Dagblaðið - 05.12.1975, Page 1

Dagblaðið - 05.12.1975, Page 1
. ' fgs t#A’ á f já P f A p # t í i i i i ;i 1. árg.—Föstudagur 5. desember 1975 —74. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, simi 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 EWW KUPPT ÞRATT FYRIR HERSKIPIW Loftskeyta- Landhelgis- gœzlunnar bilaði Varðskipin halda áfram að klippa þrátt fyrir herskipa- verndina fyrir austan. Klukkan fjögur i nótt var klippt á að minnsta kosti annan togvir Grimsby togarans Ross Ramilles, 45 sjómilur út frá Glettingi. Loftskeytastöð Landhelgis- gæzlunnar var i ólagi frá þvi i gærkvöldi og fram undir hádégi i dag. „Það er vonandi, að þetta komi ekki fyrir aftur, meðan þorskastriðið stendur,” sagði Jón Magnússon, talsmaður gæzlunnar, i morgun. Hann sagði, að þó hefði verið unnt að hafa samband við vaktmann, ef i nauðir hefði rekið. Orsök sam- bandsleysisins voru athafnir starfsmanna bæjarsimans, sem voru við vinnu i húsi Land- helgisgæzlunnarog tókst svo illa til að sambandslaust varð. Það var brezki fréttamaður- inn Archie McPhee, sem hafði verið hér i leyfisleysi en er nú um borð i dráttarbátnum Loydsman, sem „skúbbaði” með fréttinni um klippinguna i nótt. Hún kom i brezka rikisút- varpinu BBC um sjöleytið i morgun, og islenzka útvarpið fékk hana þaðan. Það hefur gerzt áður, að fréttir um klippingar hafa borizt islenzk- um fjölmiðlum frá BBC nokkuð löngu áður en Landhelgisgæzlan hefur getað sagt frá þeim. — HH. Ólofi H. kastað ó markstöngina — hlaut skurð — sjó íþróttir í opnu lónleikum iiennhr i Háskóla- biói. Fyrr.um daginn fór Iram* æfing. og þá var þessi mynd 4 tekiú af stjórnandanum með? sina stóru sveiflu (DB-mvnd* Jón Kristinn Cortes). — Bjá |, nánar um tonleikana, sem eru % á dagskrá útvarpsins i kvöld. á bls. 23. Stólu benzíni ó benzínstöð 15—16 karton af sigarett- um og nokkur þúsund krónur i skiptimynt hurfu við inn- brot i bensinsöluna Lyngholt i Garðahreppi i nótt. Höfðu þjófarnir stungið stykki úr dyrakarmi og spennt upp hurð, en ekki unnið aðrar skemmdir á húsakynnum. Þá tóku þeir með sér bens- in af vörubifreið, sem stóð á stæði við stöðina. HP. Hér slösuðust fjórir Tvær fólksbifreiðar skullu harkalega saman á gatnamót- um Höfðatúns og Laugavegar i gærkvöldi. Moskvitch-bifreið, sem kom upp Höfðatúnið, var ekið i veg fyrir Mini-bifreið á leið eftir Laugaveginum. Við á- reksturinn kastaðist stúlka, sem sat i hægra framsæti Moskvitch- bifreiðarinnar út á götuna og mun hafa slasazt nokkuð. ökumenn og farþegar beggja bifreiðanna, alls fjórir, voru fluttir á slysadeildina. HP.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.