Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 23.12.1975, Qupperneq 21

Dagblaðið - 23.12.1975, Qupperneq 21
Dagblaðið. Þriðjudagur 23. desember 1975. 21 Við förum i herferð i dag, Mosi, hvort sem þér likar það betur eða verr! Ég ætla þvi að mála þig og skreyta þig fjöðrum! Hvað sagði hann? Eitthvað um að herferðinni væri frestað!! tJrsmiðurinn gerði við úrið sem þú brauzt I fyrradag, Mummi... . /Hann trúði þvi bara ekki að 1 einn maður gæti brotið svona algjörlega, einsamall... 'Það er áreiðanlega bara spurning um tima hvenær hann lærir að berjast gegn þessu skefja- dausa tillitsleysi við meðborgarana!! Vil kaupa harmóniku, 120 bassa. Einnig vantar 40—70 vatta hátalarabox með innbyggðum magnara. Upp- lýsingar i sima 25403 Rafmagnsorgel óskast. Staðgreiðsla. Simi 30220 og 16568 á kvöldin. Safnarinn S) Lindner Album nýkomin. Island complett 1873—1974 kr. 5.830, Island lýðveldið 1944—1974 kr. 3.800 Frimerkjahúsið Lækjargötu 6A, simi 11814. Kaupuin islenzk 'vfrimerki og gömul umslög hæsta verði,'einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- fvörðustig 21A. Simi 21170. Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, mynt og seðla. Fri- merkjahúsið, Lækjargötu 6, simi 11814. tsl. frimerki — silfurpeningar Milli jóla og nýárs verða stimpluð og óstimpluð frimerki til sölu, stök — fjórblokkir — arkir. út- gáfudagar og sérstimplar. Vil kaupa 500 kr. þjóðhátiðarmynt. Geymið fallega stimpluð kort og umslög frá jólapóstinum. Hendið engum frimerkjum. Uppl. i sima 42840. j Ljósmyndun Til sölu myndavél, Kodak Instamatic 500, elektronisk. Vélin er ný. Verð 10.000.00. Uppl. i sima 12698 eftir kl. 19. 8 mm sýningarvélaleigan Polaroid Ijósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). I Bílaviðskipti i Ford station árg ’64 8 syl til sölu verð 120 þús, einnig nýupptekin Benz 190 disil- vél og varahlutir i Benz 190. Uppl. i sima 53318. Notaðir varahlutir i Taunus 17 M ’65 óskast: hægra frambretti, stuðari, framluktir, grill og fleira. Uppl. i sima 86793. Benz 319 D árgerð ’65 til sölu, með sætum, gjaldmælir. Selst á sanngjörnu verði ef samið er strax. Upplýsingar i sima 26149. Tvö sem ný nagladekk til sölu E 78-14” Uppl. á Grettis götu 42B, kjallara. Óska eftir að kaupa Volvo Amazon ’65 til ’68 eða B M W ’64 til ’68. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 84082 i dag og næstu daga. Húsnæði í boði i íbúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Ný tveggja herbergja ibúð i Breiðholti til leigu. Tilboð leggist i Pósthólf 151 fyrir 28. des. Húsnæði óskast óska cftir litlu einbýlishúsi eða 2ja—3ja herb. ibúð. Erum þrjú fullorðin i heim- ili og eitt barn. Uppl. i sima 19246. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. I Atvinna í boði 8) Afgreiðslustúlkaóskast, annan hvern dag eftir hádegi. Upplýsingará staðnum. Björninn Njálsgötu 49. I Atvinna óskast Stúlka óskar eftir atvinnu »strax. Simar 32521 og 38711. k I Tapað-fundið i Omega karlmannsúr með svartri leðuról, tapaðist sið- astliðinn föstudagsmorgun i mið- bænum. Finnandi vinsamlega hringi i sima 13844. Fundarlaun. I Spákonur i Les i lófa, spil og bolla i dag og á morgun. Einnig alla daga milli jóla og nýárs. Uppl. l sima 53730. I Bókhald s Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri fyrir smærri fyrirtæki, einstaklinga og húsfé- lög. Simar 7396Tog 12563. I Dýrahald i Þrir gullfallegir litlir kettlingar fást gefins góðu fólki. Upplýsingar i sima 18117. Vil fá hund, annaðhvort litinn kjölturakka eða Lassy hund. Uppl. i sima 99-4379 eftir kl. 7. Gullfallegur collie hvolpur til ráðstöfunar. Uppl. i sima 19092. Kettlingar af angorakyni til sölu. Verð þús- und kr. stykkið. Upplýsingar i I sima 99-1250 milli kl. 19 og 22. | Kjölturakki, helzt hvolpur óskast gefins eða keyptur. Tilboð sendist Dagblað- inu merkt „Hvolpur”. Tilkynningar i Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunarregl-. um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2: Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600,— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. 8 ökukennsla i ökukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sig- urður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Ilreingerningar—Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Geri hi-EÍnar ibúðir og stigaganga. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. '---------------> Þjónusta Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. i sima 84586. Leigjum Standard 8 og Super 9 kvikmyndir, tónmyndir eða þöglar, svart/hvitar eða i lit- um. Höfum mikið úrval mynda. Sýnum einnig kvikmyndir i öllum breiddum. Hentugt fyrir barnaaf- mæli, samkomur, félagasamtök o.fl. Simi 36521 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. Vantar yöur músík i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Ekki má gleyma jólaböllunum. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Tökum að okkur að flytja hross. Uppl. i sima 35925 og 22948 eftir kl. 7 á kvöldin. Þvoum, hreinsum 3g bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. lnnröm ntun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 inæstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1—6.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.