Dagblaðið - 02.02.1976, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Mánudagur 2. febrúar 1976.
Sg)
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 3. febrúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb): Þú ert meira en
tilbúinn til að taka áhættu ef þér finnst tilgang-
urinn þess virði. Gestur færir þér fréttir sem létta
af þér hugarangri. Félagslífið er fjörugt og til-
brevtingarríkt.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Taktu lífið ekki
svona alvarlega þá mun allt ganga betur. Þú gerir
einhverja uppgötvun varðandi fjármál þín og
getur líklega veitt þér smá „lúxus” áður en langt
um líður.
Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Það gæti komið í
þinn hlut að koma mikilvægu máli í höfn.
Eitthvað forvitnilegt gerist hjá þér í dag. Lífið
virðist fullt af spennandi möguleikum njóttu
þessa hagstæða tímabils til fullnustu.
\
Nautið (21. apríl-21. maí): Þú færist nú smám
saman inn í nýjan vinahóp. Stjörnurnar eru þér
hagstæðar og þér býðst alveg einstakt tækifæri.
Rólegt er yfir ástamálum þó einhverjar tilfæring-
ar eigi sér stað.
Tvíburarnir (22. maf-il. júní): Náinn vinur þinn
gefur þér ráð í sambandi við persónuleg vanda-
mál þín en þú telur þér ekki fært að þiggja þau.
Breytingar á lífsháttum þínum gefur metnaðar-
málum þínum skýrari útlínur og meiri dýpt.
Krabbinn (22. júní-23. júlí): Haltu þig að þekkt-
um leiðum og aðferðum í dag. Stjörnustaðan er
þér ekki sem hagstæðust, sérstaklega ekki í fjár-
málum. Láttu ekki freistast til að kaupa hluti
með greiðsluskilmálum núna.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst): i. Þessi dagur ætti að
líða áhyggjulaust og þægilega. í kvöld ættirðu að
heimsækja einhvern sem þú hefur ekki séð um
lengri tíma. Farðu varlega í að ákveða eitthvað
sem krefst fjárútláta.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Vertu ákveðinn
gagnvart ungri manneskju sem krefst alltof mikils
án þess að vilja gefa nokkuð í móti. Mjög líklegt
er að þú fréttir nú af einhverri giftingu. Smávægi-
legt óhapp heima endar með almennum hlátri.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Hinar góðu aðstæður er
ríkja núna verða þér hvatning til að ráðast í
eitthvað mjög erfitt viðfangs. Hagstæð áhrif
færast yfir ástarmálin. Forðastu að deila við
éinhvern nákominn.
Sporðdrekinfi (24. okt.-22. nov.): Þú færð hrós
alveg að óvörum. Þú átt við dálítið erfiða fjár-
málaaðstöðu að glíma núna en allt er þó að
færast þér í hag. í kvöld ættirðu að fara í leikhús
eða eitthvað álíka.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú hefur vel
* efni á að reynast samstarfsmanni þínum vel hann
á við einhver persónuleg vandamál að glíma.
Veittu þessum manni alla þína samúð og aðstoð
og hlýtur þú þá ríkulegt þakklæti að launum.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Nú er ekki rétti
tíminn til að gera breytingar heima fyrir. Þú
verður að vera sérstaklega varfærinn í fjármálum.
Pósturinn þinn inniheldur fréttir af vinum sem
eru fluttir um nokkuð langan veg.
Afmælisbarn dagsins: Árið hefst rólega, þó svo að
einhvér spenna ríki á heimilinu í smátíma. Allt
mun færast til betri vegar þegar ung manneskja
nær einhverju jafnvægi í lífinu. Spáð er ástar-
ævintýri snemma á árinu og ekki ólíklegt að það
verði til langframa hjá sumum ykkar. Fjármálin
gætu valdið einhverjum áhyggjum.
„Herbert, ætlaröu nú aö byrja eitt rifrildiö
enn?”
Slökkvilið
Lögregla
REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
51100.
