Dagblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 7
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976.
7
Byltingarráð hersins í Portúgal
Vill kosningar
í apríl n.k.
Byltingarráð portúgalska hersins,
sem er sterkasta stjórnmálaafl í land-
inu um þessar mundir, krafðist þess í
gær, að Francisco Costa Gomes
forsetr efndi til lýðræðislegra kosn-
inga í Iandinu þann 25. apríl nk.
Verði af þessum kosningum verður
þar kosin fyrsta lýðræðislega stjórnin
í landinu sl. 50 ár og mun hún þá
Aldo Moro, forsætisráðherra Ítalíu.
leysa af hólmi núverandi stjórn
hersins og borgara.
25. apríl er annar aimælisdagur
byltingarinnar í Portúgal þegar
hægri sinnaðri einræðisstjórn lands-
ins var steypt af stóli. Innanríkisráð-
herran, Manuel Almeida, sagði að
vafasamt væri hvort unnt yrði að
halda kosningar þennan tiltekna dag
þar sem endurskoðunar stjórnar-
skrárinnar yrði vart lokið þá.
Eiturlyfjasala og neyzla í heimin-
um fer vaxandi þrátt fyrir auknar
aðgerðir til að koma í veg fyrir það,
var eiturlyfjadeild Sameinuðu þjóð-
anna í Vín tjáð í gær af heimildar-
mönnum sínum.
Þrátt fyrir tilburði Tyrkja að koma
í veg fyrir ólöglega dreifingu á opíum*
og þótt þeim hafi orðið talsvfcrt
ágengt, og þrátt fyrir stóraukið sam-
starf Bandaríkjamanna og Mexí-
Holland orðið
aðalmiðstðð
dreifingarinnar
kana til þess að koma í veg fyrir
ræktum opíum valmúa í Mexikó, sér
ekki högg á vatni, þegar á heiminn er
litið.
Segja heimildarmenn nefndarinn-
ar að jafnskjótt og komið sé upp um
einn ræktanda eða söluaðila, skjóti
annar upp kollinum eða eflist í kjöl-
far töku hins.
Nú mun vera mikil gróska í
ópíumrækt í Austur-Afríku og
latnesku Ameríku. Þá stendur hún
með miklum blóma í Marokkó og
Malasíu og er Amsterdam í Hol-
landi sögð vera höfuðborg dreifingar-
innar í Evrópu og jafn vel víðar.
Kemur það heim við reynsluna hér-
lendis, en megnið af eiturlyfjum sem
hingað berast, koma frá Kaup-
mannahöfn, um Holland, eða beint
frá Hollandi.—
Kínoferð Nixons:
MAO BIÐUR AÐ
HEILSA FORD
Mao Tse Tung bað Nixon, fyrr-
um Bandaríkjaforseta, fyrir kveðjur
sínar til Fords forseta, þegar hann
færi aftur heim til Bandaríkjanna en
Nixon og Mao ræddust við í gær í
nærri tvær klukkustundir. Eftir fund-
inn við Mao hélt Nixon áfram við-
ræðum sínum við settan forsætisráð-
herra Hua Kuofeng. Að því loknu
horfði hann á leiksýningu með konu
Maos og fleiru tignu fólki. í fréttum
segir að Nixon hafi klappað fyrir
öllum atriðum, einnig að loknu lagi,
er fjallaði um frelsun Taiwan eða
Formósu.—
Erlendar
fréttir
ROM:
VIÐTÆK
VíRKFÖU
Mann-
rónó
Ítalíu
Enn eitt mannránið var framið á
ttalíu í gær, er fimmtugum iðjuhöld
var rænt í Mílanó. Hann heitir
Virginio Vitalis og á snyrtivöruverk-
smiðju. Hann var að leggja bíl sín-
um fyrir utan heimili sitt er
vopnaðir ræningjar réðust að
honum og drógu hann út úr bíln-
um. Fólk á nærliggjandi knæpu sá
aðfarirnar og hugðist koma mann-
inum til hjálpar, en þá hóf einn
ræningjanna skothríð. Engan sakaði
þó, en ræningjarnir komust undan
með manninn og veit enginn hvar
þeir eru niðurkomnir nú.
PERON
SETTIR
ÚRSUTA-
KOSTIR
— staða hennar
aldrei veikari
Nánir samstarfsmenn Maríu Peron
settu henni nrslitakosti í gær um að
gera ýmsar umbætur, og þykir veikleiki
hennar í stjórnarsessi aldrei hafa komið
gleggra í ljós en þegar þessir menn settu
henni kosti. Meðal skilyrða sem þeir
settu Maríu var að hún losaði sig við
klíku hægri sinnaðra ráðgjafa sinna og
gerð'i þegar í stað róttækar aðgerðir til
að koma í veg fyrir eða draga stórlega
úr óðaverðbólgunni í landinu, sem
ógnar öllu efnahagslífi þess.
Þrátt fyrir að við íslendingar séum
venjulega í efstu sætunum í heiminum
hvað verðbólgu snertir, komumst við
ekki með tærnar þar sem Argentínu-
menn hafa hælana, því verðbólgan þar
er 350 prósent á ári miðað við núver-
andi ástand.
Verði frúin ekki við þessu er Ijóst að
þessir samstarfsmenn hennar, sem eru
mjög valdamiklir, munu snúast gegn
henni og reyna að beita þinginu til að
fá hana setta af. Takist það ekki, er ekki
ólíklegt að herinn kunni að grípa inn í
og hefur staða Maríu Peron sennilega
aldrei verið jafn veik og einmitt nú.—
1
REUTER
Það eru fleiri borgir en Reykjavík í
skugga verkfalla í dag, því nú stend-
ur yfir sólarhrings allsherjarverkfall í
Róm og nágrenni. Er starfsemi í
borginni að mestu lömuð og þeir
starfshópar, sem ekki taka þátt í
verkfallinu, hafa lítinn sem engan
starfsgrundvöll vegna ástandsins um-
hverfis þá. Verkföll þcssi eru til þess
að mótmæla minnihlutastjórn kristi-
lega demókratans Aldo Moros.—
Reynt að rœna eiginmanni
leikkonunnar Audrey Hepburn
f gær var firrð tilraim til að ræna sins. cn það cr stull leið. Rcðust þá ræningjana þar til lögrcgluaðstoð
manni kvikmyntlalcikkonunnar tvcir ntcnn aftan að honum. gripu til barst, en þá lögðu ræningjarnir á
frægu. Audrcy Hcpburn, i Rótn.. hans og biirðu hann mcð skamm- flótta og komust undan i hraðskreið-
Hann hcilir Andrca Dotti og var á bvssu í höfuðið. Hann snerist til um bíl.
Icjð frá skrifsioftt sinni lil hcimilis varnar og tóksl að hafa i fullu trc við
z*
W
Sjúkrahús d Akureyri
Tilboð óskast í að reisa og fullgera
nýbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsiö á
Akureyri. Auk þess skal fullgera húsið að
utan.
Húsið skal vera fokhelt fyrir 1. des. 1977 og
frágengið að utan að mestu, en verkinu skal
að fullu lokið 1. júlí 1978.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akureyri
gegn 15.000.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 23. mars
1975, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGAKTUNI 7 SÍMi 7,6844