Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 20
20 Hagblaöið. Mánudagur 24. nóvember 1975. Enn ein ferðaskrif- stofan stofnuð Til sölu Til sölu sænskur bakarofn, barnaburðar- rúm og nýr dömuleðurjakki nr. 38. Uppl. i' sima 52257. Til sölu stór isskápur. Uppl. i sima 35418 eftir kl. 3. Verzlun > j Antik kaup og sala Kaupi og tek i umboðssölu hús- gögn, málverk, myndir, silfur, postulin og margt fl. Einnig vöru- skipti. Hef mikið af fallegum og sérstæðum munum, tilvalið til jólagjafa. Verið velkomin. Stokk- ur Vesturgötu 3, simi 26899. - Sambandsfélögin stofna Samvinnuferðir „Þetta hefur lengi vakað fyrir okkur,” sagði Hjalti Pálsson, einn af meðstjórnendum nýrrar ferða- skrifstofu, Samvinnuferða, er við spurðum hann um tildrög stofn- unarinnar. Samvinnuferðir voru stofnaðar siðasta laugardag. Aðalhluthaf- arnireru þrir, Samband islenzkra samvinnufélaga, Samvinnu- tryggingar ogOliufélagið h.f. Enn sem komið er er nýja ferðaskrif- stofan húsnæðislaus, en Hjalti taldi að á þvi yrði ráðin bót á næstunni. Eftir þvi sem Dagblaðinu telst til, er þetta tiunda islenzka ferða- skrifstofan. Það eru þó fleiri en samvinnuhreyfingin sem hyggja á ferðaskrifstofurekstur, — heyrzt hefur að iþróttahreyfingin og Ungmennafélag Islands ætli i ferðamannabisnissinn annað- hvort saman eða hvort i sinu lagi. Einnig er BSI að hugleiöa að setja upp ferðaskrifstofu. I stjórn Samvinnuferða eru Er- lendur Einarsson formaður, Val-' ur Arnþórsson varaformaður og meðstjórnendurnir Axel Gisla- son, Hjalti Pálsson, Hallgrimur Sigurðsson og Sigurður Þórhalls- son. Framkvæmdastjóri er Böðvar Valgeirsson. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri skrifstofu SIS i Hamborg og er væntanlegur heim tilstarfa seinni partinn i vetur. —AT— BREZKA STJÓRNIN Á FUNDI UM LANDHELGINA UM HÁDEGI „Brezka stjórnin er á fundi sem stendur og fjallar um kröfu togaraskipstjóranna á tslands- miðum. Engin ákvörðun hefur verið tekin enn," sagði Helgi Ágústsson, i sendiráði íslands i London, þegar Dagblaðið ræddi við hann rétt fyrir hádegið. Brezku togararnir höfðu laust fyrir hádegið ekki fengið loforð um herskipavernd, svo að vitað væri. Þeir ætluöu að sigla út fyrir 200 milur um hádegið, hefði loforð ekki borizt frá brezku stjórninni um vernd her- skipa. „Verndarskipin” brezku reyndust ófullnægjandi. Varð- skip kom undir morgun að 13 brezkum togurum að veiðum út af Dalatanga, með verndarskip i kjölvatninu. Við komu varð- skipsinshifðuallir togararnir og þeir hafa látiö reka siöan þrátt fyrir „verndina”. Svipað atvik gerðist aðfaranótt laugardags. Við atkvæðagreiðslu brezku togaraskipstjóranna studdu 33, að brezku stjórninni yrðu settir úrslitakostir um herskipavernd, sem að framan greinir,- Fimm eða sjö voru á móti. Varðskips- menn heyrðu ekki nógu vel, hvor talan það var. Einn sagðist ekki sjá ástæðu til að greiða at- kvæði. Hann væri hvort eð er á förum. Nú hefur verið klippt sex sinn- um á togvira Bretanna siðan 13. nóvember. Varðskip skar annan togvir Ross Sirius á föstudags- kvöld. Hlýnor aftur — segir Veðurstofan „Ekki eru nú horfur á að fólk geti farið á skauta i dag, þvi að veðrið mun fara örlitið hlýnandi,” voru upplýsing- arnar, sem við fengum frá Veðurstofunni i morgun. Hinsvegar getur farið svo að það taki að snjóa seinni part- inn. Það er þvi ekki útlit fyrir að þessir kátu krakkar, sem Björgvin tók mynd af i frost- inu um daginn, komist á skauta á næstunni. Brotizt inn ó bílaverkstœði Brotizt var inn i bilaverkstæði var útvarpstæki úr bil er þar var Globusar við Reykjavikurveg 45 i inni. Málið er i rannsókn. Hafnarfirði um helgina. Stolið ASt ORYGGISLEYSI í HERÐUBREIÐ — þar býr margt manna, en enginn sími Til tveggja brunaútkalla kom í Kelfavik i gærdag. Kl. 13.30 var slökkvilið kallað að fjölbýlishúsinu Skjaldbreið við Reykjanesbraut, en þar haföi barn valdið ikveikju. Fljótlega var sá eldur kæfður, en nokkrar skemmdir