Dagblaðið - 02.02.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 02.02.1976, Blaðsíða 18
18 Dagblaðið. Mánudagur 2. febrúar 1976. Til sölu 8 BAÐKER með blöndunartækjum með krönum og klósett er til sölu (gamalt). Uppl. í síma 12711. TILBOÐ ÓSKAST í grásleppuúthald. Grenibátur 16 V2 fet, norskbyggður 1966, ásamt flutnings- kerru með dráttarspili og nýjum John- son 20 HT utanborðsmótor, einnig jeppakerru, uppsettum netum, sölt- unaráhöldum o.fl. Nánari uppl. í síma 95-4616. FÓTREIPISTROLL til sölu 55 feta ónotað, hlerar geta fylgt. Uppl. í síma 75163 milli kl. 6 og 8. 6 FERMETRA miðstöðvarketill frá Stálsmiðjunni ásamt brennara til sölu á tækifæris- verði. Upplýsingar í síma 35051 eða 85040. Kvöldsími 75215. KAFARABÚNINGUR til sölu með öllu tilheyrandi, vel með farinn. Tveir súrefniskútar fylgja. Upplýsingar í síma 14598 eftir kl. 6. VELMEÐ FARIÐ innbú m.a. tæpra 2ja ára sænsk sófa- sett og borðstofusett, píanó, sjálfvirk þvottavél og fl. Til sýnis og sölu að Hjarðarhaga 30 1. hæð t.h. í kvöld kl. 18—21. Uppl. ísíma 26978. NÝ ELECTROLUX frystikista, 310 lítra, til sölu. Á sama stað eru til sölu ensk kjólföt, sem ný. Upplýsingar í síma 24115. 1 Óskast keypt 8 ÓSKA EFTIR AÐ kaupa háan barnastól og skermkerru. Uppl. í síma 73434. KJÖTSÖG OG BÚÐARVIGT óskast keypt. Uppl. í síma 74590. LÍTILL RENNIBEKKUR óskast til kaups. FÖNIX, Hátúni 6a, sími 24420. VERZLUNARÁHÖLD ÓSKAST, t.d. djúpfrystir, veggkæliborð, áleggs- hnífur, kjötsög, kæliborð, afgreiðslu- borð, peningakassar, hillur, Ijós, stál- vaskar og fleira. Upplýsingar í síma 44396 og 14633. ÞVÖ'1'1 AVÉL, ísskápur, tveir litlir raf- magnsofnar, sjónvarp, lítið borð og slólar, óskast kcypt. Uppl. í síma 17811 (Guðný). Verzlun 8 ÚTSALA — HANNYRÐIR. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ býð- ur stórkostlega útsölu. Hannyrðapakk- ar, strammi, garn, stækkunargler, hann- yrðablöð, laus mynztur, hcklugarnið okkar vinsæla í ýmsum litum, hann- yrðalistaverkin okkar, naglalistaverkin og gjafavara. Allt þetta og margt óupp- talið er á útsölu hjá okkur. Póstsendum. Einkunnarorð okkar eru: ,,Ekki eins og allir hinir.” Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Sími 85979. ÚTSALA — ÚTSALA Mikil! afsláttur af öllum vörum verzl- unarinnar. Barnafatnaður í miklu úr- vali. Gerið góð kaup. — Barnafataverzl- unin Rauðhetta, Hallveigarstíg 1. (Iðnaðarmannahúsinu). BLÓM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera- gerði. Dagblaðið er smá- auglýsinga- blað KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gráður 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg. pökkum. Hof Þingholtsstræti 1. Sími 16764. Fatnaður 8 TIL SÖLU FATNAÐUR. Ný buxnadragt nr. 44, kjólar nr. 42, kápa, kuldaskór nr. 40. Einnig há kuldastígvél. Margt fleira. Tækifæris- verð. Uppl. á Hávallagötu 40 eftir kl. 18. li Fyrir ungbörn 8 BARNAVAGN Til sölu er brúnn Tan-Sad barnavagn, mjög fallegur og vel með farinn. Upplýsingar í síma 51340. TIL SÖLU BARNAGRIND, burðarrúm, körfuvagga, puzzleborð með baði, ungbarnastóll og barnavagn með dýnu, einnig unglingasvefnsófi á fimm þúsund krónur. Upplýsingar í síma 73755 eftir klukkan 5. NÝLEGUR, FALLEGUR barnavagn, Silver Cross, með innkaupagrind og aukadýnu, til sölu. Upplýsingar í síma 35914 eftir kl. 16. 