Dagblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 18
18
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976.
Framhald af bls. 17
i
Hljóðfæri
i
KAUPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu alls konar
hljóðfæri, s.s. rafmagnsorgel, píanó, og
hljómtæki af öllum tegundum. Uppl. í
síma 30220 og á kvöldin í síma 16568.
/S
Hjól
8
VIL KAUPA BIFHJÓL
ekki minna en 500 cc. Uppl. í síma
99-4447.
NOKKUR REIÐHJÓL
og þríhjól til sölu. Hagstætt verð.
Reiðhjólaviðgerðir — varahluta-
þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa-
vogi. Sími 44090. Opið kl. 1-6,
laugardaga 10-12.
1
Ljósmyndun
i
MINOLTA HI-MATIC 7S,
Fl, 8 ljósöfl, splunkuný til sölu. Uppl. í
síma 84333 til kl. 17 og eftir kl. 17.
30709.
8MM MAGNON
kvikmyndasýningarvél og Cosina
8xZOOM kvikmyndatökuvél til sölu,
sem nýtt. Uppl. í síma 86989.
8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN.
Polaroid ljósmyndavélar, litmyndir á
einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir
slides. Sími 23479 (Ægir).
ÓDÝRAR LJÓSMYNDA-
kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga-
vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda-
og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20,
sími 13285.
1
Sjónvörp
8
TIL SÖLU LÍTIÐ
Hitachi sjónvarpstæki, 14”, enn
ábyrgð. Uppl. í síma 21638 eftir kl. Í7.
1
Safnarinn
8
KAUPUM ÍSLENZK
frímerki og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla peninga-
seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími21170.
KAUPUM ÓSTIMPLUÐ
FRÍMERKI:
Stjórnarráð 2 kr. 1958, Hannes Haf-
stein, jöklasýn 1957, lax 5 kr. 1959, Jón
Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965,
himbrimi, hreiður, Jón Mag. 50 kr.
1958, Evrópa 9.50 kr. 1968, og 100 kr.
1969 og 1971. Frímerkjahúsið, Lækjar-
gata 6A, sími 11814.
Fasteignir
8
SUMARBÚSTAÐUR
óskast til kaups. Uppl. í síma 82728.
1
Til bygginga
8
MÓTATIMBUR TIL SÖLU
1x4” 455 lengdarmetrar 1x5” 617
lengdarmetrar 1x6” 405 lengdarmetrar
1V2x4” 317 lengdarmetrar og 2x4” 160
lengdarmetrar. Uppl. ísíma 52631.
Bílaviðskipti
V.W. 1300 ÁRG. 70
til sölu, nýtt lakk. nýupptekin vél. Bíll í
sérflokki, verð 360 þús. Uppl. í vinnu-
síma 81315.
MAN VÖRUBIFREIÐ
árg. '(>9 með malarvagni. Bifreiðin er
með framdrifi, bifreið og vagn geta se.l/t
sitt í hvom lagi. Uppl. í síma 92-2BM4.
TVEIR GODIR.
'Fil s(>1 ii Taunus 17M árg. *()8, bifreiðin
er tveggja dyra, gólfskipt með sóltopp.
Gott útlit og ástand. Einnig til sölu
Cortiua arg. 7(>. góður bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 85309.
GÓDUR BÍLL
Jeepster '(>7. 1 eyl.. með nýjar blæjur til
solti. Skipti á árgerð 70 eða yngri bíl
koina til greina. Uppl. í síma 74318.
Hr. Alldid, ég óska góðs gengis sem
þjóðhetju meðal teiknara.
-Tjr-
Þetta var Vcra Alldid,
höfundur hinnar frægu
myndasögu ,,Hinir ósýnilegu”
Þú veltir baununum um koll!
^ Ha, hvað?
VOLGA
árg. 75 til sölu. Uppl. í síma 92-2665
eftir kl. 19.
ÓSKA EFTIR
að kaupa amerískan bíl ekki eldri en
árg. ’69 8 cyl., 2ja dyra með 400 þús. kr.
útborgun. Uppl. í síma 52061.
VIL KAUPA
góðan og vel með farinn amerískan bíl
árg. 71—74, einnig koma Toyota eða
Mazda til greina. Mikil útborgun eða
jafnvel staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Vin-
samlegast hringið í síma 41551.
WILLYS HERJEPPI
góðu standi óskast kcvptur. Uppl. í
síma 34122.
TIL SÖLU SAAB
árg. 65, skoðaður 75. Snjódekk fylgja.
Uppl. í síma 16265.
TILSÖLU FÍAT
árg. ’67, sport 850, gott verð, góður bíll.
Uppl. í síma 52746 hjá Ársæli Karls-
svni.
BÍLL — SKULDABRÉF.
Vil kaupa góðan 5 manna fólksbíl árg.
’()9—71 gcgn 3ja ára fasteignatryggðu
skuldabréfi. Uppl. í síma 66328 eftir kl.
