Dagblaðið - 29.03.1976, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 29.03.1976, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MARZ 1976. Eþröttir iþróttir íþróttir Fimm efstu liðin sigruðu annon laugardaginn í röð! — QPR vann Manch. City eftir að Aso Hartford hafði verið rekinn af velli. Auðveldir sigrar Manch. Utd., Derby, Liverpool og Leeds. Artra vikuna í röö unnu öll efstu lirtin í 1. (leildinni ensku á laiif'ardafc, nú öll á heimavöll- um. Maneh. Utd., Liverpool, Derby o« Leeds öruf’f'a sigra en QPR vann Maneh. Cit.v meö eina markinu sem skoraó var í leiknum. Þaö var áreiöanlega þýðingarmesti sigurinn í um- ferðinni og Í}PR heldur forustu sinni í deildinni, hefur hlotiö 19 stig af síöustu 20 sem er stórglæsilegur árangur — og eftir sigurinn á Cit.v viróast möguleikar liósins aö hljóta meistaratitilinn í f.vrsta sinn meiri en áöur. Deildabikarmeistarar Maneh. Cit.v voru erfiðir fyrir leiknienn QPR á Loftus Road á laugard. og þó QPR gæfi tón- inn i leiknum var það þó ekki fyrr en Asa Hartford hjá City hafði verið rekinn af velli að QPR tókst að skora. Asa lenti í átökum við Dave Thomas og missti illa stjórn á skapi sinu. Atökin breiddust út milli leik- manna og það var ekki fyrr en lögreglumenn og þjálfarar lið- anna höfðu farið niður á völl- inn að ró komst á aftur. Ljótar senur — og dómarinn rak Asa Hartford af leikvelli. Þá var stundarfjórðungur eftir af leiknum. Sex mínútum síðar fékk QPR aukaspyrnu uppi við vítateig City. Don Masson tók spyrnuna og lyfti knettinum á höfuð mið- varðarins sterka, David Webb, sem skallaði í mark — yfir ris- ann Joe Corrigan í marki City. Þýðingarmikil mörk sem Webb skorar — hið eina gegn Stoke vikuna á undan og fyrir nokkr- um árum vann hann úrslitaleik bikarsins fyrir Chelsea gegn Leeds. Leikurinn í heild var grófur og leikmenn QPR ekki nálægt sínu bezta — en bæði stigin hlutu þeir. Manch. City varð lika fyrir áfalli um miðjan fyrri hálfleikinn þegar Joe Royle meiddist og kom Kenny Clements í hans stað. En lítum á úrslitin áður en lengra er haldið. 1. deild. Aston Villa — Stoke 0-0 Coventry — Newcastle 1-1 Derby — Birmingham 4-2 Ipswich — Everton 1-0 Leeds — Arsenal 3-0 Liverpool — Burnley 2-0 Manch. Utd. — Middlesbro 3-0 QPR — Manch. City 1-0 Tottenham — Sheff. Utd. 5-0 West Ham — Norwich 0-1 Wolves — Leicester 2-2 2. deild. Blackburn — Notts Co. 2-1 Blackpoo! — Plymouth 0-0 Bolton — Chelsea 2-1 Bristol Rov. — Oxford 0-1 Carlisle — Bristol City 0-1 Fulham—Oldham 1-0 Hull City — York City 1-1 Luton — Charlton 1-1 Nottm. For. — Orient 1-0 Portsmouth — WBA 0-1 Sunderland — Southampt. 3-0 Manch. Utd. átti í erfiðleik- um i fyrri hálfleik — ekki aðeins með leikmenn Middles- bro, sem léku ákaflega grófan leik, heldur einnig vegna há- vaðaroks. Ekkert gekk — og leikmenn Middlesbro léku „miðaldaleik” að sögn frétta- manns BBC. Vöðvarnir látnir ráða. En þegar klukkustund var af leik rofaði til hjá heima- liðinu — John Craggs varði á marklínu með höndum og víta- spyrna þegar dæmd á Middles- bro. Gerry Daly skoraði ör- ugglega úr henni. 