Dagblaðið - 05.12.1975, Page 17
Oagblaðið Föstudagur 5. desember 1975.
17
Veðrið
Vestan og norðvestan
stormur. Smáskúrir eða
él i fyrstu, en lægir með
kvöldinu.
Andlát
t
Asgeir Magnússon,
Fálkagötu 27, lézt af slysförum
28. nóvember siðastíiðinn. Útför
hans fór fram i morgun. — Ásgeir
var fæddur 24. nóvember 1923,
sonur Sigriðar Helgadóttur og
Magnúsar Magnússonar, rit-
stjóra Storms. Hann lauk stúdents-
prófi vorið 1943. 1 vorprófum
fimmta bekkjar veiktist Ásgeir
alvarlega og gekk aldrei heill til
skógar eftir það. Að loknu
stúdentsprófi hóf hann nám i
islenzkum fræðum við Háskóla
íslands, en varð fljótlega að hætta
þvi. Alla ævi, þar til yfir lauk, var
hann heilsutæpur. — Ásgeir var
ókvæntur og barnlaus.
Halldór Guðjónsson.
lézt af slysförum 26. nóvember og
var jarðsunginn i gær frá Foss-
vogskirkju. — Hann var fæddur á
Isafirði 2. júli 1919, sonur hjón-
anna Ingibjargar Eiriksdóttur og
Guðjóns Sigurðssonar. Halldór
fór ungur til sjós, fyrst sem
messadrengur á oliuskipið
Skeljung. Um langan tima var
hann þjónn og yfirþjónn á Esju
og þjónn á Gullfossi i mörg ár.
Fleiriskipum sigldi Halldór einn-
ig á. Eftir að hann hætti
sjómennsku hóf hann að vinna i
Straumsvik, en þar slasaðist
hann og átti siðan erfitt með
vinnu.
Guðrún Sigurgeirsdóttir,
Ljósheimum 22, lézt i Landspital-
anum 28. nóvember. Útför hennar
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju
laugardaginn 6. desember kl. 11.
Ragnheiður Guðbrandsdóttir
lézt i Landspitalanum 30. nóvem-
ber. útför hennar fer fram frá
Fossvogskirkju á morgun, 6.
desember, kl. 10.30.
Ómar Snorri Hreiðarsson,
Kirkjugerði 7, Vogum, verður
jarðsunginn frá Kálfatjarnar-
kirkju á morgun, 6. desember kl.
14.
Steinn Emilsson,
jarðfræðingur, Hraunbæ 118, lézt
i Landakotsspitala 3. desember.
Grima Sigurjónsson Andersen,
lézt i Danmörku 3. desember.
Hjálpræðisherinn.
Úthlutun á fatnaði verður i Hjálp-
ræðishernum i dag, föstudag, frá
kl. 10—18 og á morgun laugardag,
frá 10—14.
Handavinnusala
á Hrafnistu.
Sala á handavinnu vistfólks
Hrafnistu verður sunnudaginn 7.
desember. Þar verða á boðstólun-
um margs konar handavinnu-
munir, svo sem prjónavörur,
dúkar, púðar og fleira. Salan
verður i Lesstofunni á Hrafnistu
frá kl. 14—18. Allir eru velkomnir.
Kvenfélag
óháða safnaðarins.
Félagskonur og velunnarar safn-
aðarins, sem ætla að gefa hluti á
basarinn, næstkomandi sunnu-
dag, 7. desember, eru góðfúslega
beðnir um að koma gjöfum i
Kirkjubæ laugardaginn 6. desem-
ber frá kl. 1—7 og sunnudag frá
kl. 10—12.
Jólamarkaður FEF.
Félag einstæðra foreldra heldur'
jólamarkað að Hallveigarstöðum
laugardaginn 6. desember og
hefst hann kl. 2. Á jólamarkaðin-
um verður á boðstólunum mikið
úrval af gjafavörum, og má nefna
tuskudúkkur, kertastjaka,
galdranornir, sprellikarla, hvers
konar hannyrðavörur og fatnað.
