Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 9
9
Pagblaöið. Mánudagur 24. nóvember 1975.
Loftmynd af Kristjanlu
spum til setts varnarmálaráð-
herra Dana, Erling Jensens,
viðskiptaráðherra. Eftir að hafa
átt samtöl við „frammámenn i
Kristjaníu”, var Erlendsson
hræddur um að til átaka gæti
komiðer ibúum fririkisins yrði
gert að flytjast á brott. Slik
átök gætu jafnvel haft dauða
einhverra I för með sér, sagði
þingmaðurinn.
Ráðherrann benti á, að i við-
ræðum við ibúa borgarhlutans
hefðu þeir verið beðnir að gera
tillögur um mögulega lausn
vandans. Þeir hefðu engu svar-
að. Aftur á mótihefðu þeir i nær
öllu farið að tilmælum borgar-
yfirvalda og þvi væri ekki sér-
stök ástæða til að hafa áhyggjur
af brottflutningi úr Kristjaníu er
þar að kæmi. Ráðherrann sagði
þó, að útilokað væri að brott-
flutningurinn gæti farið frið-
samlega fram fyrir 1. april 1976
nema ibúarnir sýndu sam-
starfsvilja.
Fjármálahliðin
Fjárhagsnefnd danska þings-
ins hefur sýnt áhuga á að vita
sitthvað meira um þær við-
ræður, sem varnarmálaráðu-
neytið hefur átt um rýmingu frl-
rlkisins. Nefndin hefur þvi kall-
aö varnarmálaráðherrann, Orla
Möller (sem ekki hefur verið
viðlátinn heima fyrir að undan-
förnu) á sinn fund til að ræða
tveggja milljón D. kr. fjárveit-
ingu (55 millj. ísl. kr.) til niður-
rifa á húsum I Kristjaníu.
Formaður fjárveitinganefnd-
arinnr, R. Lysholt Hansen,
hefur látið i ljós þá skoðun sina,
að þingheimi hafi ekki verið
gefið nægilega gott tækifæri til
að fylgjastmeð framvindu mála
i Kristjaniu siðan þingið gerði
samþykkt sina um framtið
borgarhlutans 10. april i vor.
Alls verða um 75 byggingar
rifnar i Kristjaniu — og er ekki
að undra, eins og þeir, er komið
hafa þangað, geta sjálfir bezt
dæmt um. Að auki verða rifnir
ýmsir skúrar og timburkofar,
sem aldrei hafa verið til gagns.
Vitaskuld er það ekki nema
litill þáttur þessarar löngu út-
fararsögu sem Björn Th.
Bjömsson hefur undir i sinni
sögu. Hitt má vel vera að afdrif
fjölda Islendinga sem sat I
Stokkhúsinu á árunum
1745—1763 og Björn segir frá séu
svo sem dæmi upp á örlög hinn-
ar „týndu þjóðar” úr Islands-
sögunni bæði fyrr og siðar.
Hann byrjar frásögnina á Þor-
leifi þeim Jónssyni sem árið
1745 kom i Stokkhúsið fyrstur
sinna landsmanna, lýkur henni
með þeim hóp islenskra saka-
manna sem um sumarið 1763
em sendir norður I Finnmörk og
sakafólki sem á þessu skeiði
ratar undir kóngsins járn og af
tildrögum þess að svo fer, viö-
skiptum þess við valdsmenn
heima'á íslandi, ævikjörum og
afdrifum i kóngsins Kaup-
mannahöfn. Einnig þessi frá-
sagnarefni eru að vissu marki
„færð i stilinn”, Björn Th. tekur
sér skáldleyfi um ýmsa hluti
sem honum þykir vert að
staldra við og freistar þess viða
að geta I eyður heimildanna eða
túlka efni þeirra eftir að eigin-
legri vitneskju sleppir.
Heimilda sinna geturhann jafn-
harðan I spássiugreinum i bók-
inni svo að lesandi á hvarvetna
Bók
menntir
hafa þá fengiö æru sina aftur.
