Dagblaðið - 21.02.1976, Blaðsíða 6
6
Dagblaðið. Laugardagur 21. febrúar 1976.
Hiluðu sig upp með léttri hraðskák
— svo var tekið til við lengra og erfiða tafl
Þcir Ciuðmundur J. Ciuðmundsson
í Dagsbrún og Jón Ingimarsson frá
Akurcvri hitviðu si« upp með 5
mínútna hraðskák í fundarher-
berginu á Loftleiðahótelinu í gær.
’Þeir voru . niættjr tínianlega en
fundur hafði verið boðaður klukkan
Jón hafði mann yfir þegar klukkan
féll á Ciuðmund í fyrstu skákinni.
,,Þar bjargaði klukkan þér rétt einu
sinni." saeði (Jtiðnnmdur. Helgi
Arnlaugsson og Bjiirn í Iðju voru
þarna nærri og fylgdust með. Hjiir-n
beindi orðúm sínum til Cíuðnnmdar
J.: „Þú segir nú eins og maðurinn:
'I’akið þið karlinn ofan af mér. ef þið
ætlið ekki að láta mig drepa hann.”
Aftur var stillt upp. Jón hafði
hvítt. ..bessa byrjun nota ég nú á
viðvaninga,” sagði Guðmundur.
,,Það geri ég líka," sagði Jón, og
svona gcngur léttar hnippingar milli
manna.
Nú fóru sífellt fleiri að tínast inn
úr sla'jviðrinu ’l’aflið var lagt til
hliðar. Ounur skák og alvarlegri tók
við. Samningahjólin fóru að snúast,
hægt og hávaðalaust.
Nöfn voru kiilluð upp í innan-
húskallkerfinu. Menn voru beðnir að
koma, skilaboðum komið áleiðis.
Samninganéfndir fóru til herbergja,
aðrir ræddust við yfir kaffibolla í
veitingasalnum.
Þarna voru komnir borgarlæknir
og aðstoðarborgarlæknir til þess að
leita eftir undanþágu fyrir mjólkur-
síilu á borgarsvæðinu.
f anddyri stóð Jerrv Hird frá
Milsubishi Aircraft International og
aðstoðarflugmaður hans. Þeir biðu
J)ess að fá leyfi til að taka eldsnevti á
litla flugvél sem þeir höfðu komið
fyrir í flugskýli vegna veðurs um
sinn. Ferðinni var heitið til Prestwick
í Skotlandi.
„Fr það satt að Dagblaðið hafi
sagt í gaT að landirtu væri stjórnað
frá Vínlandsbar?” spurði Hannes Þ.
Sigurðsson í VR. ,,Og er það
satt að ólafur Jóhannesson hafi
lokað fyrir áfengið til að afsanna
þetta?”
Þóra. Váldimarsdóttir í Verka-
kvennafélaginu Framsókn bjargaði
fréttamanni Ðagblaðsins úr klípunni
þcgar hún hevrði þessa tvíeggjuðu
fyrirspurn. „Ef þetta er rétt þá er
þcssi ráðstöfun Dagblaðinu að þakka
en ekki að kenna," sagði Þórunn.
Þegar fréttamaður Dagblaðsins fór
af fundarstað samninganefndanna
var það mál manna að cftir að tilboði
vinnuveitenda í gær hafði verið
hafnað væri naumast að vænta
nokkurrar teljandi hreyfingar í átt til
úrslita í gær.
Einn fulltrúi vinnuveitenda sagðist
óttast að pólitíkin réði eitthvað
ferðinni, að minnsta kosti fram vfir
útvarpsumræðurnar um vantraustið
á ríkisstjórnina scm fram kom á
Alþingi. „Megingagnrýni stjórnar-
andstöðunnar verður sú, að ríkis-
stjórnin hafi ckki sinnt samcigin-
legum tillögum vinnuveitenda og
launþega. Hvað sem líður réttmæti
þeirrar gagnrýni hefi ég ekki trú á
því að niðurstaða fáist í samningana
fyrir útvarpsumræðurnar.”
