Dagblaðið - 24.02.1976, Page 24
Ellefu sótu inni fyrir
innbrot og þjóf naði í nótt
Lagt var til atlögu við „ríkið" í áfengisleit — Vörum og benzíni stolið
„Lögreglan atti annríkt í nótt
vegna innbrota og þjófnaða. Ellefu
menn sátu inni í morgun ýmist grun-
aðir um alls kyns þjófnaði eða staðnir
að verki. Óvanalegt er að á annan
tug manna sc inni fyrir slíkar sakir
eftir eina nótt. en þ'ctta er að verða
ósvikinn verkfallssvipur yfir
borginni.” Þannig fórust Magnúsi
Einarssyni aðalvarðstjóra orð í
samtali í morgun.
Magnús bætti því við að ölvun
væri e.t.v. ekki eins mikil og venju-
lega. enda væri áfengi tekið að
þverra. Hins vegar væri óaldarbrag-
Timbrið veitti ekki mótstöðu en stál-
hurðin gaf sig hvergi.
staðnir að bensínþjófnaði við tvo
bíla.
Innbrotið á Lindargötunni var
framið í gærkvöldi. Sýnilegt er að þar
átti að gera atlögu að aðalvínbúð
bæjarins.
Menn kunna að hafa eygt vonir um að komast inn og fá afgreiðslu, er Einar Olafsson verzlunarstjón kom á stadinn
ásamt rannsóknarlögreglu. —DB-myndir Sveinn Þorm.
Lagt var til atlögu við tréhurð fyrir
birgðageymslu. Var laglega brotizt
að dyrum hennar. En lengra varð
ekki komizt. Dyrnar voru svo ramm-
gerar að þær létu ekki undan. Þjóf-
arnir fóru þá upp á loftið til Fast-
eignamats ríkisins, brutu þar og
brömluðu, en komust heldur ekki
þaðan niður í áfengisverzlunina ofan
frá. ASt.
urinn að verða sterkur. Einnig ríkti
mikil spenna á heimilum og væri
annríkt við það.
Helztu innbrotin voru í Helgakjöri
við Hamrahlíð, hjá Síld og fisk við
Bergstaðastræti og hjá Fasteignamati
ríkisins við Lindargötu. Menn voru
frjálst, úháð dagblað
Þriðjudagur 24. febrúar 1976
REYKTU
HASSÁ
INNBROTS-
STAÐ
í nótt voru menn handteknir í
Billiardstofunni við Klapparstíg, en
þangað höfðu þeir brotizt inn. Ekki.
höfðu þeir safnað að sér þýfi, þá er
lögreglumenn komu á vettvang.
En háttalag mannanna var hið
undarlegasta og fnykur í lofti gaf
ótvírætt til kynna að þarna hefðui
kynlegar reykingar farið fram.
Fundust á mönnum pípur og fleira
til hassreykinga og eitthvað af hassi
fannst á mönnunum. Þeir svara til
saka í dag.
ASt.
Áfengis-
ílaskan á
5-8000 kr.
Það mun nú vera farið að hækka
verðið á áfenginu á „svörtum
markaði” hér í Reykjavík eftir hina
skyndilegu lokun áfengis-
verzlananna, sem dómsmála-
ráðherra ákvað á föstudag.
VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLK Á
AKUREYRI í VERKFALL
benzín á Akureyri. Ástæðan er sú, að
afgreiðslumenn á benzínstöðvum eru
í verzlunarmannafelaginu. í Reykja-
vík eru þeir hins vegar í Verka-
mannafélaginu Dagsbrún.
—ÁT—
Óvisso um þátttöku íslendinga
Félag verzlunar- og skrifstofufólks
á Akurevri fer í verkfall á miðnætti í
nótt. Það mun vcra síðasta verkalýðs-
félagið á Akureyri, sem er ekki enn
komið í verkfall.
Enn þá er hægt að fá afgreitt
í þingi Norðurlandaróðs vegna verkfallsins
Norðurlandaráðsþing verður haldið í
Kaupmannahöfn dagana 28. febrúar til
4. marz næstkomandi. Ráðgert hefur
verið að frá íslandi mæti þar 2 ráðherr-
ar, forsætisráðherra og fjármálaráð-
herra, og 6 aðrir þingmenn auk
embættismanna.
„Vegna verkfállsins cr allt í óvissu
um þátttöku okkar,” sagði skrifstofu-
stjóri Alþingis, Friðjón Sigurðsson, í
viðtali við Dagblaðið í morgun. „Auð-
vitað hafa menn rætt þetta,” sagði
Friðjón, ,,og helzt binda menn vonir við
að vinnudeilan leysist, en eigi að síður
gæti svo farið, að einhver frestun yrði á
þátttöku okkar.”
