Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 13
 Viggó Sigurösson brýzt i gegn og sendir knöttinn i mark Gummersbach. Braut þar með isinn —fyrsta mark Vikings var staðreynd. DB-mynd Bjarnleifur Tapaði þó aðeins 16-19 fyrir Evrópumeisturum Gummersbach ikkur i Stefán Halldórsson var óheppinn — is hélt Páll Björgvinsson þeim á floti Hansi Schn f mikið tvísvar sinnum beinlinis keyrður i — hafði skorað 6 af 8 mörkum Vik- loknum leik liöfðum gólfið og gat þess vegna ekki verið ings — þar af 4 viti. Páll hafði Kater ir virtust ef ga i við inn á sem skyldi. Hann gerði þó góða alveg i vasanum hvað vitin snerti — framan þes okkar hluti. Sigurgeir Sigurðsson virðist nú og er þó Kater frægur fyrir að verja Telja má Björg- vera að ná sér á strik aftur eftir viti. sigurvegara tir leik meiðsli. Hvað eftir annað varði hann Vikingar mættu mjög ákveðnir til austurblokk gegn mjög vel — svo vel að Rósmundur siðari hálfleiks — og skoruðu tvö inuerusteri Jónsson kom aldrei inn á. fyrstu mörk hálfleiksins. Gummers- Schmidt hr leistar- Þrátt fyrir að i liði Gummersbach bach skoraði ekki mark fyrr en á 11. boltann. Ha höfuð- sé valinn maður i hverju rúmi — þá minútu, þá Brand úr horninu. En á- en átti óta ð þeim ber Hansi Schmidt höfuö og herðar fram héldu Vikingar — Jón Sigurðs- gáfu mörk. fremst yfir þá alla. Stórkostlegar linusend- son skoraði tvö falleg mörk úr horn- Deckarm 4, að Vik- ingar hans gáfu hvað eftir annao jnu og Stefán fallegt mark með lang- Schlagheck sýndu mark og sifelld ógnun hans losar um skoti. — Staðan 13—15 og Brand var a**.an b'mán . Mikil aðra. Hansi átti nú allt annan og rekinn út af i 5 minútur og aðeins 12 mjögvel — — bolt- betri leik en þegar Gummersbach minútur eftir. Erlendur minnkaði vitin hans I mig, að lék við Val. Svo virðist sem aldurinn muninn feitt mark og spennan i há- PállBjörg tu hafa hafi ekkert að segja — slikur yfir- marki. Þorbergur jafnaði siðan með Vikinga sko: burðamaður er hann. langskoti og hinir 2 þúsund áhorfend- bergur Aðal leik — Nú, en Gummersbach náöi strax Ur hvöttu ákaft baráttuglaða Vik- Sigurðssyni: jrberg- afgerandi forustu gegn taugaóstyrk- jnga. Stefán Hal a leik i um Vikingum. Hvað eftir annað En þá var Magnús Guðmundsson Hermannssi ! Viggó sendu Vikingar boltann út af og rekinn út af og Gummersbach nýtti hvor. skoraði Gummersbach skoraði fjögur fyrstu það vel — Henkels og Hansi Schmidt Dómarar )g virð- mörkin og eftir 20 minútur var stað- skoruðu tvö mörk. Þorbergur Cooper og 1 aftur. an orðin 7—2, siðan 10—5 og virtist minnkaði muninn aftur i eitt mark dæmduþeir geysi- stefna i stórsigur. En Vikingar létu með miklu harðfylgi en Feldhof uðu þeir ao -lendur ekki mótlætið hafa áhrif á sig og i skorað 18. mark Gummersbach og bæöi skiptir maður. hálfleik var staðan 12—8. Þá beinlin- gulltryggði sigurinn. Reyndar bætti dauðafæri. hipparTJí'ú ættirj y----- að vera i , T Lundúnum, J Ætla að hringja ''v i Bomma, ’jpabbi, held ■'(hann þarfnist ■v —mln. Við verðum sennilega~''(. að sætta okkur við, Nita að Sparta kemur ekki heim sem sigur- ' ' (vegari. f X Fékk heilahristing, er réðust á hann og Bomma ___ Heima fyrir eru blööin lesin af ákafa ,— ------------- 7----------Sérfræðingarnir telja að Sparta geti ekki sigrað án ______Polla... J H.F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON REYKJAVÍK Daablaðið. Mánudasur 24. nóvember 1975. Dagblaðið. Mánudagur 24. nóvember 1975. vann Guðgeir 10 min. til leiksloka og sókn Charleroi þung — en liðinu tókst ekki að jafna. Asgeir átti tvær sendingar, sem gáfu mörk hjá Liege — Guðgeir eina hjá Charleroi. Úrslit i gær i 1. deildinni urðu þessi: Anderlecth—Lokeren 3-2 Malines—Brugois 0-2 Ostende—Antwerpen 0-2 Standard—Charleroi 4-3 Lierse—Liegaois 5-2 Beveren—Beerschot 4-0 Brugge—Molenbeek 1-1 Waregem—Malinois 