Dagblaðið - 23.12.1975, Side 20

Dagblaðið - 23.12.1975, Side 20
20 Dagblaðið. Þriðjudagur 23. desember 1975. 1 Til sölu D Tvlbreiður svefnsófi á 6 þús. kr., svefnstóll á 18-20 þús. og gömu þvottavél á 2 þús. kr. til sölu. Uppl. i sima 15558. Notað gólfteppi um 35 ferm til sölu. Uppl. i sima 81992. Hagstætt verð. Smiðum útiluktir, kertastjaka, lampa o.fl. úr smiðajárni. Uppl. i sima 83799. Hafnfirðingar, Hafnfirðingar. Athugið að nú er hægt að fá sérsmiðaða trúlofunarhringi i Firðinum, einnig skartgripi i úr- vali. Gullsmiðaverzlun Láru, Austurgötu 3. Simi 53784. Kópavogsbúar. Röndóttu sokkarnir komnir. Full búð af ódýrum jólavörum, opið til kl. 10. Hraunbúð Hrauntungu 34. Jólamarkaður Munið jólamarkaðinn við Hlemm. Jólatré, greni, jóla- skraut, leikföng o.fl. Opið alla daga frá kl. 9. Jólamarkaðurinn v/Hlemm. Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar —• grunnir skápar með speglum, borð undir hand- laugar. Fjöliðjan Armúla 26. Simi 83382. Það eru ekki oröin tóm að flestra dómur verði að frúrnar prisi pottablóm frá Páli Mich i Hveragerði. Blómaskáli Michelsens. Leikjateppi með bilabrautum fást i metratali i Veggfóðraranum. Til jólagjafa: Þið getið fengið allar jólagjafirn- ar á einum stað, naglalistaverkin eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt fyrir konur sem karla. Falleg hannyrðalistaverk- i gjafapakkn- ingum, fallegt borðskraut i gjafa- pakkningum, fjölbreytt úrval af gjafavörum. Ekki má gleyma fallegu barnaútsaumsmyndunum okkar, þær eru fyrir börn á öllum aldri, garnogrammi fylgja, verð frá kr. 580. Einkunnarorð okkar eru: Ekki eins og allir hinir. Póst- sendum, simi 85979. Hannyrða- verzlunin Lilja, Glæsibæ. Gott a ð nágranninn lét > mig hafa lyklana, þegar hann fór i fri! ~7? Körfugerðin Ingólfsstræti 16 selur brúðuvöggur, margar teg undir. Kærkomnar jólagjafir. Bréfakörfur, blaðagrindur, vögg- ur, þvottakörfur (tunnulag), borð og stóla. Styðjið islenzkan iðnað. Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. tsform til heimilisnota Framreiðið ykkar eigin is i form- um sem ljúffengan sérrétt. Fyllið þau með ávöxtum og rjóma, fro- mage og öðru góðgæti. Sparið peninga. Formin fást I öllum helztu matvöruverzlunum. Jólamarkaðurinn er i fullum gangi. M jög gott úrval af gjafavörum á góðu verði. Gerið góð kaup. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Jólagjafir handa iðnaðarmönnum og bileig- endum: Borvélar, handfræsarar, hjólsagir, bandslipivélar, sting- ■sagir, slipirokkar, rafmagns- ismergel, rafmagnsheftibyssur, •lóðbyssur, skrúfstykki, verkfæra- kassar, topplyklasett (brota- ábyrgð) höggskrúfjárn, lyklasett, snitttappasett, rafmagns- málningarsprautur, rafmagns- merkipennar, rafmagnsút- skurðartæki, ódýrar kraftmiklar ryksugur fyrir heimili fyrirtæki og skóla, bilaverkfæraúrval — póstsendum. Ingþór, Armúla. Hafnfirðingar — nágrannar Höfum opnað verzlun að Lækjar- götu 10, Hafnarfirði. Leikföng, gjafa- og prjónavörur. Litið inn og verzlið ódýrt. Verzlunin tra, Lækjargötu 10, Hafnarfirði. Blaðburðar- börn óskast strax i eftirtalin hverfi: Mosfellssveit, bæði hverfi, annað á vélhjóli Grettisgötú og Njálsgötu Dagblaðið, afgreiðsla, Þverholti 2, R. S. 22078. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór' kr. 1000.- karlmannaskór frá kr. 1.500,- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.950.- karl- mannaskyrtur kr. 1.000.-drengja- skyrtur kr. 900,- barnapeysur kr. 500.- kvenkjólar kr. 1.500.- dragtir kr. 3.000,- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Otsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. "—;-------------> Oskastkeypt L.' Notaðir miðstöðvarofnar óskast keyptir. Uppl. i simum 85235, 82021 og 42666. Húsgögn Til sölu hjónarúm með lausum náttborðum, stofuskápur með gleri, stakir stólar, spiral hitari, hentugur fyrir suöu á bleiuþvotti. Einnig dúllur á eldavélar o.fl. Uppl. i sima 20192. Borðstofuhúsgögn. Til sölu vel með farinn borðstofu- skápur, borðstofuborð og 6 stólar úr tekki. Uppl. i sima 92-2176 eftir kl. 1. Antik-kaup og sala Kaupi og tek i umboðssölu hús- göng, málverk, myndir silfur, postulin og margt fl. Einnig vöru- skipti. Hefi mikiö af fallegum og sérstæðum munum, tilvaliö til jólagjafa. Verið velkomin. Stokk- ur, Vesturgötu 3, simi 26899. Til jólagjafa: hvildarstólar, verð frá 49.500 rokókóstólar, pianóbekkir, inn- skotsborð, simaborð, Itölsk saumaborð, vegghillur og blómasúlur. Greiðsluskilmálar. Nýja bölsturgerðin, Laugavegi 134. Simi 16541. Fatnaður i Herrabuxur, drengjabuxur og bútar. Peysur, skyrtur og fleira. Búta-og buxna- markaðurinn Skúlagötu 26. Fallegir pelsar i miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum og refatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskiimálar. Opið alla virka daga og laugar- daga frá kl. 1—6 eftir hádegi, til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. Karl J. Stein- grimsson umboðs- og heildverzl- un). Athugið, hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lok- un. Honda SS 50, árg. ’74 til sölu. Uppi. i sima 82984. 1 Sjónvörp Kaupið sjónvarpstækin hjá Sjónvarpsvirkjanum. Til sölu nokkur vel með farin notuð sjón- varpstæki á hagstæðu veröi, enn- fremur ný sjónvarpstæki. Greiðsluskilmálar eða stað- greiðsluafsláttur. Tökum einnig notuð sjónvörp i umboðssölu og til kaups. Við prófum, metum, verð- leggjum og séljum. Tökum einnig allar gerðir sjónvarpstækja til viðgerðar. Förum einnig i heima- húsaviðgerðir. Opið alla daga frá 9-7. Verkstæðið opið alla daga frá 9-18.30 og laugardaga frá 9-1. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2. Simar 71640 og 71745. Hljómtæki Pioneer magnari SA 500 A, 2 stk. hátalarar CS22A og Dual plötuspilari 1214 tii sölu. Uppl. i sima 33482. Til sölu magnari, plötuspilari og hátalarar. Uppl.. i sima 34182. eftir kl. 6. Til sölu er stórkostlega fullkomið Pevey 900 söngkerfi með 9 rása master- borði, 400 vött, og tvær súlur ásamt hornum. Upplýsingar I sima 24546. Hljónibær, Hverfisgötu 108 (á horni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboös- sölu. Simar 24610 og 73061. Hljóðfæri Orgel óskast til kaups. Uppl. i sima 73108 eftir kl. 8.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.