Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 17
Dagblaðiö. Þriöjudagur 23. desember 1975.
Slðkkvilið ,
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
L Bil anir
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum, sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Heimsóknartimar sjúkrahúsanna
yfir jólin.
Borgarspitalinn: Aðfangadagur
frá kl. 14—22.
Jóladagur frá kl. 14—16 og 18—20.
2. jóladagur eins og venjulega.
Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og
19.30— 20.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17.
Landakotsspitalinn: Aðfanga-
dagur og jóladagur frá kl. 14—16
og 18—20.
2. jóládagur frá kl. 15—16.
Grensásdeild : Kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard.
og sunnud.
Hviíabandiö: Mánud. — föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og sunnud.
á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Aðfangadagur frá
kl. 18—21. Aðra daga opið frá kl.
15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeildin er opin frá
15—16 og 19.30—20
Hátún 8 er opið frá 14—22.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla
vikuna 19. til 25. desember er i
Ingólfs Apóteki og Laugarnes-
apóteki. Vikuna 26. desember til
1. janúar 1976 er varzlan i
Reykjavikur Apóteki og Borgar
Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
H a f na r fj örðu r-G a rða h re pp u r
Nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni i
sima 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
■arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17.
Mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
ognæturvakt: Kl. 17—08 mánud.
— fimmtud., simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Tannlæknavakt
Neyðarvakt Tannl. fél. Isl.
verður að venju yfir hátiðarnar
sem hér segir:
23. des. Þorláksmessu kl. 14-15
24. des. aðfangadag kl. 14-15
25. des. jóladag kl. 14-15
26. des.annan jóladag kl. 14-15
27. des. laugardagur kl. 17-18
28. des.sunnudagur kl. 17-18
31. des. gamlársdagur k!. 14-15
1. jan. nýársdagur kl. 14-15
Neyðarvaktin er til húsa i
Heilsuverndarstöðinni við Bar -
ónsstig.
Opnunartimi bensin-
stöðva yfir hátiðarnar.
23. desember, Þorláksmessa:Op-
ið frá kl. 7.30-21.15.
24. desember, aðfangadagur jóla:
Opið frá kl. 7.30-15.
25. desember, jóladagur: Lokað.
26. desember, annar i jóluni: Opið
frá kl. 8.30-11.30 og 13-15.
,,Hvaða máli skiptir, hvort ég keypti rauðvin
eða hvitvin. Bragðlaukarnir i þér eru dauðir
eins og annað, og svo ertu litblindur i þokkabót.”
Bústaðakirkja: Aðfangadagur
jóla: Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur: Hátiðarmessa kl. 2. Annar
i jólum: Guðsþjónusta kl. 2.
Sunnudagurinn 28. desember:
Bamaguðsþjónusta kl. 11. Séra
Ólafur Skúlason.
Fella- og Hólasókn:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6
siðdegis.
Jóladagur: Messa kl. 14 siðdegis.
II. dagur jóla: Skirnarmessa kl.
14 siðdegis.
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 6
siðdegis. Messað verður i Fella-
skóla.
Sr. Hreinn Hjartarson.
Kópavogskirkja: Aðfangadagur
jóla: Aftansöngur kl. 6. Séra
Ami Pálsson. Aftansöngur kl. 11.
Þorbergur Kristjánsson. Jóla-
dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl.
11 árdegis. Þorbergur Kristjáns-
son. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2.
Séra Arni Pálsson. Annar i jól-
um: Guðsþjónusta kl. 2. Þor-
bergur Kristjánsson.
Guðsþjónusta á Kópavogshæli kl.
3.30. Séra Arni Pálsson. Sunnu-
dagur 28. desember:
Guðsþjónusta kl. 2. Þorbergur
Kristjánsson
Kirkja Óháða safnaðarins:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6.
Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 2.
Séra Emil Björnsson.
Neskirkja. Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Náttsöngur kl. 23.30. Sr. Frank M.
Halldórsson. 1. Jóladagur:
Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Skirnarguðsþjónusta kl. 16. Sr.
