Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.12.1975, Qupperneq 14

Dagblaðið - 05.12.1975, Qupperneq 14
14 Pagblaðift Föstudagur 5. desember 1975. i'élag íslenslcra iiótarn Alcveðið heí-ur verið að otofna féla- Islenskra rótara .á Islandi í þein til /;an/ji að þ;)óna llljómlista mönnuai innan ríH., ' /að cr að se^ja hljómsveitujn sem epila mikið og þurfa á aðstoða nönnum að haldaJT.il þess að það verði hiakt þarf að þin^lysa bví. Getur 'pá en^inn ;;erst rótari nema að £8.ruca i fela^iÖBg og öðlaet rétt til þess,með sérstökum prófum sero nefnd fólacssins bír tij. {Þá verður því einrvl£ hátað að hljomsveitir /jeta ekki reklð rótara úr starfi nema að ^jefa skyrslu til PIH ur. atvik það sem koaið hefur &rir svo er bað þeirra ac vc.ya það og meta."7 * hinni^ ná vísa ltótara úr starfi ef hann telst ekki hrefrir í starfið með tve;-jja mánaða uppsa^nar frest \ hefur féla,r,lö álcveðið að sitja á fót nánskeið sem l.aldið yrði f'*rir Rótara til að öðlast þekkin^u á hljóö ftoru^jsnurum og narct fleira. f stjórn félacsins skulu verða kosnir.............. 1. Porraaður , •. ( 22 /ara formac’ir og tveir atrrrtoða nenn i M1- 3. .iitari 4^*Gjalðkeri hefur "élalð hicst ;crp. kröfijr á rioTcTntr. hrór-bar á meðal I ..lúbburiun: Gcra liftu utan á húsið jf’esti: h"rð til vinoiri við senuna TÓnabn: Pjarlra ;ja h’ancirið upp tröppumar .A ■ tún: j.u;;í'ora scnurva 05 vinnnl jós á senunaa ;.tapi: liurð boint ir.n. á senuna ,/ 7 , v • • Þa nefur foiacið ko .16 meö þa tillöju ui. kaup -.ódara som cr oithvað á þessa Icið: —•, . ' , -. t 1. Iiljo...svci t sera stundaz* hljoofbralei!: aö atvi.mu o” aofur raikiö aö {jera borgi í rót 15.oookr. -íðan er bað rótarans að fá ser aöstoöar raann oZ bor;;a honum, einnic er •’J.iíir aöur inn í oessum xkzliav texta. Þannií; aö hljóra3veitir burfa elcki að ::an,ya ncma á cinn ..ótara ef eithvað er að, enn eklci aö tala viö alla rótaranna svo upphefjiet eldci rifrilui. 2. iiljómsveitir sera ek!:i stunda hljóðftoraleik aö atvinnu þurfa ’pvf aðeins að borca 5.000 lcr á ród " n O'* fc. . ~7 1 i-a er það lxvað fiodari ber að £era 0q vera alltaf raeö4á hreinu...... V, 1. jjá ura bíla að þeir sóu alltaf til talcs • '4 2. homa hljóðfbrum á staðinn som ber að nota þau Á ~ r 3. Teneja þau oc cetja upp . ^ Vera á senunni alltaf til taics allan tíman meðan cþTíað er ^ 5. Taka saraan eftir dansleiici oc stilla upp þar scn óslcaö or (td. ._finc) 6. bjá un viðhald á hljóðftjrum eftir bootu cetu( ko:>a í viðcevð þvi sera þar ’jb'rir hljóraloilca s!cal yfir rótari hafa 10.000 kr f^rir enn aðotoða nenn l.anc 5.000 kr Undantokning skal vakin á 'iví að á hljó: leilcum skal Bótari hafa einn vanann rótara meöscr Sslenzkir rótarar œtla að stofna stéttarfélag „Það er verið að pressa á okk- ur, — fólk litur á mann eins og maður sé eitthvert drasl, sem hangir yfir hljómsveitunum,” sagði Kristinn Haraldsson, rót- ari hjá hljómsveitinni Júdasi. Ekki er til siðs að birta frétta- tilkynningar ó- styttar en okkur þótti þessi það frumleg, að á- kveðið var að birta hana I heild. „Maður filar ofsapressu frá hljómsveitun- um . vegna þess að þeir vita, að við ætlum að kýla á þetta,” segir Kristinn Haraldsson. „Þess vegna höfum við ákveöið að stofna með okkur félag.” Sagði Kristinn að hann og starfsbræður hans i rótarastétt hefðu ákveðið að biða með fé- lagsstofnunina