Dagblaðið - 01.03.1976, Qupperneq 26
26
1
NYJA BIO
99 44/100 DAUÐUR
M
21ét
______&PANAVISION® COLCJR BY DELUXf ®
ÍSLENZKUR TEXTI
Hörkuspennandi og viðburðahröð ný
sakamálamynd i gamansömum stíl.
Tónlist HENRY MANCINI. Leikstjóri
JOHN FRANKENIIEIMER. Aðal-
hlutverk: Richard Harris, Edmund
O’Hara, Ann TurkeLChuck Connors.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
BÆJARBÍO
I
Haf'narfirrti. Sínii 50184.
Ókindin
kl. 10
SlÐASTA SINN
Bönnuð innan 16 ára.
Leikur við dauðann
Æsispcnnandi mynd frá Warner
Brothers.
Sýnd kl. 8
Bönnuð innan 16 ára.
1
HAFNARBIO
I
Átta harðhausar
CHBISTOPHER
GEORGE
Hörkuspennandi og viðburðar rík ný
bandarísk litmynd um harðsvíraða
náunga í baráttu gegn glæpalýð.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5 7,9og 11.
I
IAUGARASBIO
I
CLINT
EASTWOOD
THE EIGER
SANCT10N
| A UNIVERSAL PICTUWE • TECHHIC0L0B" [gll
Mannaveiðar
Æsispennandi mynd gerð af Universal
cftir metsölubók Trevanian. Leikstjóri:
Clint Eastvvood. Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, George Kennedy og Vanetta
McGee.
fslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
HASKOUVBÍO
Veðlánarinn
(The Pawn Broker)
Heimsfræg mvnd sem alls staðar hefur
hlotið metaðsókn. Aðalhlutverk: Rod
Steiger og Geraldine Fitzgerald. Tón-
list: Quincv Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1
STJÖRNUBÍÓ
I
(N ÍRANKOVICN PR00UKTI0N
KARAT
LIVULLMANN GENEKELLY
EOWARDALBERI BINNIE BARNES
Afarskemmtileg og afburðavel leikin ný
amerísk úrvalskvikmynd í litum með
úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
I
TONABÍO
I
Að kála konu sinni
(How to murder
wife)
your
Nú höfum við fengið nýtt eintak af
þessari hressilegu gamanmynd, með
Jack Lemmon í essinu sínu.
Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Virna
Lisi, Terry-Thomas.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
Valsinn
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.15.
I
GAMIA BÍO
I
Walking tall
Sannsöguleg amerísk mynd. Leikendur
Don Bakerog Elisabet Hartman.
Bönnuð börnurn innan'16 ára.
Sýnd 5, 7 og 9.
Hljómsveitin
Bello Donna
Opið frá
frá 9-1
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976.
d
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp kl. 22,25: Úr tónlistarlífinu
Kammermúsikklúbburínn
vÉg mun ræða við tvo af
forvígismönnum Kammermúsík-
klúbbsins, Guðmund W. Vil-
hjálmsson og Einar B. Pálsson
en klúbburinn hefur um árabil staðið
fyrir sérkennilegri tónlist,” sagði Jón
Ásgeirsson sem sér um þáttinn Úr
tónlistarlífinu í kvöld.
Fyrra fimmtudag voru haldnir
tónleikar á vegum klúbbsins í
Bústaðakirkju. Voru þá flutt verk
eingöngu eftir Bach. Helga Ingólfs-
dóttir lék á sembal, Pétur Þorvalds-
son á celló og Manuela Wiesler á
flautu.
Manuela er austurrísk, gift
íslenzkum manni, Sigurði Snorrasyni
klarinettuleikara í Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Hún þykir frábær
flautuleikari og hlaut nýlega
viðurkenningu ásamt Snorra Sigfúsi
Birgissyni píanóleikara er þau tóku
þátt í samkeppni ungs fólks á Norð-
urlöndum sem haldin var í Finn-
landi. Viðurkenningin er í því fólgin
að skipulagðar verða hljómleikaferðir
fyrir þau um Norðurlöndin.
Verður rætt um hljómleikana í
Bústaðakirkju, Manuelu og það sem
er í bígerð hjá Kammermúsík-
klúbbnum, en það mun allt koma í
ljós í kvöld. —EVI.
DR0TTNENG T0LVANNA
K0MIN AFTUR
Nokkur dœmi sem gerð 522SR íeysir:
brother
vasatölvan er
einstök í
sinni röð
Höfum nú fengið hino
óviðjafnanlegu vísinda-
vasatölvu 522 SR með
hlaðanlegum rafhlöðum
PROBLEM KEY OPERATION DISPUAY-ANSWER
Radians-* Degrees 45.641388
10°30'25"+2°18'41" 10.3025C+D 2.1841 CZ)GED 12.818333
sin x in 48.25672° 48.25672 ("sirO 0.7461354
sin 25°38'15” 25.3815 C^Csín) 0.4326758
cos-1 X cos-10.529834 0.529834 Care)(cöT) 58.005761
tan hx tan h 1.07585 1.07585 (hyp)(tan) 0.791655
log x log 2.836715 2.836715 (~ÍÖD 0.4528157
x^ ,3<*> 2.3G54.89CZJ 58.728529
ex 14.3679 14.3679 Gl) 1737399.4
vr V 17.26584 17 .26584 (rj 4.1552184
"yr V38.11437 38.11437(TT)S(17ir) (~T~) 2.0711795
Exponential 3.2X10-,8+4.58XlO-n 3.2 (EXP) 18C6-)(+74.58(EXP) 1 9140625-21
2.56X104 17©CÐ2.56 (|XP)4 (Z3 (1.9140625X10-J1)
sina + sin0 sin 45 +sin15 45( sin )+ 15( sin^° 0.9659257
(\/7 + y/b)2 is/j ♦ y?)2 2©*3©OGD 9.896979
\/?+b3 V232 +,4.82 2.3(2),48 GÐGD © 5.3225933
ellog a + log b) ellog 2.89 + log 3.46) 2.89(1°«), 3.46(lö«)(~r)rir) 2.7182107
Y 1 X - \/763 + 28J 76<2),28GЩ(E> 80.993826
- t.n-4| 28CT)76 (~VCarc~)Ctan) 20.224857
X*+Y (Register Chargel) 29.66 in 28.56 + sin 48.16 28.56(sin)(±>8.16(irn") ((£)29.66(x^CZ) 24.250073
bfOthöf B1R8R
OPF ON 0«0 WAO
iw«rrnT»r"irffanni
nnnnnn
Gerð 522SR kostar
oðeins kr. 20.485.00
Gerð 508AD með minni
kostar kr. 8025.00
Eigum von á gerð
408AD ón minnis
BORGARFELL HF.
Skólavörðustig 23, sími U372