Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 11

Dagblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 11
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976. Polisario hreyfingin sé nú orðin fjölmennari og öflug er hún orðin, því hún hefur þegar gert Marokkómönnum skráveifur í norðurhéruðunum. Her Marokkómanna í VesturAfríku telur um 15000 manns og eru þeir undir stjórn Ahmeds Dlimi, hershöfðingja. Þeir hafa nú tekið við stjórn í stærstu bæjum og á öðrum mikilvægum stöðum, jafnóðum og Spánverjar draga sig í hlé. Á þeirra yfirráðasvæði búa nú um 20 þúsund manns. Heimafyrir telur her Marokkómanna um 40 þúsund og gætir hann hinna náttúrulegu landamæra Atlasíjalla, sem ná niður að Miðjarðarhafinu, en það er um þúsund km kafli. Annarsstaðar hafa Alsírmenn dregið saman verulegt herlið við landamæri Marokkó, til að þrýsta á Hassan konung að gefa Vestur-Sahara eftir. Herafli Alsírmanna telur um 55 þúsund manns, eða jafn marga og her Mrokkómanna. Hinsvegar ræður frekar af sérvizku þýðanda eða mistökum en að höndum hafi verið kastað til þýðingarinnar. Dæmi: Verkfæri sem á mæltu máli heitir múrskeið, er hér kallað mýrsleif. Trúðurinn er kallaður loddari og fjölbragðakúnstnerinn trúður. Nóg um það. Eins og að framan sagði, eru persónurnar í þessari bók menneskjugerð dýr, öll í mannlegu umhverfi. Þetta fyrirbæri í barnabókum er að verða æ útbreiddara, og nægir að minna á framlciðslu Disneylands (Andrés önd o. fl. o. fl.), en það er ekki eins gamalt og rótgróið og maður gæti haldið í fljótu bragði. Það er að er með þrjár vantrauststillögur á bakinu, lýsir því yfir í janúar að það fiskverð, sem þá á að gilda, sé óveruleg breyting, og þá helzt að um breytingu á stærðarflokkum sé að ræða og komi það út sem 1% kjarabót fyrir okkur. Þetta eru ósannindi, því þarna var aðeins verið að skila því, sem við fórum fram á í haust. Það má lengi skrifa og tala um þessi mál en hörmulegt er til þess að vita að'sjómenn, sem nú eru í verkfalli, hafa ekki hugmynd um hvað er verið að semja um fyrir þá. Fulltrúum okkar í hinum ýmsu félögum láðist að kalla saman fund eftir að þessi kerfisbreyting á sjóðunum varð ljós. Á þessum fundum áttu þessir herrar að skýra frá þessu og fá umboð til að semja. Það gerðu þeir ekki, því flest þessara félaga eru svo rammpólitísk, að forystumenn þeirra virða sína félagsmenn ekki viðlits. Þannig er komið fyrir okkar fulltrúum, sem gera það eitt að mér virðist, að innheimta ársgjaldið. Fyrst ég cr farinn að tala um fiskverð, vil ég láta fljóta hér með sýnishorn af fiskverði í Færeyjum, sem tók gildi 1. febrúar. Þorskur 70 cm og yfir 77-78 kr. Þorskur 44 cm - 70, 62-63 kr. Ýsa 40 cm og yfir 62 kr. Karfinn, margumtalaði, sem við fórum fram á í haust að yrði harkkaður á kostnað smáþorsks, því hérna er grcitt citt vcrð fyrir hann, kr. 19,50, cn í Færcyjum cr vcrð á II. flokks karfa 1-4 kg. kr. 92. Sta*rri karfa, 4 kg. og yfir, fá fiskimcnn 257 kr. fyrir. Þctta gcta frændur okkar alsírski herinn yfir 450 skriðdrekum á móti 200, og 690 stórskotaliðsbyssum á móti 300. Flugher Alsírmanna ræður yfir 186 herflugvélum á móti 60 og