Þar i hóp er Þorleifur eftir 18
ára stokkhúsvist og lætur Björn
hann látast i skipinu, borinn
dauður i land i sinu nýja heim-
kynni, sem raunar kemur ekki
heim við heimildir. Ætla má að
Þorleifur karlinn hafi lifað fram
á haustið.
Sagan séð að neðan
Af þessu má nokkuð ráða um
„skáldsögusniðin” á Haustskip-
um Björns Th. Björnssonar.
Finnmerkurförin sjálf er ekki
nema rammi um efnið, þáttur
Finnmerkurfara lætur I té eins-
konar rauðan þráð i frásögnina,
en uppistaða efnisins er aldar-
farslýsing, séð að neðan ef svo
má segja, safn frásagna af þvi
að geta vitað hvar hann er
staddur,! heimi veruleikans eöa
hugarburðar, sannrar frásagn-
ar eða frjálslegrar túlkunar
hinna gefnu staðreynda sögunn-
ar.
Af þessu leiðir að fremur en
tala um „skáldlega úrlausn”
hins sannsögulega frásagnar
efnis I Haustskipum, eiginlega
„sögu” upp úr efni heimild-
anna, má segja að Björn Th.
Björnsson tæpi i frásögn sinni á
ýmsum mögulegum „skáldleg-
um úrkostum” efnisins og skilji
þá opna eftir, lesandanum til
frjálsra afnota. Hér er t.a.m. á
við og dreif drepið á efni róman-
tiskrar skáldsögu „um ástir og
örlög”, einkum i þætti Guð-
mundar Pantaleonssonar sem
kemst i þjónustu höfðingja, og
Björn gerir að ástmanni (eða
öllu heldur: graðnagla) einnar
meiriháttar hefðarfrúr, en
sama sinnis er t.d. þáttur Jóns
sýslumanns á Ingjaldshóli og
huldukonunnar i Berserkja-
hrauni.
Annar slikur túlkunarkostur
bendir á efnivið alvörugefnari
sögulegs rómans um átök og
baráttu framsækinna og aftur-
haldssamra höfðingja: næst þvi
að mega heita söguhetjur i bók-
inni hygg ég að þeir komist
Magnús amtmaður Gislason á
Leirá og Skúli Magnússon
fógeti, sem andar ólikt hlýrra til
en annarra höfðingja i sögunni.
Fyrir þeirra tilstuðlan er stofn-
að til tukthúss i Reykjavik, sem
I þessu samhengi verður „eitt
hið göfugasta markmið” fyrir
framtið lands og þjóðar.
Eða ofan?
En skyldu sakamenn sjálfir
ekki hafa látið sig einu gilda
hvort þeir væru barðir og þrælk-
aðir, sveltir og drepnir i inn-
lendri prisund eða útlendri?
Ekki þarf svo að vera, frá
sjónarmiði þjóðrækilegrar
söguskoðunar, og I þann streng
tekur Björn Th. Björnsson end-
anlega I bók sinni.
Þriðji úrkostur efnisins, sem
kannski kemur helst heim við
dokúmentariska tisku og lika
gætir mest i bókinni, er ný fé-
lagsleg og pólitisk túlkun hins
sögulega efniviðar, lýsing
stéttabaráttu upp á lif og dauða,
styrjöld spilltrar og harðúðugr-
ar yfirstéttar við almúgann i
landinu, sem svo horfir, þegar
lengst gengur, að leitt gæti til
landauðnar. En þeirri skoðun
efnisins fylgir Björn Th. ekki
lengra eftir i sinni sögu en hún
samsvari viðtekinni söguskoðun
um „islenska endurreisn” sem
hafin sé i lok 18du aldarinnar.
