Dagblaðið - 03.02.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.02.1976, Blaðsíða 22
22 Dagblaðið. Þriðjudagur 3. febrúar 1976. 1 NYJA BIO Öskubuskuorlof. Cinderella Liberty ÍSLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarísk gaman- mynd. Aðalhlutverk JAMES CAAN, MARSHA MASON Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I TONABÍO I Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd með Peter Sellers í aðalhlutverki sem hinn óviðjafnanlegi INSPECTOR CLOUSEAU, er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: PETER SELLERS, ELKE SOMMER, GEORGE SANDERS. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kL5, 7 og 9. I BÆJARBIO 8 Hafnarfirði. Sími 50184. Á flótta i óbyggðum Hörkuspennandi bandarísk kvikmynd, byggð á metsölubók eftir Barry England. Aðalhlutverk Robert Shaw, Malcolm Mcdowell. íslenzkur tcxti. Sýnd kl. H og 10. 1 HAFNARBIO 8 Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gc'ró ný kvikmyndun á hinni víðfrægu sögu Bram Stoker’s um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5, 7,9 og 11,15. I LAUGARASBIO 8 Ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknar- met í Bandaríkjunum til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir PETER BENCHLEY, sem komin er út á íslenzku. Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG Aðalhlutverk: ROY SCHEIDER, ROBERT SHAW, RICHARD DREYFUSS. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. I GAMIA BÍÓ 8 Dýrkeypt játning (Sweet Tortur) Ný frönsk-ítölsk sakamálamynd með ensku tali. ROGER HANIN CAROLINE CELLIER íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. /5 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ISLENZKUR TEX I I Leynivopnið (Big Game) Hörkuspennandi og mjög viðburðarík ný ítölsk-ensk kvikmynd í ALISTAIR MacLean stíl. Myndin er í litum. Aðalhlutverk: STEPHEN BOYD, FRANCE NUYEN, CAMERON MITCHELL, RAY MILLAND. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 HÁSKOIABIO 8 Óskarsverðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd belri en fyrri hlutann. Bezt að hvei4 dæmi fyrir sig. Leikstjóri: FRANCIS FORD COPPOLA. Aðalhlutverk: AL PACINO, ROBERT DE NIRO, DIANE KEATON, ROBERT DUVALL fSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5-og 8.30. ATH. breyttan sýningartíma. STJÖRNUBÍÓ 8 Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI Hrottaspennandi ný amerísk saka- málamynd bvggð á sönnum viðburðum um völdin í undirheimum New York borgar. Leikstjóri: CARLO LIZZANI. Aðalhlutverk: PE FER BOYLE, PAULA PRENTISS, LUTH.ER ADL- ER, ELI WALLACH. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hljómsveitin Bella Donna Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21,10 í kvöld: C0LUMB0 HEFUR FIUTT SIG TIL Leikarinn Petcr Falk missti hægra augað af völdum heilaæxlis, sem hann var skorinn upp við þegar hann var barn að aldri, þannig að hann er með glerauga. Þeir félagar okkar McCloude og Columbo hafa nú verið færðir til í dagskrá sjónvarpsins og verða fram- vegis á skjánum á þriðjudögum í stað miðvikudaga áður. í kvöld er þáð Columbo sem er á dagskrá kl. 21.10. Þýðandi er Jón Thor Haraldsson. Að þessu sinni tókst okkur ekki að fá fréttir af því hver er efnisþráður þáttarins í kvöld, en vafalaust verður hann spennandi eins og aðrir Columbo-þættir. Mér finnst hann hafa það fram yfir McCloude, að allir þættirnir, sem sýndir hafa verið hér, a.m.k., hafa verið alveg prýðileg- ir og mjög spennandi en ég man eftir tveim McCloude þáttum sem voru alveg fyrir ncðan allar hellur. Svo góða skemmtun í kvöld með vini vorum Columbo. —A.Bj. Sjónvarp kl. 20,40 í kvöld: Hvað gerðist í þinginu í gœr? í upphafi þáttarins Þjóðarskút- unnar, sem er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20:40 í kvöld, verður Hermanns Jónassonar minnzt. Síðan er ætlunin að sýna upptöku frá þingfundi í gær, en þegar þetta er ritað var ekki ákveðin dagskrá þing- fundarins. Einnig voru ráðgerðar utan dag- skrár umræður um ýms viðkvæm mál, svo sem Klúbbmálið svonefnda og fleiri skyld, og ef af þeim hefur orðið voru þær einnig teknar upp og verða fluttar í kvöld. í lok þáttarins var ráðgert viðtal við Jón Jónsson fiskifræðing eða stað- gengil hans. Stjórnendur þáttarins eru Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. —A.Bj. Útvarpið í kvöld kl. 20,50: „Að skoða og skilgreina" W ESKIM0AR ,,Það verður fjallað um Eskimóa til forna og svo hvernig samfélag þeirra er í dag og hvernig það hefur breytzt,” sagði Kristján Guðmundss. Inúk er um þessar mundir sýnt á litla sviðinu í Þjóðleikhúsinu, en eins og kunnugt er fjallar það um Eskimóa. í þættinum Að skoða og skilgreina í kvöld verður einnig rætt um þá. sem sér um þáttinn fyrir fyrir unglinga, „ Að skoða og skilgreina.” Pétur Guðbrandsson nemandi í Menntaskólanum við Tjörnina, tók fyrir í mannfræðihópi það verkefni að rannsaka líf Eskimóa og við hann ræðir Kristján. Þá verður einnig rætt við Ása í Bæ, en hann fór til Græn- lands á sínum tíma og skrifaði síðan sögu sína „Granninn í vestri”. Það er sem sagt baksvið hins landsfræga Inuks sem er til umræðu í kvöld. Raunar er Inuk ekki bara landsfrægt heldur mikið meira en það. Leikritið hefur verið sýnt víða í Evrópu og vakið mikla athygli og aðdáun. Hróður leikritsins hefur bor- izt víða og nú mun leikflokkurinn fara alla leið til Caracas í Venezúela og sýna SuðurrAmeríkumönnum hvernig menningu Eskimóa er hátt- að. EVI -iflriT við EDVARD BEFRING, prófessor í uppeldis- og sálarfræði Árósa-háskóla, flytur fyrirlestur um SKÓLANN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ í Norræna húsinu miðvikudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og nefnist „Den aktuelle utfordring i den socialpedagogiske professjon”. FÉLAG ÍSLENZKRA SÉRKENNARA. NORRÆNA HUSIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.