-BS-
Guðmundur J. rís upp frá skákborðinu með tvíræðan svip,
skák, sú stóra (DB-mynd BP)
þá er það næsta
Um handbragð stórmeistara
og upprennandi meistara
Friðrik Ólafsson er nýkominn
heim úr frægðarferð sinni til Hol-
lands, þar sem hann varð efstur
ásamt Ljubojcvie í Wijk aan Zee
mótinu, með 7 1/2 vinning af 11
mögulegujrn. Eins og fiestum er
kunnugt tapaði Friðrik ekki skák,
gerði 7 jafntefli en vann 4 skákir, á
móti Browne, Ree, Langeweg og
Sosonko. Auk þess var hann með
betri sttiðu í skák sinni á móti
Andersson. en tókst ekki að knýja
fram vinning, og náði yfirburðastöðu
á móti Böhm. eit lék síðan hverjum
afleiknum af fætur öðrum og missti
skákina niður í jafntefli.
Friðrik náði fljótt yfirburðastiiðu í
skák sinni á móti Browne og að
innbyrða vinninginn virtist aðeins
tæknilegt atriði. En Friðrik lék
ónákvæman lcik sem gaf Browne
fa*ri á mótspili. En Browne var
kominn í mjiig mikið tímahrak þar
sem hann glopraði niður
mögulcikum þeim sem hann átti til
að bjarga stöðunni. í skákinni á móti
Ree vann Friðrik peð þegar í bvrjun,
og afgangurinn var tæknileg
úrvinnsla. Bestu skákir sínar finnst
Friðrik vera skákirnar við Sosonko og
Langeweg. Skák hans á móti
Sosonko kom til greina við úthlutun
á fegurðarverðlaunum. en þati hlaut
hollendingurinn Böhm fvrir einu
vinningsskák sína í mótinu, á móti
Smejkal frá Iékkóslóvakíu. Skák
Friðriks við Sosonko hefur birst í
bl(>ðunum með einhverjum
skýringum, en skák hans á móti
Langcweg hefur að vísu birst, en að
mestu óskýrð. Fylgir hún hér á eftir,
en skýringarnar eru fcngnar eftir
samtali við Friðrik.
Hv. Langeweg
Sv. Friðrik Olafsson.
'Farrash-viirn
1. Rfd Rf(i 2. c4 cf> :L
Reli Rc() 4. c3 e(i f>. d4 df) (i.
a:L...
Hér má cinnig leika (). exdf) cxdf).
Svartur fær yfirleitt stakt pcð á d-
línu. en sóknarfa*rin eru hans megin.
Hinn gt'rði leikur er auðvitað
undirbúningur að dxcf), 1)4 og Bb2.
(>...a()
Fischer lék hér (>...Rc4 í einvíginu
á móti Pctrosian 1971 og vann
seinna, en auðvitað er ekki hægt að
þakka þessum leik það sérstaklega.
7. Bd9 d.xc4
Nú vinnur svartur tempó.
Langeweg sagði eftir skákina, að
þarna hefði hann sjálfur verið
kominn í þá aðsttiðu sem hann ætlaði
Friðrik.
8. Bxe4 bf) 9. Bd:V?...
Þessi leikur samræmist alls ekki
uppbyggingu hvíts. Biskupinn á
miklu freinur heima á a2. Þá hefði
framhaldið getað orðið eitthvað
þessu líkt: 9. Ba2 Bb7 10. 0-
0 Bc7 11. De2 cxd4 12. Hdl,
senv gefur hvítum vænlega
miiguleika. Á d8 þvælist biskupinn
fyrir og kemur í vcg fyrir að hvítur
ge.ti valið sér framhaldið. 12. Hdl
eins og hér að framan scgir.
9..Bb7 10. 0-0 Dc7 11.
De2 HdB12. dxcf)....