fram yfir jól þar eð þeir myndu þá hafa minna að gera og geta betur einbeitt sér aö félagsstofnuninni. Aðalhags- munamál félagsins verður bætt vinnuaðstaða. Auk þess mun fé- lagið láta til sin taka um almenn hagsmunamál, t.d. að auka og efla skilning manna á nauðsyn þessa starfshóps. Hyggst félag- ið i þvi sambandi koma upp skóla sem þjálfar félagsmenn og leiðbeinir þeim um nýjungar. Sagði Kristinn að rætt hefði ver- ið við rafvirkja og þeir sýnt málinu áhuga og skilning. —HP. EINAR VILBERG, ÞOKKABÓT OG SPILVERK ÞJÓÐANNA o~ cve roá hann ráða sór aðstoðaraenn oftir sfnu höfði sera þurfa clcki aö vera x PÍ4 skulu þeir fara nákvroaleca ei’tir rótorun þá. á hljómleikum í Hóskólabíói ó miðvikudag Þokkabót, Spilverk þjóðanna og Einar Vilberg ásamt hljómsveit koma fram á miðnæturhljómleik- um i Háskólabiói á miðvikudags- kvöldið i næstu viku. Allir þessir listamenn eru á hljómplötusamn- ingum við Steinar h.f„ sem stend- ur fyrir hljómleikunum. Að sögn Steinars Berg, fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins, munu hljómleikarnirhefjast á þvi að Einar Vilberg leikur lög af hljómplötu sem hann vinnur nú að i Hafnarfirði. Með honum veröa þeir hljóðfæraleikarar sem aðstoða hann við upptökuna eða þeir Ásgeir Óskarsson Pelican-trommari, Lárus Grims- son hljómborðsleikari Eikar, Pálmi Gunnarsson bassaleikari, Þórður Arnason gitarleikari og • Hannes Jón Hannesson gitarleik- ari sem þó er ekki með við plötu- gerðina. Einnig verður Spilverkið með i fjórum lögum eins og á plötunni. Þokkabót kemur fram óraf- magnað eins og áður fyrr. Þeir munu „trúlega” eins og Steinar orðaði það i samtali við DB, flytja verkið „Sólarhring” sem er á nýju LP-plötunni „Bætiflákum”. Það er einmitt sá hluti plötunnar sem vakiðhefur mesta hrifningu. Einnig mun Þokkabót flytja göm- Þokkabót flytur „Sólarhring” á miðnæturhljómleikunum. Frá vinstri: Ingólfur, Eggert, Halldór, Leifur og Magnús. DB-mynd: BP. ul og ný lög, sum hafa þeir félag- ar aldrei flutt áður. Eftir hlé kemur Spilverk þjóö- anna. Megnið af þvi efni er Spil- verkið flytur á hljómleikunum, hefur ekki verið flutt áður. Nokk- ur laganna verða með islenzkum textum en til þessa hefur Spil- verkið aðallega sungið á ensku. Af nýútkominni LP-plötu verða flutt 3—4 lög, að sögn Steinars. Hljómleikarnirhefjast kl. 23.30. Aðgangseyrir er kr. 700. — ÓV. Rúnar Júlíusson ú forsíðu Billboard — virtasta blaðs bandaríska tónlistarheimsins Islenzkur tónlistariðnaður hefur aldrei verið talinn nein höfuðatvinnugrein i okkar þjóð- félagi enda varla að vonum. Bíllboard NEWSPAPER A Bulboaid PuBlication io Inlernalional Music HocoiU Ti Novambei 29. 1975 • ■ See Bullish Market For Kiddie Products British Students Subsidizing Rock By PETEK JONES LONDON-AdoniUiia|lv ki|k n.urc. kavt krcn Jnckncd ktrt lo \c® fol 1,74. an unlial and g ut Wondc' 2 More CB/Tape Units At APAA Hy ANNE DUSTON CHICAGO-Two mort fiim. ait aicu. dnpiw ohjftlion. hy^ olhtl ‘TÚS?” .................. - •*“ ■*» """' xjoC^i-s \\c, •• .,/FM/Mnlceland: Unique ^■ÚKKSIRS Isle For Disks Record-Bi Era F'- ^ot^.iville Tj, SÞ°\.on Action lP Hike: . .••copt’a Suiry -.ryland'. Sloty Tapt Ckildrcn't Rcconl. of i. Hy SulnKÍ. vict pftw- nuikclmi pniflam Ihal nty adopiion of Ikc Childicn i TV Tht m-da.h martci lot < n unu V..»k.hop family a la Stai. and CB/upt uniu wiik AM/FM mull,- Winnit ihc PiMih. and Pcicr Pan ln- plt. udKi. will dcvclop in ihc ntkl duurin' firM lictnatc produci for Bi ytai.