sjóherinn ræður yfir 26 herskipum, sumum búnum tundurskeytum, á móti innan við tíu smáum herskipum Marokkómanna. Að vísu voru Marokkómenn að gera samninga um kaup á 24 F-5E orustuþotum frá Northrop, flugvélaverksmiðjunum bandarísku, nú um síðustu helgi, og eiga þær allar að verða komnar í gagnið innan 18 mánaða. Það styrkir stöðu þeirra í lofti til muna. Hinsvegar telja hernaðarsérfræðingar að alsírski herinn sé mun fjölmennari en gefið er upp og nefna þá jafnvel töluna 77 þúsund manns undir vopnum. Einnig hcfur Alsírstjórn aukið framlag ríkisins til hermála um 20% í ár miðað við síðasta ár. Þar að auki er nú talið víst, að vopn Lýbíumanna standi Alsírmönnum og Polisariomönnum að verulegu leyti til boða að láni. Þannig hefur her Marokkómanna komizt yfir rússnesk vopn, sem Polisario notaði, en þau vopn eru komin í gegn um Lýbíu og sum frá Kína. Talið er líklegt að Pólisario sé nú að búa sig undir langa baráttu í Vestur-Afríku, með bækistöðvar í Alsír og sé ætlunin að þreyta og lama heri Máritaníu og Marokkó með stöðugum skæruhernaði og auka hann jafnframt því. Með því að hafa bækistöðvar í Ungir meðlimir frelsishreyfingarinnar Polisario að æfingum í sérstökum búðum í eyðimörkinni. Drengirnir eru klæddir í notuð hermannaföt af alsírskum nýliðum og þramma áfram í eyðimerkurstorminum. Fullorðnir menn í röðum Polisario eru ,,þarna einhverstaðar” í styrjöldinni handan landamæranna. Alsír, styrkir Polisario stöðu sína verulega, því ráðist Marokkóhermenn á þær, eiga þeir á hættu að alsírski herinn líti á það sem árás á landið og beitir her sínum af fullu afli, og væru þá endalokin skammt undan. Skærur Polisariomanna eiga sér ekki einungis stað í Vestur-Sahara, heldur inni í Marokkói sjálfu, þar sem þeir hafa gert usla á nokkrum stöðum, en það ruglar enn meir fyrir andstæðingunum. Árin 1972 og 1973, sendu Alsírmenn vinstrisinnaða menn inn í Marokkó til að reyna að koma á vopnaðri byltingu vinstrimanna í landinu, en það mistókst. Áður höfðu Lýbíumenn reynt það sama en einnig án árangurs. því er nú komin upp sú staða að Alsírmenn og Lýbíumenn veðja svo mjög á Polisario hreyfinguna í von um að henni, takist fyrst að ná völdum í Vestur-Afríku og síðan að stevpa einveldi Hassans í Marokkó. Til þess að réttlæta aðgerðir í Marokkó, hafa Polisario menn tekið til sín vinstrisinnaða Marokkómenn, sem eru í útlegð vegna stjórnmálaskoðana sinna. Síðan verður látið líta út sem Polisario sé að styðja frelsisbaráttu þessara manna í Marokkó, sem gæti orðið sterk þar sem Polisario nýtur öflugs stuðnings Lýbíu og Alsír.— Bók menntir vísu gamali að nota dýr í ævintýrum, en þau voru þá sjaldnast fullkomlega manneskjugerð, þau voru ef til vill gædd að meira eða minna leyti manneskjulegum tilfinningum og hugsun og jafnvel máli en fengu að halda flestum öðrum eiginleikum sínum óskertum. Yfirleitt voru þau ekki látin hrærast í mannlegu umhverfi, svo að þarfir þeirra voru eðlilegar þarfir dýrsins. Dæmi: Úlfurinn í Rauðhettu. Þessi gamla aðferð skapaði því nýja vídd og opnaði ótal möguleika, sem ég ætla ekki að ræða hér. Ég hef hins vegar oft velt því fyrir mér, hvað það sé og