Dagblaðið - 05.02.1976, Síða 1

Dagblaðið - 05.02.1976, Síða 1
2. árg. Fimmtudagur 5. lebrúar 1976 — 30. tbl. Ritstjórn Síðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022. ENN ÞRENGT AÐ UTLANUM aðeins 4% leyfð þrótt fyrir verðbólguna Samkomuiag Seðlabankans og viðskiptabankanna um takmarkanir á útlánum hefur verið nefnt „út- lánaþak”. Þrátt fyrir aukna rekstrar- fjárþörf, m.a. vegna verðbólgunnar, var því lýst yfir um áramótin, að útlánaþakinu yrði ekki lyft að sinni frá því, sem verið hafði. Nú hefur orðið samkömuiag um að lyfta þakinu um 4% frá fyrra útlánastofni, en aðeins í 4 mánuði og því sýnilega enn þrengt mjög að útlánum bankanna. 1 lánsfjáráætlun ríkisstjórnar- innar,sem lögð var fram með fjár- lagafrumvarpinu, var gert ráð fyrir 12% af lánsfjáraukningu á árinu 1976. Nú er Ijóst að aukningin er í engu samræmi við mat viðskiptaaðila bankanna 'a þörfinni, þegar hliðsjón er höfð af verðbólgu, sem nemur 35-50%. Er því, þrátt fyrir það að þakinu er lyft um 4% af tímabundið, ljóst, að mjög er þrengdur lánsfjármarkaður- inn. -BS- Skyldi maður þurfa að standá í þessu meira í vetur, hefur eflaust margur hugsað, þegar snjómoksturinn stóð sem hæst. í dag ætti moksturinn ekki að þurfa að plaga neinn, því regnið hefur séð um að bræða allt nema klakabunkana, sem virðast óbifan- legir, en hverfa þó trúlega á næstu dögum. Maðurinn a myndinni var að ryðja ofan af húsþaki, þar hafði myndazt stór og mikill skafl. Enn eru 2-3 mánuðir eftir af vetrinum og það getur brugðið til alls konar veðra. (DB-mynd Bjarnleifur) SÍÐASTISNJORINN? VARLA! Sigurskák Friðríks í síðustu umferð á mótinu í Hollandi SJÁ BLS.16

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.