Dagblaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 1
friálst,
aháð
dagblað
2. árg. — Laugardagur 21. febrúar 1976 — 44. tbl. Ritstjórn Síð'umúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022.
M jólkin: U ndanþága könnuð
— víða erfitt vegna mjólkurskortsins
Borgarlæknir fór þcss ú lcit \ ið
samningancfndirnar á Lofilciða-
hótdinu að lcvft vrði að scija mjólk
á borgarsvæðinu. Höfðaði hann í
umlcitun sínni tii nauðsynjar á
mjólk handa ungbörnum pg gamal-
mcnnum, auk sjúkrahúsanna.
Var máli hans vei tekið en til þarf
að koma undanþága vcgna flutn-
inga á mjólk, lcvfi mjólkurfræðinga
til starfa, scm og afgrciðslufólks i
mjólkurbúðum. Síðast en ckki sí/.t
þarf vilja Mjólkursamsöiunnar til að
annars meðfcrð mjólkur, sölu og
drcifingu hcnnar.
Engin mjólk fæst úr Borgarnesi og
ekki heldur frá Seifossi. Könnun
leiddi hins vegar í Ijós að úr Kjós-
inni og yfirieitt á svæðinu sunnan
Skarðsheiðar fást um 17 þúsund
lítrar á dag ef sala verður leyfð. Er
talið að með skynsamlegri notkun á
því magni myndi það nægja til að
bæta úr brýnasta skortinum.
Þegar verkfallið hófst er talið að
um 8 þúsund lítrar mjólkur hafi
verið til í mjólkurbúðum Samsöl-
unnar. Ekki voru komin úrslit í
þetta mál þegar blaðið fór í prent-
un. —BS—
Ofan ó allf annað:
Veðrið í versta ham, —
skemmdir um allt land
Mikið Inassviðri gckk yfir Suður-
og \ csturland í ga*r og var um tíma
vart ferðaveður. Þó var veðrið að
ganga niður um kvöldið en víða urðu
töluvcrðar skemmdir á vegum og
öðrum manrivirkjum.
Dagsbrún og Grœnmetið í hór saman:
Dagsbrún vildi loka,
Við bóðum um afgreiðslu,
Stœrsta botakrafa
hérlendis:
150 milljónir
fyrir ónýtt
súról
— baksiða
Hluthaf-
arnir
reknir f ró
vinnu
— baksíða
segir
Grœnmetið
segir
Dagsbrún
„Það cr algci misskilningur að
Dagsbrún hafi krafi/t algcrrar lok-
iinar á afgrciðslu á kartöflum úr
(iræmuctisvcr/lun landbúiiaðarins/*
sagði Kristvin Kristinsson. for-
maðui undanþágúncindar Dags-
brúnar. í viðtali við Dagblaðið.
Dagsbrún fór fram á það brcflcga
við (HíeniiK tisvcr/Iuuina að hun ai-
grciddi kartoflur. mcðal annars til
sjúkrahúsa. og að í þcssari vinnu-
st(“)ðvun y.rði góð saiiiviuiM uíu þcssa
þjónustu cins og \crið hcfði í vinnu-
stöðvunuin áður.
Kristvin sagði að í g;cr hcfði komið
til ágrcinings við þcssa vcr/lun vcgna
gruns um vcrklallsbrot. Þann ágrciu-
ing laldi Kristvin cðlilcgt og nauö-
synlcgt að jafna. f hinni óvæntu og
furðulcgu afst(>ðu sljóinar (ira*ri-
mctisins kicmu fram önnur sjónar-
mið og \-æri scr óskiljanlcgt að
ábyrgir aðilar gciðu sig bcra að
þcim misskilningi scm hcfði ráöiö
áfgrciöslu málsins. Anuað hljóð var í
forsljóra og stjóru (irammctis-
vcr/lunarinnar:
„Þar scm vcrkfallsvar/.la Dags-
brúnar hcfúr krafi/.t að afgrciðslu
þcssari vcrði líætt inunu hvorki
kartöflur nc grænmcti afgrcitt þar
til þcssu ástandi lýkur." scgir stjórn
Grænmctisvcr/.lunar landbúnaðar-
ins.
(ira*nmctisvcr/.Iunin scgir aö frá
því að hún tók til starfa hafi hún
alltaf afgrcitt kartöflur. og græn-
mcti beint til ncytcnda. Þcssa af-
grciðslu hafi anna/l cingiingu fast-
ráðnir starfsmcnn scm scu fclags-
iiicnn í Starfsmannafclagi ríkisstofn-
ana. Þcir hafi í vcrkfallinu haldið
áfram afgrciöslu mcð sama hætti cn
skammtað kartöfiur þannig að hvcr
cinstakingur fcngi ckki meira cn 25
kíló. Þá hafi þcir afgreitt til þcirra
fyrirtækja og stofnana scm hafi haft
undanþágu frá Dagsbrún.
V'cgna frcttar í Dagblaðinu á
fimmtudag scgir stjórn Grænrnetis-
vcr/.Junarinnar að ckki hafi aðrir
, starfsmcnn unniö hjá fyrirtækinu cn
þcir scm scu fclagsmcnn í Starfs-
mannafclagi ríkisstofnana, scm að
sjálfsögðu cru ckki í vcrkalli.
-HH/BS
Olafur lét loka ríkinu:
Telur að ekki
eigi að selja vín
meðan engin er
mjólkin
— baksíða
r
Friðrik Olafsson skýrir
sjólfur sigurskók sina
við Langeweg ó
skókmótinu i Hollandi
ó dögunum i
skókþœttí
Dagblaðsins í dag
— bls. 6