urðu af sóti og reyk. I þessum húsum, Skjaldbreið og Herðubreið, er slmalaust og þvi erfitt um vik ef eitthvað ber út af. Þyrfti þarna að huga að öryggi fólks, ef minnka á slysahættu. Á öðrum stað varð eldur laus idúfnakofa og hlauztekki tjón þar af. ASt. Ný springdýna til sölu, breidd 90 cm, lengd 1,90. Upplýsingar i sima 72076. Morris Mini til sölu, verð 130 þús., og ný Rafha eldavél, verð 50 þús., ryksuga, verð 20 þús. og litið borðstofu- borð, verð 10 þús. (antik). Uppl. i sima 30886 eftir kl. 18. Nýtt enskt gólfteppi ca. 15m úr 100% ull, af beztu gerð frá Cumberland i brúnum og gul- um litum, til sölu, verð kr. 60 þús. Uppl. i sima 25139 eftir kl. 7. Nýtt skrifborð og fleira til sölu. Uppl. i sima 13723. Tilboö óskast i notaða eldhúsinnréttingu. Uppl. i sima 34797 milli kl. 6 og 7 i dag og á morgun. Krafttalía' þriggja tonna til sölu. Einnig Buick vél 364 cub. Simi 92-6591. Nýlegur 12 tonna Bátalónsbátur til sölu. Fæst i skiptum fyrir fasteign eða gegn fasteignaveði. Simi 30220. Þrjár gamlar hurðir með körmum til sölu. Simi 33909 eftir kl. 5. Kaupum og seljum litið notuð rafmagnsorgel og sjón- varpstæki. Uppl. i sima 30220. Hnýtið teppin sjálf. I Rýabúðinni er borgarinnar mesta úrval af smyrnateppum. Veggteppi i gjafaumbúðum, þýzk, hollenzk og ensk. Pattons- teppi i miklu úrvali og mörgum stærðum, m.a. hin vinsælu „bænateppi” i tveim stærðum. Niðurklippt garn, teppabotnar i metratali og ámálaðir. Pattons smyrnagarn. Póstsendum. Rýa- búðin Laufásvegi 1, Simi 18200. Kópavogsbúar! Smáir og stórir dúkar nýkomnir, einnig kringlóttir með kögri, stærð 1,60. Full búð af gjafavör- um. Hraunbúð Hrauntungu 34,- Kópavogi. Þriþættur lopi Okkar vinsæli þriþætti lopi er á- vallt fyrirliggjandi I öllum sauða- litunum. Opið frá 9-6 alla virka daga og til hádegis á laugardög- um. Magnafsláttur. Póstsendum um land allt. Pöntunarsimi 30581. Teppamiðstöðin Súðarvogi 4, Reykjavik. Til eiginmanna og unnusta Við vorum að fá gobelinpúða i gjafapakkningum á kr. 1.395.- Hnýtt veggteppi 40x120, kr. 6.870.- Tilvaldar jólagjafir handa eigin- konunni og unnustunni. Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt. Hannyrðaverzlunin Grims- bær við Bústaðaveg. Miðstöðvarketill. 4 1/2 ferm. Sigurðar Einarssonar ketill ásamt brennara, spfralkút, þenslukeri og tveim dælum: Uppl. I sima 41672 og 40322. Sem nýr Servis tauþurrkaritilsölu. Uppl. i sima 50144 eftir kl. 5. Mótatimbur til sölu, 1100 m af 1x5 aðeins ein- notað. Uppl. I sima 37775 eftir kl. 5. Litið slitið Axminster ullargólfteppi til sölu, ca 3,40x4,50 metrar. Uppl. i sima 34829. Gólfteppi, notað, til sölu ca 35 fm. Simi 41152. Leikjateppin með biiabrautum til sölu að Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring- ið áður en þér komið. Megið koma eftir kvöldmat. <■—;------------ Oskast keypt Óska eftir notaðri eldaVél I góðu standi. Uppl. i sima 19357 eftir kl. 6. Er kaupandi að skúr, sem hægt væri að flytja, t.d. járnklæddur ca. 6x7 m. Upp- lýsingar i sima 99-4231. Óská að kaupa notaðan isskáp og gólfteppi 15,5 ferm. eða þar um bil. Uppl. i sima 33852 eftir kl. 7. Óskum eftir að kaupa notaða en nýlega og vel með farna eldhúsinnréttingu. Uppl. I sima 32426 eftir kl. 2.30 i dag. Óska'eftir að kaupa Payloader ámoksturs- vél. Helzt eins rúmmetra skúffu. A sama stað til sölu 4 tonna kraft- lyftari. Simi 96-61231 og eftir kl. 7 96-61344 eða 96-61163. Kaupum af lager alls konar fatnað og skófatnað. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 30220. Það eru ekki orðin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Barnafataverzlunin Dunliaga 23. Nýkomnar sokkabuxur, mynda- peysurnar vinsælu, sængurgjafir og fl. Gjörið svo vel og litið inn. Barnafataverzlunin, Dunhaga 23. Verzlunaráhöld Af sérstökum ástæðum er til sölu gosdrykkja-sjálfsali. Til sýnis i Bón- og þvottastöðinni Sigtúni 3.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.