Dagblaðið - 29.03.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 29.03.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. MARZ 1976. 17 r Veðrið '' Norðvestan gola eða kaldi. Dálítil él. Frostið verður 4-6 stig. t Andlát Þorsteinn Metúsalem Jónsson fyrrverandi skólastjóri, Iézt 17. marz síðastliðinn. Hann var fæddur að Utnyrðingsstöðum í Vallahreppi, Suður-Múlasýslu 20. ágúst 1885, sonur hjónanna Vil- borgar Þorsteinsdóttur og JónsOlasonar bónda. Hann lauk gagnfræðaprófi árið 1905 og kennaraprófi 1909. Hann stundaði heimiliskennslu á Akur eyri 1905-1906 og var kennari á Seyðisfirði 1907-08. Hann fluttist til Borgarfjarðar eystra árið 1909. Þar gegndi hann störfum skóla- stjóra. Auk þess stundaði hann útgerð og búskap. Einnig var hann kaupfélagsstjóri í nokkur ár. Arið 1921 fluttist Þorsteinn til Akureyrar og gerðist kennari þar. Á Akureyri stundaði hann jafn- framt búskap, rak bóksölu og gaf út bækur. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1956. Þorsteinn var alþingismaður N- Múlasýslu árin 1916-21. Hann átti sæti i sambandslaganefndinni árið 1918. Meðal mála, sem hann barðist fyrir á alþingi og fékk framgengt var að barnakennarar skyldu vera fastir starfsmenn ríkisins, lög um Þjóðleikhús og margt fleira. Þorsteinn kvæntist árið 1909 Sigurjónu Jakobsdóttur frá Grímsev. Jóhann Elíasson húsgagna- bólstrari Iézt þann 21. marz. Útför hans fer fram frá Foss- vogskirkju í dag kl. 13.30. — Jóhann fæddist 27. júlí 1916, sonur hjónanna Jóhönnu Bjarna- dóttur og Elíasar Jóhannssonar. Framan af ævinni vann hann al- menna verkamannavinnu við kolaverzlun Sig. Ölafssonar en hóf síðan nám í húsgagna- bólstrun hjá bróður sínum, Helga. Jóhann tók alla tíð þátt í starfi innan verkalýðshreyfingar- innar og átti m.a. sæti í trúnaðar- mannaráði Dagsbrúnar. Síðar tók hann sæti í stjórn Sveinafélags húsgagnabólstrara og var for- maður þess félags hins síðari ár. Jóhann var kvæntur Huldu Guðmundsdóttur. Þau áttu einn son, en einnig átti Jóhann tvær fósturdætur — dætur Huldu. Guðfinna Árnadóttir Blöndal lézt 21. marz. Hún verður jarðsungin í dag. — Guðfinna var fædd á Eyrarbakka 5. apríl 1911. For- eldrar hennar voru hjónin Kristin Halldórsdóttir og Árni Helgason skipstjóri og hafnsögumaður í Akri. Er Kristín lézt tók Guðfinna að sér húsmóðurhlut- verkið, jafnframt því sem hún stundaði saumaskap. Arið 1948 giftist Guðfinna Ölafi Blöndal skrifstofustjóra. Ólaf missti hún árið 1966. Þeim varð ekki barna auðið. Þórunn Einarsdóttir Sörensen lézt í Kaupmannahöfn 24. marz. Jónína Jónsdóttir frá Jómsborg Iézt 21. marz. Hún verður jarðsungfn frá Hafnarfjarðar- kirkju á morgun kl. 14. Guðrún Ásta Pálsdóttir Meðalholti 17 verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun kl. 13.30. Helgi Jónsson múrari, Mávahlíð 20, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju á morgun kl. 13.30. Kvenfélag Hreyfils. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 30. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. S £ Íæ U m Ml 4Mb m I iiKynnmgar Fyrirlestrar í Listasafni íslands Listasafn íslands er að hleypa af stokkunum nýbreytni I starf- semi sinni en það er fyrirlestra- hald. Fyrsti fyrirlesturinn verður á mánudaginn kl. 20.30. Þá flytur Júlíana Gottskálksdóttir list- fræðingur fyrirlestur er hún nefnir Um afstraktmyndir Finns Jónssonar sem hann gerði á árunum 1922-25. Safnið hefur hug á að hafa mánaðarlega fyrirlestra á vetrum og verða þá tveir það sem eftir er af vetri. VUUM TAKA A LEKHJ 1. 6-12 TONNA BATjAtab, ~~ TH HANÐM.MMHOA fflff ~ ~Q THAOO MERKT »HANO_ StNOtST D>AOAUUXNU-^T~~J~~N2?^T DAGBLADIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu D Tii sölu nýlegur Indesit ísskápur með sér frystihólfi verð kr. 35 þús., bílasprautupressa, þriggjafasa, kr. 50 þús. og stór hjólatjakkur, kr. 15 þús. Uppl. í síma 53098. Til sölu vel með farinn svefnbekkur, nýr barnastóll með litlu og stóru borði, nýlegur Philips plötuspil- ari með magnara og tveimur hátölurum, plötur fylgja. Uppl. í síma 53598 eftir klukkan 6. Verzlun Kjarakaup. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota. Af 1 kg pökkum eða meiru er aukaafsíáttur kr. 3000 pr. kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir ljósir litir á aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. Hestamenn. Mikið úrval af ýmiss konar reið- tygjum, svo sem beizli, höfuð- leður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1 (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. Til sölu nýleg Erbi tvíhleypa. Uppl. í síma 23741. Mótatimbur til sölu. 2100 m 7/8 x 6” og 1200 m 1x6” hefluð, 500 m uppistöður. Uppl. í síma 25567 eftir kl. 17.30. Til sölu Fischer skíði 175 cm með Salemon bindingum í hæl og tá. Á sama stað er til sölu lítið símaborð með áföstum stól. Einnig dökkblár drengja- fermingarjakki úr flaueli (frá Faco) og drengjaföt á 11-12 ára. Uppl. í síma 84131. Til sölu sem ný Pianetta (J.P. Löfberg) úr palesander einnig ný Candy þvottavél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 28125. Eftir kl. 5 í síma 28452. Húsdýraáburður til sölu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. „Staðreyndir” eina blaðið, sem telur lýðræði óhjákvæmilega forsendu kommúnisma, kemur út 1. og 16. hvers mánaðar Til sölu sem nýtt: Hnakkur, reiðstígvél, flauelskápa á 9 ára, ullarkápujakki, stærð 38, kúrekastígvél, st. 36 og lítil ritvél (notuð). Uppl. í síma 33514 eftir kl. 4. Lítið iðnfyrirtæki, heppilegt til rekstrar fyrir fjöl- skyldu, til sölu. Uppl. á vinnutíma í síma 15581. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg. Kópavogsbúar. Smábarnafatnaður í úrvali. Gallabuxur stærð 0-5, baðhandklæði, dúkar, slæður og náttkjólar. Verð frá 1155. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Glæsilegur fatamarkaður í Iðnaóarhúsinu við Ingólfsstræti, opið frá kl. 1-6. Fatamarkaðurinn Iðnaðarhúsinu. Iðnaðarmenn og aðrir handlagnir: Handverkfæri og rafmagns- verkfæri frá Miller’s Falls í fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V. B.W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur, letur grafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, drag- hnoð og m. fl. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fvrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Óskast keypt ] Öskum eftir að kaupa góða hjólaskóflu (Payloader). Tilboð merkt hjólaskófla leggist inn á afgr. Dagblaðsins fyrir 6. apríl merkt „Hjólaskófla 14344.”. Öska eftir að kaupa 2Vi—3 fm lcctil meö brennara og dælu. Uppl. í sima í síma 92-1761 eftir kl. 7. Traktor. Óskum eftir að kaupa notaðan traktor nieð dísilvél, má verá í lélegu ásigkomulagi. Uppl. i sima 25140 á skrifstofutima. Ljósritunarvél óskast til kaups. simi 41361. Fermingarkerti servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og serívéttur. Póstsendum. Komið eða hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. Húsgögn Lítið sófasett. svefnsófi, eins gólfteppi, hús- bóndastóll og skemill’og fleira til sölu. Upplýsingar í simum 10921 og 12676 eftirkl. 15. Furuhúsgögn Sel þessa viku staka stóla, sófa, borð og fleira á niðursettu verði. Einnig opiö laugardaginn 3 apríi frá kl. 9-4. llusgaiMia. innustofa Braga Eggei issn.,„. ■imiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Siini 85180. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. Svefnbekkir og 2 manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1-7 mánudag-föstud. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Sími 34848. Sem nýtt lítiö sófasett til sölu með riffluðu plussáklæði og kögri að neðan. Einnig tvö borð í stíl. Uppl. í síma 84994 eftir kl. 5. Vönduð eikarborðstofuhúsgögn óskast. Hátt verð fyrir vönduð húsgögn. Uppl. í síma 41484. Sófasett og sófaborð til sölu. verð 25 þús. Upplýsingar í síma 43485. Ódýrir svefnbekkir Til sölu tveir svefnbekkir, sem nýir. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 85841 eftir kl. 6. Til sölu glæsilegt sófasett og sófaborð, stórt skrif- borð.m gólflampi, lítill stofu- skápur, mjög lítið notaður grill- ofn o.fl. Upplýsingar í síma 36331. Til fermingargjafa. Itölsk smá- borð, verð frá kr. 5.500, taflborð frá kr. 13.200, saumaborð frá kr. 13.500, einnig skatthol, skrifborð, skrifborðsstólar, rókókóstólar, píanóbekkir og margt fl. Nýja Bólsturgerðin Laugavegi 134, sími 16541. Rifflað pluss (flauelslíking) nýkomið. Símstólar á framleiðsluverði. klæddir plussi og fallegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, kjallara. (Inngangur að ofanverðu). Sími 11087. