Dagblaðið - 01.03.1976, Side 5

Dagblaðið - 01.03.1976, Side 5
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976. 5 Orðsending til hreppstjóra Að gefnu tilefni skulu hreppstjórar minntir á eftirfarandi: Þeir bændur sem óska endurgreiðslu á innflutningsgjaldi af bensíni, sem notað hefur verið á dráttarvélar, skulu skv. reglugerð 284/1975 láta eftirtalin gögn fylgja umsókn: 1. Kvittaða sölureikninga eða afhending- arnótur. 2. Staðfest afrit af kvittun fyrir greiðslu lögboðinnar ábyrgðartryggingar bensínknú- inna dráttarvéla. Umsóknir verða ekki teknar til afgreiðslu nema framangreind gögn fylgi. Sem fyrr er skilafrestur til fjármála- ráðuneytisins til 15. mars nk. Fjármálaráðuneytið, 23.02. 1976. Auglýsing Styrkir til að sækja kennaranámskeið í Sambandslýðveldinu Þýskalandi. - Evrópuráð býður fram styrki til handa kttnnurum til að sækja námskeið í Sambandslýðveldinu bvskalandi á tímabilinu mars til júlí 1976. Námskeiðin standa að jafnaði í eina viku og eru ætluð kennurum og öðrum er fást við framhaldsmenntun kennara. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á þýsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu, Hv’erfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknum skal skila til ráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 20. febrúar 1976. bURF/Ð ÞER HIBYL/l Víðimelur 3ja herb. íbúð með bílskúr. Víðimelur 2ja herb. íbúð. Espigerði Ira herb.. 1 12 lerm íbúð í háhýsi. Bílgeymsla. Fossvogur Einstaklingsíbúð. 1. herb., eld- unaraðstaða og snyrting. Fossvogur -Ira herb. íbúð 110 ferm. Stúrar suðursvalir. Laus strax. Fossvogur Pallaraðhús með bílskúr. Upplýs- ingar um eign þessa eru aðeins gefnar á skrifstofunni. Kríuhólar 2ja herb. íbúð á 3. hæð Nýbýlavegur, Kóp. 2ja herb. íbúð með bílskúr. Falleg íbúð. Fllíðarvegur, Kóp. Parhús. íbúðin cr stofa, eldhús og 4 svefnherb. Bílskúrsréttur. Fokhelt raðhús í Mosfellssveit með innbyggðum bílskúr. Mjög hagstætt verð. HÍBÝLI & SKIP Garðastrœti 38. Simi26277 Heunasími 20178' DAGBLAÐIÐ er smáauglýsinga- blaðið Hnetuostur Þeir kunna að gera ost frakkarnir. Við stóðumst ekki freistinguna að stæla einn ostinn þeirra og köllum hann Hnetuost. Hnetuostur er ábætisostur úr Maribó-, Gouda-, Óðalsosti og rjóma. Að ofan er hann þakinn valhnetukjörnum, að utan söxuðum hnetum, ostur er veizlukostur Jtlapparstig 16, cimar 11411 og 12811 Álftamýri Vorum að fá í cinkasölu glæsilega 3ja herb. íbúð, um 95 ferm á 3. hæð. íbúðin er í mjög góðu standi með nýjum teppum. Snyrtileg sameign. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Háaleitisbraut Voruin að fá í einkasölu glæsilega 4ra herb. íbúð á 3. hæð. íbúðin er mjög vönduð að öllum frágangi. Snyrtileg sameigin. Bílskúrs- réttur. Skipti á 2ja-3ja herb. íbúð með bílskúr í Laugameshverfi eða Kleppsholti koma til greina. Asparfell Mjög góð 3ja herb. íbúð, um 87 ferm. Fullírágcngin með nýjum teppu m. 2ja—3ja herb. íbúðir á Seltjarnarnesi, í Hlíðunum, við Hjarðarhaga (með bílskúrsrétti), í Kópavogi, Hafnarfirði, norður- þ^e, Breiðholti og víðar. 4-6 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, í Eskihlíð, Bólstaðarhlíð, Hraunbæ, Skip- holt, í Hcimunum, við Safamýri, í vesturborginni, í Kópavogi, Breiðholti og víðar. Einbýlishús og raðhús NÝ — GÖMUL — FOKHELD. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaup- endur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. r Ibúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. 25410 Kostakjör — Seljahverfi Höfum lil salu 104 ferm 4ra herb. fokhelda tbuð við Ffusel. íbúð þessi fœst sjanmn í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð fullkláraða eða vel á veg komna og þarf hún ekki að afhendast fyrr en kauþandinn gelur flutt i stcrrn íbúðina. Einnig kemur bein sata til greina. Hrafnhólar 75 fcrm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. 1‘æst gjarnan í skiptum fyrir 2ja herbergja íbúð. Fljótasel Plata undir raðhús. Teikningar á skrifstofun ni. Blikahólar Stórglæsilcg 3ja herb. íbúð á 7. (efstu), hæð í Ivftuhúsi. Bílskúr fylgir. Gaukshólar Cílæsileg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Einbýlishús Lítið einbýlishús í Hólmslandi við Suðurlandsveg. Hagstætt verð. Selfoss Gúð 5 herb. íbúð á efri hæð við Eyrarveg. Hagstætt verð og útborgun. Hella, Rang. Fokhelt einbýlishús úr holsteini. Hagstætt verð. Iðnaðarhúsnæði 150 ferm við Súðarvog. Góðar aðkeyrsludyr. V erzlunarhúsnæði Lítið við Njálsgötu. Gæti einnig^ hentað vcl sem skrifstofupláss. Hagstætt verð. O'kkur vantar allar gerðir aj fasteignum á skrá. Höfum kauþendur að hinum ymsu gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi 96, 2. hæð. Simar 25410 — 25370. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFI! Túnþökur Gerið pantanir í túnþökur fyrir sumarið. Símar 7 25 25 og 2 88 33 eftir kl. 7. 26600 Ljósheimar Til sölu er 4ra herb. íbúð ú 9. (efstu) hœð í suðurenda í fjölbýlishúsi við Ljósheima. Glœsilegar, stórar svalir umhverfis íbúðina. Óviðjafnanlegt útsýni. íbúð þessi er i sérflokki hvað snertir staðsetningu og útsýni en þarfnast lagfœr- ingar. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli & Valdi) sími 26600

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.