6 mín. síðar skoraði David McCrerry, korn- ungi írinn sem lék í stað Lou Macari sem er meiddur. Gor- don Hill átti heiður af því marki og á 70.mín. skoraði hapn 3. markið — meistaraverk, þar sem hann brauzt i gegn. Linuvörður veifaði en dómar- inn lét leikinn halda áfrain og Hill lyfti knettinum yfir Jim Platt og í mark Middlesbro. - Fyrr í leiknum skýrðu vallar- starfsmenn áhorfendum frá því í hátalara vallarins að aðvörun um sprengju á vellinum, Old Trafford. hefði borizt. Þeim var sagt að þeir gætu yfirgefið völl- inn ef þeir vildu en fáir tóku sprengjuhótunina alvarlega. Derby átti í litlum érfiðleik- um með Birmingham á Base- ball Ground, þö svo Charlie George léki ekki vegna meiðsla í viðbeini. Hann verður frá leik í þrjár vikur. Roger Davies tök stöðu hans en Francis Lée og Henry Newton léku i varalið- inu. Derby fékk fjórar horn- sp.vrnur fyrstu fimm mín. leiks- ins og á sjöundu mín. tókst Leighton James að skora. Fleiri mörk voru ekki skoruð i f.h. og Derby átti í nokkrum erfiðleik- um með Birmingham lokakafla hálfleiksins. Þá var Colin Todd bókaður. Á 52. mín. skoraói Bruce Rioch annað mark Derby — níunda mark hans í níu leikj- um — eftir undirbúning Davies sem sjálfur skoraði rétt á eftir. David Nish skoraði 4. mark Derby áður en Trevor Francis lagaði muninn í 4-1 fyrir Birm- ingham á 64. mín. Þremur mín. fyrir leikslok skoraði Andy Needham annað mark Birming- ham en hann hafði komið inn á fyrir Malcolm Page á 33. mín. þegar Page slasaðist. Hinn ungi markvörður Burn- ley, Peyton, var erfiður leik- mönnum Liverpool lengi vel á Anfield. Varði vel en svo fór Steve Heighway út af á 34. mín. vegna skurðs á augabrún. David Fairclough, pilturinn 19 ára sem skoraði sitt fyrsta deildamark gegn Norwich fyrra laugardag — sigurmark leiks- ins þar — kom inn á og eftir aðeins fjórar mínútur hafði hann skoraði eftir undirbúning John Toshack og Kevin Keegan. David skoraði síðara mark Liverpool á 60. mín. — en aðrir leikmenn liðsins fóru illa með góð tækifæri. Ray Clemence, markvörður Liver- pool, varði meistaralega tvíveg- is í leiknum frá Noble og Han- kin. Liverpool leikur við Barce- lona á Spáni í undanúrslitum UEFA-bikarsins á þriðjudag og aðstoðarframkvæmdastjóri Barcelona var á Anfield á laugardag. Hinn ungi Fair- clough hefur gefið honum þar ýmislegt til að hugsa um. Fimmta liðið sem enn hefur möguleika til að vinna meist- aratitilinn, Leeds, — þó mögu- leikarnir séu afar litlir — lék sér að Arsenal í f.h. á Elland Road. Liðið lék þá skínandi knattspyrnu sem Arsenal átti ekkert svar við. En í stað 4—5 marka tóksl Leeds aðeins tvi- vegis að skora — Alan Clarke bæði á 5 mín. kafla um miðjan hálfleikinn. Hann hefur nú skorað 200 deildamörk. 1 s.h. lék Leeds eftir formúlunni ,,ör- yggið fyrst” og leikurinn varð heldur leiðinlegur. Arsenal komst betur í gang og Brian Kidd var tvívegis nærri að skora þó það tækist ekki. Duncan McKenzie kom inn á hjá Leedsí stað Joe Jordan og það var eftir frábæran undirbúning hans sem Billy Bremner skoraði 3. mark Leeds í leikn- um. Duncan lék í gegn — en í stað þess að skjóta sjálfur lagði hann knöttinn fyrir Bremner sem gat beinlínis gengið með knöttinn í markið. Næsta laugardag leika Derby og Manch. Utd. á Hillsborough í Sheffield i undanúrslitum bikarkeppninnar — Crystal Palace og Southampton á Stam- ford Bridge, — svo þau lið leika þá ekki í deildakeppninni. QPR á þá útileik í Newcastle en Liverpool og Leeds eiga heima- leiki, Liverpool við nágranna- liðið Everton en Leeds gegn Burnley. Sheff. Utd. féll niður í 2. deild á laugardag, steinlá þá fyrir Tottenham í Lundúnum. Strax á 3. mín. skoraði Willie