Þá verða seldir treflar i litum
iþróttafélaganna, sömuleiðis
bakkelsi, sem vel geymist til jóla.
Allur ágóði rennur i húsbygginar-
og minningarsjóð Félags ein-
stæðra foreldra.
Jólabasar Sjálfsbjargar
Ennþá einu sinni fer Sjálfbjörg,
félag fatlaðra i Reykjavik, af stað
með jólabasar.
Hann verður haldinn i Lindarbæ
Lindargötu 9, sunnudaginn 7. des-
ember nk. og hefst kl. 14.00.
Meðfylgjandi mynd sýnir smá-
brot af þvi fjölbreytta vöruúrvali,
sem þar verður á boðstólum.
Agóða af basarnum er varið til
hinnar margvislegu starfsemi
Sjálfsbjargarfélagsins.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra i
Reykjavik.
Jólabasar.
Guðspekifélagið heldur jólabasar
sunnudaginn 7. des. nk. kl. 3
siðdegis að Ingólfsstræti 22. Þar |
verður ýmislegt á boðstólum, svo
sem heimabakaðar kökur, fatn-
aður á börn og fullorðna, leikföng,
útsaumur og margt fleira til jóla-
gjafa.
Hátíðarsamkoma.
Finnlandsvinafélagið Suomi efnir
til hátiðarsamkomu i Norræna
húsinu i tilefni af fullveldisdegi
Finna, laugardaginn 6. desember
nk. kl. 20.30. Hér á landi eru nú
stödd i boði Norræna hússins og
Finnlandsvinafélagsins hjónin
Marjatta og Martti Pokela og
koma þau fram i fyrsta skipti á
hátiðarsamkomunni á laugardag.
Þau leika á kantele og syngja
finnskar visur. Dagskráin verður
með þeim hætti að formaður
félagsins flytur ávarp, finnska
listafólkið syngur og leikur,
Vilhjálmur Hjálmarsson mennta-
málaráðherra flytur ræðu,
finnskar sýningarstúlkur sýna
finnskan fatnað, sem seldur er
hér á landi, kynning verður á
finnskum krystal og glervörum,
sem sýndar verða i bókasafni
hússins. Þá verður framreitt kaffi
og léttur kvöldverður.
Frá Skátafélaginu
Kópum
Skátafélagið KÓPAR heldur sinn
árlega basar i Félagsheimili
Kópavogs laugardaginn 6. des. kl.
3. — Seldar verða kökur, lukku-
pokar o.m.fl. SkátafL URTUR.
Munið söfnun Mæðrastyrksnefnd-
ar að Njálsgötu 3, opið kl. 11-6 alla
virka daga.
Golfklúbburinn Keilir
Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis
verður haldinn 8. desember.
Fundurinn verður i Skiphóli og
hefst ki. 20.
Blindravinafélag
íslands
Dregið var i happdrætti Blindra
vinafélags tslands i siðustu viku
Upp kom númer 23635 og er vinn
ingurinn flugferð fyrir tvo ti
Kaupmannahafnar.
Tónabær: Pelican.
Tjarnarbúð: Haukar.
Scsar: Diskótek. Einnig kemur
fram dansmærin Margit Katrina.
Sigtún: Pónik og Einar.
Röðull: Stuðlatrió.
Klúbburinn: Kaktus og
Experiment.
Skiphóll: Hljómsv. Birgis
Gunnlaugssonar.
Hótel Borg: Kvartett Árna
Isleifs.
Glæsibær: Ásar
óðal: Diskótek.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Ingólfs café: Gömlu dansarnir.
Til sölu
Zanussi þvottavél á kr. 15.000,
straupressa á kr. 10.000 og Swall-
ow barnavagn á kr. 8.000. Simi
30229.
Sem ný,
vel með farin saumavél til sölu.
