Dagblaðið - 23.12.1975, Blaðsíða 24
Utvarp
Dagblaðið. Þriðjudagur 23. desember 1975.
Sjónvarp
R
Forseti islands, dr. Kristján
Eldjárn, ræðir við fréttamenn á
Winnipegflugvelli, er hann kom
i heimsókn til islendingabyggð-
anna.
Það er ekki á hverjum degi sem
við sjáum myndir af þeim sem
að baki dagskrárgerðar
sjónvarpsins standa, þótt oft
sjáum við frétta mennina.
Iférna eru þeir örn liarðarson
kvikmyndatökumaður, Ólafur
Ragnarsson dagskrármaður
(hann er nú raunar ekki
ókunnur sjónvarspáhorfendum)
og Oddur Gústafsson
hljóðupptökumaður.
100 ára landnáms Islendinga
í Kanada minnzt siónvarPið ióMagskvöid u. 20.15
Það var mikið um dýrðir
siðastliðið sumar á Gimli i
Manitobafylki i Kanada. Þar fór
fram árleg hátið Vestur-ls-
lendinga, en dagskráin var að
þessu sinni mun viðhafnarmeiri
en almennt gerist, þar sem þess
varminnztað lOOár eru liðin frá
upphafi landnáms Islendinga á
strönd Winnipeg-vatns.
Sjónvarpsmenn fóru á vett-
vang og kvikmynduðu það sem
fram fór. Fáum við sjónvarps-
áhorfendur þvi að fylgjast með
hátiðahöldunum. gyi
JÓLASKEMMTUN í STUNDINNI OKKAR
Jóladagur kl. 18.15
Mjög er vandað til barnatim-
ans, sem er á dagskrá sjón-
varpsins kl. 18:15 á jóladag.
Leikararnir Þorsteinn 0.
Stephensen, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Sólveig Hauksdótt-
ir og Sigurður Karlsson
skemmta börnunum.
Börn úr Barnamúsikskólan-
um i Reykjavik og hljóðfæra-
leikararnir Árni Elfar, Arni
Scheving og Reynir Sigurðsson
leika á hljóðfæri. Umsjónar-
menn barnatimans eru Her-
mann Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét Guðmunds-
dóttir. Stjórn upptöku annaðist
Kristin Pálsdóttir. — A.Bj.
.Jólasveinarnir koma að sjálfsögðu i heimsókn i Stundinni
okkar eins og vera ber á jólunum.
Hátiðahöld Vestur-tslendinga i skemmtigarði Gimlibæjar.
Sjónvarpið jóladagskvöld kl. 21.50:
Útvarpið á jóladag kl. 19.20:
Sonur skósmiðsins og
þvottakonunnar
s jl r — þóttur um
I Oðmsveum H.C. Andersen
r
Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri
hefur raðað saman nokkrum
myndum frá hcrnskuslóðum.
H.C. Andersen i tilefni af 100 ára
ártið hans. DB-mynd — Bjarn-
leifur.
,,Ég var i Óðinsvéum i sumar
og safnaði þá heimildum um
H.C. Andersen, en þar er mikið
til um hann,” sagði Hjörtur
Pálsson dagskrárstjóri útvarps-
ins, sem er með þátt um þetta
merka skáld.
Fjórða ágúst i sumar var 100
ára ártið H.C. Andersens og var
þess minnzt i Danmörku og
viðar. Hjörtur sagði að þegar
hann byrjaði að semja handrit
sitt um skáldið hefði hann alltaf
hugsað sér að það yrði tilbúið til
flutnings á þessu ári. Hins vegar
hefði það dregizt þar til nú.
Fjallað verður um bernsku
skáldsins og bernskuslóðir á
Fjóni og i Óðinsvéum, en ekki
verður þetta neitt samfellt
heldur ýmsum þáttum raðað
saman. Skiliðverðursvo við H.C.
Andersen, þegar hann leggur
land undir fót og fer frá Óðins-
véum.
Inn i þetta eru svo fléttuð stef
eftir Carl Nielsen, sem lika var
frá Fjóni.
Lesarar með Hirti eru Broddi
Jóhannesson og Valgerður Dan.
—EVI
„Benóní og Rósa"
Leikrit í sex þóttum byggt ó sögum Knut Hamsuns
Knut Hamsun var eitt ástsæl-
asta skáld Norðmanna. Urðu
það þeim þvi mikil vonbrigði er
hann snerist á sveif með
Þjóðverjum, gerðist kvislingur
og áttu þeir mjög erfitt með að
fyrirgefa honum það, þótt hann
að lokum hafi verið tekinn i
sátt.
Við fáum heilmikið að fræðast
Fimmtudagur
25. desember
17.00 ..Sálin I útlegO er....”
SjónvarpiO lét gera þessa
mynd sumariO 1974 um séra
Hallgrim Pétursson.
LeiftsögumaOur visar hópi
ferBafólks um helstu sögu-
slóBir skáldsins, svo sem
SuBurnes og HvalfjarBar-
strönd, og rekur æviferil
hans eftir tiltækum heimild-
um, en inn á milli er fléttaB
léiknum atriBum ur lifi
hans. Höfundur myndarinn-
ar eru Jökull Jakobsson og
SigurBur Sverrir Pálsson.
Kvikmyndun SigurliBi GuB-
mundsson. HljóB Jón A.
Arason Kvikmyndin var
frumsýnd 27. október 1974.
18.15 Stundin okkar. Jóla-
skemmtun I sjónvarpssal
meB leikurunum Þorsteini
O. Stephensen, Margréti
Helgu Jóhannsdóttur,
Sólveigu Hauksdóttur og
SigurBi Karlssyni. Einnig
koma fram börn úr Barna-
mdsikskólanum I Reykjavlk
og hljóBfæraleikararnir
Ami Elfar, Arni Scheving
og Reynir SigurBsson.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
SigriBur Margrét
GuBmundsdóttir. Stjórn
upptöku Kristln Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veOur
20.15 tslendingadagurinn.