FRIÐRIK 0LAFSS0N UTSKYRIR
SKÁK SÍNA SJÁLFUR
Eftir 12. Hdl gæti komið til greina
hinn hvassi leikur 12...gf) eins og í
skákinni Friðrik-sliwa ólympíumótið
í Moskvu 1957. (Sama staða kom þá
upp ineð skiptum litum, þ.e. Friðrik
hafði hvítt á þá stöðu, sem hann nú
hefur) Einnig kemur 12. ...Be7 til
greina eftir Hdl. þar sem svartur er
ávallt aðeins fyrri til.
12.. ..Bxcf)
Þarna er Friðrik búinn að ná
tilgangi sínum, hann hefurekki þurft
að gefa tempóið til baka, en upp-
bygging hans til þessa hefur cinmitt
beinst að þessu markmiði.
13. e4?
Þessi Ieikur veikir kóngsstiiðu og
miðborð hvíts. Skárra var að leika 1)4
og síðan Bb2. en samt sem áður er
svartur lángt á undan í liðsskipan.
13.. ..R g4!
Hvítur neyðist nú til að veikja
kóngsst()ðu sína enn meira til að
koma í veg fyrir mát á h2.
14. g3 Dbb
Leikið til að ná belri þrýsting á
miðborðið og f2 reitinn. Hótunin.er
einfaldlega 14.........R.xf2 15.
Hxf2 Bxf2 og svartur hefur unnið
skiptamun, þar sem biskupinn á d3
cr í uppnámi. Næsti leikur hvíts er
því þvingaður.
15. Bc2 0-0
Þessi leikur hefur tvenns konar
tilgang. í fvrsta lagi að koma
kónginum í skjól og í öðru lagi er
þetta undirbiiningur að leiknum ff).
Veikleikarnir í hvítu stöðunni nú eru
alvarlcgri en virðist við fyrstu sýn.
10. Bf4 fi)
Þessi leikur er aðallega
undirbúningur að því að opna ská-
línuna hl—a8 fvrir biskupnum á b7,
og e-línuna fyrir hrókana.
17. h3
Lcikið til að eiga skjól fyrir
kónginn á h2. Til greina kom cinnig
Hadl.
17.. ..Rf()
Hér hugleiddi Friðrik að drepa
með riddara á f2, cn fannst cngin
ástæða til að taka slíka áhættu í
svona góðri st()ðu.
18. exf5 exfij 19. Hfel.
Þessi lcikur er aðallega leikinn til
að koma drottningunni í vörnina á
fi. Hér koma ýmsir aðrir mögulcikar
til greina fyrir hvítan en allir leiða til
taps. Td.: 19. De6-f Kh8 20.
Dxff) Re7 og riddarinn á f3 fellur.
eða: 19. De6 4- Kh8 20. Rg5
Hde8 21. Rf7+ Hxf7 22. Dxf7 Rd4
og hótanir svarts eru yfirþyrmandi
t.d. Rxc2 cða Rf3+ eða þá Dc6 . og
gctur hvítur ekki andæft þeim öllum.
Enn kemur tihgreina 19. De6 + Kh8
20. Rg5 (ef Bxfij þá Bc8 ) Hde8 21.
Dxfij Rd4 22. Dd3 Dcö cða hö, cn
báðir þeir leikir leiða til vinnings.
Ef strax 19. Bxff) þá kemur t.d.
Hfe8 20. Be(> + Kh8 21. Rg5 Rd4 22.
Rf7 + Khö 23. Rxd8 + (23. Rh6+ +
Kf8) Hxeö og svartur vimmr auð-
veldlega. Einnig kemur til greina 19.
Bxff) Hfe8 20. Dc2 Re7 . 21.
Re5 (21. Rh4 Rxfij 22.
Dxf5 Be8 23. Dg5 Bxh3 24.
Rg2 Dcö og vinnur) Rxí5 22.
D.xfij Hxe5 23. Bxef) Dc(i og vinnur.
19.. ..Hde8 20. Dfl Rd4.
Nú opnast skálína b7 biskupsins.
