Dagblaðið - 01.03.1976, Side 23
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976.
23
Mitt hlutverk
,er auðvelt
'draumahlutverk
leikarans! En þitt
hlutverk Modesty
og Willies... guð
minn góður þið
getið EKKI gert
þetta!
''Aðeins ef
maður byrjar
snemma og
æfir reglulega|
... verður þú
við húsið
klukkan 10 i
kvöld? Við
komum
seinna.
ÓSKA EFTIR
2ja herbergja íbúð á leigu. Uppi. í síma
:vxm.
HERBERGI ÓSKAST
strax. Uppl. í síma 22075.
EÓSTRUNEMI ÓSKAR
cftir lítilli íbúð eða stóru herbergi með
eldunáraðstttðti og sérsnyrtingu. Uppl. í
sima 55717.
UNGT PAR MEÐ
eitt barn óskar að taka á leigu 2ja herb.
íbúð i Hafnarfirði. Uppl. i síma 51852
eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKUM EFTIR
ódýrri 5ja herbergja íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 20120 milli kl. 1.30 og
7.30.
LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST.
Uppl. í síma 15581 í allan dag.
2 STÚLKUR
óska eftir 2ja til 3ja herbcrgja íbúð á
lcigu. Vinsámlega hringið í sínta 23384.
LfriL fBÚÐ
óskast. Uppl. í síma 15779.
ÓSKUM EFTIR 2JA —
3ja hcrbcrgja íbúð á leigu strax. Þrcnnt
i hcimili. Uppl. i sima 72760.
LÆKNANEMI OG
bankaritari mcð nýfætl barn óska að
taka á lcigu íbúð. Þttrf að losna fyrir I.
júní, greiðslugcta 20 þús. á mánuði og
hálft ár fyrirfrant. Lágmarksleigutími
citt og hálft ár. Rcgluscmi og góðri
umgengni hcitið. Vinsamlcga hringið í
síma 10103. ,
UNGUR MAÐUR
óskar eftir herbergi og eldhúsi “ða litilli
ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
71295 eða 18751.
I
Atvinna í boði
i
STÝRIMANN,
vélstjóra. kokk og háseta vantar á 60
tonna netabát frá Rifi. Uppl. i sima
93-6657 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÁSETA X’ANTAR
á 02ja tonna nctabát frá Grundarfirði.
sent er að hcfja vciðar. Uppl. i sima
93-8717.
VANTAR SJÓMENN
á netabát við Breiðafjörð. Uppl. i sima
93-6732.
i
Atvinna óskast
8
HÚSM ÆÐRA K KNNA RI
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
^reina. Uppl. í síma 4-4747 cftir kl. 8 í
kvöld.
RKCiLUSAMUR
fjölskyldiimaður óskar eftir vinnu strax.
Hcfur meirapróf. Upplýsingar í síma
02274 milli 4 og 10.
26 ÁRA
fjölskyldumaöur óskar cftir atvinnu
strax. Kr vanur í kjöt- og nýlenduvöru-
ver/lun. Margt annað kemur til greina.
Uppl. í síma 7402").
22 ÁRA
rei(lumaöui óskar eftir atvinnu sem
fyrst. er vanur ýmsu. Uppl. í síma
10086 eftir kl. 7.
17 ÁRA STÚLKA
óskar cftir vinnu, helzt við afgreiðslu-
störf. Uppl. í síma 40979.
»23 ÁRA STÚDKNT
óskar eftir innivinnu. Getur byrjað
strax. Meðmæli. Uppl. í síma 40860.
KONA ÓSKAR
eftir atvinnu, sem fyrst. Vön móttöku-
og skrifstofustörfum. Mjög góð
enskukunnátta. Uppl. í síma 35364 e.
kl. 17.
25 ÁRA RKGLUSAMUR
piltur, tveggja barna faðir, óskar eftir
vinnu strax, helzt við akstur sendiferða-
bíla. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar
í síma 72076 í dag og næstu daga.
Barnagæzla
p
GKTTKKIÐ BARN
í dagpössun. Bý í Fellahverfi. Uppl. í
síma 71824.
TKK BÖRN í GÆZLU
hálfan eða allan daginn. Kr við Hlíðar-
veg. Hef Ieyfi. Sími 44524.
'FKK BÖRN
í gæ/.lu frá 9-5. Sími 18059.
HAFNARFJÖRÐUR
Barngóð kona óskast til að gæta 6
mánaða gamallar stúlku frá kl. 9 til 5.
Æskilegast að hún búi sem na*st Hlíðar-
braut (Holtsgötu). Uppl. í síma 50776
eftir kl. 7 á kvöldin.
()SKA KF'FIR
að koma tveim drengjum í fóstur 5
daga vikunnar, hel/.t sem næst
rorfufelli, 8 ára hálfan daginn og 6 ára
allan daginn. Uppl. í síma 73858 eftir
kl. 6 á kvöldin.
