Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.11.1975, Blaðsíða 19
Pagblaðið. Mánudagur 24. nóvember 1975. .19 „Blómið hlýtur að hafa ofnæmi fyrir mér.” Apótek Kvöld-, nætur-, og helgidaga-. verzla apótekanna vikuna 21.—27. nóvember er i Holtsapóteki og Laugavegs apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tanniæknavakt er í Heilsu-* verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud,—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mdnud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- báðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi ltlOO Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjhkrabifreið simi 51100. •Rafmagn: í Reykjavik og Köpa-. vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Slmi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfuin borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. La u ga r d . —su n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- '20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Þetta er enginn vandi, bara fá iánaðar græjur og láta taka myndina innanhúss. 's. Mikil útsjónarsemi hefði get- að bjargað 4 spaðasa mningi suðurs, segir Terence Reese um eftirfarandi spil. Vestur spilaði út tigulgosa — en austur hafði opnað á einum tigii. 4 G842 4 A3 ¥ K843 ♦ A642 * K62 4 enginn VG975 ¥ AD10 ♦ G9 ♦ KD10875 * D105 4 G984 4 KD109765 ¥ 62 ♦ 3 * A73 Suður tók á tfgulás blinds — spilaði spaðaás og spilið var tapað. Tveir gjafasiagir á hjarta, einn á spaða og einn á lauf. Þar sem austur hafði opnað i spilinu gat suður reiknað með tveimur tapslögum I hjarta — og ef trompið lá 4-0 var sögnin i hættu. Hægt var að reikna með því. Rétt var þvi eftir tigulás að spila litlu hjarta frá blindum. Halda innkomum sinum á spil blinds, ef hjartaás fellur I ann- að eða þriðja skipti, sem litnum er spilað. Hjartakóngur þá niðurkast fyrir tapslaginn i laufi. Austur á annan slaginn i spilinu á hjartadrottningu — sennilega — og spilar tlgli. Suður trompar, tekur slag á spaðakóng — og spilar síðan hjarta. Lætur litið úr blindum og austur fær slaginn á tiuna. Spilar tigli — og vestur yfir- trompar tromp suðurs. Það er sama hvað mótherj* arnir gera — suður á tvær inn- komur á spil blinds — spaðaás og laufakóng — og trompar út hjartaás austurs. Tapslagurinn i laufi hverfur þá. Þann lærdóm má draga af þessu spili, að oftast reynist gott að halda sambandinu milli handanna eins og hægt er. Skák A skákmóti Evening Standard i ár kom þessi staða upp i skák Nicholson, sem hafði hvitt og átti leik, og Sullivan. I gg & é A ■ I 4 í:k li , 1 iil ii % Wi 1 ¥ S.’ ■ ii 3 11. ■ ■ ■ 4 .. s £ i ! # i B •S p m a 1. Rd4! — bxc5 (fellur I gildr- una) 2. Rc6 — Db6 3. Dxe6!! og svartur gafst upp. Ef 3. — fxe6 4. Bg6 mát. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landdkol: Mánud.-laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. 'Sunnudaga og aðxa helgidaga kl. 15—16.30. I.andspítalinn: Alla daga kl. 15—16 Og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. nóvem- uer. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Óvæntar breytingar gætu orðið heima fyrir. Gamall vinur þinn er að reyna að ná sam- bandi við þig til að færa þér fréttir, sem þú hefur beðið eftir að heyra. Fiskarnir (20. feb.—20. marz):Ef þú færð tækifæri til að fara i ferðalag ættirðu að gripa það. Það ætti að verða einstaklega áægjulegt. Þú kynnir að finna þig hvattan til að leggja meira fyrir. Það væri mjög skynsamlegt. Ilrúturinn (21. marz—20. april): Ekki er ástæðulaust að sýna bjartsýni fyrir hönd hinna yngri. Heima ætti eitthvað að koma ánægjulega á óvart. Astamál hinna einhleypu gætu tekið óvænta stefnu núna. Nautið (21. april—21. maí):Hugsaðu áður en þú talar i dag, þvi þú getur ekki treyst öllum er þú umgengst. Skemmtilegur fundur I einni bókabúðinni ætti að gleðja bókaormana. Kvöldinu eyðirðu liklega i rólegheitum heima. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Ein- hvern, er þú umgengst náið, langar til að geðjast þér. Þiggðu allar gjafir með ánægju, og þvi meiri ánægja, þeim mun meira gleðurðu gefandann. Sjálfur skaltu fara sparlega með peninga. Krabbinn (22—júni—23. júli): Vegna tillitslausar framkomu einnar manneskju gæti umgengni manna i millum orðið nokkuð þvinguð. Spennan ætti þó að minnka með siðdeginu og þér tekst bara vel upp i flestu eftir það. Ljónið (24. júll—23. ágúst):Taktu daginn rólega þvi þaö litur út fyrir að aukaerfiði hlaðist á þig með kvöldinu. Annars er dagurinn mjög vel fallinn til að gera áætl- anir og að breyta til heima fyrir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú munt þurfa á þolinmæði og samvinnu maka eða félaga að halda til að geta leyst heimilis- vandamál. Forðast að gefa loforð, sem þér er ómögulegt að standa við. Vogin (24. sept—23. okt.): Allt bendir til að þú verðir fullur orku I dag og afkasta- meiri en allir aðrir. Samt gæti þér reynzt nauðsynlegt að ná samvinnu fyrrverandi keppinautar þins. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Æsku- fólk gæti reynzt erfitt og þú neyðist til að setja einhverjar hömlur á hegður þeirra. Varaðu þigá að skilja persónuleg bréf eft- ir, þar sem aðrir geta séð þau. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú gætir þurft að horfast i augu við nýjar skyldur heima fyrir og eins liklegt að þú eigir eftir að leggja metnaðþinn i að sinna þeim. Fjármálin lita vel út. Hvernig væri að eyða einhverju I sjálfan þig? Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft e.t.v. að taka ættingja þinn með i reikn- inginn áður en þú framkvæmir áætlun viðkomandi félagslifinu. Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt „úti á lifinu” — sérstaklega með sérlegum vini af hinu kyninu. Afmælisbarn dagsins: Með hjálp eldri vinar gæti dulin ósk þin rætzt. Einhverjir i ' þessu merki kynnu að upplifa tryggðarof. En þar sem liklegt er að þetta hafi hvort eð er ekki hentað, kynni þér bara að létta. Fjármálin virðast aftur ætla að blómstra. /1 „Ég var að segja Lalla, að þú ætlaðir að vera bjá okkur iþrjár! v>kur, mamma. ...hann kann sér ekki læti.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.