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Ódýrir svefnbekkir, svefnsófar og hlaðbekkir fyrir börn. Sendum út á land. Uppl. að Öldugötu 33. Sími 19407. Húsgagnaeigendur athugið. Nú er rétti tíminn til að breyta til. Við fjarlægjum gömul nothæf húsgögn, t.d. sófasett, borð, stóla og fleira. Vanir menn. Uppl. í síma 83125. Geymið auglýsing- una. Ljóst hjónarúm með springdýnum og lausum nátt- borðum til sölu, sem nýtt, verð kr. 40 þús., ennfremur barnarimla- rúm á 3 þús. Uppl. að Laugarnes- vegi 80 1. h. t.v. frá 7 til 10. 1 Fatnaður D Nýleg drengjafermingarföt eru til sölu. lítið notuð og vel ineð farin. Ath. Alkla'ðnaður. Uppl. i sima 42994. Fermingarföt til sölu. Uppl. í síma 52147. í Heimilistæki Til sölu sambyggður stereofónn og magnari með hátölurum, toppgræjur. Einnig skrifborð til sölu, tilvalið fyrir unglinga. Selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 37472 eftir kl. 9 á kvöldin. Óska eftir að kaupa nýlega sjálfvirka þvottavél. Uppl. ísima 31283 eftir kl. 16.30. Eldavél óskast, má vera gömul. Sími 27228. Sænsk frystikista til sölu, 510 litra, 2ja ára. Uppl. í síma 37263 eftir kl. 5. Til sölu rúmlega 1 árs piötuspilari, út- varpsmagnari og 2 hátalarar, 20 músíkvött. Uppl. í síma 72074. 1 Fyrir ungbörn D Góður kerruvagn óskast. Uppl. í síma 51361. Til sölu vel með farinn Ignis ísskápur, 140 lítra. Uppl. í síma 27117 eftir kl. 6. Til sölu tvöfaidur stálvaskur með blöndunartækj- um, baðvaskur og miðstöðvarofn. Uppl. í sima 82165 eftir kl. 5. Til sölu vel með farinn ísskápur í borðhæð á kr. 35 þús. Uppl. í símum 82235 og 71806. Til sölu Tan Sad barnavagn, burðarrúm og göngu- grind. Uppl. í síma 24945. Vil kaupa kerruvagn af Swallow gerð. Aðeins vel með farinn vagn kemur til greina. Uppl. í síma 33921. I Fasteignir D 1 Hljóðfæri Til sölu nýlegt Fender Rhodes píanó og Fender Rhodes píanómagnari. Uppl. í síma 28746. Til sölu mjög gott trommusett með 24 tommu bassa- trommu, 13 og 14 tommu tomm- tomm pákum, 16 tommu gólf- páku, 3 symbölum og „hæjatti”. Uppl. í síma 99-1754 frá 16.30—19. Byggingarlóð, Vogar Vatns- leysuströnd. Til sölu lóð undir einbýlishús. Búið að skipta um jarðveg, teikn. fylgja. Mjög hagstætt verð. Skipti á góðum bíl kæmu til greina. Uppl. í síma 27150. /--------------' Byssur Hornet riffill. Til sölu BRNO — Hornet- riffill sem nýr, verð 40 þús. Til sýnis að Skipasundi 1, kjallara, milli kl. 4 og 7. 1 Hljómtæki Dl Ljósmyndun D Til sölu af sérstökum ástæðum Philips hljómtæki, 2 stk. hátalar- ar, R-H, 411, 10 vött, 4 ohm stærð 26 cm x 18 cm x 18,5 cm. Plötu- spilari GA 105, demantnál, magn- ari R-H 580 2x10 vött og 4 til 8 ohm. Allt á 47 þús. Uppl. í síma 75496 eftirkl. 19. Sony stereosegulbandstæki, 3ja hausa, TC 630D, og einn hljóð- nemi til sýnis og sölu mánudag og þriðjudag kl. 5 til 8 á Hallveigar- stíg 6a. Til sölu Dynaco magnari og EPI BOX 50 vátta og Pioneer plötuspilari. Verð kr. 80 þús. Uppl. í síma 1885 Keflavík. Radíófönn sem samanstendur af útvárpi. plötuspilara og hátölurum til sölu, verð 30 þús. kr. Til sýnis að Furugrund 18, kjallara, milli klukkan 19 og 20.30. Hafþór. Plötuspilari Til sölu Nordmende stereo 5006 SP plötuspilari með innbyggðum magnara og útvarpi með U-FM bylgjuin. Plötuspilaranum fylgja tveir L 32 v. hátalarar. Uppl. í síma 14454 eftir klukkan 7 á kvöldin. Til sölu sem ný kvikmyndavél, Cinox super 8, ljós fylgir. Uppl. í síma 18541 á kvöldin. Ódýrar ljósmynda- kvikmyndatöku- og kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, simi 13285. 8 mm véla- og filmuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Safnarinn Kaupum ísi. frímerki, m.a. óstimpluð: rjúpan, hreiður, lax 5 kr, haförn. himbrimi, Jón Magn. 50 kr. og ísl. gullpen 1961 og 1974. Seljum uppboðslista FF.F. 27.6. á Loftleiðum. Frímerkjahúsið. Lækjargötu 6A sími 11814. Kaupuni íslenzk frímerki og gömui urnslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda niynt. Frímerkjamíðstöðin, Skölavörðustíg 21 A. Sími 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.