Dagblaðið - 24.02.1976, Qupperneq 23
Dagblaðið. Þriðjudagur 24. febrúar 1976.
23
Útvarp
Sjónvarp
Arnór Hannibalsson flytur erindi sem hann nefnir Til hvers eru skólar? DB-mynd Ragnar.
^Sjónvarp
ÞRIÐJUDAGUR
24. febrúar
20.00 Fréttir og vcður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Skólamál. Iðnfræðsla. Þessi
þáttur fjallar um breytingar á
skipulagi iðnfræðslunnar.
Sýndar verða myndir úr
verkdeildum iðnskólanna í
Reykjavík og Hafnarfirði og rætt
við Óskar Guðmundsson
framkvæmdastjóra
Iðnfræðsluráðs. Umsjónarmaður
er Helgi Jónasson fræðslustjóri,
en upptökunni stjórnaði
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.05 Columbo. Bandarískur
sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
22.00 Austurþýzki togaraflotinn.
Fyrir nokkru var stór floti
austurþýzkra veksmiðjutogara á
Eystrasalti og eyddi fiskimiðum
sænskra og finnska sjómanna
þar. í myndinni er lýst
viðbrögðum fiskimanna við
eyðileggingunni. Þýðandi og
þulur Ellert Sigurbjörnsson.
(Nordvision-Sænska sjónvarpið)
23.10 Dagskrárlok
MORGUNÚTVARPIÐ
TIL PÉTURS
WíWnlitirt var |><iman
mnil'im. |>clia var i;ói>iii (lai'iir.
stundarkorn spila nokkur lög fyrir þá
sem vaknaðir voru þennan morgun
og rabba um daginn og veginn. Við
ætluðum svo að ná tali af honum
þegar morgunstund barnanna yrði
send út af bandi.
Pétur var rétt í þann veginn að
koma út úr þulastofu þegar mann
nokkurn bar að og var sá allhress.
Hér var kominn sami maðurinn sem
fyrr um morguninn hafði talað í
símann við Pétur. Hann vildi fá
útvarp allan sólarhringinn, annað
væri óréttlæti. Svo mikið var
manninum niðri fyrir um þetta mál
að Pétur gat varla fengið sér
kaffisopann sinn.
Þetta stutta hlé var nú liðið og
Pétur horfinn á ný í stofu sína og við
gátum auðvitað ckki talað við hann
meir þann morguninn. KP
Það cr bráðnauðsynlegt að viikva
plolurnai annað slagið, þegar þær
verða þyrstar. Annars er þetta nú
gcrt lil að minnka brakið og fá hinn
lireina tón.
Útvarpið í kvöld kl. 19.35:
eru skólar?
ÞEIR ÞURFA LÍKA
AÐ MARKA STEFNU
í UPPELDISMÁLUM
Þetta sagði Arnór Hannibalsson,
sem flytur erindi í kvöld er hann
nefnir „Til hvers eru skólar?”
Arnór sagði að vitanlega tækj^
skólinn aldrei að sér
uppeldishlutverk heimilanna. Það
væri hins vegar annað mál að skólinn
gæti alið á vissum markmiðum, haft
áhrif á mannleg verðmæti. Skólinn
ætti að leggja áherzlu á sjálfstæða
hugsun og sjálfsaga, frjálsar
skoðanamyndanir og félagslegan
þroska.
Hann minnist á það í erindi sínu
að skólarnir séu allt of einangraðir
frá samfélaginu. Þess vegna hafi
margir foreldrar vantraust, ótrú eða
jafnvel andúð á skólunum. Samvinna
á milli skóla og foreldra sé of lítil.
„Það er skylda skólanna að laga
sig að nemendum. Af hverju verða
nemendur latir? „Það er af því að
það er verið að kenna þeim eitthvað
sem þeir hafa engan áhuga á að
tileinka sér. ” Kennsluskipanin á að
vera sveigjanleg, sagði Arnór.
EVI
„Ég tel nauðsynlegt að mótuð sé
ný stefna í skólamálum. Skólar
þuifa að sinna betur
uppeldishlutverki sínu en hingað til.
Undanfarna áratugi hefur lítið
þokazt í þá átt. Það er brýr^nauðsyn
á því að marka slíka stefnu.”
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Merkar konur, frásöguþáttur
Elínborgar Lárusdóttur. Jóna
Rúna Kvaran leikkona les fyrri
hluta þriðja þáttar.
15.00 Miðdegistónleikar.
Fílharmoníusveit Lundúna leikur
„Cockaigne”-forleikinn op. 40
eftir Edward Elgar; Sir Adrian
Boult stjórnar. Roman
Totenberg og Óperuhljómsveitin
í Vín leika Fiðlukonsert eftir
Ernest Bloch; Vladimír
Golschmann stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn. Sigrún
Björnsdóttir stjórnar.
17.00 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan sér um óskalagaþátt fyrir
börn yngri en tólf ára.
17.30 Framburðarkennsla í
spænsku og þýzku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Til hvers eru skólar? Arnór
Hannibalsson flytur fyrra erindi
sitt.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir
Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum.
Guðmdundur Árni Stefánsson sér
um þátt fyrir unglinga.
21.30 Sónata III í C-dúr fyrir
einleiksfiðlu eftir Bach. Itzhak
Perlman leikur. — Frá
tónlistarhátíðinni í Salzburg í
ágúst sl.
21.50 Kristfræði Nýja
testamentisins. Dr. Jakob Jónsson
flytur níunda erindi sitt:
Æðstiprestur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Passíusálma (8).
22.25 Kvöldsagan:
sjálfsævisaga
Lcstur
..í vcrum”.
Theódórs
Friðrikssonar. Gils Guðmundsson
les síðara bindi (22).
22.45 Harmonikulög. Frankie
Yankovíc leikur.
23.00 Á hljóðbergi. „Bókin
bannaða”. Judith Anderson les
söguna af ekkjunni Júdít úr
apokrýfum bókum Biblíunnar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
25. febrúar
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugreinar dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigurður Gunnarsson heldur
áfram sögu sinni „Frændi segir
frá” (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir
kl. 9.45. Létt lög milli atriða.
Krossfari á 20. öld kl. 10.25:
Benedikt Arnkelsson flytur fyrsta
þátt sinn um prédikarann Billy
Graham. Passíusálmalög kl.
10.40: Sigurveig Hjaltested og
Guðmundur Jónsson syngja; dr.
Páll ísólfsson leikur á orgel.
Morguntónleikar kl. 11.00: Ars
Rediviva hljómlistarflokkurinn
leikur Sónötu nr. 6 fyrir flautu,
óbó, fagott og sembal eftir
Zelenka/Pro Musica Antiqua
söngflokkurinn í Bruxelles syngur
Sjö franska söngva eftir
Jannequin; Safford Cape stj. /
Sherman Walt og
Zimblerhljómsveitin leika
Fagottkonsert nr. 13 í C-dúr eftir
Vivaldi / Kammersveitin í
Stuttgart leikur Sjakonnu eftir
Gluck; Karl Miinchinger stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.