hvort það sé eitthvað, sem vinnst við það að láta manneskjugerð dýr lifa og hrærast í manneskjulegu umhverfi. Eiginlega er einungis um það að ræða, að maðurinn er látinn hafa dýrskropp. Þessi spurning hefur verið því áleitnari við mig vegna þess að mér hefur leiðzt þessi tegund sagna, alveg frá því að ég var barn, en ég veit, að þær njóta óhemju vinsæla meðal barna og unglinga. En hvers vegna? Varðandi óbeit mína á þessari tegund „dýrasagna” hefur mér dottið í hug sú skýring, að ef til vill gangi þessar sögur ekki í þau börn og unglinga, sem alin eru upp í náinni viðkynningu við dýr. Aftur á móti henti þau betur borgarbarninu, sem er firrt svo til allri viðkynningu við dýr. Þessa tilgátu styður meðal annars það, að í gömlu dýrasögunum var afar sjaldgæft, að húsdýr væru manneskjugerð nema þá að mjög litlu leyti. Að lokum, þótt ég hafi óneitanlega kosið, að þessi bók væri með myndum af fólki í stað dýra, fer það ekki framhja mér, að hún nýtur ómældra vinsælda hjá syni mínum, sem er að verða þriggja ára. Kemur hún næst á eftir íslenzku vísnabókinni, sem hann metur mest allra bóka og kallar Grýlubókina sína Og ég er ekki í nokkrum vafa um, að hér verður minn smekkur að dæmast rangur, en hans réttur, þetta er nú einu sinni bók, sem er ætlað að vera fyrir börn. N Kjallarinn Björn Ingólfsson borgað sínum mönnum, þótt þeirra afurðir séu seldar á sömu mörkuðum og okkar. Ég lýsti ástandi bátaútgerðar vel fyrir forsætisráðherra í haust, og sagði hann þá að þetta stæði allt til bóta. Ekkert hefur ennþá gerzt til bóta, en lýsing mín á ástandinu var á þessa leið. Bátaútgerð er í molum, bæði gagnvart mati á fiski og því cilíföar vonlcysi að manna bátaflotann. Skráningarlög cru þverbrotin og virðist yfirvöldum standa hjartanlega á sama hvcrnig þau mál hafa þróast hingaö til. Mcnn með réttindi fást yfirleitt ekki og í sambandi við það bíður maður eftir því við skráningu að. spurt sé hvort maðurinn sé fermdur frekar en hvort hann haft réttindi. Lélegasta fjárfesting í dag er aá fara í stýrimannaskóla. Almenningur verður að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd að íslenzka þjóðfélagið er fiskimannaþjóðfélag. Þeir sem að fiskveiðum og fískvinnslu standa skapa 80% þjóðargjaldeyrisins. Það er ekki hægt að ætlast til þess af mér sem einstaklingi að ég geti komið til leiðar þeim breytingum sem gera þarf. Vonandi hafa yfirvöld rankað við sér við fyrstu umsögn okkar, og að nú verði farið að taka mark á því, sem við höfum verið að segja. Það hlýtur að vera hagur allra, sem að útgerð standa að hafa nægan mannafla á bátana. Það hlýtur að vera ærið kostnaðarsamt fyrir þá og þjóðarbúið þegar ekki er hægt að róa vegna mannfæðar. Ekki geta allir unnið við þjónustustörf. Sá hugsunarháttur að menn geti bara farið í banka til að fá gjaldeyri verður að breytast. Banki er bara geymsla, sem skapar hvorki gjaldeyri né gull. Um líkt leyti og við báðum um 150 millj. kr. í haust varsamþykkt að „helluleggja” Borgarfjörð fyrir 300 millj. kr. Ekkert er sagt við þá menn sem standa að svona vitleysu. Hvar skyldi sá skipstjóri standa lagalega séð, sem færi úr höfn með