Dagblaðið - 23.12.1975, Page 12

Dagblaðið - 23.12.1975, Page 12
12 Dagblaðið. Þriðjudagur 23. desember 1975. Þeir beztu 9 | ••• • i kjori iþróttablaöiö hefur aö venju valið „íþróttafólk ársins" í hverri íþrótta- grein hér á landi — og önnuðust sérsamböndin innan iþróttasambands islands tilnefninguna á hinum einstöku íþrótta- mönnum og konum — nema í handknattleik og siglingum, þar sem sér- stök dómnefnd ákvað verðlaunahafa. Niður- staðan var tilkynnt fyrir helgi. Gisli Halldórsson, forseti íSt, flutti þar ræðu og ræddi um íþróttablaðið, sem ÍSl gefur út ásamt Frjálsu framtaki. Sagði hann það alltaf koma betur i ljós, að fSl hefði farið inn á rétta braut með þvi að semja við.fyr- irtækið um útgáfuna. Þá afhenti Jóhann Briem, framkvæmdastjóri Frjáls framtaks iþróttafólkinu verð- laun sin — en á myndinni til hliðar er afreksfólkið ásamt Sigurði Magnússyni, skrifstofu- stjóra tSl, Gisla Halldórssyni og Jóhanni Briem. t fremstu röð frá vinstri eru Sigurður, Gisli — þá Þórunn Alfreðsdóttir ( sund), Viðar Guðjohnsen (judó), Jór- unn Viggósdóttir (skiði) og Jóhann Briem. önnur röð Har- aldur Korneliusson (badmint- on), Kristinn Jörundsson (körfuknattleikur), Óskar Sigurpálsson (lyftingar) og Hreinn Halldórsson (frjálsar iþróttir). Þriðja röð. Pétur Yngvason (glima), Árni Stefánsson (knattspyrna) og Hörður Sigmarsson (handknatt- leikur). Efsta röð. Indriði Arnórsson (blak), Ragnar Ölafsson (golf) og Gunnar Finn- björnsson (borðtennis). Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir blaðsins íþrótta- KR og Keflo- vík á toppnum tslandsmóti i borðtennis, flokkakeppni, er lokið fyrir jól. Keppt er bæði i karla og unglinga- flokki. Ilér á eftir l'ara úrslit leikja og staða liðanna i keppninni. Karlar: Gerpla — Víkingur 6-2 Akranes —KR 3-6 Keflavik — Akranes 6-1 Gerpla örninn Vi'kingur Akranes Unglingar: Gerpla — Vikingur KR — örninn Keflavik — Vikingur 1 1 0 0 6-2 2 1 0 0 1 2-6 0 2 0 0 2 5-12 0 2 0 0 2 4-12 0 3-0 3-2 3-0 KR — örninn 6-2 Keflavik — Vikingur 6-3 Keflavik 2 2 0 0 12-4 4 KR 2 2 0 0 12-5 4 Gerpla Keflavik KR örninn Vikingur 1 1 0 0 3-0 2 1 1 0 0 3-0 2 1 1 0 0 3-2 2 10 0 12-30 2 0 0 2 0-6 0 Aftur féll USA fyrir Mexíkó! Tennisleikarar Mexikó hafa unnið afrekið á ný — slegið Bandarikin út I Davis-cup-keppn- inni 1 tennis annað árið i röð.. Á sama tima og úrslit keppninnar 1975 voru háð i Stokkhólmi hófst fyrsta umferðin fyrir keppnina 1976. Þar lentu Bandarikin og Mcxikó aftur saman i fyrstu um- ferð og Mexikó sigraði 3—2. Geysilegur fögnuður var i Mexikó-borg, þar sem leikurinn var háður, þegar Paul Ramirez sigraði Jimmy Connors i fimmta og lokaleiknum — já, Ramirez, hinn 22ja ára garpur, var hetja Mexikana i gær. Jimmy Connors, sem af flest- um er talinn bezti tennisleikari heims, byrjaði vel i leiknum og vann fyrstu hrinuna 6—2. En sið- an fór allt i baklás hjá honum — Ramirez sigraði i þremur næstu, 6—3, 6—3 og 6—4 og