^ht pi«dKC>. p< z ,i No Other Takers By «UDY GABCIA NEW YORK-Tht dccnion by Fanu Rcc.Hdt lo rant Ikc Inl pnct on iu ntw producl lo J6.W Uaniny wiih iu laic Novcmhcr íclcjtc* ilt- mad Mnanda. OrchcMra llarkiw and Rnaido Rcy/Bobby Ciual. ha. oihcr Lalín iccold induvlry mojul. dcnl) rraum. fol tfom| m Goff. Coco Rccordi Bui I bclwvc he ihould By GERRY WOOD NASHVILLE - CBS-TVa -Counuy Muuc Hii Paradc." a new Allcn Funi produced piloi ihow in- voivin| An l.mklellcr. and ihe an- Uonally-iyndicaictf muuc-ulk tfuiw •yndlc. Thc i 'I y«»'-»iih mort ihjn X» ayntficaled and ncl- work odginaliont-icpiwcnu Naih- villc'a umngcil nalional TV activily. •uipauing 196,-71 when ihe Johnny Caah network v»ric;y thow originaicd fiom Ryman Antfilo- kKal pmdoclkm factfilics. Though SfSfiSBSJÍSn Undanfarin ár hafa ekki verið gefnar út hérlendis nema örfáar hljómplötur með innlendum að- ilum ár hvert og hefur þeim yfirleitt verið tekið vel — enda kannski ekki um annað að ræða. Nú i sumar og haust hafa hins vegar möguleikar hljómlistar- manna hér orðið mun meiri með tilkomu tveggja hljóðvera, ann- ars vegar Hljóðrita i Hafnar- firöi og hins vegar hljóöveri Svavars Gests, sem litlum sög- um hefur farið af. Þetta hefur gjörbreytt allri aðstöðu til hljóð- ritunar og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Eins og minnzt hefur verið á hér á slöunum mun láta nærri að um 20 innlendar breiðskifur veröi á markaðinum hér, nú fyrir jólin. Það er þvi kannski von að fréttamenn Billboard-timarits- ins færu að hugsa sig tvisvar um er þeir hittu Rúnar Júliusson að máli i Soundtek-studíó og pressufyrirtækinu i New York og greint er frá á forsiðu tima- ritsins nú fyrir skömmu. Segir i viðtalinu að Soundtek hafi á siðastliðnum mánuðum sent allt að 40.000 nýjar hljóm- plötur til íslands og sé þar um aðræða fullunna vöru, með um- slagi og plasthúðun. Hins vegar er þess að gæta að fleiri hafa átt viðskipti við þetta sama fyrirtæki en Hljómar og er þar fyrst að nefna Steinar h.f. ásamt Amunda Amunda- syni o.fl. Rúnar gerir að nokkru grein fyrir fjármálum sfns fyrirtækis, þ.e.a.s. Hljóma h.f„ og verður að sjálfsögðu dreginn nokkur lærdómur af þeim ummælum.: „Hljómar greiða sem svarar einum dollar fyrir fullunnið verk, plötu úr steypu, pressun umslag og plastvef. Heildsöluverð plötunnar hér heima er 11 dollarar og af þeirri upphæð fara strax 20% i sölu skatt. Alagning smásala er um 37%. Þegar frá eru dregin flutn ings- og aðflutningsgjöld, eru um 4 dollarar eftir i hagnað aí hverri plötu,” segir Rúnar enn- fremur i viðtalinu. Rúnar bætir þvi við, að sá hagnaöur hrökkvi oft skammt, „við verðum oft að greiða allt að 10.000 dollara fyrir hljóðvers- kostnað. Og þá á ég við hverja plötu fyrir sig”. Síðar i grein Billboard er rætt um kynningarmöguleika á inn- lendri tónlist. Heldur Rúnar þvl fram, sem sannað er, að erfið- legar gangi aö selja hljómplötur með erlendum textum þótt oft á tiðum hafi sala þýddra laga gengið vel, — eins og raun ber vitni. Að lokum er Rúnar spuröur að því hvers vegna áhugi Is- lendinga á nýrri tónlist hafi aukizt svo mjög nú hin siðustu ár? Svariðersigilt: „Vegna hinna löngu vetrarnátta.” — HP.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.