Dagblaðið - 05.04.1976, Page 16
!6
DACMLAÐIÐ. MANUDACUK 5. AFKlL 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin Rildir f.vrir þriðjudaginn 6. apríl.
Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Þú
virðist taka mikið tillit til þarfa annarra
núna. Þetta er góður eiginleiki en varastu
að láta þá, sem ekki þurfa þess með.
notfæra sér þetta. Einhvers konar áhætta
fylgir f jármálum í dag.
Fiskarnir (20. febr. — 20. mar/.): Þú skalt
nota til hins ýtrasta tækifæri sem þú færð
til að kynnast eldri manneskju betur.
Þetta samband gæti orðið þér til mikils
góðs. Reyndu að forðast deilur heima fyrir
í kvöld.
Hrúturinn (21. mar/ — 20. apríl): Þú ert
dálítió sár út í heiminn i dag. Reyndu aó
sýna svolítið alvarlegra andlit þvi annars
gætu vinir þínir haldið að þú værir létt-
lyndur um of.
Nautið (21. apríl —21. mai): Fersónulegt
vandamál þitt virðist nú hafa áhrif á við-
skipti þín og mun þetta mál kref.jast að-
gætni i meðhöndlun. Þú verður að fara
varlega út í að bjóða fólki heim ef þú
ætlar að forðast spennu.
Tvíburarnir (22. mai — 21. júní): Hafirðu
mörg verkefni, sem þú þarft að ljúka,
skaltu taka þau eftir reglunni um mikil-
vægi. Það lítur út fyrir að þú verðir nú
fyrir óvæntu happi í fjármálum.
Krabbinn (22. júní —22. júlí): Þú hefur
þá hæfileika að fá feimið fólk til að líða
vel. Þessi gáfa þín mun sannast svo um
munar i kvöld. Einhverr. af hinu k.vninu
langartil aðkynnast þér.
Ljónið (24. júlí — 22. ágúst): Vertu ekki
að taka á þig sökina fyrir kæruleysi ann-
arrar manneskju. St.jörnustaðan og
áhrif hennar eru þér ekki sem hagstæðust
núna en hlutirnir skána undir kvöldið.
Me.vjan (24. ágúst — 22. sept.): Bjóðist
þér tækifæri til að taka þátt í nokkuð
óvenjulegum framkvæmdum skaltu
þiggja það. Þú munt eignast nýtt áhuga-
mál sem veitir þér margar ánægjustundir.
Nú er að koma hagstæðara tímabil í ásta-
málum.
Vogin (24. sept.— 22. okt.): Þú færð
ánægjulegar fréttir af fjölskyldumálum.
Heimilislífið er ánægjulegt og einhver
virðist vilja gera allt til að gleðja þig. Þú
skalt taka athugasemd, sem þú heyrir, lítt
trúanlega.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þessi
dagur er tilvalinn til að fást við mann-
eskju sem eusifellt að heimsækja þig á
óþægilegustu tímum. Staða stjarnanna
hefur mjög hagstæð áhrif á fjármál þín
núna.
Bogmaðurinn (22. nóv. — 20. des.):
Einhver áætlun gæti vel farið úr böndun-
um. Rólegt er yfir félagslífinu en ákveðið
ástarævintýri virðist þróast alveg eins og
þú hafðir vonað. Þú verður líklega fyrir
eirikennilegri reynslu seinnihluta dags.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það
virðist nú vera hægt að greiða úr alvar-
legu vandamáli og mun þér létta mjög við
það. Bjóðist þér tækifæri til að vinna þér
inn aukapening skaltu athuga það vand-
lega — gæti verið það sem þú hefur heðið
eftir.
Afmælisbarn dagsins: Spáð er breyting-
um á komandi mánuðum og mun ykkur
öllum ganga vel á nýjum sviðum. Bæði
munu fjárráðin aukast og einnig sú
ánægja sem þið láið út úr lifinu. Það
verður ekki legið á peningunum síðustu
mánuðina. Þú lendir i einu dálitið storma-
siimu ástarævintýri.
Ég rakst á gamla kærastann þinn hann Villa Hjall í dag
Hann gat ekki nógsamlega lofað mig fyrir að krækja í þig
frá honum. '
l’að má nú segja sjónvarpið er fra-ðamli fjölmiðill. liara i
þessum mámiði hef ég hert 10 tnisimmandi aðferðir-til
að ra*na hanka!
eilsugæs
Reykjavik: lí»«r(‘i'lan sillli lllHfi. slökkvilíc)
»u s.júkraliificirt sími 11100.
Kópavogur: L(>«ri‘j’lan sími 41200. slökkvilirt
»« sjúkraliifrcMó sími 11100.
HafnarfjörAur: L()«rt‘«lan simi öllHH. slökkvi-
lirt »j2 sjúkrai)ifi(‘irt simi 51100
Keflavík: k()«iT*(’lan simi ÖÖÖO. Sjúkrabifroió
1110. Slökkvist()óin 2222.
Akureyri: Löí’lT’ulan simi 23222. Slökkvi- »u
sjúkrabifroirt simi 22222.
Vestmannaeyjar: Löj'rej’Ian simi 3333. Sjúkra-
bifrció 1110. Slökkvistööin 2222.
Bilanir
Rafmagn: I Kcykjavik »k KiYpavojíi. simi
18230. 1 llafnarfirrti i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Sími 85477.
Símabilanir: Sillli 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka dana frá kl. 17 sírtdejjis til
kl. 8 árdotiis á hclnidötíum er svarað allan
solarhrinKÍnn.