Þjóð i styrjöld
En hvað sem liður þessum
mögulegu úrkostum efnisins i
Haustskipum, hygg ég að allt á
litið megi það heita kostur en
ekki löstur á bókinni hversu
tryggilega hún heldur sig viö
sannar heimildir sögunnar, án
verulegrar túlkunar þeirra,
hvort heldur væri i liki viðtek-
innar sögulegrar skáldsögu (til
dæmis með íslandsklukkuna að
einhvers konar fyrirmynd) eða
róttækari og nýstárlegri dokú-
mentarisma en hér er stilað eft-
ir.
Að visu fer ekki hjá þvi að
sögur bæði sakamanna og
sýslumanna þeirra verði til
lengdarinnar hver annarri lik-
ar, aftur og aftur er sama smá-
hnuplinu refsað af hinni sömu
haröýðgi, húðláti við fyrsta
brot, brennimarki, kagstrýk-
ingu og ævinlegri þrælkun þegar
við annað brot, hversu smá-
vægilegt sem það sýnist, og gló-
andi járnin, gálginn og öxin
ævinlega á næsta leyti, hvað þá
ef sakir eru meiri, svo sem eins
og blóðskömm eða manndráp.
Hik
Að sögn Berlingske Tidende
er rikisstjórnin á nálum vegna
þessa máls, „bevæger sig pá
kattepoter”. Enginn efast um,
að þau ráðuneyti, sem i hlut
eiga, eru hikandi og óviss um
hvað kann að gerast 1. april —
þráttfyrirþannmeirihluta, sem
stjórnin hefur á þingi. Og jafn-
vel i þingflokki sósialdemókrata
eru þingmenn, sem ekki vilja
fara mjög geyst i sakirnar.
Einn þeirra, Ole Espersen,
sagði t.d. i viðtali við Berling:
„Við munum ræða þetta fljót-
lega i þingflokknum. Það er
augljóst, að fljótlega verður að
taka skynsamlega afstöðu til
málsins og finna leiðir til úr-
lausnar.”
Ákvörðunin
Alyktun þjóðþingsins frá i
april var á.þá leið, að rikis-
stjórnin skyldi þegar hefja við-
ræður, svo rýma mætti
Kristjaniu fyrir 1. april 1976.
Með tillögunni greiddu 98 at-
kvæði, þar á meðal sósialdemó-
kratar og vinstri en á móti voru
23 — þeirra á meðal ihalds-
menn, sem vildu að brottflutn-
ingurinn hæfist þegar I stað.
Og harðýðgi sýslumanna sjálfra
kemur svo sem i ofanálag á hið
ómannlegra réttarfar, saka-
maðurinn jafnan réttlaus, nema
svo vilji til að hann njóti i bili
góðs af væringum höfðingjanna
sin i milli, sýslumenn að jafnaði
ásáttir um það að hafa að engu
form og bókstaf réttarins i
styrjöld sinni við öreigalýðinn.
En fábreytni efnisins og fólks-
fjöldinn i sögunni á að visu sinn
þátt i að efla aldarfarslýsingu
hennar, með hungrið og harð-
réttið og uppflosnaðan lýð ævin-
lega i baksýn atburða, sakar-
efna og saka- og sýslumanna.
Hér er dregin upp i' smáatriðum
i læsilegri og liflegri frásögn
mynd mannlifs og þjóðlifs á
ystu nöf, mynd aldarfars sem
lesandinn þóttist að visu þekkja
meginatriði þess fyrir, en hefur
ekki kynnst i sliku návigi fyrr.
Það er sú lýsing sjálf, eftir
heimildunum, sem er efni
Haustskipa, ekki nein ný fræði-
leg rannsókn eða bókmenntaleg
nýsköpun úr efnivið hennar. Og
þvi er hið ytra tilefni sögunnar,
Finnmerkurförin sjálf og Finn-
merkurfarar, ekki nema ein-
mitt tilefni hennar. Þegar það
fólk hefur endurheimt æru sina
á fjarlægri strönd er það endan-
lega úr íslandssögunni. Areið-
anlega er saga afþvifólki, hvort
sem heimildir og önnur vitn-
eskja hrökkva tíl að segja hana i
annarri bók —kannski að hausti
ef þessari vegnar vel i haust?