BARNGÓÐ KONA
óskast til að gæta 2ja barna, 11 mánaða
og 5 ára, í Hlíðunum frá kl. 9 f.h. til ki.
2.30 e.h. J>arf að geta komið heim.
Uppl. í síma 20408.
FORKLDRAR
Get tekið börn á aldrinum 2-12 mánaða
í daggæzlu. Ciuðrún M. Birnir fóstra,
Selvogsgrunni 24. Sími 37788.
Einkamál
i
UNG, RKGLUSÖM
sveitastúlka, óskar að kynnast
reglusömum, glaðlyndum manni á
aldrinum 20—26 ára. Bréf með nafni,
heimilisfangi og mynd, ef til er, sendist
Dagblaðinu fyrir 15. marz nk. merkt
„Addv—055-1221”.
Ýmislegt
ÓSKA KFTIR
að taka á Icigu 11-20 tonna bát til línu
og handfa*raveiða. Æskilegt að lína
fvlgi bátnum. Uppk gcfnar á
auglýsingadeild Dagblaðsins, sími
27022.
I
Tapað-fundið
8
TRÚLOFUNARHRINCiUR
tapaðist föstudaginn 20. febr. Líklegast
í Sigtúni eða nágrcnni. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 21148.
SÍDAS'FLIÐIÐ
I ,A UCíA RDAGSKVÖLD
tapaðist gullarmbandsúr af gerðinni
Alpina í eða við veitingahúsið Cílæsibæ.
Skilvís finnandi hringi í síma 36853.
Fundarlaun.
BRKIÐUR GULLHRINGUR
með Turkessteini tapaðist á Hótel Sögu
laugardagskvöldið 28. febr. Skilvís
finnandi vinsamlegast hringi í síma
16433. F’undarlaun.
I
Bókhald
8
OG
SMÆRRI
HÚSFÉLÖG
FYRIRTÆKI,
er ekki upplagt að láta óháðan aðila
annast bókhaldið og uppgjör þess?
Ódýr og góð þjónusta. Sínii 12563 og
73963.
ATVINNUREKENDUR OG
fyrirtækjaeigendur. Undirstaða hag-
kvæms reksturs er glögg yfirsýn yfir
fjárrciður fyrirtækisins. Þess vegna er
nauðsynlegt að bókhaldið sé fært og
gert upp reglulega. Ódýr og góð þjón-
usta. Bókhaldsskrifstofan. Uppl. í síma
73963 og 12563.
I
Kennsla
8
BYRJA AFTUR KENNSLU
í flosi, dagtímar, kvöldtímar Teiknað
eftir ykkar vali. Uppl. í síma 84336.
Ellen Kristvinsdóttir.
/2
Hreingerningar
8
HRKINGERNINGAR —
Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fer-
metra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr.
Gangar ca 1800 á hæð. Sími 36075.
Hólmbræður.
TEPPA- OG
húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant-
anir í síma 40491 eftir kl. 18.
HREINGERNINGA-
þjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum
að okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
Þjónusta ]
MÚRVERK.
Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í síma
71580.
MÚSÍK — SAMKVÆMI
Tríó Karls Esra tilkynnir:
TÖKUM AÐ OKKUR
að leika gömlu og nýju dansana í einka-
samkvæmum og á árshátíðum. Ódýr
þjónusta. Umboðssími hljómsveitarinn-
ar er 24610 til kl. 7.00 í Hljómbæ.
Geymið augýsinguna.
HÚSEIGENDUR, TAKIÐ EFTIR!
Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og
dreift ef þess er óskað, áherzla lögð á
góða umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 30126.
VEGGFÓÐRUN,
dúkalögn, teppalögn, flísalögn. Uppl. í
síma 75237 eftir kl. 18 á kvöldin. Fag-
menn.
SJÓNVARPSEIGENDUR
athugið. Tek að mér viðgerðir í heima-
húsum á kvöldin. Fljót og góð^þjónusta.
Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn.
Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkja-
meistari.
TRJAKLIPPINGAR
og húsdýraáburður Klippi trc og
runna. útvega cinnig húsdýraáburð og
drcifi honum ef óskað er. Vönduð vinna
og lágt verð. Pantið tíma strax Ldag.
Uppl. í síma 41830.
HARMÓNIKULEIKUR.
Tek að mér að spila á harmóníku • í
samkvæmum, nýju dansana jafnt sem
gömlu dansana. Leik einnig á .píanó,
t.d. undir borðhaldi ef þess er óskað.
Upplýsingar í síma 38854. Sigurgeir
Björgvinsson.
TILKVNl\ll\Gi
Tónatríóið hefur hafið stéjrf á ný. Ef
fjör vantar á árshátíðina þa er Tóna-
tríó tilvalið. Uppl. í síma 20762 eftir kl.
8 á kvöldin.
VANTAR YÐUR MÚSÍK
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borð-
músík, dansmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 25.403 og við
levsum vandann. Karl Jónatansson.