Dagblaðið - 24.02.1976, Page 5

Dagblaðið - 24.02.1976, Page 5
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976. 5 RITGERÐASAMKEPPNI Sjómannadagsráð og ritnefnd Sjómanna- dagsblaðsins efna til ritgerðasamkeppni meðal almennings og hefur verið ákveðið að veita ein verðlaun að fjárhæð kr. 100.000 fyrir bestu ritgerð að mati dómnefndar um eftirfarandi ritgerðarefni, enda fullnægi rit- gerðin lágmarkskröfum að öðru leyti: 1) Sjómannsstarfið og gildi þess fyrir þjóðarbúið, og hvernig best verður unnið að eflingu sjómannastéttarinnar. 2) Sjóminjasafn, hvernig best verði unnið að söfnun og varðveislu sjóminja, sem nú eru sem óðast að glatast, og hvernig unnt sé að fjármagna byggingu fyrir sjóminjasafn. Ritgerðin skal vera 6 til 10 vélritaðar síður og má taka fyrir báða flokkana, eða annan þeirra. Verkefninu skal skilað fyrir kl. 14.00 þann 25. mars 1976 á skrifstofu Fulltrúaráðs sjómannadagsins, Hrafnistu, Reykjavík, og skulu ritgerðirnar merktar dulnefni, ásamt sammerktu umslagi er geymi hið rétta nafn höfundar. Sjómannadagsblaðið birtir verðlaunaritgerð- ina og eru ritlaun innifalin í verðlaunafénu. Aðrar ritgerðir sem berast kun'na, má blaðið einnig birta og greiðir þá kr. 15.000 í ritlaun. Dómnefnd skipa eftirgreindir menn: Gils Guðmundsson, alþingismaður, Guðmundur H. Oddsson, skipstjóri og Ólafur Valur Sigurðsson, stýrimaður. Rœkjuveiðar ó Breiðafirði Þeir aðilar, sem ætla að stunda rækjuveiðar á Breiðafirði á komandi vertíð, verða að sækja um veiðileyfi til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 3. mars nk. Umsóknir, sem berast eftir þann tíma, verða vísast ekki teknar til greina. Sjávarútvegsráðuneytið 23. febrúar 1976. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir janúarmánuð 1976, hafi hann ekki vcrið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 1,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. dcgi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið 20.febrúar 1976 Símar 23636 og 14654 Til sölu: 2ja herbergja íbúð við Laugarásveg. Bílskúr. 3 ja herbergja góð íbúð við Drápuhlíð. 4ra herbergja mjög vönduð íbúð við Æsufell. 4ra herbergja íbúðarh±ð við Drápuhlíð. Stó bílskúr. 4ra herbergja sérhæð við Bólstaðarhlíð. Bílskúr. 4ra herbergja mjög góð íbúð við Álfaskeið, Hafn. Raðhús við Stórateig í Mosfellssveit. Stórt einbýlishús í Mosfellssveit. Sala og samningar Tjarnarstig 2, Seltjarnarnesi. Kvöldsimi sölurpanns Tómasar Guðjónssonar — 23636. laugavegi 32, ■ U sími 28150 bréfasalan ' Annast kaup ’ og sölu fasteignatryggðra u skuldabréfa •> 25410 Kostakjör — Seljahverfi Höfum til sölu 104 ferm 4ra herb. fokhelda íbuð við Fifusel. íbúð þessi fœst pjarnan í skiptum fyrir 2ja lierb. ibúð fullkláraða eða vel á veg komna og þarf hún ekki að afhendast fyrr en kauþandinn getur Jlutt i stærri ibúðina. Einnig kemur bein sala til greina. Blikahólar Stórglæsileg 3ja herb. íbúð á 7. (efstu) hæð í lyftuhúsi. Bílskúr fylgir. Gaukshólar Glæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Einbýlishús Lítið einbýlishús í Hólmslandi við Suðurlandsveg. Hagstætt verð. Selfoss Góð 5 herb. íbúð á efri hæð við Eyrarveg. Hagstætt verð og útborgun. Hella, Rang. Fokhelt einbýlishús úr holsteini. Hagstætt verð. Iðnaðarhúsnæði 150 ferm við Súðarvog. Góðar aðkeyrsludyr. V erzlunarhúsnæði Lítið við Njálsgötu. Gæti einnig hentað vel sem skrifstofupláss. Hagstætt verð. Okkur vantar allar gerðir aj fasteignum á skrá. Höfum kaupendur að hinum ymsu gerðum eigna. Verðmetum samdœgurs. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laúgavegi 96, 2. hæð. Símar 25410 — 25370. Smurbrauðstofan BJÖPIISIÍNIM Njálsgötu 49 — Sími 15105 BÍLDEKK S/F. Hjólbarðasala Toyo snjódekk Heilsóluð snjódekk Nokkrar stœrðir fyrir fólksbifreiðir á mjög góðu verði Hestamenn - Hestamenn Hluthafar óskast um aðstöðu fyrir hesta. F'yrir hendi er 320 fm hús sem á breyta í sjö hesthúseiningar, eða rúmar um 80 hesta ásamt 7000 fm erfðafestulandi. Bæði stórir og smáir hlular koma til greina. Uppl. í síma 27676 milli kl. 5 og 7. Hjólbarðasolo — Hjólbarðaþjónusta BÍLDEKK S/F. Borgartúni 24 — Sími 16240 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SlMI: 2 66 50 Til sölu ma.: 2ja herb. íbúð á jarðhæð í austurbænum. íbúð í ágætu ásigkomulagi. 3ja herb. íbúð á efri hæð á Teigunum. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðir fullbúnar og í smíðum í Breiðholti. ÞURFÍÐ ÞER H/BYLI Espigerði 4ra herb., 112 ferm íbúð í háhýsi. Bílgeymsla. Fossvogur Einstaklingsíbúð. 1. herb., eld- unaraðstaða og snyrting. Fossvogur 4ra herb. íbúð 110 ferm. Stórar suðursvalir. Laus strax. Fossvogur Pallaraðhús með bílskúr. Upplýs- ingar um eign þessa eru aðeins gefnar á skrifstofunni. Hraunbær 4ra herb. íbúð, stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Kríuhólar 2ja herb. íbúð á 3. hæð Nýbýlavegur, Kóp. 2ja herb. íbúð með bílskúr. Falleg íbúð. Hlíðarvegur, Kóp. Parhús. íbúðin er stofa, eldhús og 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Fokhelt raðhús í Mosfellssveit með innbyggðum bílskúr. Mjög bagstætt verð. HÍBÝLI & SKIP (Jarðastrœti 38. Simi26277 Jrleimasimi 20178 2ja—3ja herb. íbúðir á Seltjarnarnesi, í Hlíðunum, við Hjarðarhaga (með bílskúrsrétti), í Kópavogi, Hafnarfirði, norður- bæ, Breiðholti og víðar. 4-6 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, í Eskihlíð, Bólstaðarhlíð, Hraunbæ, Skij> holt, í Heimunum, við Safamýri, í vesturborginni, í Kópavogi. Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús NÝ — GÖMUL — FOKHELD Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaup- endur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. f Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.