Frank M. Halldórsson. 2. jóla-
dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl.
14.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Sunnudaginn 28. des. Barnasam-
koma — Jólatrésfagnaður.
Prestarnir.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur
kl. 6, Sig. Haukur Guðjónsson.
Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta
kl. 11, Sig. Haukur Guðjónsson.
Hátiðarguðsþjónusta kl. 2, séra
Arelius Nielsson.
Annar dagur jóla: Guðsþjónusta
kl. 2, séra Arelius Nielsson.
Sunnudagur 28. des.: Jólafagnað-
ur barna kl. 3 i umsjá Bræðrafé-
lagsins. Guð gefi landslýð öllum
gleðirik jól. — Safnaðarstjórn.
Ferðafélagsferðir:
31. desember kl. 7.00. Áramóta-
ferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir
á skrifstofunni. Ferðafélag Is-
lands, Oldugötu 3, simar:
19533—11798.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 28/12 kl. 13.
Gönguferð um öskjuhlið og Foss-
vog. Brottför frá B.S.I. (vestan-
verðu) Fararstj. Jón I. Bjarna-
son. Verð 200 kr.
Útivist.
Aramót í Húsafelli.
31/12. 5 dagar. Gist i góðum
húsum, sundlaug, sauna, göngu-
ferðir, kvöldvökur o. fl. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
oútivist.
Keflavikurkirkja: Aðfangadagur
jóla. Hátiðarguðsþjónusta kl. 6
siðdegis. Jóladagur. Hátiðar-
guðsþjónusta kl. 2 siðdegis.
Annar dagur jóla. Skirnarguðs-
þjónusta kl. 2 siðdegis. Séra Ólaf-
ur Oddur Jónsson.
Ytri-Njarðvikursókn: Aðfanga-
dagur jóla. Hátiðarguðsþjónusta
kl. 11 siðdegisiStapa.Séra Ólafur
Oddur Jónsson.
Innri-Njarðvikurkirkja : Jóla-
dagur. Hátiðarguðsþjónusta kl. 5
siðdegis. Séra Ólafur Oddur Jóns-
son.
Filadelfía:
Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Almenn
guðsþjónusta kl. 16.30. Flutt verð-
ur kórverk af Filadelfiukórnum.
II. jóladagur:
Almenn guðsþjónusta kl. 16.30.
Lúðrasveit leikur.
Laugardagur 27. des.
Æskulýðssamkoma kl. 20:30.
Sunnudagur 28. des.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.00.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Einar J. Gislason.
Grensásprestakall: Aðfangadag-
ur: Aftansöngur kl. 18. Jóladag-
ur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. 2.
jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta
kl. 14. 28. desember: Jólabarna-
samkoma kl. 10.30.
Séra HalldórS. Gröndal.
Laugarneskirkja: Aðfangadags-
kvöld: Aftansöngur kl. 6. Jóla-
dagur: messa kl. 2. 2. jóladagur:
messa kl. 11 árdegis. Athugið
breyttan messutima.
Séra Garðar Svavarsson.
Breiðholtsprcstakall: Aðfanga-
dagur aftansöngur kl. 6. Jóladag-
ur guðsþjónusta kl. 2. 2. jóladagur
barnasamkoma kl. 11. Allar sam-
komurnar eru haldnar i Breið-
holtsskóla. Séra Lárus Halldórs-
son.
Dómkirkjan: Aðfangadagur:
Þýzk jólamessa kl. 2. Séra Þórir
Stephensen. Aftansöngur kl. 6.
Séra ÞórirStephensen.
Jóladagur: Hátiðarmessa kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson dóm-
prófastur. Hátiðarmessa kl. 2.
Séra Þórir Stephensen. 2. jóla-
dagur: Hátiðarmessa kl. 11. Séra
Þórir Stephensen. Dönsk jóla-
messa kl. 2. Séra Óskar J. Þor-
láksson dómprófastur.
28. desember: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson dóm-
prófastur.
Þess má geta að næsta haust
lætur séra óskar af störfum svo
að þetta eru siðustu jólin, sem
hann messar.