Kvikmynd, sem sjónvarps-
menn tóku sl. sumar á Gimli
f Manitobafylki I Kanda, er
þar fór fram árlcg hátlB
Vestur-lslendinga, en
dagskráin var a& þessu
sinni mun viBhafnarmeiri
en almennt gerist, þar sem
þcss var minnst aB 100 ár
eru liBin frá upphafi land-
náms tslendinga á strönd
Winnipeg-vatns. Kvik-
myndun Orn HarBarson.
HljóBupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson. Klipping
Erlendur Sveinsson. Stjóm
og texti Ólafur Ragnarsson.
21.20 Lofsönguc Ballett eftir
Barry Moreland um atbur&i
Ur llfi og starfi Krists.
Tónlist Peter Maxwell
Davies. Dansarar William
Louther og dansflokkur úr
„London Contemporary
Dance Theatre”.
21.50 Bendniog Rósa.Leikrit i
sex þáttum, byggt á skáld-
sögum eftir Knut Hamsun.
1. þáttur. A undan þessum
fyrsta þctti verBur flutt sér-
stök dagskrá, sem norska
sjónvarpiB hefur gert til
kynningar á Hamsun og
verkum hans. ABalleikend-
ur I myndaflokknum eru
Knut Husebö, Ingolf Rogde
og Unni Evjen. ÞýBandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiB)
23.15 A6 kvfildi jdladags. Séra
Hre inn Hjartarson flytur
hugvekju.
23.25 Dagskrárlok.
Föstudagur
26. desember
20.00 Fréttir og veBur.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Dansar úr Coppellu.
Helgi Tómasson og AuBur
Bjamadóttir dansa. Tónlist-
in er eftir Delibes.
Upptakan var gerB á sviBi
ÞjóBleikhússins sl. haust.
Stjórn upptöku Andrés
IndriBason.
20.40 Sjávarþorp Fyrir tveim
ur árum ákvaB SjónvarpiB
aB láta gera heimildarmynd
um sjávarpláss, sem gæti
talist samnefnari hinna
mörgu fiskiþorpa á strönd-
inni, þar sem afkoma fólks
og örlög eru bundin sjónum.
Olafsvlk varB fyrir valinu
og umsjón meB gerB
myndarinnar hafBi SigurBur
Sverrir Pálsson. Kvik-
myndataka Þórarinn
GuBnason. HljóB Marinó
Olafsson. Klipping Erlendur
Sveinsson.
21.10 Dansleikur i sjdnvarps-
sal. Hljdmsveit Ingimars
Eydals leikur fyrir dansi.
Söngvarar meB hljómsveit-
inni eru Grlmur SigurBsson,
Helena Eyjólfsdóttir og
Vilhjálmur Vilhjálmsson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.45 Sagan af Jakobi og Jdsef.
Ný, bandarisk blómynd,
tekin á söguslófium Gamia-
testamentisins. Leikstjóri
er Michael Cacoyannis, en
afialhlutverk leika Keith
Mitchell, Tony Lo Bianco,
Colleen Dewhust og
Herschet Barnardi. Tónlist
Mikos Hieodorakis. Myndin.
hefst, er Jakob nær frum-
burBarréttinum frá Esaú
bróBur slnum og segir sögu
þeirra feBga, Jakobs og
Jósefs. ÞýBandi Jón O.
Edwald.
23.25 Dagskrárlok.
Fimmtudagur
25. descmber
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúBrasveitin leikur jóla-
sálma.
11.00 Messa I Hallgrlmskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veBurfregnir.
Tónleikar.
13.00 Jdi f SvIþjdBKristinn Jó-
hannsson lektor I Gautaborg
tekur saman þátt, sem fjall-
ar m.a. um sænska jóIasiBi
fyrr og nú. Einnig verBa
leikin nokkur lög og rctt viB
Brittu Gislason.
14.10 MiBdegistónleikar: Frá
tónleikum I Háteigskirkju
sunnudaginn 7. þ.m. Mar-
grét Bóasdóttir, Rut
Magnússon, GarBar Cortes
og Halldór Vilhelmsson
tlytja meB kór Háteigs-
kirkju og félögum úr
Sinfóniuhljómsveit Islands.
HörBur Askelsson feikur á
orgel, og Elin GuBmunds-
dóttir á sembal. Marteinn
Hunger FriBriksson stjóm-
ar a Fimm sálmaforleikir
úr „Orgelbuchlein" eftir Jo-
hann Sebastian Bach. b.
„VegsamiB dro.ttin". mót-
tetta fyrir kór og ein-
söngvurum 100. sálm
DaviBs eftir Heinrich
Schutz c. „Gjör dyrnar
breiBar”, mótetta eftir Jo-
hannes Brahms. d.
„Magnificat" op. 64 a fyrir
sópran og strengjahljóBfæri
eftir Willy Burkhard. e.
„Erschallet, ihr Lieder,”
kantata nr. 172 eftir Johann
Sebastian Bach.
15.00 „Frá sjöunda himni aB
, ránarrönd” Dagskrá á
aldarafmæli Einars Bene-
diktssonar skálds. Umsjón:
Björn Th. Björnsson (A&ur
útv. 1964)
16.15 VeBurfregnir. Viö jóla-
tréó: Barnatfmi I Utvarps-
sal Stjórnandi: Sigrún
Bjömsdóttir. Hljómsveitar-
stjóri: Magnús Pétursson,
sem einnig stjórnar telpna-
kór Melaskólans. Séra Arni
Pálsson ávarpar börnin.