Apétek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apó-
tekanna vikuna 30. janúar til 5. febrúar
er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna á sunnudögum helgidög-
um óg almennum frídögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9
að morgni virka daga en kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almenn-
um frídögum.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Sjújkrahús
BORGARSPÍTALINN: Mánud. -
föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. -
sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15
- 16 og kl. 18.30- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30-20.
Heilsugæzla
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og
Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT er í Heilsu-
verndarstoðinni við Barónsstígálla laug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Sími
22411.
Læknar
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8-17. Mánud. -
föstud., ef ekki næst í heimilislækni,
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17-08 mánud. — fimmtud. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Bilanir
RAFMAGN: I Reykjavík og Kópavogi
sími 18230. I Hafnarfirði 1 sima 51336.
HITAVEITUBILANIR: Sími 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477.
SlMABILANIR: Sími 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
f0 Bridge
D
Suður spilar þrjú grönd í spili dagsins
— eftir að austur hafði opnað á einu
laufi — ekki gervisögn. Vestur spilaði
út laufatvisti. Austur tók á ás og spilaði
laufasexi.
é 107
y 98543
♦ D43
4» G82
4 Á85
V ÁG76
♦ G107
♦ 1074
KD42
V KD10
♦ K652
* K5
4 G963
¥ 2
♦- Á98
* ÁD963
Þegar maður litur á spilin á öllum
höndunum lítur út fyrir að suður eigi
aðeins átta slagi.Þrjá slagi á spaða,
fjórða áhjartaog laufakóng. Austur bíð-
ur eftir að fá fjóka laufaslagi og tígulás.
En vissulega getur suður unnið spilið.
Sérðu hvernig?
Allt sem suður þarf að gera, eftir að
hafa fengið annan slag á laufakóng er
að' taka hjartaslagina sina fjóra. Lítum á
hvemig austri fer þá að liða Á annaðog
þriðja hjartað getur hann kastað tígul-
áttu og níu. En þegar fjórða hjartanu er
spilað er austur fastur í kastþrönginni
með fjóra spaða og tigulás. Ef hann
kastar spaða fær suður fjóra slagi á
spaða — og tigulásinn má hann heldur
ekki missa.Austur verður því að kasta
laufi — og þá er létt að spila tigla frá
blindum á tígulkónginn. Austur hlýtur
að eiga ásinn eftir opnunina — og hann
getur nú aðeins fengið á tigulásinn og
tvo slagi á lauf til viðbótar.
Skák
Friðrik Ólafsson, stórmeistarinn
okkar, náði stórgóðum árangri á skák-
mótinu í Hollandi — efsta sæti á jafn
sterku móti er frábær árangur. í Tallin
1975 var Friðrik einnig nærri að ná
efsta sætinu á mjög sterku móti, en varð
þó að sætta sig við annað sætið með
Spassky á eftir Keres.Staðan hér á
eftir kom upp í skák Friðriks í Tallin við
Hernandez. Friðrik var með svart og
átti leik — og skákin sýnir hve nærri
hann var að ná efsta sætinu með Keres.
I ;: é
I 1 1 i m
i I
§§§ s.. : •
lil S- • •
I ö i P £
& " : ' Wv> 1 4"
II ííi&yi' £ A
Friðrik lék 1.-------He8 og skákinni
lauk með jafntefli. En hann átti
vinningsleik. 1.------Hxe3! 2. Dxe3 —
f2 + 3.Dxf2 — Dxdl með vinnings-
stöðu.
FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 -
16.30.
KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15
- 16 og 18.30- 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 -
17.
LANDAKOTi Mánud. - laugard. kl.
18.30 - 19.30. Sunnud. kl. 15 - 16.
Barnadeild alla daga kl. 15 - 16.
GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30
alla daga og kl. 13 - 17 á latfgard. og
sunnud.
HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl.
19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama
tíma og kl. 15 - 16.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 - 17 á helgum dögum.
SOLVANGUR HAFNARFIRÐI:
Mánud. - laugard. kl. 15 - 16 og kl.
19.30 - 20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15 - 16.30.
LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 -
16 og 19- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30- 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl.
15-16 alla daga.