Dagblaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976.
19
En krútt!
Hvaða tegund <
, af hundi er hann «
eiginlega Albert?
hann sé vandræða
tegund! j
Pabbi ogmamma'
. segia stundum aö
1-0
BARNGÖÐ OG
rcgiusöm kona óskast tii heimiiisstarfa
hálfan daginn, árdcgis, í efra Breiðholti.
Uppi. í sínta 74812 cftir kl. 6 á kvöidin.
f >
Atvinna óskast
DUGLEGSTÚLKA
óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu og
ýmsum störfum, hefur bílpróf.
Meðmæli ef óskað er. Vinsamlega
hringið í síma 17938.
25 ÁRA REGLUSAMUR
piltur, tveggja barna faðir, óskar eftir
vinnu strax, helzt við akstur sendiferða-
bíla. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar
í síma 72076 í dag og næstu daga.
Ýmislegt
8
„STAÐREYNDIR,”
eina blaðið sem hið þingbundna út-
varpsráð hefur vanþóknun á, fæst um
allt land.
I
Dýrahald
FALLEGUR KETTLINGUR
fæst gefins. Uppl. í síma 86942.
8
MJÖG FALLEGUR
vel vaninn kettlingur, 3ja mánaða, fæst
gefins. Uppl. í síma 42217.
1
Kennsla
8
GÍTARKENNSLA
Fljótasta aðferð til að læra vel á gítar,
aðeins á 12 tímum. Uppl. í síma 43914.
TEK AÐ MÉR
aukakcnnslu í islenzku og fleiri
greinum. Uppl. í sima 86087.
r 1
Hreingerningar
HREINGERNINGAR —
Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer-
metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr.
Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075.
Hólmbræður.
TEPPA- OG
húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant-
anir í síma 40491 eftir kl. 18.
Safnarinn
KAUPUM ÍSLENZK
frímerki og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla peninga-
scðla og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stciðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170.
VILJUM KAUPA
15—25 manna bíl, má þarfnast ein-
hverra lagfæringa. Tilboð leggist inn á
afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 1. marz
mcrkt „15—25 manna bíll — 11979”.
Öllu m tilboðum svarað fyrir 10. marz.
GANGVERK
í Austin Mini árg. 1968 óskast. Uppl. í
síma 96-23909 og 96-11152.
KAUPUM ÓSTIMPLUÐ
FRÍMERKI:
Stjórnarráð 2 kr. 1958, Hanncs Haf-
stein, jöklasýn 1957, lax 5 kr. 1959, Jón
Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965,
himbrimi. hreiður, Jón Mag. 50 kr.
1958. Evrópa 9.50 kr. 1968, og 100 kr.
1969 og 1971. Frímcrkjahúsið, Lækjar-
gata 6A, sími 11814.
TOYOTA COROLLA
árg. '74 til sýnis og sölu að Efstahjalla
15, Kópavogi. Sími 43628.
BENZ SENDIBÍLL
608, árg. '67, með kassa til sölu. Skipti á
minni sendibíl koma til grcina. Uppl. í
síma 11099 í dag.
Fasteignir
8
ÓSKA EFTIR
að kaupa VW árg. ’67-’68, mánaðar-
greiðslur. Á sama stað er til sölu ís-
skápur, 3ja ára. Uppl. í síma 25924.
SKERJAFJÖRÐUR.
3ja hcrb. íbúð á efri hæð (ris) í
tvíbýlishúsi til sölu. Ný standsett, ný
tcppi. Stór eignarlóð. V’erð 4,2 millj.
Útb. 3 millj. sem má skiptast á citt ár.
Uppl. í síma 25822.
ÓLAFSFJÖRÐUR
'l'il scilu 3ja herbergja einbýlishús e*in
stofa og geymsla á eftir ha*ð, 2 herbergi.
eldhús. WC og forstofa á nc'ðri ha*ci og
kjallari undir cilíu laVsinu. Húsið er
bárujárnsklætt timburhús, endurbyggt
'72. Uppl. í síma 9()-623(it».
I
Bílaviðskipti
8
MERCURY COUGAR ÁRG. '68
til sölu. þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
4 1233 og 27097.
TIL SÖLU ER LEYLAND
vél 133 HP. ásamt gírkassa og vatns-
kassa. Passar í Bedford. Uppl. í síma
72596 eftir kl. 19 og um helgina.
TIL'SÖLU ER IDON
drif ásamt 6 dckkjum og fclgum.
900x20. Uppl. í síma 72596 cftir kl. 19
og um helgina.