1-1 Berchem—Beringen 1-2 Brugois skauzt upp i efsta sæt- ið, þar sem Lokeren tapaði. Hefur 19 stig, en Lokeren, Beveren og Anderlecht eru með 18 stig. Standard er skammt undan með 15stig — leikið einum leik minna, en mörg liðanna. Neðst eru Mali- nos og Charleroi með sjö stig — Beringen og Berchem hafa 8 stig. Dankersen sigraði Dankersen lék f Evrópukeppn- inni i handknattleik i gær i Salz- burg. Sigraði með miklum yfir- burðum, þó á útivelli væri leikið. Lokatölur 28—13 fyrir Dankersen. Blaðið hefur ekki fengið fréttir af þvi hvað þeir Axel Axielsson og Ólafur H. Jónsson skoruðu í leikn- um. SUMIR JOLASVEINAR DREKKA EGILS PILSNER............. OG ADRIR JÓLASVEINAR DREKKA EGILS MALTÖL.................. ♦ f EN ALLIR JOLASVEINAR DREKKA AUDVITAD EGILS APPELSÍN.M #leöileg jól meíi tokkjum Standard — liðið, sem Ásgeir Sigurvinsson leikur með i Belgiu — sigraði Charleroi, lið Guðgeirs Leifssonar, i stórskemmtilegum leik i gær i Liege með 4—3. Frá- bær knattspyrna, skemmtilegur sóknarleikur, var einkennandi i leiknum. islendingarnir báðir hlutu mjög góða dóma fyrir leik- inn. Standard hafði yfirburði i f.h. og skoraði þá tvivegis. Fyrst Bill- en — siðan Ranquin. t byrjun s.h. skoraði liðið 3ja markið — Gorez, og virtist stefna i stórsigur. En leikmenn Charleroi gáfust ekki upp —-skoruðu á stuttum tima tvö mörk, Henrotay og Delin. Staðan 3—2 og spenna mikil. En Stand- ard komst i 4—2 með marki van Moor, áður en Gedauen skor- aði 3ja mark Charleroi. Þá voru Einar fmgurbrotmn Einar Magnússon fingurbrotn- aði fyrir leik Hamborgar og Wellinghofen i 1. deildinni þýzku, sem liáður var um helgina. Hann gat þvi ekki leikið með liði sinu — en það vann góðan sigur á Wellinghofen 10-8, sigur, sem þeir i Dankersen niunu áreiðanlega fagna mjög. Wellinghofen hcfur vcrið talinn helzti keppinautur Dankersen um annað sætið i norðurdeildinni. Einar verður sennilega frá keppni i nokkrar vikur — og getur þvi ekki leikið landsleikinn við Luxemborg hér heima um næstu helgi. Er væntanlegur heim á morgun — og einnig þeir Axel Axelsson, Ólafur H. Jónsson og Ólafur Einarsson. Um 15 min. kafli frá leik Vik- ings og Gummersbach var sýnd- ur i þýzka sjónvarpinu. Var farið miklum viðurkenningarorðum um leik Vikings — og islenzkan- handknattleik yfirleitt. Að sögn ein bezta — ef ekki bezta auglýs- ing — um fsland, sem verið hefur i þýzka sjónvarpinu. HANSI HOTAÐI AÐ LEMJA BJÖSSAi Hansi Schmidt vakti mikla at- hygli á sér i Laugardalshöll i gær sem áhorfandi. Lék ekki með Gummersbach, en sat meðal blaðamanna. Allt i einu stökk hann niður að hliðarlinu til Björns Kristjánssonar. Þeir átlu nokkur orðaskipti — Hansi var vigalegur — áhorfendur píptu — og liann hótaði aö Íemja Björn sundur og saman eftir leikinn. Menn gengu á milli. ..Þetta var misskilningur — sennilega —" sagði Björn, liinn kunni dómari.sem var áhorf- andi að leiknum. „Þegar Þor- geir llaraldsson slasaðist — lá óvigur á vellinum — steig einn þýzku leikmannanna ofan á aiidlit lians. Ég sá ckki betur en liann gerði það af ásettu ráði. Kg lirópaði til lcikmanna Hauka að gæta sin — og llansi hélt ég væri að svivirða þá þýzku. Það var alls ekki — cn maðurinn var engan veginn árennilegur. Ég vildi ekki stofna til illinda og fór þvi áður en leiknum lauk. Þetta er dekurbarn". Þorgcir slasaðist illa i leikn- um.lilaut slæman skurð á höfuð. Bjössi fór upp i tröppurnar til að gcta litið niöur á Ilansa. — Db- mynd Bjarnleifur. Stór bióðpollur var á gólfinu. Hann var þegar fluttur á slysa- varðstofuna. B.D. Jóns. _ Ég var aö kaupa Síótabrphúina Yao Hua, Kina, sigraði Stellan Bengtson, fyrrum heimsmeistara i borðtennis, Sviþjóð, i úrslitaleik júgóslavneska opna mótsins i borötennis I Ljubljana i gær, 23:21, 21:15 og 21:9. Hinn 19 ára Kinvcrji átti ekki i minnstu erfiðlcikuin með