19.
FIAF 126
árg. 1957 til sölu, sparneytinn og góður
bíll. grænn, ekinn 25 þús. km. Snjódekk
og sumardekk. Verð 600 þús. Útb.
3 100 þús. Skipti mögleg. Uppl. í síma
37203.
ÓSKA EF'FIR
'Faunus 17M, hel/.t sem minnst cknum.
Uppl. gefur Stefán Gunnarsson, Djúpa-
vogi. gegnum símst<")ðina.
BÍLL ÓSKAST. Ódýr bíll óskast til kaups. Má vera skemmdur. Uppl. í síma 42182. ÓSKA EFTIR að kaupa V.W., má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 72818.
TAUNUS. Vantar vinstri afturljós á Taunus 17 eða 20M, árg. 66. Uppl. í síma 83718. BÍLL ÓSKAST, helzt amerískur, ekki eldri en árgerð 70 sem greiða má að hluta með skulda- bréfi. Uppl. í síma 16815 eftir kl. 19.
SAAB ’96 árg. 71 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. í síma 75366 milli kl. 2 og 6 í dag. TIL SÖLU DODGE DART árg. ’69, 6 cy!., power stýri, sjálfskiptur, 2ja dyra hard topp + vinyl topp. Söluverð kr. 650 þús. Uppl. i síma 74047 eftirkl. 6.
TIL SÖLU 8 cyl. Chevrolet vél 283 í góðu lagi og varahlutir í Chevrolet árg. ’64 station og einnig V.W. til niðurrifs. Uppl. í síma 74632.
BÍLL ÓSKAST gegn 80 til 100 þús. kr. staðgréiðslu. Allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 43254.
TIL SÖLU er Toyota Crown árg. ’67, 6 cyl með ósamsettri vél. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 72322.
TIL SÖLU VÉL í Chevrolet V8 283 cub. Hásingar í Willys station einnig Ford sjálfskipting með sambyggðum millikassa úr Willy's. Uppl. í síma 92-6569.
TILBOÐ ÓSKAST í Studebaker President árg. 1955. Gott boddí og klæðning en dekk og vél léleg. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-2736.
TIL SÖLU WILLY’S JEPPI árg. 1962, verð kr. 120 þús. Uppl. í síma 38061.
TIL SÖLU FORD CORSAIR árg. ’63, ný gúmmí og í góðu standi miðað við aldur. Á sama stað er nokk- urt magn af notuðu girðingarcfni til sölu. UppjL í síma 71824.
FÍAT 125 S til sölu. Uppl. í síma 36144.
CORTINUVÉL ÓSKAST. Óska eftir góðri vél í Cortinu árg. ’65. Uppl. í síma 42938 eftir kkl. 6.
ÓSKA EKTIR BÍL á 100 til 200 þús., helzt Cortinu, aðrir koma til greina. Sími 82489.
PI.YMOUTH BELVEDEk Eurv 11 til sölu. Skipti ntöguleg. Sími 21933 eftirkl. 18.
ÖSKA EF'FIR AD KAUPA Volvo '()4 til ’(>8, má vera númeralaus eða þarfnast lagfa*ringar. Uppl. í síma 14()28 eftir kl. 7 á kvöldin.
FOYO'FA CELICA COUPE, 5 gíra, árg. '74 til sölu. Skipti á ódýrari bíl kemur til greina, helst 'Fovota. Uppl. í síma 20724 milli 7 og 10 næstu kvöld.
SGOU’F árg. 1967 til s<")lu. Uppl. í síma ()(vl3I.
ÓSKUM EFTIR
að kaupa VW skemmda eftir tjón eða
með bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla
en árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í
réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar.
Sími 81315.
MERCURY COUGAR X-R7.
Árgerö 1972. Uppl. í síma 15676-20474.
KAUPUM, SELJUM
og tökum í umboðssölu bifreiðar af
öllum gerðum. Miklir möguleikar með
skipti. Ford Transit 72, lítið ekinn til
sölu. Sími 30220. Laugarnesvegur 112.
BIFREIÐAEIGENDUR
Útvegum varahluti í flestar gerðir
bandarískra bifreiða með stuttum fyrir-
vara. Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Sími 25590.
1
Bílaleiga
8
TIL LEIGU
án (ikumanns, fólksbílar og sendibílar
Vegaleiðir, bílaleiga Sigtúni 1. Símar
14444 og 25555.
ií
Húsnæði í boði
8
TIL LEIGU
3ja herbergja íbúð í Laugarneshverfi,
laus strax leigist í 6 mánuði.
Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Algjörrar
reglusemi krafist. Uppl. í síma 85009.
FORSTOFUHERBERGI
með sér snyrtingu á hæð við Hjarðar-
haga til leigu. Leigist einstaklingi,
regluscmi skilyrði. Tilboð sendist afgr.
Dagblaðsins fyrir miðvikudagskvöld
merkt ..Hjarðarhagi 12206.”
V