Upplýsingar i sima 52101.
Fiskabúr og fiskar
með öllu tilheyrandi til sölu, einn-
ig skautar nr. 40 og skiðaskór nr.
36. Simi 74883.
Rifflar til sölu,
Bröno cal. 22, Mosberg cal. 22
magnum með kfki. Einnig er til
sölu Land Rover disil árg. ’67.
Uppl. i sima 43374.
Nýr tauþurrkari
(English Electric), gömul þvotta-
vél (Mjöll), nýleg kynditæki, litið
borðstofuborð, sófasett og
drengjareiðhjól til sölu. Uppl. i
sima 43293.
Teppi, islenzkt
ullar-, frá Axminster (3,70x5,55)
dökkgrátt til sölu. Tilboð óskast.
A sama stað óskar ódýr isskápur.
Upplýsingar i sima 38969 eftir kl.
5,-
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið koma
eftir kvöldmat.
Vandaðir
tveggja manna svefnsófar til
sölu. Verð aðeins kr. 45.600.
Bólstrun Jóns og Bárðar, Auð-
brekku 43, Kópavogi. Simi 40880.
Nordmende útvarpstæki
með innbyggðu kassettutæki,
Passap Duomatic prjónavél með
mótor, ný innskotsborð og körfu-
stóll til sölu. Uppl. i sima 72733
eftir kl. 6.
Fimm rafmagnsþilofnar
600 vatta til sölu. Uppl. i sima
, 22198.
Markaðurinn—jólagiaðningur
Buxur og buxnadragtir — 20%
verðlækkun. Terylene-buxnaefni,
verðkr. 995.-. Við teljum að buxur
séu ekki lengur tizkufatnaður,
þess vegna seljum við buxur,
buxnadragtir og buxnaefni á
lægra verði. Notið tækifærið þvi
að buxur eru alltaf þarfafatnaður
á Islandi. Markaðurinn, Aðal-
stræti 9.
Hjónarún og náttborð,
glæsilegur brúðarkjóll með slóða,
bróderuð sið mussa og kjólar til
sölu. Uppl i sima 33934.
Miðstöðvarketill
2,2 ferm til sölu með tilheyrandi
tækjum, verð kr. 15 þús. Uppl. i
sima 51329 eftir kl. 4.
Óskast keypt J
Limpressa
og litill þykktarhefill óskast. Simi
82210 og 41052.
Danskur Linguaphone
óskast. Upplýsingar i sima 44434.
Litil, ódýr þvottavél,
i góðu ástandi, óskast strax.
Hringið i sima 37113.
Verzlun
Notaðar véiar
Erum með notaðar járn- og tré-
smiðavélar i umboðssölu. Höfum
fyrirliggjandi nýjar sambyggðar
trésmiðavélar, þrjár gerðir, bil-
skúrshurðir, rafsuðutransara og
fleira. Straumberg h.f. heild-
verzlun Brautarholti 18, simi
27210.
Þriþættur lopi
Okkar vinsæli þriþætti lopi er á-
vallt fyrirliggjandi i öllum sauða-
litunum. Opið frá 9-6 alla virka
daga og til hádegis á laugardög-
um. Magnafsláttur. Póstsendum
um land allt. Pöntunarsimi 30581.
Teppamiðstöðin Súðarvogi 4,
Reykjavik.
Verkfæri.
Fjórtán mismunandi gerðir af
toppa- og verkfærasettum, bæði i
tommu- og millimetramáli.
Skrúfjárn, allar stærðir, einnig
höggskrúfjárn, skrúfstykki litil,
smergill 3ja og 4ra tommu, hnoð-
tengur fyrir járn, plast og fl., sex-
kantasett, snittasett, gúmmi- og
plasthamrar, stálhamrar, tré- og
fibersglass-sköft, alls konar teng-
ur og klippur, sérstök verkfæra-
sett til að hafa i bilum, liðsköft,
framlengingar, kertatoppar,
einnig smávegis af litið notuðum
verkfærum, rafm.sagir og rafm.
heftivélar. Verður selt næstu vik-
ur að Snorrabraut 22 (miðbúð).
