Dagblaðið - 05.12.1975, Page 8

Dagblaðið - 05.12.1975, Page 8
8 Dagbla&ið Föstudagur 5. desember 1975. Blaðomaður um borð í Brighton: „Erfitt að sjó við varðskipunum" Brezki flotinn nær mjög tak- mörkuðum árangri i þorska- striðinu, segir fréttamaðurinn Brian Williams, sem er um borö i herskipinu Brighton. Hann segir, að varðskipa- menn noti þekkingu á aðstæðum og slægð. Varðskipin komi i skjóli myrkurs með sama hraða og togarar og blandi sér i fiski- skipaflotann, þannig að erfitt sé fyrir radar freigátanna að finna, hvar þau eru i hópi um 50 togara. Varðskipin sigli með- fram fórnarlömbunum og kveiki á ljóskösturum til að rugla togaramenn i riminu. Sið- an skjótist þau fram með togur- unum og dragi á eftir sér „klippur”. Að þvi loknu fari varðskipin strax aftur inn fyrir hin alþjóðlegu viðurkenndu 12 milna mörk. Brezki flotinn vilji ekki gera uppskátt, hvaða aðferðum hann beitir. Hins vegar sé oröið ljóst, að eina svar flotans sé að stugga varðskipunum burt, áður en þau komast að togaraflotanum. En til þess þurfi að finna þau á rad- ar, meðan þau séu enn innan 12 milna og fylgja þeim eftir, þegar þau sigla út. Þetta sé býsna erfitt, enda hafi flotanum ekki tekizt vel að hindra klipp- ingar, segir blaðamaðurinn. HH TRÚIOFUNARHR1NGAR m I §§■ I BREIDDIR: 3,4,5,6,7,8,9 oglOmm kúptir, sléttir og munstraöir —W, AFGREIDDIR SAMDÆGURS^^V Myndalisti ★★★★★★★★ Póstsendum Up og skaptgpipip Jóh o$S 'Oskap Laugavegi 70, sími 24910 n ■S M m 1 B m 1 |>o<; |>o< Smurbrauðstofan BJORNIIMZM Nj&lsgBtu 49 -.Simi 15105 FÓR BETUR EN Á HORFÐIST Sem betur fer var málið ekki eins slæmt og það kann kannski að hafa litiö út fyrir. Slökkviliðið var kvatt að glæsilegri bifreið, sem var á mótum Lönguhlíöar og Stór- holts.Mestreyndistþetta vera reykur, en eldur haföi litlu einu grandað. Slökkiliösmenn þurftu ekki miklum vökva að eyða á bifreiðina til að ráða niðurlögum reyksins. DB-mynd Björgvin HARÐUR ÁREKSTUR r A KÁRSNES- BRAUT V4 ♦♦ SPIL_________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódyr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 — þrír fluttir ó slysadeild Harður árekstur varð á Kárs- nesbraut í Kópavogi um sjö- leytiö i morgun. Rákust þar á tvær fólksbifreiðar af Volvo og Saab gerð. Þrir menn, sem i bifreiðunum voru, slösuðust nokkuð, og voru allir fluttir á slysadeild Borgarspitalans. Bifreiðarnar eru báðar mjög mikið skemmdar og eru taldar ónýtar eftir árekstur- inn. ökumaður annarrar bif- reiðarinnar er grunaður um ölvun við akstur og var hann einn ibifreið sinni. HP. „Twin-Otter" í Grœnlandsflug Danska námufyrirtækið Greenex áformar nú að gera flugvöll i námubænum Marmorilik á Grænlandi fyrir flugvélar, sem ekki þurfa lang- ar brautir, STOL. Umsókn um þessi áform liggur nú hjá dönsku flugmálastjórninni. Ef úr þessu verður, er hugmyndin að leysa af hólmi þyrlur, sem einkum hafa verið notaðar til innanlandsflugs á Grænlandi. Flugvallargerðin hefur tvo aðalkosti. Þyrluflugið er mjög kostnaðarsamt. Ekki er hægt að koma við blindflugi með þyrlun- um. Það þýðir aftur, að þeim verður ekki flogið nema i bezta veðri á báðum áfangastöðum og alla leiðina á milli þeirra. Þyrlur þær, sem námufyrir- tækið hefur notað, eru leigðar hjá „Grænlandsfluginu ” danska. Verði úr flugvallar- gerðinni, eru það flugvélar af gerðinni „Twin-Otter”, sem helzt er talað um að fá i staðinn til samgangna, einkum á milli námubæjarins og Syðri- Straumsfjarðar, þar sem milli- landaflugvélar lenda. —BS— HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar i 8. flokki 1975 - 1976 Einbýlishúsið að Túngötu 12 Álftanesi 25794 Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.oo. 43064 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 9054 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 9531 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 12274 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 13179 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 22858 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 26404 Bifreið eftir vali kr. 500 þús. 26533 Utanlandsferð kr. 250 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þú‘ 48771 4879 8339 12901 34234 365 Utanlandsferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þú« 9600 13623 13804 19211 19709 3939 109g8 18818 24176 471 20894 28174 36135 40330 47218 gl319 51310 5(i017 56178 611 61190 Húsbúna&ur eflir vali kr. 10 þús. 229 8197 13983 19821 27035 33461 42612 49161 56784 245 8564 14071 19908 27202 33701 42628 49661 57052 628 8666 14124 20201 27338 33779 42686 49831 57449 1215 8928 14159 20207 27529 33781 42713 50030 57493 1563 8989 14441 20250 27547 34030 42987 50268 57629 1628 9081 14478 20322 27738 34088 43004 50283 57835 2541 9129 14785 20329 27923 34411 43059 50349 57852 2932 9242 15191 20387 28236 34555 43454 50430 57890 3055 9349 15385 20497 28590 34787 43483 50567 57903 3003 9382 15775 20591 28672 34870 43971 50579 58174 3104 9443 15989 20594 29048 34998 44099 5Ö754 58232 3539 9529 16080 21067 29548 35717 44103 50992 58334 3628 9778 16087 21572 29580 35856 44264 51870 58473 3932 9788 16167 21717 29608 35941 44282 52193 59015 4202 10151 16208 21797 29890 35984 44350 52240 59594 4387 10281 16250 21814 29908 36066 44368 52302 59885 4450 10471 16504 22193 29971 36438 44884 53292 60096 4552 10526 1&562 22194 30222 36554 45084 53610 60146 4725 10554 16807 22436 30463 36611 45096 53837 60681 5363 10699 17007 22447 30480 37142 45543 53914 60860 5518 10882 17030 22773 30488 37347 45575 54051 60958 5638 10928 17509 23028 30628 37657 45807 54199 60983 5770 11096 17671 23371 30667 38596 45818 54510 61157 5783 11113 17674 23596 30711 38651 45841 54622 61372 5872 11306 17794 24000 31096 39118 45883 54785 61696 5923 11359 18139 24140 31254 39261 45991 54847 61704 6220 11587 18175 24160 31333 39296 46032 55034 61716 6581 11620 18318 24328 31398 39858 46088 55035 62091 6682 11681 18407 24648 31536 39948 46445 55169 62489 6700 11740 18583 24842 31624 40036 47160 55330 62741 6831 12243 18589 25036 31853 40154 47232 55362 62991 7104 12246 18768 25198 32085 40292 47326 55712 63148 7340 12256 18838 25251 32166 40575 47446 55823 63520 7452 12375 19002 25937 32206 40646 47503 55856 63579 7579 12521 19107 25964 32217 41296 47921 55906 63903 7601 12575 19288 26099 33027 41675 48001 55946 64097 7620 12830 19320 26132 33130 41843 48116 56208 64354 7693 13028 19367 26536 33139 42044 48461 56366 64373 7850 13141 19451 26631 33212 42119 48985 56521 64640 8116 13928 19647 26772 33453 42539 49037 56537 64820 8146 13968 19708 27021 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.