Dagblaðið - 05.12.1975, Side 22
22
GAMIA BÍÓ
BÖR BÖRSON Jl
Næsta sýning sunnudag kl
Miðasalan opin alla daga 1
17-21. Simi 41985.
frá kl.
DAGBLAÐIÐ er smaauglýsingablaðið
hdirell
Jletmiltómatur
í [jáiiEginu
Hljómsveitin
Kristall
Opið
Spennandi og hrollvekjandi ný
bandarisk litmynd. Framhald af
hinni hugljúfu hrollvekju Willard,
en enn meira spennandi.
Joseph Campanella, Arthur O
’Connell, Lee Harcourt Mont-
gomery.
ÍSLENZKUR TEXTL
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Leikfélag {Kópavogs
Haugarbagur
Sodinn saltfiskur og
skata meó hamsaf loti
eóa smjöri
Sounder
Mjög vel gerð ný bandarisk lit-
mynd, gerð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um lif
öreiga i suöurrikjum Bandarikj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið mjög
góða dóma og af sumum verið likt
við meistaraverk Steinbecks
Þrúgur reiðinnar.
Aðalhlutverk: Ciceiy Tyson, Paul
Winfield, Kevin Hooks og Taj
Mahal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
WALT DISNEY
pnunts
«1971 Walt Otsnoy Productions
Fræg bandarísk músikgaman
mynd. Framleidd af Francis Ford
Coppola.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Einvígið mikla
Ný kúrekamynd i litum með
ÍSLENZKUM TEXTA.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl.n.
High Crime
Sérstaklega spennandi og við-
burðarik, ný itölsk-ensk saka-
málamynd i litum er fjallar um
eiturlyfjastrið. Aðalhlutverk:
Franco Ncro, Fernando Rey.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tSLENZKUR TEXTI.
Black belt Jones
Hörkuspennandi og hressileg, ný,
bandarisk slagsmálamynd f lit-
um.
Aðalhlutverkið er leikið af kar-
atemeistaranum Jim Kelly, úr
í klóm drekans.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABÍÓ
Hengjum þá alla
Clint Eastwood
sýnd klukkan 5, 7 og 9,15.
BÆJARBÍÓ
Hafnarfirði
gjmi 50184.
Flóttinn úr
fangabúðunum
Hörkuspennandi mynd úr slðari
heimsstyrjöld.
Sýnd kl. 8 og 10.
Islenzkur texti.
Bönnuð börnum.
IAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
HÁSKÓLABÍÓ
Endursýnum næstu daga
myndina
Guðfaðirinn
Myndin, sem allsstaðar hefur
fengið metaðsókn og fjölda Os-
cars verðlauna.
Aðalhlutverk: Marlon Brando, A1
Pacino
Sýnd kl. 5 og 9.
At.h. Vinsamlegast athugið að
þetta er allra siðustu forvöð að
sjá þessa úrvalsmynd, þar eð hún
verður send úr landi að loknum
þessum sýningum.
STJÖRNUBÍÓ
Œmmtiuelle
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i
litum gerð eftir skáldsögu með
sama nafni eftir Emmanuelle Ar-
Leikstjóri: Just Jpckin.
Mynd þessi er ails staðar sýnd
við metaðsókn um þessar mund-
ir i Evrópu og viöa.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Cuny, Marika Green.
Enskt tal.
tSLENZKUFí TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Miðasala frá kl. 5. '
Hækkað verö.
NÝJA BIO
AUSTURBÆJARBIÓ
Hin geysivinsæla Disneyteikni-
mynd. Nýtt eintak og nú meö
tSLENSKUM TEXTA.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dagblaðið Föstudagur 5. desember 1975.
Sjónvarp
i)
Þarna er Bulman skipstjóri, faðir Dominiks, kominn i Arababúning
og er vonandi að komast til fullrar heilsu eftir skipsskaðann.
Sjónvarp á morgun kl. 18,30:
Faðir Dominiks
kemur meira við sögu
Eins og komið hefur fram I
Dominik, ævintýramynda-
flokknum fyrir börn og ung-
linga, sem er á dagskrá sjón-
varpsins kl. 18.30 annað kvöld,
er faðir Dominiks alls ekki
drukknaður eins og allir halda.
Hann komst hins vegar lifs af
og verður spennandi að sjá ann-
að kvöld hvort minni hans fer
ekki að verða betra. Þegar hon-
um skolaði á land einhvers stað-
ar I Afriku hafði hann misst
minnið.
Master William, sem leikinn
er af Biran Blessed, hefur
reynzt Dominik og móður hans
hinn mesti velgjörðamaður.
Hann var áður i skipsrúmi hjá
Bulman skipstjóra sem leikinn
er af Richard Todd.
Þetta eru mjög skemmtilegir
þættir sem öll fjölskyldan hefur
gaman af að horfa á.
—A.Bj.
Master William er allra bezti
karl þótt hann sé örlitið hrjúfur
á yfirborðinu.
Má'HmZ Springdýnur
Helluhrauni 20, Hafnarfirði.
Sími 53044.
Vorum að taka upp glæsileg borðstofuhús-
gögn og veggskápa úr massifum viði.
Úrval af hjónarúmum, m.a. með bólstruð-
um göflum (ameriskur still).
Framleiðum springdýnur i öllum stærðum
og stifleikum.
Opið frá kl. 9—7, fimmtudaga frá kl. 9—9
og laugardaga frá kl. 10—5.