Young fyrir Tottenham, síðan þeir John Duncan, Steve Perry- man, tvívegis, og Martin Chivers. Stærsti sigur Totten- ham á leiktímabilinu og liðið er nú komið í áttunda sæti. Ulfunum tókst ekki að ná sigri gegn Leicester sem þó varð fyrir því áfalli að missa markvörðinn. Mark Walling- ton. út af eftir aðeins 16 mín. Jackie Charlton — vildi kaupa Kenny Dalglish Charlton kom til að líta ó Willie vildi fó Dalglish! — Celtic vann stórsigur ó Motherwell ó laugardag Viö vorum þrír Celtic- Icikmcnn í liöi vikunnar hjá Sunday Mail í morgun — feng- um aliir fjóra í cinkunn og Kenny Dalglish var kjörinn leikmaöur dagsins hjá blaðinu. Þetta var mjög góöur leikur hjá okkur í Celtie og Motherwell- liöiö átti sér aldrei viðreisnar von, sagöi Jóhannes Eðvaldsson sem var an/.i kvefaöur þegar við áttum símtal viö hann á sunnu- dagsmorgun. Jackic Charlton, fram- kvæmdastjöri Middlesbro, var hér á leiknum á Parkhead þar sem áhorfendur voru 39 þús- und. Hann kom lil að líta á aðalmarkaskorarann í skozku knattspyrnunni, Willie Petti- grew hjá Motherwell. En Petti- grew sást varla í leiknum — og eftir hann spurði Charlton for- ráöamann Celtic hvort Kenny Dalgli.sh væri til sölu. Honum var svarað afdráttarlaust neit- andi, sagði Jóhannes ennfrem- ur. Þeir Dalglish, Jóhannes og Danny McGrain bakvörður fengu fjóra hjá Sunday Mail og voru í liði vikunnar — Jöhannes var aftasti maður Celtic-varnarinnar (sweeper) að venju og fór nú ekkert upp í sóknarlotum Celtic. Dalglish skoraði fyrsta markið á 15. min., síðan Boggy Lennox á 25. min., Dalglish aftur á 34. mín. og Dixie Deans á 39. mín. Staðan 4-0 í hálfleik og fleiri urðu mörkin ekki. Þeir Lennox og Deans léku með á ný eftir veikindi og meiðsli. Tveir leik- menn Motherwell voru bókaðir i leiknum og Ccltic-liðiö náði fram göðum hefndum á Motherwell-liðinu sem sló Celtic svo óvænt úr bikar- keppninni. Á miðvikudag leika Motherwell og Rangers á Hampden Park í undanúrslit- um bikarsins — en Celtic leikur í Ayr í aðaldeildinni, leik liðanna sem frestað var á dög- unum vegna veikinda Celtic- leikmannanna. Þeir hafa nær allir lagzt í flensu — Jóhannes er kvefaður eins og áður segir en hefur ekki lagzt. Keppnin i aðaldeildinni stendur milli Glasgow- jötnanna, Celtic og Rangers. Önnur lið koma ekki til greina. Rangers lék í Perth á laugardag og sigraði St. Johnstone 0-3 með mörkum Gregg, Derek John- stone og Tonny McLean. Þar beit lögregluhundur annan linuvörðinni — hefði það verið öfugt hefði það verið saga. Hibernian er alveg heillum horfið — tapaði nú i Ayr og það þó einn leikmaður Ayr væri rekinn af velli 15 mín. fyrir leikslok þegar staðan var 1-0 fyrir Ayr. Urslit urðu annars þessi: Ayr — Hibernian 2-0 Celtic — Motherwell 4-0 Dundee Utd. — Aberdeen 1-0 Hearts — Dundee 3-0 St. Johnstone — Rangers 0-3 Staðan er nú þannig: Celtic 28 19 4 5 61-30 42 Rangers 28 18 5 5 49-22 41 Hibernian 28 14 6 8 45-32 34 Motherw. 28 13 7 8 47-38 33 Aberdeen 29 10 7 12 42-40 27 Hearts 29 9 8 12 32-41 26 Dundee 29 9 7 13 42-53 25 Dundee U.27 9 6 12 35-38 24 A.vr 28 10 4 14 34-47 24 Sl. Johnst.28 2 2 24 25-71 6 Keith Weller fór í markið. Ulfarnir komust í 2-0 með mörkum John Richards og Ken Hibbitt þegar um 40 mín. voru af leik en Jon Sammels skoraði fyrir Leicester og staðan var 2-1 í leikhléi. 