Opið kl. 3—6.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Rýmingar-
sala er hafi á öllum vörum, þar
sem við hættum bráðlega.
Skófatnaður alls konar, barna-
peysur, barnafatnaður, ddmu-
kjólar og dragtir, kuldastigvél
kvenna og margt fíeira selt gjaf-
verði. Útsölumarkaðurinn,
Laugarnesvegi 112.
Kópavogsbúar.
Jólasveinninn er kominn i glugga
Hraunbúðar. Full búð af ódýr-
um jólavörum. Hraunbúð,
Hrauntungu 34.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Klómaskáli Michelsens.
Jólamarkaðurinn
er i fullum gangi. Mjög gott úrval
af gjafavörum á góðu verði. Gerið
góð kaup. Blómaskáli Michelsens
Hveragerði.
Jólamarkaður:
Munið jólamarkaðinn við
Hlemm. Opið alla daga frá kl. 9 til
6. Jólamarkaðurinn v/Hlemm.
Kron matvörubúðir,
seljum rauð og gul Delicious epli
á 695 kr. hálfan kassann meðan
birgðir endast. Kron matvöru-
búðir.
Til jólagjafa:
Þið getið fengið allar jólagjafirn-
ar á einum stað, naglalistaverkin
eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt
fyrir konur sem karla. Falleg
hannyrðalistaverk i gjafa-
pakkningum, fallegt borðskraut i
gjafapakkningum, fjölbreytt úr-
val af gjafavörum. Ekki má
gleyma fallegu barnaútsaums-
myndunum okkar, þær eru fyrir
börn á öllum aldri, garn og
rammi fylgja, verð frá kr. 580.
Einkunnarorð okkar ermekki eins
og allir hinir, póstsendum, simi
85979. Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Iðnaðarmenn — Bileigendur
Borvélar, handfræsarar, hjólsag-
ir, bandslipivélar, stingsagir,
slipirokkar, rafmagnssmergel,
rafmagnsheftibyssur, lóðbyssur,
skrúfstykki, verkfærakassar,
topplyklasett, brotaábyrgð, högg-
skrúfjárn, djúptoppasett, bila-
verkfæraúrval. Ingþór, Armúla.
Innréttingar í baðherbergi.
Djúpir skápar — grunnir skápar
með speglum, borð undir hand-
laugar.
Fjöliðjan Armúla 26.
Simi 83382.
Mikið úrval
af Baby Budd-vörum, barnafatn-
aði til sængurgjafa og jólagjafa,
peysur i miklu úrvali. Hjá okkur
fáið þið góða vöru á hagstæðu
verði. Barna f a ta v erz lunin
Rauðhetta Hallvcigarstig 1
(IðnaðarhúsimT).
Til sölu efnisafgangar
ýmiss konar, svo sem blúndur
prjónanælon og ullarefni. Kápu-
salan Skúlagötu 51.
Matvæli ]
Ódýrt!
Perur, heildós á kr. 249,-. Ferskj-
ur, heildós á kr. 262,-. Saltað fol-
aldakjöt á kr. 200,- kg. Reykt fol-
aldakjöt á kr. 250,- kg. Egg á kr.
390,- kg. Flórsykur 1/2 kg á kr.
100,-. Sykur á kr. 142,- kg.
Hveiti á kr. 109,- kg. Verzlunin
Kópavogur, simi 41640.
I
Tízkuvörur
Markaðurinn.
Nýtt úrval. Þunn, mjúk ullar-
kjólaefni I tizkukjóla og pils. Mjög
mikið litaval. Einnig kjólakrep,
margar gerðir. Metravörudeild-
in, kjallaranum. Miðbæjarmark-
aðurinn, Aðalstræti 9.