Dagblaðið - 03.02.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Þriðjudagur 3. febrúar 1976.
19
Kennarinn sagði að Marz
væri einangraður hræðilegur
staður, þar sem enginn
maður gæti búið!
Vitleysa!!! Það eru
engar sérbúðir fyrir Indiána þar,
eða hvað?
.og að þessu sinni varmönnunum
fagnað sem hetjum. Þeir voru hylltir af
æðsta ráði bæjarins og voru.sfðan sæmdir
lárber jakrönsum....
Hvussvegna
I notuðu þeir lárber?
Ef það átti að hyíla
mennina....
IS
Það er^
allt i lagi, \
ungfrú «
Blaise... þúj
þarf ekki 1
þessa byssu
sem þú
ert með
Aðstoðarmaður
Sir Gerald
Tarrants
Ég gat ekki^
komið svo allir
æju^að erfylg
zt, með mér.
f Hann er ekki með embættls- \
^mannasvip eins og venjulegá/
hlýtur eitthvað að verar
af
VW ÁRG.
’64 til sölu. Skipti á amerískum bíl
koma til greina. Uppl. í síma 81316
eftirkl. 17.
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
bíl gegn 600 þúsund króna skuldabréfi
til 6 ára með 12% vöxtum. Nánari uppl.
í síma 85242 eftir kl. 19.
FORD PICK-UP
Til sölu árg. 1971 Ford Torino Pick-up,
sjálfskiptur í mjög góðu lagi. Uppl. í
síma 85040, á kvöldin 75215.
OPEL COMMANDOR
árg. 1972 til sölu 4ra dyra gullbrons
litur og svartur vinyltoppur, 6 cyl. 4ra
gíra, gólfskiptur, með stólum, ekinn 18
þús. km, bíll í sérflokki. Uppl. í síma
85040, á kvöldin 75215.
1
Bílaleiga
8
TIL LEIGU
án ökumanns, fólksbílar og sendibílar.
Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Símar
14444 og 25555.
/2
Bílaþjónusta
8
TEK AÐ MÉR
að þvo, hreinsa og vaxbóna bíla á
kvöldin og um helgar. Tek einnig bíla í
mótorþvott (vélin hreinsuð að utan).
Hvassaleiti 27, sími 33948.
Húsnæði í boði
GOTT HKRHKRGI
á góðuni stað ! bænum með aðgangi að
eldhúsi og baði til leigu, leigist í 4—5
mánuði. L'ppl. i sima 13869 og81971.
M
fBÚÐ TIL LEIGU
í Hlíðunum næstu 3-4 mánuði. Uppl. í
síma 36594.
rVEGGJA HERBERGJA
ibúð til leigu. Uppl. í síma 50737.
STOFA TIL LEIGU
með eldhúsaðgangi fyrir rólega eldri
konu. Upplýsingar í síma 32160.
TIL LEIGU
á góðum stað í borginni tveggja her-
bergja íbúð með baði og þvottaaðstöðu.
Fyrirframgreiðsla 4 mánuðir. Tilboð
merkt „Febrúar 1976” sendist blaðinu.
TVEGGJA HERBERGJA
íbúð í Hafnarfirði til leigu. Góð um-
gengni áskilin. Fyrirframgreiðsla æski-
leg. Upplýsingar í síma 51755.
TIL LEIGU
fjögurra herbergja íbúð í Breiðholti.
Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsing-
ar í síma 43518 eftir klukkan 6.
LEIGUMIÐLUNIN
Tökum að okkur að leigja alls konar
húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar í
síma 23819. Minni Bakki við Nesveg.
HÚSRÁÐENDUR
er það ekki lausnin að láta okkur leigja
íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi
28 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði
veittar á staðnum og í síma 16121. Opið
frá 10—5.
Húsnæði óskast
i
KEFLAVÍK—NJARÐVÍK
Óskum að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
íbúð 1. marz. Upþl. í síma 92-3415.
ÓSKA EFTIR
að taka á leigu 50 til 100 ferm.
iðnaðarhúsnæði. Upplýsingar í síma
72971.
UNGSTÚLKA
með tvö börn óskar eftir tveggja
herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í
síma 28385.
ÓSKAÐ ER EFTIR
3ja herbergja íbúð, helzt í Hafnarfirði.
Einnig er tarninn hcstur til sölu á sama
stað. Uppl í síma 51489.
RÚTUBÍLSTJÓRA
vantar forstofuherbergi strax (í Rvík).
Uppl. í síma 8338, Grindavík.
UNGT BARNLAUST
par utan af landi óskar eftir 2ja
herbergja íbúð. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 99-1422 eftir kl.
17.
UNGUR MAÐUR
óskar eftir herbergi, helzt með eldunar-
aðstöðu. Má vera í Kópavogi. Uppl.
eftir kl. 18. í síma 23876.
GEYMSLUHÚSNÆÐI
óskast til leigu í vesturbæ. Uppl. í síma
25988 og eftir kl. 18 í síma 14779.
ÓSKA EFTIR BÍLSKÚR
til leigu, helzt með gryfju, í Kópavogi
eða Rcvkjavík. Upplýsingar í síma
53450.
