Dagblaðið - 01.03.1976, Síða 11
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976.
fjölmennasta lið sitt utan Sovét-
ríkjanna.
Mexico er þýðingarmikil fyrir
CIA vegna rösklega þrjú þúsund km.
langra landamæra með slælegri
landamæragæzlu og því hægt um vik
að koma mönnum út og inní Banda-
ríkin um Mexico. Rússar kunna
einnig vel að meta þessa aðstöðu og
nota hana óspart, enda fá þeir mest
af sínum upplýsingum um
Bandaríkin í gegnum Mexico.
Mikið af upplýsingum um starfs-
semi CIA í Mexico eru til orðnar
vegna frásagna fyrrverandi leyni-
þjónustumanns, Philip Agee, en bók
með uppljóstrunum hans var gefin út
í London í fyrra. í erlendum fréttum
hér í Dagblaðinu fyrir nokkru var
sagt frá því að hann hafi fengið fleiri
en eina morðhótun, ef hann héldi
þessum skrifum áfram, en hann er
langt kominn með handrit að
annarri bók um sama efni.
Ekki vill hann þó trúa að CIA
standi á bak við þær, heldur hljóti
hann að snerta hagsmuni einhverra
annarra. Það gerir hann svo sannar-
lega, enda hefur kynnst ýmsu á 12
árum.
Agee, sem var hluta áranna ’68 og
’69 í Mexico • í sambandi við
Olympíuleikana þar, segir að þarséu
um 50 CIA njósnarar auk
aðstoðarfólks og að leyniþjónustan
feigi álíka fjölda upplýsingamiðla í
röðum j"áðamanna í landinu. Þannig
hefur hann sagt að forseti landsins,
Luis Exheverria og fyrirrennari hans
Gustavo Diaz Ordaz hafi haft náin
tengsl við CIA í landinu, a.m.k. þar
til þeir urðu forsetar.
Upplýsingar þessar ollu nokkrum
óþægindum meðal ráðamanna í
Mexico, þótt blöð landsins, sem vön
eru að bregðast hart gegn öllum
bandarískum áhrifum, hafi aðeins
hreyft þessum málum lítillega.
Opinberlega er sagt að
CIA mennirnir hafi það verkefni að
fylgjast með rússneskum njósnurum
einkum einnig kúbönskum og öðrum
austan tjalds.
Talið er að Rússar cða KGB noti
Mexico einkum sem hlekk í eftirliti
sínu með bandarískum fjarskiptum
og til þess að geta fylgst með
hernaðarstöðunni í suðri. Einnig er
aðstaðan í Mexico þýðingarmikil í
sambandi við að koma Rússum inn í
Bandaríkin og út úr þeim.
Agee segir að mexikanska stjórnin
leggi CIA til aðstöðu til að hlera
símtöl við rússneska sendiráðið og
önnur kommúnísk sendiráð í Mexico
City. Aðaltilgangur rússneska
sendiráðsins er einnig sagður að hlera
samskipti við bandaríska sendiráðið,
fremur en að vera rengiliður Sovét-
stjórnarinnar við staðfasta
vinstrimenn í landinu.
Þeir fara allavega varlega í það
eftir það sem kom fyrir 1971, þegar
mexikanska stjórnin frétti að 25
mexikanskir háskólastúdentar í
Moskvu, hefðu farið til Norður
Kóreu til hernaðarþjálfunar. Sýndist
mexikönsku stjórninni sem þarna
væri verið að ala upp skæruliða, sem
berjast ættu í Mexico og þá að
sjálfsögðu gegn stjórninni.
Mál þetta leiddi til handtöku 50
Mexikana og fimm rússneskum
sendiráðsmönnum var' vísað úr
landi, og þar af einn mjög hátfsettur
innan sendiráðsins, en hann hét
Dimitri Diakonov.
Talið er að sáralítið samband sé
þ.e. peningaöflun, og hins vegar
þjónustu þar sem ekkert annað gerist
en það að sá sem fer í verkfall missir
laun sín.