1 síðari hálfleiknum jafnaði Frank Worthington fyrir Leicester og fyrst Ulfarn- ir geta ekki unnið heimaleiki sina eru litlar líkur á að liðinu takist að verjast falli. Um aðra leiki í 1. deild er það að segja að Ipswich hefur enn möguleika á UEFA-sæti eftir sigur gegn Everton. Trevor Whymark skoraði eina mark leiksins. Murphy skoraði fyrir Coventry gegn Newcastle en John Bird jafnaði — áður Preston, en Boddy Charlton fór í fússi frá Preston þegar Bird var Seldur til Newcastle. Ted MacDougall skoraði eina markið í leiknum á Upton Park þar sem West Ham tapaði enn einu sinni í deildakeppninni. Bristol City er nú alveg að tryggja sér sæti í 1. deild næsta leiktímabil, vann i Carlisle og sigurmarkið var skorað úr víti á 12. mín. Sunderland vann góðan sigur á Southampton sem þar með missti sennilega af möguleikanum að komast aftur í 1. deild. Roy Greenwood, sem Sunderland keypti ekki alls fyrir löngu frá Hull, skoraði á 16. og 56. mín. og Mel Holden, áður Preston, skoraði 3. markið á 61. mín. Loks vann Bolton en ekki var sá sigur glæsilegur. Leikmenn Chelsea skoruðu öll mörkin í leiknum — tvívegis í eigið mark, Ray Wilkins. WBA hefur enn góða möguleika — sigraði í Portsmouth með marki Lou Cantello. I 3. deild gerðu Hereford og Brighton, efstu liðin fyrir um- ferðina, jafntefli 1-1 í Here- ford. Dixie McNeil jafnaði fyrir Hereford er langt var liðið á leikinn, 31. mark hans á leiktímabilinu. Crystal Palace vann Bury 1-0 með marki Chatt- erton á 61. mín. eftir undirbún- ing Peters Taylor. Ekki verð- skuldaður sigur. Alan Buckley skoraði annað mark Walsall í 2-1 sigri í Burslem, útborg Stoke, gegn Port Vale, 31. mark hans á keppnistímabilinu. Hereford er efst í 3. deild meö 50 stig. Brighton og Palace hafa 47 stig, Walsall og Millvall 45 en Wrexham, sem tapaði fyrir Preston 1-3 heima, missti senni- lega af strætisvagninum i deild- inni. I 4. deild eru Líncoln og Northampton efst með 57 stig, Tranmere og Reading hafa 49 stig en Huddersfield, sem stein- lá í Exeter, 4-1, er í fimmta sæti með 47 stig. Exeter hefur 45. Staðan er nú þannig: 1. deild. QPR 37 20 11 Man. Utd. 36 20 10 Derby 37 20 10 Liverpool 36 18 13 Leeds 35 18 8 Man. City 34 14 10 Ipswich 34 12 14 Tottenh. 37 12 14 Leicester 36 10 17 Middlesb. 36 13 10 Stoke West Ham 37 13 Newcastle 34 12 Norwich 35 12 Arsenal 36 12 Coventry 36 10 Everton 35 11 Aston V. 36 9 Birmingh. 35 10 Wolves 36 8 Burnley 37 7 Sheff. Utd36 2 Bristol C. Sunderl. Bolton WBA Luton Southamp. Notts Co. Nottm. F. Charlton Fulham Chelsea Oldham Hull Bristol R. Blackpool Orient Plymouth Carlisle Blackburn Oxford Portsm York . deild. 37 18 13 35 19 7 35 17 10 35 16 11 36 16 8 35 16 7 35 16 7 36 14 10 35 14 9 36 13 10 36 12 11 36 12 11 36 13 8 35 10 14 35 11 12 35 11 11 37 11 11 36 10 12 36 36 36 8 35 8 9 13 9 11 6 55-26 51 6 62-35 50 7 63-46 50 < 5 53-27 49 9 57-37 44 10 54-31 38' 8 41-34 38 11 56-56 38 9 40-46 37 13 37-35 36' 12 42-40 36 i 16 44-60 34' 13 61-49 33 t 14 50-51 í 15 42-43 33 i 13 38-48 33 ' 13 49-60 33, 13 43-52 32' 19 47-65 26. 19 42-60 25 ' 20 39-60 24 , 25 24-75 13 ' 6 54-29 49 9 55-33 45 ! 8 51-32 44 8 40-30 43' 12 49-43 40 12 56-43 39 ( 12 49-37 39 . 12 47-38 38- 12 52-58 37 13 40-38 36 | 13 46-45 35 13 50-54 35 | 15 38-41 I 11 31-36 34! 12 33-40 34 13 31-33 33 I 15 44-48 33 14 38-51 í 14 36-45 31 16 34-48 29 ( 22 26-49 22 21 31-60 22 i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.