Stellan. Auðvitoð vinnum við Evrópukeppnina „Lukkan var ekki með mér i þessum leik. Jú, að visu tók Páll vel eftir hreyfingum minum og ég brást ekki alltaf rétt við. Vonandi gengur betur i Köln,” sagði Klaus Kater markvörður Gummers- bach eftir leik þeirra við Viking um vitaköst Páls. Kater cr ein- mitt frægur fyrir að verja vita- köst. „islenzkur handknattleikur liefur alltaf verið sterkur, en þeg- ar þið komiö út fyrir landsteinana — þá liafiö þið verið óútreiknan- legir — yfirlcitt átt slaka leiki. Annars er Vikingsliðiö nokkuð gott — beztir fannst mér Páll, Viggó og Jón Sigurösson. Jú, auðvitaö vinnum við Evrópukeppnina, það er engin spurning um það." Allt samkvœmt Þrir leikir fóru fram i körfu- bolta um helgina. Á laugardag léku KR — Valur og UMFN — Fram. Allt fór eins og fyrirfram var búizt viö — KR sigraði Val örugglega 110-88. Þá var „Trukkurinn" i miklum ham — skoraði 43 stig og Kolbeinn Pálsson — sem nú virðist vera að ná sér aftur á strik — skoraði 18 stig. Vafalaust hefur það munað miklu fyrir Val, að þeir misstu Torfa Magnússon, sinn bezta mann, út af með 5 villur. Lárus Hólm og Rikharður voru stigahæstir Valsmanna — skor- uðu 19 stig. UMFN átti i nokkrum erfiðleik- um með hið unga Fram lið þó sig- ur þess hafi kannski ekki verið i hættu. t hálfleik var staðan 42—36 — Njarðvikingum i vil en Framarar mættu ákveðnir til leiks i siðari hálfleik og komust i 52—51 en þá sprungu þeir lika. UMFN seig fram úr og sigraði örugglega 87—77. Stigahæstur Njarðvikinga var Stefán Bjarkason með 32 stig, Gunnar Þorvarðarson skoraði 20 stig. Hjá Fram var Þorvarður Geirsson drýgstur með 14 stig og Jónas Ketilsson með 10 stig. Það sem háir hinu unga liði Fram er Bezti leikur ÆFINGASKÓR FYRIR ÍÞRÓTTIR okkar í vetur “EG VAR AÐ KAUPA JÓLADRYKKINA FYRIR MIG OG BRÆÐUR MÍNA . . . óœtlun að einhvern afgerandi leikmann vantar — og þá væru þeir hvaða liði sem er skeinuhættir. 1 gær léku siðan ÍR og tS — skemmst er frá þvi að segja — tS átti aldrei möguleika og tR-ingar sigruðu örugglega 87—74, munur- inn var yfirleitt 20 stig eða meir en í lokin voru ÍR-ingar með varalið sitt og tS náði að laga stöðuna aðeins. Kristinn Jörundsson og Kol- beinn Kristinsson voru mest af- gerandi hjá tR — Kristinn með 26 stig og Kolbeinn 21. Þorsteinn Hallgrimsson átti einnig góðan leik — og skoraði 14 stig. Jón Héðinsson og Steindór Gunnarsson voru stigahæstir hjá ÍS — með 14 stig. Bjarni Gunnar Sveinsson var einnig drjúgur. tS spilar allt of litið upp á hann — jafn sterkur leikmaður og Bjarni er. „Jú, ég get ekki verið annað en ánægður með strákana. Þeir eru að koma til,” sagði Karl Bene- diktsson þjálfari Vikings að lokn- um leik þcirra við Gummers- bach. „Við misstum þetta i byrjun- inni vcgna taugaspennu og klaufaskapar. En stemmning á- liorfenda var stórkostleg og strákarnir rifu sig upp — þetta var bezti leikur sem við höfum átt i vetur. En dóniararnir slepptu tveimur vitum i lokin, það skipti sköpum. En ég lield að Gummcrsbach gcti bctur — mér fannst þeir spara langskotin. Auövitað, bezta úti.” við reynum okkar h.hall.s íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrottir Iþrottir iþróttir Iþróttir Iþróttir « m HALLUR SlMONARSON Fyrir þá sem æfa íþróttir er þessi auglýsing tilkynning um aó SKOBUÐIN SUÐURVERI hefur nú til sölu ADIDAS íþróttaskó. Skórinn á myndinni heitir Achill og er æfingaskór með sterkum mjúkum sóla. Yfirleöriö er sniðið eftir fætinum og hækkaða hælstykkið styður viö hælinn svo skórinn er stöðugur á fætinum. Stærðir eru 6—13 og veröiö 6350 krónur. Einnig eru í verzluninni aðrar góðar tegundir af Adidas skóm, ROM, ATHEN, STOCHOLM, og UNIVERSAL. Athugið þessar tegundir meðan birgöir endast. Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 sími 83225

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.