Hér verð ég að skjóta inn eilitlum
þætti vegna nema í Menntaskólan-
um við Hamrahlíð. Vitaskuld er hér
óþroskað fólk á ferð, sem sést best á
gerðum þess þar sem það segist ætla
að leggja niður nám til þess að sýna
samstöðu með félagskonum Fram-
sóknar. En hvers vegna gerðist allt
þetta? Það er vegna þess að þið,
nemendur, svikust um að kasta til-
fallandi umbúðum af neysluvörum
ykkar í ruslakörfur. Þetta er fyrst og
fremst ykkar sök — og flestir hlæja
að ykkur fyrir þetta tiltæki ykkar.
Gætið að því að það er ég og aðrir
þegnar þjóðfélagsins sem hafa reist
skólann fyrir ykkur og við greiðúm
kennurum ykkar kaup — enginn,
mér vitanlega, hefur þröngvað ykkur
inn í þessa stofnum, og ef þið viljið
„leggja niður” nám, þá gerið það
strax og látið ekki hlæja að ykkur
lengur.
Það% fólk í skólum sem verður fyrir
höggi verkfallssvipunnar eru ræst-
ingakonurnar. Þetta er nú öll efska
verkfallsforystunnar.
Verkfall er
vitfirring
Og nú kem ég að hinu þriðja atriði
sem er miklu ljótast af þessum öllum.
Það þykir í meira lagi illt og það er
andstætt íslenskum lögúm að brjóta
Kjallarinn
Garðor Viborg
bankans að undanförnu stafa af því
að útlánastefna hans hefur verið
breytt á þessu ári frá því sem var
ætlunin við stofnun hans. Hlutverk
bankans átti að vera það að hjálpa
þeim sem minna mega sín, félögum í
verkalýðshrevfingunni og svo verka-
lýðshreyfmgunni sjálfri og stofnun-
um á hennar vcguin. Sú lánastefna,
sem tekin hefur verið upp í bankan-
um á þessu ári, er andstæð sjónar-
miðum okkar í verkalýðshreyfing-
unni því að nú hafa tiltölulega fáir
menn fengið mikið af útlánum hans í
sínar hendur. Þessari stefnu verður
að breyta og miðstjórn ASÍ og
bankaráð Alþýðubankans eru stað-
ráðin í því að breyta útlánastefnu
bankans aftur í það horf sem til var
ætlazt í öndverðu.” Að lokum sagði
Björn, að þrátt fyrir það slys sem hér
hefði orðið og þau mistök sem sagt
hefði verið frá væri verkalýðshreyf-
ingin staðráðin í því að slá skjaldborg
um bankann.
í fyrri grein sinni um mál Alþýðu-
bankans lofaði ég að benda formanni
bankaráðsins og forsea ASÍ á að það
væri ekki rétt sem þeir héldu fram að
útlánastefnu bankans hafi verið
breytt á árinu 1975, .— eða nánar
tiltekið á tímabilinu apríl-nóv. sl. Ég
lofaði jafnframt að birta hér í blað-
inu útlánaskiptingu bankans
1972—1974. En þá kemur í ljós að sú
útlánaskipting, sem þið talið um og
býsnizt yfir, hefst þá og heldur áfram
að þróast gegnum árin eða síðan, —
andstætt reglum bankans og and-
stætt vilja og vonum verkafólks og
launafólks innan ASÍ, í það sem nú
milli Sovétstjórnarinnar og smá hópa
kommúnistaskæruliða í landinu, en
eitthvað styður stjórnin í Moskvu við
bakið á smærri kommúnistaflokkum
í landinu sem eru löglegir og beita
ekki ofbeldi, en stjórnin hvorki
viðurkennir né beitir sér gegn.
