. 8.30 i Slysavarnahúsinu á Granda- garði. Spilað verður bingó. Félagskonur eru beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti. Hjálpræðisherinn. Finnsk- islenzk kvöldvaka verður haldinn i kvöld, fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Gestur kvöldsins: Marianne og Daniel Glad. Sönghópurinn blóð og eldur syngur. Kvikmyndir frá Finnlandi. Veitingar og happ- drætti. Verið velkomin Kiúbburinn: Paradis og Haukar. Opið frá 8—11.30. Röðull: Stuðlatrió & Maria Theresia. bórscafé: Trió 72. Opið frá 9—1 Sigrún: Bingó. Templarahöllin: Bingó Sesar: Diskótek. Oið frá 8—11.30. óðal: Diskótek. Opið til kl. 11.30. Laugard. 15/11 kl. 13 Inn með sundum. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 500 kr. Sunnud. 16/11. kl. 13 Utan Straumsvíkur. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Fritt fyrir börn i fylgd með full- orðnum. Brottfararstaður B.S.Í. (vestanverðu). Útivist. Lífgeislan og lifgeislamyndir. Almennur kynningar- og um- ræðufundur um lifgeislamyndir (kyrlianmyndir) og skýringar á þeim verður haldinn i Norræna húsinu i kvöld, 13. nóvember, kl. 8.30. Ævar Jóhannesson mynda- s^miður flytur erindi og sýnir há- tiðniljósmyndir sinar. Auk þess verða flutt stutt erindi og sýndar nýjar erlendar myndir. Frjálsar umræður. Allir, sem áhuga hafa á þessum fyrirbærum, ættu að koma á fundinn og fylgjast með þessum umræðum. Félag nýalssinna. Basar. ,Basar Húsmæðrafélags Reykjavikur verður haldinn sunnudaginn 16. nóvember kl. 2 að Hallveigarstöðum. Félagskon- ur eru vinsamlega beðnar að koma munum i félagsheimilið að Baldursgötu 9 daglega frá kl. 2—5 til laugardags. Kvenfélag Langholts sókna r heldur basar i Safnaðarheimilinu laugardaginn 15. nóvember kl. 14. Barðstrendingafélagið i Reykjavik Sveitakeppni Barðstrendinga- félagsins i bridge hefst mánu- daginn 17. nóvember. bátttak- endur eru beðnir að mæta tiu minútum fyrir klukkan átta. Barðstrendingar, eflið bridge- deildina og mætið stundvislega. Spilað er i Domus Medica. isiP# CENCISSKRANINC NR.208 - 10. nóvember 1975. Skr«C írá Eining Kl. 13, oo Kaup 6/11 1975 1 Ðandarfkjadolla r 166,70 10/11 1 Sterlingspund 344, 55 * 7/11 = í Ka na dadolla r 164,10 10/11 - 100 Danskar krónur 2783,10 * - 100 Norskar krónur 3038, 70 * - - 100 Sænskar krónur 3823,90 * - - 100 Finnsk mörk 4344,70 * - - 100 Franskir frankar 3815,80 * 7/11 - 100 Belg. frankar 431,00 10/11 - 100 Svissn. frankar 6328. 30 * - - 100 Gyllini 6331, 90 * - - 100 V. - Þýzk mörk 6503. 50 * 7/11 - 100 Lirur 24,72 10/11 - 100 Austurr. Sch. 918,70 * 7/11 - 100 Escudos 628,65 10/11 - 100 Pesetar 282,20 * - - 100 Yen 55,17 * 6/11 - 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 166,70 i * Breyting írá «föu*tu akríningu Halldór Ólafsson, bókavörður og ritstjóri frá fsa- firði, lézt 2. nðvember sl. og verður jarðsunginn frá ísafjarðar kirkju i dag. — Hann fæddist að Kaldrananesi 18. mai 1902. Foreldrar hans voru Ólafur Gunnlaugsson bóndi og kona hans Kristin Jónatansdóttir. Halldór fluttist til tsafjarðar árið 1918 og bjó þar til æviloka að undanskild- um nokkrum árum, sem hann var búsettur sunnanlands. Hann lauk gagnræðaprófi 1922 og stundaði alla algenga vinnu til sjós og lands. Einnig tök hann virkan þátt i baráttu verkalýðshreyf- ingarinnar. Arið 1928 varð Halldór ritstjóri blaðsins Skutuls og gegndi þvi starfi fram til 1930 er Alþýðuflokkurinn yfirtók blað- ið. Næstu árin var Halldór rit- stjóri fjölritaðs blaðs, Baldurs. Arið 1934 varð hann varafulltrúi i bæjarstjórn ísafjarðar. Arið 1936 fluttist hann frá tsafirði og kom aftur árið 1943. bá gerðist hann ritstjóri Baldurs og siðar Vestfirðings. Gegndi hann þeim ritstjórastörfum til dauðadags. Arið 1946 varð Halldór bóka- vörður við bókasafn tsafjarðar og gegndi þvi starfi til ársins 1973. Hann var bæjarfulltrúi á vegurh Alþýðubandalagsins frá 1958 til 1970. Oddur Jónsson, fyrrv. framkvæmdastjóri MR, Grenimel 25, lézt i Landakots- spitala 7. nóvember. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni i dag kl. 14. — Oddur var fæddur 15. júli 1892 að Alftanesi á Mýrum. Foreldrar hans voru Jón Oddsson og Marta Maria Nielsdóttir. Á þriðja ári flutti Oddur til buriðar móðursystur sinnar og Páls Halldórssonar, skólastjóra Stýri- mannaskólans. bar ólsthanniað mestu leyti upp. Oddur brautskráðist frá Verzlunarskóla tslands árið 1911. Hann gerðist bókhaldari hjá Natan & Olsen og vann þar frá 1918—25, er hann gerðist skrif- stofustjóri og fulltrúi hjá Mjólkurfélagi Reykjavikur. Framkvæmdastjóri þess fyrir- tækis var hann svo frá 1946 til 1965, er hann lét af störfum fyrir aldurssakir. Oddur var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Elin Hallgrims- dóttir. bau eignuðust þrjár dætur, Aslaugu, Soffiu og Sigriði. Siðari kona Odds var Eyvör Ingibjörg borsteinsdóttir. bau eignuðust þrjú börn, Jón, Kristinu og Mörtu. Sigurður Hjörtur Stefánsson, Holtagerði 54, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. Fjóla Frostadóttir lézt i Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 8. nóvember. Útför hennar fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, á morgun kl. 15. Bjarni borláksson, Múlakoti á Siðu, lézt i Landspital- anum 8. nóvember. Minningarat- höfn um hann fer fram ,frá Fossvogskirkju 14. nóv. kl. 10.30. Útförin verður gerð frá Prest- bakkakirkju á Siðu þriðjudaginn 18. nóv. kl. 14. Áslaug Jónsdóttir Torfufelli 21 lézt 6. nóvember. Útför hennar verður gerð frá Stokkseyrarkirkju i dag kl. 14. Kristin Sæmundadóttir lézt i Sjúkrahúsi Isafjarðar 7. nóvember. Útför hennar fer fram frá kirkju Hvitasunnusafnaðarins i Reykjavik i dag kl. 15. Magnús Reynir Jónsson, rafmagnsverkfræðingur, Sund- laugavegi 18, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun kl. 10.30. Stefán Kristjánsson, Melgerði 1. Reykjavik, lézt i Landspitalanum 11. nóvember. Sigurður Andrésson, skipstjóri, Hringbraut 115, lézt 11. nóvember i Landakots- spitala. KetiII Brandsson lézt 11. nóvember að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.