BÍLSKÚR ÓSKAST
sem fyrst. Upplýsingar í síma
81586 og 71987 eftirkl. 18.
KONA MEÐ EITT BARN
óskar eftir 1—2 herbergja íbúð strax.
Heimilisaðstoð gæti komið til greina.
Upplýsingar í síma 42505 eftir kl. 17 í
dag.
FORSTOFUHERBERGI
óskast, helzt sem næst Túnunum, fyrir
ungan mann í millilandasiglingum.
Upplýsingar í síma 16271.
BARNLAUS HJÓN
(arkitekt, verkfræðingur) óska eftir
húsnseði í gömlu Reykjavík, 100
fermetra eða stærra. Má þarfnast við-
gerðar. Kaup eða leiga til lengri tíma.
Kvöld- og helgarsími 74428, sími virka
daga 83655.
ÍBÚÐARHOSNÆÐI óskast
til leigu. Tilboð óskast send Dagblaðinu
Þverholti 2, merkt „Ibúðarhúsnæði
33888”.
I
Atvinna í boði
8
ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA
sölumann til starfa í vetur. Þarf að hafa
bíl. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Frjálst framtak, Laugavegi 178.
MÚRARAR.
Tilboð óskast í múrverk á 140 ferm
hæð. Tilboði óskast skilað fyrir 6. febrú-
ar á afgreiðslu Dagblaðsins merkt
„Múrarar 10968”.
STÝRIMANN OG
matsvein vantar á 52 tonna togbát frá
Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma
95-1459.
HÁSETA VANTAR
á 50 lesta netabát frá Rifi. Uppl. í síma
93-6709.
STÝRIMANN
og háseta vana netaveiðum vantar á
ms. Þórsnes, Stykkishólmi. Uppl. í síma
34864 og 92-8249.
FÓLK ÓSKAST
til afgreiðslustarfa í sportvöruverzlun.
Uppl. í verzl. Goðaborg, Freyjugötu 1,
á milli 18 og 19 í kvöld og næstu kvöld.
Uppl. ekki gefnar í síma.
t
Atvinna óskast
8
STÚLKA ÓSKAR
eftir vinnu frá kl. 1-6, er vön afgreiðslu-
störfum, meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 37036.
ÓSKA EFTIR
góðu sveitaplássi fyrir tvo drengi á
aldrinum 14-15 ára, sem alizt hafa upp
í Bandaríkjunum, helzt þar sem mögu-
leiki væri að lesa með þeim íslenzku.
Skilja íslenzku. Til greina kemuraðhafa
þá sinn á hvoru heimilinu. Þeir eru
báðir stórir og duglegir piltar. Sími
73204.
17 ÁRA STÚLKA
óskar cftir atvinnu, vön afgreiðslustörf-
um. Góð kunnátta í ensku og Norður-
landamálum fyrir hendi. Upplýsingar í
síma 75189.
25 ÁRA HÚSASMIÐUR
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 82438.
ATVINNA ÓSKAST,
helzt við hvers konar matreiðslustörf.
Góð tilheyrandi menntun og reynsla.
Upplýsingar í síma 71247.
STÚLKA ÓSKAR
eftir vinnu i gróðurhúsi eða við garð-
yrkju. Upplýsingar í síma 86379 eftir kl.
6.
1
Ýmislegt
8
„STAÐREYNDIR,”
eina blaðið sem hið þingbundna út-
varpsráð hefur vanþóknun á, fæst um
allt land.
HEIMASAUMUR.
Vön saumakona óskar eftir heimasaum.
Upplýsingar í síma 27038.
BÍLSKÚR TIL LEIGU.
3,5 fermetra miðstöðvarketill frá Sig-
urði Einarssyni til sölu. Upplýsingar í
síma 40676.
GET TEKIÐ
menn í kvöldfæði. Uppl. í síma 26846.
VILJUM TAKA
10-12 tonna bát á leigu. Uppl. í síma
93-1213 á milli kl. 18 og 19 á kvöldin.
I
Tapað-fundið
8
SKÓGARM ENN—KFUM.
Á árshátíð Skógarmanna sl. laugardag
var í misgripum tekinn rauðbrúnn leð-
urlíkisjakki nr. 12 en skilinn eftir ljós-
brúnn sams konar jakki af sömu stærð.
Hlutaðeigandi er beðinn að hafa sam-
band í síma 71220.
GIFTINGARHRINGUR
tapaðist síðastliðið laugardagskvöld við
Snorrabraut. Skilvís Fmnandi hringi í
síma 75167.
FÖSTUDAGINN 30.
janúar tapaðist í Sesar grænt seðlaveski,
merkt Guðnýju Elíasdóttur. Vinsam-
lega hringið í síma 53273.
i
Barnagæzla
8
TEK BÖRN
í gæzlu. Hef leyfi. Uþpl. í síma 51804.
KÖPAVOGUR:
Óska eftir að koma 2ja mánaða
stúikubarni i gæzlu allari daginn, helzt
sem næst Hrauntungu. Uppl. i sima
43016.
VIL GJARNAN
taka barn i daggæzlu á aldrinum 3-5
ára. Uppl. í sima 72342.
GET TEKIÐ BARN
i gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef
leyfi. Er í vesturbænum. Upplýsingar i
sima 27558.