Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.03.1976, Qupperneq 21

Dagblaðið - 01.03.1976, Qupperneq 21
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976. 21 Fuglaverndarfélag íslands heldur fræðslufund í Norræna húsinu þriðjudaginn 2. marz 1976 kl. 20.30. Arnþór Garðarsson prófessor flytur fyrirlestur með litskuggamyndum um andalíf við Mývatn. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Kvenfélag Láugarnessóknar heldur fund manudaginn 1. marz í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Unnur Schram flytur erindi. Fjölmennið. Stjórnin. Vernharð Guðnason Hlégerði 2, Hnífs- dal, vill gjarnan komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 14—15 ára, bæði stráka og stelpur. Kvenfélag Háteigssóknar. Félagsvist verður í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 2. marz kl. 8.30. Gestir velkomnir. Stjórnin. (I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ 5IMI 27022 ÞVERH0LT 2 D I Til sölu 59 HESTAFLA Lister Blackston bátavél til sölu, sjó- kæld með gír og skrúfuútbúnaði. Uppl. í síma 93-8332. SEM NÝ PETTER dísilvél til sölu. Upplýsingar í síma 31395. TIL SÖLU gömul eldhúsinnrétting, kr. 15 þús., Rafha eldavél, 8 þús., stálvaskur, tvöfaldur með borði, 5 þús., baðker, 6 þús., handlaug 3 þús., 12 fm teppi, 6 þús. Allt gamalt. Uppl. í síma 21841. TIL SÖLU Rafha eldavél, ísskápur, 8-9 kúbikfet, ásamt notuðu baðkeri, miðstöðvarofni (pottur) 4 veggja, 10 element. Uppl. í síma 25030 kl. 7-8. TILSÖLUER: karlmannsreiðhjól, Zanussi þvottavél, 24” sjónvarp H. M. V. og barnarúm. Uppl. í síma 99-1563. BONANZA STOFUSKÁPAR og Bonanza eldhúsinnréttingar til sölu Komið og skoðið að Súðarv'ogi 16. Notið tímann. Uppl. í sírna 85966 og 10429. TILSÖLU tvær samstæður af flugvélasætum, einnig lítil olíumiðstöð í bíl. Uppl. í síma 40869 eftir klukkan 7. NOTUÐ GÓLFTEPPI til -sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 11951. NOTUÐ GÓLFTEPPI til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 40596. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdœmi Reykjavíkur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Bifreiðaeigendum bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgar- 'túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugar- dögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. febrúar 1976 Sigurjón Sigurðsson. TIL SÖLU ULLARTEPPI frá Teppi h/f, 50-55 fermetrar með undirlagi. Uppl. í síma 43916 eftir kl. 18. Óskast keypt ÓSKA EFTIR grásleppunetum, floti og blýi. Uppl. í síma 50061 í kvöld og næstu kvöld eftir klukkan 7. MÓTATIMBUR. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 85276. ÓSKA EFTIR EIN- eða tvínotuðu mótatimbri 1x6” ca 3000 m og ca 500 m 1x4”, æskileg lengd 2.70. Hringið í síma 99-3790 eftir kl. 8 á kvöldin. GÖMUL KOMMÓÐA óskast keypt, ennfremur gamalt rúm, einbreitt eða tvíbreitt, lítill skápur, bókahilla, svefnbekkur, og koffort. Uppl. í síma 23159. ÓSKA EFTIR að kaupa hjólhýsi. Sími 38294. TRILLA 3ja til 5 tonna dekkbyggð trilla óskast til kaups. Greiðist að hluta með fast- eignatryggðum skuldabréfum. Uppl. í síma 51328. i Verzlun i ÚTSÖLUMARKAÐURINN, Laugarnesveg 112: Seljum þessa viku alls konar fatnað, langt undir hálfvirði. Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000 kr., alls konar kvenfatnaður s.s. kjólar, dragtir, blússur og m. fl. Komið og skoðið. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. KAUPUM Á LAGER alls konar fatnað, svo sem: barnafatnað, kvenfatnað, karlmannafatnað. Sími 30220. 1. mars. R-3001 til R-3300. KAUPUM, SELJUM 2. mars. R-3301 lil R-3600. og tökum í umboðssölu bifreiðar af 3. mars. R-3601 til R-3900. öllum gerðum. Miklir möguleikar með 4. mars. R-3901 til R-4200 skipti. Ford Transit ’72, lítið ekinn til 5. mars. R-4201 til R-4500. sölu. BÍLASALAN Laugarnesvegi 112. 8. mars. R-4501 til R-4800. Sími 30220. 9. mars. R-4801 til R-5100. 10. mars. R-5101 til R-5400. TAKIÐ EFTIR! 11. mars. R-5401 til R-5700. Kaupi, skipti og tek í umboðssölu 12. mars. R-5701 til R-6000. húsgögn, málverk, myndir, silfur og 15.. mars. R-6001 til R-6300. postulín. Útvörp, plötuspilara, 16. mars. R-6301 t‘l R-6600. sjónvörp, bækur og m. fl. Verzlunin 17. mars. R-6601 til R-6900. Stokkur, Vesturgötu 3. Sími 26899. 18. mars. R-6901 til R-7200. 19. mars. R-7201 til R-7500. KJARAKAUP 22. mars. R-7501 til R-7800. Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176^ 23. mars. R-7801 til R-8100. pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrir 24. mars. R-8101 lil R-8400. ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% 25. mars. R-8401 til R-8700. aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof 26. mars. R-8701 til R-9000. Þingholtsstræti 1. Sími 16764. 29. mars. R-9001 til R-9300. 30. mars. R-9301 til R-9600. ÚTSÖLUMARKAÐURINN, 31. mars. R-9601 til R-9900. Laugarnesveg 112: Seljum þessa viku alls konar fatnað, langt undir hálfvirði. ber að koma með Galla- og flauelsbuxur á 1000 og 2000 kr., alls konar kvenfatnaður s.s. kjólar, dragtir, blússur og m. fl. Komið og skoðið. Utsölumarkaðurinn, Laugarnesvégi 112. BARNAFATAVERZLUNIN Rauðhetta auglýsir. Frottegallarnir komnir aftur, verð 640 kr. Rúmfatn- aður fyrir börn og fullorðna, fallegar og ódýrar sængurgjafir. Gerið góð kaup. Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hall- veigarstíg 1. BARNIÐ, DUNHAGA Nýja Combi Crepe ullargarnið má setja í þvottavél, kr. 201 hnotan. Peter Most 119 kr. hnotan. Verzlunin Barnið, Dun- haga 23 sími 22660. FERMINGARKERTI servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettur. Póstsendum. Komið eða hringið milli 1 og 6. Kirkju- feíl, Ipgólfsstræti 6, sími 21090. ANTIK 1-0-20% AFLSÁTTUR af öllum vörum verzlunarinnar þessa viku. Antikmunir, Týsgötu 3, sími .12286. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Úrval af handverk- færum fyrir tré og járn, rafmagnsvcrk- færi, hjólsagir, fræsarar, borvélar, málningarsprautur, leturgrafarar, límbyssur og fleira. Loftverkfæri, marg- ar gerðir, stálboltar af algengustu stærðum, draghnoð og margt fleira. Lítið inn. S. Sigmannsson og co. Súðar- vogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. BLÓM OG GJAFAVÖRUR við öll tækifæri. Opið til kl. 6 virka daga. Blómaskáli Michelsens, Hvera- gerði. 1 Vetrarvörur i ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA vélsleða árg. ’72 með góðri vél, má vera illa útlítandi. Uppl. í síma 94-2570. Fatnaður TIL SÖLU NÝR, brúnn leðurjakki úr góðu leðri. Herða- breidd 44 cm, ermalengd 66 cm, sídd 80 cm. Uppl. í síma 84775 eftir kl. 5. HERRABUXUR, drengjabuxur, telpnabuxur, vinnu- sloppar o.m.fl. Einnig bútar í miklu úrvali. Buxna og bútamarkaðurinn, Skúlagötu 26. Fyrir ungbörn 8 TIL SÖLU ER ÓDÝR, góður barnavagn, Silver Cross, og stól- kerra. Uppl. í síma 51439. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA vel með farinn barnavagn, má vera kerruvagn. Vinsamlegast hringið í síma 16089. SILVER CROSS barnakerra til sölu, minni gerð. Uppl. í síma 43752. TIL SÖLU NÝLEGUR og vel með farinn Van Dehst barna- vagn. Uppl. í síma 43018. TIL SÖLU vel með farinn kerruyagn, verð 14 þús. Uppl. í síma 52086. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 20339 eftir kl. 7 á kvöldin. 1 Húsgögn i TIL SÖLU NÝTT innflutt hjónarúm. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 75893. BORÐSTOFUHÚSGÖGN helzt í gömlum stíl, óskast. Sími 30220. KLÆÐNINGAR OG viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Símastólar á framleiðsluverði, klæddir plussi og fallegu áklæði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Sími 11087 inng. að ofanverðu. SMÍÐUM HÚSGÖGN og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðis- litum, ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópa- vogi. TIL SÖLU fallegt rúm með springdýnum. Uppl. í síma 27481. I Heimilistæki RAKHA EI.DAVEL. eldri gcrð selst ódýrt. 2:«M 1. Uppl. ÍSSKÁPURTIL sölu, Kelvinator, ódýr. Uppl. í síma 31364. 1 Hljómtæki KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu alls konar hljóðfæri, s.s. rafmagnsorgel, píanó og hljómtæki af öllum tegundum. Uppl. í síma 30220 og á kvöldin í síma 16568. HLJOMBÆR SF. —Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga fra 11 til- 7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land. 1 Hljóðfæri 8 PEAVEY SÖNGKERFI 400 vatta til sölu ásamt Fender-gítar og Fender super reverb gítarmagnari. Einnig er Carlsbro magnari ásamt Carlsbro boxi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-7236. GAMALT NYLSTRÖM orgel með sub-bassa til sölu. Uppl. í síma 21429. FENDER-BASSI óskast keyptur. Á sama stað er til sölu stereosamstæða, einnig.Fender-box með J.B.L. hátölurum. Uppl. í síma 42448. COMPAC rafmagnspíanó til sölu. Á 'sama stað óskast keypt Fender Rhodes rafmagns- píanó. Uppl. í síma 74225. KAUPUM, SELJUM og tökum í umboðssölu alls konar hljóðfæri, s.s. rafmagnsorgel, píanó, oí. hljómtæki af öllum tegundum. Uppl. i síma 30220 og á kvöldin í síma 16568. /S Hjól D TIL SÖLU NÝLEGT Yamah hjól, vel með farið, einnig ný- legt reiðhjól. Uppl. í síma 95-4616. VIL KAUPA BIFHJÓL ekki minna en 500 cc. Uppl. í síma 99-4447. HONDU MÖTOR 50 cc árgerð ’70 til sölu, ásamt vara- hlutum. Uppl. í síma 30348. NOKKUR REIÐHJÓL og þríhjól til sölu. Hagstætt verð. Reiðhjólaviðgerðir — varahluta- þjónusta. Hjólið, Hamraborg 9, Kópa- vogi. Sími 44090. Opið kl. 1-6, laugardaga 10-12. I Safnarinn 8 LIGGIÐ EKKI með verðlítil frímerki (pakkamerki). Við getum tekið þau í skiptum þennan mánuð fvrir góð arðvænleg frímerki. Eigum nú heildarsafn af íslenzku myntinni. Myntir og frímerki, Óðinsgötu 3. KAUPUM ÍSLENZK frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. KAUPUM ÓSTIMPLUÐ FRÍMERKI: Stjórnarráð 2 kr. 1958, Hannes Haf- stein, jöklasýn 1957, lax 5 kr. 1959, Jón Sig. 5 kr. 1961, Evrópa 5 kr. 1965, himbrimi, hreiður, Jón Mag. 50 kr. 1958, Evrópa 9.50 kr. 1968, og 100 kr. 1969 og 1971. Frímerkjahúsið, Lækjar- gata 6A, sími 11814. l Fasteignir 8 TIL SÖLU NÝTT RAÐHÚS á friðsadum stað, Kópavogsmegin í Fossvogsdal. Húsið er 4-5 herbergi á tveim hæðum. Eldhús- WC, bað, þvottur, 2-3 geymsluherbergi. Ræktuð; lóð. Uppl. í síma 44504,’ ttl sýhis efíir kl. 8 á k\ öldin. ‘

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.