hálfskráða áhöfn og alltof fáa ef slys bæri að höndum? Þaó vil ég ckki spá í, cn við lestur skýrslu sjóslysanefndar kemur það citt í ljós, að kastað cr rýrð á þá mcnn. sem þetta hafa þurft að gera, einungis til að halda höfði gagnvart útgerðarmanni sínum. Á sama tíma velta menn því fyrir sér hvemig standi á litlum afla og lélegum. Fæstir skilja að þegar þannig er farið úr höfn er verið að skælast í einhverjum pytti, þar sem engin eða lítil aflavon er. Áhöfnin annar ekki meiru vegna fámennis. Jafnvel þó svo sé í pottinn búið er það grátlegt að við höfum tvisvar sinnum meiri afla á hvern sjómann en helmingi lægri laun en nágrannar okkar, fyrir sömu störf. Sjómenn, sem stundað hafa loðnuveiðar gera sér fæstir grein fyrir því, að uppgjör erframkvæmt á röngum forsendum. Á ég þar við að nóta fyrir loðnu í frystingu komi á móti nótu fyrir loðnu í bræðslu. Mismunurinn sé fryst loðna. Þetta er vafalaust mjög erfitt í framkvæmd og vil ég ekki deila á neinn sérstakan í þessu sambandi. En þar sem verðlagning á loðnu er ákveðin hjá verðlagsráði á fulltrúi okkar að gæta okkar hagsmuna og ekki að samþykkja eitthvað, sem ekki er eða verður framkvæmt. Nú, þegar flestallir sjómenn hafa lýst vantrausti á hann hlýtur hann að segja af sér. Annað kemur vart til greina að mínu mati. Ég er viss um að ef sjómenn vilja raunhæfar kjarabætur, verða þeir að byrja á því að stokka upp í sínum félögum og losa sig við opinbcra starfsmcnn og aðra pólitíkusa scmcru í forsvari fvrir þá. Enginn sjómaður á síðan að mæta til skips fvrr cn staðið hcfur vcrið við þau loforð, sem okkur voru gcfin í haust. Alls ekki á að samþykkja ncina lækkun á skiptaprósentu né að taka þátt í olíukostnaði. Ekki tekur almenningur, neinn þátt í að kynda húsnæði fyrir sinn atvinnurekanda. Ekki taka menn, sem starfa á þungavinnuvélum þátt í að greiða eldsneytiskostnað þeirra. Engin ástæða er til að sjómenn séu settir í einhverja aðra skipan slíkra mála. Samstarfsnefnd sjómanna hefur að undanförnu verið að sýna fram á staðreyndir í sambandi við ufsaverð frá s.l. hausti og það ufsaverð, sem ákveðið var um áramót. Gailinn er sá, að fjölmiðlar stinga öllum yfirlýsingum okkar undir stól nema Dagblaðið og Vísir. Grunar mig að því sé stjórnað af æðri völdum og því geti blaða-og fréttamenn lítt aðhafzt. . Svona mál hefði átt að vera búið að taka fyrir í „Kastljósi” sjónvarpsins og þá að ræða við fiskimenn en ekki að kalla til viðtals pólitíkusa sem eru að kollvarpa málum svo að fiskveiðar eru ekki að verða lífvænleg atvinnugrein. Að lokum. Undarleg cr framkoma Sjómannafélags Reykjavíkur. f haust ruku forsvarsmcnn félagsþis upp til handa og fóta og sögðu að kauptrygging yrði að hækka í 150 þús. kr. á mánuði. Þrcmur mánuðum síðar eru þeir búnir að slá vel af og halda nú fram 100 þús. kr. kauptryggingu og krefjast þcss að skiptaprósenta hækki um 3%. Þcssi sömu menn og þetta heimta cru þcssa stundina að vinna að því að skiptaprósentan lækki um 7-10%. Þcssi tvískinnungsháttur sýnir hvcrnig forsvarsmcnn sumra félaga cru. Björn Ingólfsson, skipstjóri á Frcv KE.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.