CHEVROLET PICK UP
árg. 72 til sölu í lopp standi. lengri gerð
af palli. alls konar skipti koma til
greina. Selst ódýrt. Uppl. í síma 16366
yfirleitt allan daginn.
ÓSKUM EFTIR
að kaupa VW skemmda eftir tjón eða
með bilaða vcl. Kaupum ekki eldri bíla
en árgerð 1967. Gcrum föst verðtilboð í
réttingar. Bifrciðavcrkstæði Jónasar.
Sími 81315.
KAUPUM. SELJUM
og tökum í umboðssölu bifreiðar af
öllum gerðum. Miklir möguleikar með
skipti. F’ord Fransit 72. lítið ekinn til
sölu. Sími 30220. Laugarnesvegur 1 12.
BIFREIÐAEIGENDUR
Útvegum varahluti í flestar gerðir
bandarískra bifreiða með stuttum fyrir-
vara. Ncstor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Sími 25590.
1
Bílaleiga
8
TIL LEIGU
án ökumanns, fólksbílar og sendibílar.
Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Símar
14444 og 25555.
Húsnæði í boði ]
4RA HERBERGJA ÍBÚÐ
til leigu í Kópavogi. Uppl. i sima
40736.
LfTIÐ HERBERGI
til leigu við Lönguhlíð. Uppl. í síma
18636.
TIL LEIGU NÝSTANDSETT
120 fcrm iðnaðarhúsnæði á 4. hæð
nálægt miðbæ, sanngjörn leiga. Tilboð
scndist í pósthólf 343, Reykjavik, fyrir
næstu helgi.
HUSRÁÐENDUR
er það ekki lausnin að láta okkur leigja
ibúðar- cða atvinnuhúsnæði vður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi
28 2. hæð. Uppl. um lciguhúsnæði
veittar á staðnum og i sima 16121. Opið
frá 10—5.
LEIGUMIÐLUNIN
Tökum að okkur að leigja alls konar
húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar i
síma 23819. Minni Bakki við Nesveg.
HREINGERNINGA-
þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum
að okkur hreingerningar á ibúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 25551.
Húsnæði óskast
Þjónusta j
MÚRVERK.
ÓSKA EFTIR
2ja herbergja íbúð á leigu. Góðri
umgengni og skilvísri greiðslu heitið.
Uppl. í síma 86044.
ÓSKUM EFTIR
3ja herbergja íbúð, tvennt í heimili.
Uppl. í síma 37085 eftir kl. 2 á daginn.
26 ÁRA GAMALL MAÐUR
óskar eftir 1 til 2ja hcrb. íbúð, iná
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
10485 kl. 9-6 og cftir kl. 6 í síma 10349.
UNG HJÓN
með eitt barn óska eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð. Má vera í gömlu húsi.
Tilboð merkt „Húsnæði — 12025”
leggist inn á afgreiðslu Dagblaðsins.
3—4 HERBERGJA
íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði frá og
mcð 1. apríl næstkomandi. Vinsamleg-
ast hringið í síma 52101.
Tökum að okkur allt múrverk, viðgerðir
og flísalagnir. Föst tilboð. Uppl. í síma
71580.
SJÓNVARPSEIGENDUR
athugið. Tek að mér viðgerðir í heima-
húsum á kvöldin. Fljót og góð þjónusta.
Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn.
Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja-
meistari.
FRJÁKLIPPINGAR
og húsdýraáburður. Klippi tré og
runna, útvega einnig húsdýraáburð og
dreifi honum ef óskað er. Vönduð vinna
og lágt ycrö. Pantið tíma strax í dag.
Uppl. í síma 41830.
HARMÓNIKULEIKUR.
Tek að mér að spila á harmóníku i
samkvæmum, nýju dansana jafnt sem
gömlu dansana. Leik einnig á pianó,
t.d. undir borðhaldi ef þess er óskað.
Upplýsingar i sima 38854. Sigurgeir
Björgvinsson.
ÓSKUM EFTIR
4ra herbergja íbúð til leigu. Upplýs-
ingar i sima 12859.
r >
Atvinna í boði
TVO VANA HÁSETA
vantar á góðan 150 tonna netabát frá
Grindavík. Aðeins vanir menn koma til
greina. Upplýsingar í síma 92-8286.
TILKYNNING!
Tónatríóið hefur hafið störf á ný. Ef
fjör vantar á árshátíðina þá er Tóna-
tríó tilvalið. Uppl. í síma 20762 eftir kl.
8 á kvöldin.
VAN’FAR YÐUR MÚSÍK
í samkvæmið? Sóló, dúett, .tríó. Borð-
músík, dansmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 25403 og við
leysum vandann. Karl Jónatansson.