21. Rxd4 Bxd4 22. Bxf5.
Hvítur finnur hér engan betri leik
enda er staða hans koltöpuð. Hér
ofmat Langeweg samt stöðu sína það
mikið, að hann bauð Friðrik jafntefii,
sem að sjálfsögðu var hafnað. Baðst
Langeweg síðan afsökunar á þessu
jafntefiisboði sínu eftir skákina, og
viðurkenndi að hann hefði metið
stöðu sína kolvitlaust.
22.. ..Rh5 23. Bd7...
23. Hxe8 Hxe8 24. Hel og
gengur ekki vegna Bxf2.
23.. .Hxel 24. Hxel Rxf4 25.
gxf4 Dgö +
Lcikið til að fá kónginn á
skálínuna h2—b8.
26. Kh2 Dd6 27. Be6+ Kh8
Hér gafst hvítur upp. Hótun
Friðriks er 28. Dxf4+ 29.
Kgl Dg3+ og mátar. Ef 28.
Rc2 þá Hxf4 29. Rxf4 Dxf4
með sömu útkomu.
Um síðustu helgi voru tefidar tvær
umferðir í Deildakeppni Skáksam-
bands íslands. Þá vann Skákfélagið
Mjölnir Tafifélag Kópavogs með 5
1/2 vinning gegn 2 1/2 og Tafifélag
R.eykjavíkur vann tafifélag Kefiavík-
jr með 6V2 vinning gegn 1 V>. Mjölnir
stendur enn best að vígi í keppnimii,
hefur unnið allar sínar keppnir.
Hér er að lokum ein skák úr
keppni T.R. við Kefiavík sem sannar
það að ungu mennirnir kunna ekkert
síður að kombínfcra en eldri
meistarar. Sá sem stýrir hvítu
mönnunum er aðeins 13 ára gamall,
en tefiir eins og reyndur meistari.
Hv. Jóhann Hjartarson (T.R.)
Sv. Marteinn Jónsson (Kefiavík).
Skoski lcikurinn
17. cxl5 Rc5 28. Dxe2 hxg5
18. Hd’2 d5 29. fxLÖ Rc8
19. Hcl Bd6 30. g6 Rdf6
20. Bb6 Dd7 31. Dfl Dc7
21. g4 hö 32. Rc2 Dc7
22. h3 Hae8 33. c4 Bc5
211. Hdc2 Dc8 34. Df2 Bxd4
24. Bd4 Red7 35. Rxd4 fxg6
25. f4 H xe2 36. cxd5 cxd5
26. Hxc2 Hc8 37. fxg6 Dc4
27. e5 H Ixc2 38. Rf5 De5
jj m 77
i 1
i §j k.J. B
jj ‘jjfjf i K &
& ■ jj B B
U n B B &
H jjjjjj il
+ Z gj
1. e4 e5
2. Rf3 dö
3. d4 exd4
4. Rxd4 Be7
5. Bc4 Rfö
6. Rc3 0-0
7. 0-0 Rbd7
8. Bf4 Re5
9. Bb3 ab
10. Dc2 c6
11. Hadl Dc7
12. a4 Bg4
13. f3 Bc8
14. Df2 Rgö
15. Be3 Bd7
l(i. Rf5 Bxfij
39. Bxd5 +!! Rxd5 40. Rh6+!
svartur gafst upp.
Hér í þættinum hafa að undan-
förnu birst nokkrar skákir úr
„meistarfiokki” skákmótsins í Wijk
aan Zee. Úrslitin í þeim fiokki urðu
annars þessi:
I. -2. Bellin (England) og Nikolac
(Júgóslavía) 8v.
3. Ligterink (Hollandi) 71/2 v. 4.-5.
Farago (Ungverjaland) og
Christiansen (USA) 6 1/2 v.
6. Hartoch (Holland) 6 v.
7. -9. Lehmann (V-Þýzkaland),
Westerinen (Finnland) og Szmetan
(Argentína) 5 1/2 v.
10. Boersma (Holland) 3 v.
II. -12. Kusnir (ísrael) og Marcus
(Hollancl) 2 v.
Hér vekur sérstaka athygli hve
finnski stórmcistarinn Westerinen er
aftarlega í röðinni.