Starfsliði rússneska sendiráðsins í
Mexico telur á þriðja tug utanríkis-
þjónustumanna, en þeir hafa hvorki
meira rié minna en 300 aðstoðar-
menn. Rússar hafa aðeins eitt
sendiráð í Mið-Ameríku, fyrir utan
sendiráðið í Mexico, og er það á
Costa Rica. Það er fámennt, enda
niður eða eyða verðmætum — og
það er mikil skynsemi í þesu. En
hvað gerir verkfallsforystan nú? Hún
ætlar að neyða bændur og búalið til
að hella niður sinni eigin frainleiðslu.
Og takið eftir þessu: Bóndinn verður
að vinna sinn stranga vinnudag eins
og áður til þess að hella niður sinni
eigin mjólk. Á þannig að styrkja
samvinnu og skilning verkalýðs og
bænda? Og nú skal ég taka dæmi
máli mínu til stuðnings og enginn
kemst hjá því að skilja það. Hvað
ætli Björn Jónsson og Guðmundur J.
Guðmundsson segðu ef þeir væru
neyddir til þess að kaupa sér við í
eitthvert borð, smíða það yfir daginn
og það er fullbúið að kvöldi, en
næsta morgun verðið þið að brenna
borðið til ösku, og svona skal það
ganga á meðan verkfall varir. Það er
ekki nóg með það að eyðileggja sína
eigin framleiðslu heldur verðið þið,
Björn og Guðmundur, að púla allan
daginn (og helgar) til þess að eyði-
leggja ykkar eigin framleiðslu.
Þannig kemur verkfallsforystan fram
við bændur, og mér þætti ekki mikið
— eins og tímar eru og hafa verið —
þótt bændur kæmu og berðu á verk-
fallsforingjum í Reykjavík.
er orðið og þið talið um í blöðum og
fjölmiðlum að hafi gerzt frá apríl-
mánuði til nóvembermánaðar 1975.
Þó skal á bent að eftirmáli í hlut-
fallaskiptingu útlána í reikningum
bankans 1972, stendur: ,,Það hefur
sem fyrr verið meginstefna banka-
stjórnarinnar að reyna eftir fremsta
megni að koma til móts við óskir
stéttafélaganna um fyrirgreiðslu við
félagsmenn.
Á þessu má glöggt sjá að þeir
aðilar, sem hafa látið til sín heyra í
fjölmiðlum og átt viðtöl við dagblöð-
in vegna lána og rekstrarerfiðleika
Alþýðubankans h/f, — hafa gert sig
bera að því að tala gegn betri vitund
og reynt viljandi að blekkja bæði
hluthafa og félagsfólk innan ASÍ um
raunverulegar ástæður fyrir erfiðleik-
um bankans.
Slysið í Alþýðubankanum h/f var
ekkert slys eins og meðfylgjandi yfir-
lit ber með sér. Heldur er hér hæg-
fara þróun, — að vísu öfugþróun
með lög og skyldur hlutafélagsins í
huga, — hér er um að kcnna breytt-
um reglum sembankaráðiðhefur sett.
En þessar breyttu útlánareglur hafa
stjórna Rússar aðgerðum sínum í
M-Ameríku frá Mexíkó. Þrátt fyrir
þennan fjölda er talið að Bandaríkja-
menn hafi jafnvel fleiri menn
starfandi í landinu svo ljóst er hversu
mikið stórveldin leggja upp úr góðri
aðstöðu í Mexico.
Þrátt fyrir margvísleg hlutverk
sem sendiráð Bandaríkjanna og
Sovetríkjanna í Mexico hafa, virðist
þó megin verkefni beggja, að fylgjast
með hinum og fjölgi annar aðillinn í
liði sínu, kallar það á fjölgun hja
hinum, til þess að eftirlitinu verði
sem tryggilegast framfylgt.
Verkfall er
ónauðsynlegt.
Nú þykist ég hafa leitt líkur að
því með allglöggum hætti að verk-
föll eru allt í senn ranglæti, heimska
og vitfirring.
Þess vegna ætla ég nú, og mér ber
skylda til þess, að sýna fram á að
verkföll, í þeirri mynd sem nú er, eru
ekki nauðsynleg til hjálpar launþeg-
um í kjarabaráttu sinni.