Tckirt t*r viö tilkynninKum um bilanir á veitu-
kcrfum bort’arinnar »« i öðrum tilfcllum.
scm boiT’arbúar telja si« þurfa að fá aðstoð
borjiarstofnana.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaua. föstu(hma. cf
ckki mcst i hcimilishckni. simi 11510 Kvöld-
»K mcturvakl: Kl. 17—08 mámidaca —
fimmUida.ua. sími 21230.
A luupardöpum »k hcljiidiijíiun cru hckna-
,st»fur lokaðar. cn licknir cr til viðtals á
Köncudeild Landspitalans. simi 21230.
rpplýsinuar um hckna- »« lyfjabúða|)j»n-
ustu cru Kcfnar i simsvara 18888.
Orðagóta 11.
1
2
3
4
5
6
7
Ráðningar koma í reitina lárétt,
en um leið myndast orð í skyggðu
reitunum. Skýring þess orðs:
Skipsheiti og um leið heiti á land-
námsmanni.
i. cuði 2. Opin upp á gátt 3. Vann
4. Talar 5. Gimstein 6. Sniðugri 7.
Lærifaðir
Orðagóta 10.
Ráðning A orðagátu 10: 1. Hjörtur
2. Broshýr 3. Klofnar 4. Siðsama
5. Blossar 6. Omyndin 7. Slátrið
Orðið í skyggðu reitunum:
HROSSIÐ.
Sjúkrabifreiö: Rcykjavlk »jí Kðpavoííur. sími
11100. Hafnarfjörður. sími 51100.
Tannlœknavakt: er I Hcilsuverndarstöðinni
við Barónsstlu alla lauKardaKa «« sunnudasa
kl. 17—18. Sími 22411.
Kvöld- og helgidagavarzla vikuna 2.—8. apríl
er i Lyfjabúðinni Iðunni »*» narðsapóteki.
Það apótck. scm fyrr cr ncfnt. annast eitt
vörzluna á sunnudöfíum. helKÍdöjíum ok al-
mcnnum frldöKum. cinnÍK næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morj’ni virka daj»a,
cn til kl. 10 á sunnudöKum. helnidöKum og
almennum fridögum.
Haf narf jorður — Garöabær
nætur- og helgidagavarzla.
upplýsingar a slökkvistöðinni í sima 51100.
Á laugardögum »g hclgidögum cru lækna-
stofur lokaðar cn læknir er til viðtáls á
göngudcild Landspítalans. siini 21230.
Upplýsingar um hckna- og lyfjabúðaþjónustu
cru gcfnar i símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
»g 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 —16 og kl.
18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 »g 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 »g
18.30— 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. «g sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard. «g sunnud.
Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30.
laugard. «g sunnud. á sama tíma »g kl.
15—16.
Kopavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
„Öfugur blindur” heldur
leiðinleg þýðing á Reverse
dummy — en annað betra hefur
mönnum ekki hugkvæmzt — er
spilamáti, sem flestir
keppnismenn þekkja vel. Þessi
þáttur er því ekki fyrir þá — og
þó — heldur ætlaður byriendum.
Öfugur blindur byggist á því, að
spilarinn „styttir” sig í
tromplitnum á eigin hendi , en
tekur trompin af mótherjunum
með trompum blinds, sem þá
verða að vera nógu há til að þjóna
því hlutverki. Einnig þurfa að
vera nægar innkomur á spil
blinds. Lítum á eftirfarandi spil,
þar sem suður spila/ sjö spaða.
Vestur spilar út laufi í byrjun —
útspil, sem einmitt gerir öfugan
blind mögulegan I spilinu.
Vkstur Norpir * 1097 <?Á53 Austur
A 643 0 K86 + 5
>5 74 + 9853 V10986
0 D1094 * AK74 SUÐUR 0 753 ■ * DG1062
AÁKDG82 <?KDG2 0 ÁG2 + ekkert
Suður á 12 slagi beint — og
margir mundu reyna að fá 12.
slaginn með því að svina
tígulgosa. En ekki sá, sem þekkir
öfugan blind Hann sér strax að
hægt er að trompa fjórum sinnum
lauf heima með hátrompum — og
tígli er svo í lokin kastað heima á
síðasta tromp blinds.
Lítum betur á þetta. Laufás
vesturs trompaður með spaðagosa
spaðatvistur á sjö blinds, og
annað lauf trompað með
drottningu. Þá spaði á níuna —
lauf trompað með kóng. Hjarta á
ásinn og síðasta laufið trompað
með ás. Þá tígull á kónginn —
síðasta trompið tekið af
mótherjunum með spaðatíu
blinds. Tígli kastað heima og
suður á það sem eftir er. Sjö
slagir á spaða, fjórir á hjarta og
tveir á tígul — samtals 13.
If Skák
Hvítur leikur og vinnur.
I 1 1 #
1 1 i l
1 0
1
A £
& S
á & l ; Ýf
1 —i ÍÖ:
1. 1. Bxf7! og vinnur. Ef 1. —
— Hxf7 2. Hd8+ — Hf8 3. Hxf8 —
Kxf8 og svartur lendir í mátneti.
Ef 1.-----Kh8 2. Hd8 — Bg4 3.
Hxa8 eða ef 1----Kxf7 2. Hf3 +
— Kg8 3. Hxf8+4. Hd8+.
Það var s.þálfhætl i úlgerðinni. ég var farinn að
græða!