Dagblaðið - 01.03.1976, Page 27
Dagblaðið. Mánudagur 1. marz 1976.
fi
Utvarp
Sjónvarp
i)
Sjónvarp kl. 21,10:
ÍSLENZKT LEIKRIT
Á DAGSKRÁ
Saga af sjónum hcitir leikrii cl'tu Hrafn Cinnnlaugsson scm cr á dagskrá
sjónyarpsins í kvtild kl. 21,10. Lcikstjóri cr Hcrdís horx aldsdóttir cn lcikendur
Róbcrt Arnfinnsson og Siguróur Skúlason. Lcikmynd gcrói Björn Björnsson og
Kgill Kóvarðsson stjórnaði upptöku.
Þctta lcikrit var frumsýnt í mar/ 1973. Sýningartímix*r 40 mínútur.
(í
9
^ Sjónvarp
MANUDAGUR
1. niarz
20.00 l'ri'i I ir og vcður.
20.00 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 íþróltir. Umsjónarmaður
Omar Ragnarsson.
21.10 Saga af sjónum.
I.oikrit cftir Hrafn Gunnlaugs-
son. Leikstjóri Hcrdís Þorvalds-
dóttir. I.cikcndur Róbcrt Arn-
finnsson og Sigurður Skúlason.
Lciktnynd Björn Björnsson.
Stjórn upplöku Kgill hðvarðsson.
I.cikritið var frumsýnt 2(>. marz
1070.
21.50 Heimsstyrjöldin siðari.
7. þáttur. Bandaríkin hefjast
handa. Sagt cr frá þróun stjórn-
mála í Bandaríkjunum við upp-
haf styrjaldarinnar. cn forscta-
kosningar föru fram 5. nóvcmber
1940. Bandaríkjamcnn vcittu
Brctum ýmsa aðstoð cn tóku ckki
þátt i stvrjöldinni fvrr cn Hitlcr
sagði þcim strið á hcndur. f
mvndinni cr grcint frá viðurcign
Bándarikjatnanna og Japana á
Kyrrahafi og loks þcirri ákvörðun
Bandaríkjamanna að sctja hcríið
á land í Norður-Afrtku. Þýðandi
og þulur Jón O. Kdtvald.
22.40 Dagskrárlok.
Utvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.2") Fréttir «g veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 M iðdegissagan:
,,Hofstaðabræður” eftir Jónas
Jónasson frá Hrafnagili. Jón R.
Hjálmarsson les (4).
15.00 Miðdegistónleikar.
lb.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.00 Tónlistartími barnanna. Kgill
Friðleifsson sér um tímann.
17.30 Að tafli.
18.00 Tónleikar. Filkynningar.
18.45 Veðurfregnir. * Dagskrá
kviildsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Filky nningar.
19.35 Daglegt mál. Guðni
Kolbeinsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn.
Kjartan Sigurjónsson skólastjóri á
ísafirði talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 A vettvangi dómsmálanna.
Björn Hclgason hæstaréttarritari
segir frá.
20.50 Viktoria Postnikova og
Gennadij Rosjdestvenský leika
fjórhent á píanó. a. Fantasía í
f-moll op. 103 eftir Schubert. b.
Lítil svíta eftir Debussy. c.
Sónata eftir Hindemith.
(hljóðritun frá útvarpinu í
Belgrad).
21.30 Útvarpssagan: ,,KristnihaId
undir Jökli” eftir Halldór
Laxness. Höfundur les (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu-
sálma (12). Lesari: Þorsteinn ö.
Stephensen.
22.25 Úr tónlistarlífinu. Jón
Ásgeirsson sér um þáttinn.
22.50 Kvöldtónleikar. Flytjendur:
Sinfóníuhljómsveitirnar í
Hamborg. Baden-Baden og
Stuttgart. Stjórnendur: Gerhard
Mandl, Bour Saschkov Gawriloff,
sem einnig leikur einleik á fiðlu,
og Hans Miiller-Kray. a. Sex
þýzkir dansar eftir Haydn. b.
Fiðlukonsert í d-moll eftir
Mendelssohn. c. Sinfónía nr. 8 í
F-dúr op. 93 eftir Beethoven.þ
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
27
\ **■ *; ~ t - «v - „ ’ * - * - ‘ * -A/í •* . L.f' , , a
Hh MUð MBUM^Mk BBI BM^Mk iOfl UBUB Mltf flHB HHJ
. * lí|É|§Í * 2T í ■
í úrvali á dre.„. ---------------
Fyrir stúlkur:
Riffla-fíauels dragtir með buxum og
lilsi. 5 litir
pilsi.
Slétt-fíauels dragtir. Blússur í ú, ruu.
n
Fyrir drengi:
jm r hí
• * *
Grófriffluð fíauelsföt.
Stakir grófrifflaðir jakkar.
Slétt-flauels jakkar. Terylenebuxur.
Órval af skyrtum, skóm og slaufum.
Allt á sama stað á
fermingarbörnin
BANKASTRÆTI 9, SIMI 11811
&>|
Mar
KJÖTSKBOKKAR
^ nauta kL..398oo/kg
yC SVÍn kr 595 00/kg
r 6 folöld 285 00/ kg
00/kg
ÚTB,POKKUNMERKING
innifdtí í verd.
TILBÚÐ i FRYSTIRINNI
LAUQALÆK SE. atml 3BOSO