En það væri, sem sagt, önnur
saga.
Haustskip er vel og veglega
gerð bók, einkar vönduð að öll-
um frágangi, nema nafnaskráin
finnst mér við fyrsta lestur
ónákvæm. Hún er nauðsynlegur
lykill að sögunni allt um það.
Um teikningar Hilmars Helga-
sonar, sem bókarprýði er að,
verður væntanlega rætt sér i
lagi hér i blaðinu.
land byggja
hetjur af bókum, hetjur sem i
raunveruleika dagsins sætu á
upptökuheimilum eða á bak viö
lás og slá, eins og hver annar
glæpalýöur, hamast hún gegn
þeim afætum, sem ganga undir
samheitinu athafnamenn.
Athafnamenn týna nú tölunni
og 1 stað þeirra hefur komið ný
stétt — verkalýðsrekendur og
uppmælingaaðall.
Þessi stétt gætir þess að afrek
og framkvæmdir hennar komi
aldrei til umræðu i fjölmiðlum,
án þess aö pólitikin tryggi að
hagstætt sé logið.
Hinsvegarhefurekki tekistað
fyrirbyggja að rányrkja hennar
sé nefnd öðru hverju, þegar fátt
annað fréttnæmt er að hafa.
Það er helst talið athafna-
mönnum til foráttu, að þeir
græði peninga. Gróði er fyrir
löngu tabú i Islensku athafnalifi
og gengur næst sjálfri erfða-
syndinni.
Og til þess að undirstrika viö-
bjóð sinn á gróða hefur þjóðfé-
lagið skipulagslaust keypt skut-
togara og dritað þeim niður á
aðra hverja krummavik i land-
inu. Þannig hefur reynst mögu-
legt að þróa upp taprekstur um
allt land og innleiða tapið sem
rikjandi rekstrarform á svo til
hverju byggðu bóli.
Og sj á — gróðanum hefur ver-
ið útrýmt og athafnamenn mun
brátt daga uppi, og þá eru vænt-
anlega allir ánægðir. Þetta
kalla gárungar óbyggðastefnu.
Og af mun hagfótur
Nú þarf að setja sjónpipu á
þjóðarskútuna og panta berg-
málsdýptarmæli handa þjóð-
tapsstofnuninni, svo hún geti
fylgst með og skráð metin.
Einhver útlendingur tók svo
til orða að á tslandi gengju hag-
fræðingar af göflunum. Ef til
vill er það rétt. Hér er engin
hagfræði i notkun heldur tap-
fræði. Hér er stjórnaðeftir þjóð-
tapslegum markmiðum. Tap-
sældin eykst stöðugt. Tapvöxtur
Kjallarinn
Leó M. Jónsson
er meðþvihæsta sem um getur i
veröldinni. Tapmunamyndun
allveruleg frá ári til árs. Tap-
bólgan er allt að þvi 50% á ári.
Tapmætaráðstöfun skiptist nú
i rikistap, einkatap og félagslegt
tap. Tapneysla greinist i einka-
neyslutap og samneyslutap.
Þjóðtapsleg áætlunargerð er
að sjálfsögðu mjög þróuð á ís-
landi. Tapstjórnartækjum
verður nú liklega beitt á næst-
unni til þess að verja veruleg-
um hluta taps á skuttogaraút-
gerö til þess aö stórauka tap á
rekstri hraðfrystiiönaðarins. Ef
vel tekst til og tap verður af-
gangs, verður reynt að koma til
móts við landbúnaðinn I þeim
efnum. Eins og alþjóð veit, hef-
ur eftirspurn og þörf landbúnað-
ar fyrir stóraukið tap sifellt
aukist að undanförnu vegna
hallærisskorts.
Það er þvi engin furða, þótt
siðgæðisgeldingar vorir bregði
við hart, þegar maður norðan af
hjara fremur annað eins guð-
last og það að stjórna fram-
kvæmdum á hagkvæman hátt.