vann þar með leikinn. Áhorfendur i Mexikó- borg, sem létu heldur betur i sér heyra, fóru mjög i taugarnar á Connors og settu hann úr jafn- vægi — auk alls konar annarra truflana. Eftir einiðaleikina fyrsta dag- inn og tviliðaleikinn á sunnudag stóð 2—1 fyrir Mexikó i keppninni. Brian Gottfried, USA, sigraði svo Marceio Lara i fjórða leiknum i fimm hrinum. Staðan 2—2 og flestir reiknuöu með sigri USA, þar sem aðalmaður Bandarikj- anna, Jimmy Connors, átti sið- asta leikinn. En það fór á aðra leið eins og áður er iýst. 1 2. umferð á Mexikó að leika við Suður-Afriku á heimavelli og þaðgeturskapaðýmis vandamál. Franska skiðafólkið hefur ekki látið mikið aö sér kveöa I keppn- inni um heimsbikarinn á skiðum — dauðaslysið i byrjun keppn- innar kom illa við það. En skiða- konan kunna, Fabienne Serrat, gerði sér þó litið fyrir i Cortina D’Ampezzo og sigraði i svigi kvenna. Það var 17. desember sl. og fyrsti franski sigurinn á keppnistimabilinu. Jólamót í ÍR-húsinu ÍR gengst að venju fyrir jóla- móti i ÍR-húsinu við Túngötu — senniiega i 2«. skipti, sem mótið verður háð nú. Keppt verður i at- rennulausum stökkum, lang- stökki, þristökki og hástökki — og hástökki með atrennu. Dagana 26. og 27. desember verður keppt i eldra flokki — en 28. desember i flokki yngri frjáls- iþróttamanna. Tveir leikir voru háðir i Eng- landi i gær. i 3ju deild vann Card- iff Southend með 3—1 og i FA-bik- arnum tókst áhugamannaliðinu Tooting and Mitcham að sigra Leatherhead 2—1 eftir framleng- ingu. Mætir Swindon á útivelii i 3. umferð. Olympíukeppnin í handknattleik: Smóvon Svía- Danir öruggir Staðan i liinurn einstöku riðlum i forkeppni fyrir Olympiuleikana i handknattieik i Evrópu er nú þannig: RiðiII 1 Júgóslavia — Luxemborg 54-13 Island — Luxemborg 29-10 Island — Júgóslavia 18-24 Júgóslavia 2 2 0 0 78-31 4 Island • 2 1 0 1 47-34 2 Luxemborg 2 0 0 2 23-83' 0 Riðill 2 Tékkóslóvakia — Italia 29-10 Italia — Sviþjóð 14-28 Sviþjóð—Tékkóslóvakia 14-12 Sviþjóð 2 2 0 0 42-26 4 Tékkóslóvakia 2 10 1 41-24 2 Italía 2 0 0 2 24-57 0 Riðill 3 Ungverjaland — Sviss 24-15 Sviss — Búlgaria 17-14 Ungverjal. 1 1 0 0 24-15 2 Sviss 2 1 0 1 32-38 2 Búlgaria 10 0 1 14-7 0 Riöill 4 Sovétrikin — Austurriki 36-13 Austurriki — Frakkland 22-23 Frakkland — Sovétrikin 16-31 Sovétrikin 2 2 0 0 67-29 4 Frakkland 2 1 0 1 39-53 2 Austurriki 2 0 0 1 35-39 0 Riðill 5 A-Þýzkaland — Belgia 27-11 Belgia — V-Þýzkaland 10-21 V-Þýzkaland — A-Þýzkal. 17-14 V-Þýzkaland 2 2 0 0 38-24 4 A-Þýzkaland 2 10 1 41-28 2 Belgia 2 0 0 2 21-48 0 Riðill 6 Pólland — England 42-5 England - -Noregur 5-55 Noregur - -Pólland 19-25 Pólland 2 2 0 0 67-24 4 Noregur 2 1 0 1 74-30 2 England 2 0 0 2 10-97 0 Riðill 7 Danmörk — Holland 24-14 Holland — Spánn 12-15 Spánn — Danmörk 15-15 Danmörk 2 1 1 0 39-29 3 Spánn 2 1 1 0 30-27 3 Holland 2 0 0 2 26-39 0 íþróttir Gleðileg jól!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.