Tvo tíma á skurðarborði eftir slys
Verð hverrai- flösku mun nú;
komið í 5000-8000 krónur eftir
gæðum vínsins og ýmsum öðrum
ástæðum. Lítið mun af áfengi á
markaðnum og fáir sem geta ráðið
við slíka „áfengisprísa”, því oftar fer
það saman að sömu menn eigi ein-
hverjar áfengisbirgðir og seðlana
eiga.
ASt.
Ungur piltur á mótorhjóli varð
fyrir bíl á mótum Laugarnesvegar
og Lækjarteigs laust eftir hád. í gær.’
Pilturinn meiddist illa, en er þó ekki
talinn í lífshættu. Var hann um tvo
tíma í aðgerð eftir slysið. Hlaut hann
höfuðkúpubrot og beinbrot. Piltur-
inn var réttindalaus og á óskoðuðu
hjóli. Bifreiðin sem var af Opel-
gerð sveigði til vinstri í veg fyrir
piltinn. —DB-mynd. Sveinn Þorm.
Gerrœðislegar Barn brottnumið — foreldrar
Zl fá ekki að vita hvar það er!
— og þetta er gert I trássi við fyrri yfirlýsingar formanns Barnaverndarnefndar
Eins og Dagblaðið skýrði frá
siðastliðinn fimmtudag hcf.ir úr-
skurður Sakadóms um húsieit i húsi
hér í Rcykjavík vcrið kærður til
Hæstaréttar. Þcnnan úrskurð fór
Barnavcrndarncfnd Rcykjavíkur
fram á 8. fcbrúar. Talsverður vafi er
á rc(tina*ti úrskurðs Sakadóms, að
ckki sé mcira sagt.
Fotsaga þcssa mál< cr. . að
síðastliðið haust. í scptcmbci^ fór
knna nokkur á sjúkrahús. Hún kom
syni sínum'fyrii hjn skyldfólki vcstur
á Scltjarnarncsi. Maður konunnar
fói á sjóinn u;r svipað lcyti.
Næst gerist það í málinu, að
Barnavcrndarncfnd kyrrsctur barnið
vcstur á Ncsi, samkvæmt bókun,
þrátt fyrir að cnginn úrskurður um
slíkt lægi fyrir. en úrskurð þarf sam-
kvæmt lögum. í annan stað kallaði
Barnavcrndarnefnd foreldra barnsins
ckki á sinn fund — en aftur þarf slíkt
cf lögum á að vera framfylgt. Það
eina sem Barnaverndarnefnd gerði
var að senda bréf á dvalarstað
barnsins um kvrrsetningu þess og
afrit af þessu bréfi var sent Barna-
vcrndarncfnd Seltjarnarness.
Foreldrar barnsins, sem höfðu og
hafa forráðarétt og foreldravald yfir
barninu voru í engu látnir vita um
kyrrsetningu barnsins. Þau fréttu
það’ekki fyrr en síðar að barn þeirra
hafði verið kyrrsett vestur á Nesi —
að þeim gersamlega forspurðum.
Því var það, þegar konan kom af
sjúkrahúsi í lok janúar, að faðir
drengins fór og sótti hann, þar sem
hann áleit sig í fullum rétti. Þann
þriðja febrúar síðastliðinn fór
formaður Barnaverndarnefndar
Reykjavíkur til foreldra barnsins
með húsleitarúrskurðinn og krafðist
að fá barnið. Falli*zt var á að barnið
færi á upptöku- og vistheimilið að
Dalbraut til rannsóknar. Formaður
Barnaverndarnefndar lýsti því yfir í
viðurvist vitna að drengurinn færi til
foreldra sinna að viku eða tíu dögum
liðnum.
Ekki var staðið við það — þess í
stað gerðist það síðastliðinn föstudag,
að formaður Barnaverndarnefndar
sótti drenginn á Dalbraut og hann
var sendur út á land. Barnaverndar-
. nefnd neitar að gefa foreldrum upp-
lýsingar um dvalarstað drengsins—
löglegum forráðamönnum hans.
Þetta er gert áður en úrskurður
Hæstaréttar um húsleit liggur fyrir.
Spurningin um hvort Barnaverndar-
nefnd hafi farið að lögum.
Því vita foreldrar barnsins ekki
hvar drengurinn er niðurkominn,
foreldrar sem hafa foreldravald og
forráðarétt yfir barninu.
Eins og gefur að skilja er mál þetta
viðkvæmt, en óneitanlega virka
aðgerðir Barnaverndarnefndar ger-
ræðislega — og eiga ekki að þekkjast
í nútíma réttarþjóðfélagi.
-h. halls..