Það er unnt að ná fram þeim
markmiðum sem verkföll hafa á ann-
an hátt en nú gerist. Fyrst skulum
við gefa okkur ákveðna forsendu sem
enginn ber á móti.
Það verður samið
einhvern tímann.
Þá vitum við líka að æskilegast
væri að engin verðmæti fari forgörð-
um né vinnuhöndin — hinn
skapandi máttur framleiðslunnar
hætti ekki að starfa.
Ef menn vilja þá er þetta hægt og
það skal vera hægt:
1. Báðir aðilar, launþegar og
vinnuveitendur, setji fram kröfur sín-
ar fyrir ákveðinn dag.
2. Báðir aðilar skipi þegar nefnd,
sem vinnur í 14 daga og kynnir sér
viðkomandi óskar.
3. Fulltrúar beggja aðila fari inn í
ákveðið hús með hæfilega mikið
starfslið á hinum tiltekna degi.
4. Aðstaða verði til að neyta mat-
ar, hvílast og sofa.
5. Fulltrúar beggja aðila né starfs-
lið komi ekki út úr samningshúsinu
fyrr en samið hefur verið.
6. Ekki skulu fulltrúar aðila hafa
samband við neinn utan húss, ekki
fjölmiðla né aðra. Aðeins einn eið-
svarinn maður má vera milliliður ef
válega atburði ber að höndum.
7. Samningar skulu gilda frá þeim
degi er fulltrúar beggja aðila gengu
inn í samningahúsið.
Mér er alvara — en fleiri atriði en
þessi gæti ég nefnt til að breyta um
vinnuaðferðir í verkfallsmálum þar
sem skjótari úrlausn fengist og því
yrði það öllum til hagsbóta.
Látum hið gamla lönd og leið,
tökum upp nýja hætti og verum
minnug þess að verkföll er það böl
sem gerir alla fátækari og þá fyrst og
fremst þá fátæku fátækari. Þess
vegna skulum við breyta skipulag-
lnu' GUNNAR FINNBOGASON
skólastjóri
Útlánaskipting Alþýðubankans hf. 1973 1974
Lán til einstaklinga 41,15% 40,84% 31,00%
til verzlunar 16,95% 13,08% 12,73%
til iðnaðar 15,87% 15,95% 18,62%
til verktaka 9,62% 11,91% 14,51%
til þjónustustarfsemi 10,47% 7,95% 7,27%
til samgangna 4,47% 10,54%
til fjárfestingalánasj. 3,92% 4,29%
til annars 5,94% 1,88% 1,04%*
100,00% 100,00% 100,00%
hluthafar bankans samþykkt á aðal-
fundum 1972, 1973 og 1974.
En vissulega stangast þetta á við
upphaflegar reglur um útlán sem
hluthafarnir sjálfir hugðust láta gilda
— s.s. banki til að hjálpa þeim sem
minna máttu sín og ekki höfðu
möguleika til lána í öðrum bönkum.
Reiknjngar bankans eins og þeir
koma fyrir hafa verið endurskoðaðir
á löglegan hátt, samþykktir og undir-
ritaðir af stjórn bankans, lagðir fyrir
og ræddir á aðalfundum nefndra ára
og samþykktir, trúlega mótatkvæða-
laust af öllum hluthöfum.
Innan verkalýðsforystunnar gætir
nú orðið sterkra sérhagsmunahópa
semnýta aðstöðu sína til fulls innan
ASÍ í tengslum við Alþýðubankann
h/f, Landsýn — Alþýðuorlof.
Ef menn taka sér tíma til að kynna
sér þessi innri mál sem ég hefidrepiðá
komast þeir fljótt að raun um að hér
væri engin vanþörf á að fara að
hugleiða breytingar og endurnýjun
forystunnar innan Alþýðusambands
íslands.
GARÐAR VIBORG,
fulltrúi hjá
verðlagsstjóra.