<
Opnunartímar ÁTVR
yfir hátiöarnar
I dag, Þorláksmessu, eru útsölur
ATVR opnar til ki. 23. Á morgun,
aðfangadag jóla, er opið til há-
degis. Milli jóla og nýárs er opið á
venjulegum verzlunartima og
siðan aftur 2. janúar.
17
Strætisvagnar
Reykjavíkur um jólin
1975.
Þorláksmessa
Ekið verður eins og venjulega á
virkum dögum tilkl. 19. Eftir það
samkvæmt dagtöflu helgidaga i
leiðabók SVR.
Aðfangadagur
Ekið eins og venjulega á virkum
dögum til kl. 13. Eftir það sam-
kvæmt timaáætlun helgidaga i
leiðabók SVR fram til um kl.
17.20. Þá lýkur akstri strætis-
vagna.
Siðustu ferðir:
Leið 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30
Leið 2 frá Granda kl. 17.25 frá
Skeiðarvogi kl. 17.14.
Leiö 3 frá Lindarbraut kl. 17.21
frá Háaleitisbr. kl. 17.15
Leið 4 frá Holtavegi kl. 17.30 frá
Ægistðu kl. 17.13
Leið 5 frá Skeljanesi kl. 17.17 frá
Sunnutorgi kl. 17.20.
Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 17.13 frá
Óslandi kl. 17.17.
Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 17.31 frá
Óslandi kl. 17.27.
Leið 8 frá Dalbraut kl. 17.23.
Leið 9 frá Dalbraut kl. 17.23.
Leið 10 frá Hlemmi kl. 17.10 frá
Selási kl. 17.30.
Leið 11 frá Hlemmi kl. 17.05 frá
Arnarb.-Eyjab. kl. 17.25.
Leið 12 frá Hlemmi kl. 17.13 frá
Suðurhólum kl. 17.26.
Jóladagur
Ekið á öllum leiðum samkvæmt
timaáætlun helgidaga i leiðabók
SVR að þvi undanskildu að allir
vagnar helja akstur um kl. 14.00.
Annar jóladagur
Ekið eins og á sunnudegi.
Upplýsingar i simum 12700 og
82533.
Akstur Strætisvagna
Kópavogs um jólin.
23. desember, Þorláksmessa :
Ekið á 12 minútna fresti allan
daginn. Siðustu ferðir frá Hlemmi
kl. 0024. Siðasta ferð frá skiptistöð
i Kópavogi kl. 0017.
24. desember, aðfangadagur jóla:
Ekið á 12 minútna fresti. Siðasta
ferð frá Hlemmi kl. 17. Siðasta
ferð frá skiptistöð i Kópavogi til
Reykjavikur kl. 16.53.
25. deseniber, jóladagur: Akstur
hefst kl. 14. Ekið verður á 20
minútna fresti. Siðustu ferðir um
kl. 0020.
26. desember, annar I jólum:
Akstur hefst um kl. 10. Ekið
verður á 20 minútna fresti til kl.
0020. (Eins og á sunnudögum).
Akstur milli Reykjavík-
ur og Hafnarfjarðar um
jólin:
23. desember, Þorláksmessa :
Ekið til kl. 0030 eins og venjulega.
24. desember, aðfangadagur jóla:
Siðasta ferð frá Reykjavik kl. 17.
Siðasta ferð frá Hafnarfirði kl.
17.30.
25. dcsember, jóladagur: Akstur
hefst kl. 14. Ekið til kl. 0030 eins
og venjulega.
26. desember, annar i jólum:
Akstur hefst kl. 10 og ekið eins og
venjulega.
Opnunartimi mjólkur-
búða yfir hátíðarnar.
23. desember, Þorláksmessa: Op-
ið frá kl. 8.30-19.
24. desember, aðfangadagur jóla:
Opið frá kl. 8.30-12.
25. desember, jóladagur: Lokað.
26. desember, annar i jólum:
Lokað.
27. desember: Opið frá kl. 8-12.