1 Sjónvörp 8 GOTT MONARCH sjónvarp 28" til sölu. Á sama stað er Renault R4 árg. 1968 til sölu. Uppl. í síma 2591(92) Keflavik. 1 Til bygginga 8 MÓTATIMBUR TIL SÖLU, 1x4”, 1x6”, 2x4”. Upplýsingar í síma 20142. Vetrarvörur 8 CAPER SKÍÐI, skíðastafir og skíðaskór nr. 41 til sölu. Uppl. í síma 51981. $ Fasteignir 8 SÖLUTURN TIL SÖLU laus næstu mánaðamót. Uppl. í síma 66552 og 24670. 1 Húsgögn 8 SVEFNSÓFASETT til sölu . Uppl. í síma 38657. / TIL SÖLU ER nýklæddur svefnbekkur. Til sýnis að Laugavegi 83 í kjallara bak við verzl- unina Valborg frá kl. 15—21 í dag og næstu daga. TIL SÖLU TVÆR NÝJAR skápasamstæður úr palesander, á sama stað ei sem nýtt enskt hjónarúm til sölu. Gott verð. Sími 75893. NÝTT STÓRT SÓFABORÐ til sölu lengd 158 cm, breidd 58 cm, hæð 48 cm. Vandað og vel smíðað borð. Sími 11381 og eftir kl. 9 á kvöldin 38898. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis- litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa- vogi. TIL SÖLU svefnbekkur með sængurfataskúffu, 90 cm breiður, einnig 4ra sæta sófi. Upplýsingar í síma 14561 frá kl. 16 til 19. KAUPI OG SEL vel með farin húsgögn, hef til sölu ódýra svefnbekki, hjónarúm, sófasett og margt fleira. Húsmunaskálinn, Klapparstíg 29, sími 10099. NETT HJÓNARÚM með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. Svefnbekkir og 2manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslu- tími kl. 1—7 mánud.-föstud. Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjón- ustan Langholtsvegi 128, sími 34848. SMÍÐUM HÚSGÖGN innréttingar eftir þinni hugmynd. Tök- um mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verk- smiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi. Sími 40017. 1 Hljómtæki 8 TIL SÖLU Rickenbacker bassagitar og Fender box með 2x15” J.B.L. hátölurum. Á sanra stað óskað gamall Fenderbassi. Sími 42448. YAMAHA STEROSAMSTÆÐA MSC 5B til sölu. Uppl. í sínra 52968. TIL SÖLU 100 vatta Carlsbró gítarmagnari og box. Uppl. í síma 97-1210 (Helgi) frá 9—6. TIL SÖLU PIONEER útvarpsmagnari, SX 424, 37 vött við 8 ohm og tvö stykki 40 vatta Pioneer hátalarar með 12 tornmu Woofer og 3‘/2 tommu Tweeter. Upplýsingar 1 síma 30166 milli klukkan 7.30 og 23. I Hljóðfæri 8 HLJÓMBÆR S.F. HverFisgötu 108 á horni Snorrabrautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri og hljóm- tæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra og hljóm- tækja. Opið alla daga frá kl. 11—7, laugardaga frá kl. 10—6. TIL SÖLU LÍTIÐ Farfisa rafmagnsorgel og Farfisa magnari, 40 w. Upplýsingar í síma 27249 eftirkl. 7. FARFISA rafmagnsorgel til sölu. Upplýsingar í síma 52904. GOTT LUDWIG trommusett til sölu, handsmíðaðir simbalar og 22 tommu bassatromma. Upplýsingar í síma 75047 eftir klukkan 7 á kvöldin. SENDER RHODES rafmagnspíanó til sölu. Uppl. í síma 33646. GOTT PÍANÓ óskast til kaups. Upplýsingar í síma 15601.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.