Dagblaðið - 05.04.1976, Side 17
OAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 5. APRÍL 1976.
17
Veðrið
Norðvestan gola eða
kaldi og dálítil él. 1—3
stiga frost.
Soffía Elíasdóttir, Auðbrekku 29,
Kóavogi, andaðist í Borgar-
spítalanum 1. apríl.
Sigrún Guðmundsdóttir frá ísa-
firði, andaðist á Sólvangi, Hafnar-
firði 2. april.
Valtýr Brandsson, Strembugötu
10, lézt á Sjúkrahúsi Vestmann-
eyja að morgni 1. apríl.
Björn Þorlaksson frá Hvamms-
tanga verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 7.
apríl kl. 13.30.
Hildur B. Valfells verður jarðsett
að Mosfelli, Mosfellssveit, mánu-
daginn 5. apríl kl. 14.00.
1 1/
—ll IL j» V
Ingrid Sveinsson lézt föstudaginn
2. apríl.
Jökulrós Magnúsdóttir Stóragerði
7 verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju 6. apríl kl. 1.30 e.h.
Signý Þorkelsdóttir Herjólfsstöð-
um, Álftaveri, verður jarðsungin
frá Þykkvabæjarklausturskirkju
þriðjudaginn 6. apríl kl. 14.00.
Sigurþór Július Sigfússon Mjó-
sundi 2, Hafnarfirði verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju
mánudaginn 5. apríl kl. 3. e.h.
Olafur Olafsson kristniboði
verður jarðsettur frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 6. marz kl.
13.30.
Kvenfélag
Háteigssóknar
fundur verður í Sjómannaskólan-
um þriðjudaginn 6. apríl kl. 20.30.
Árni Johnsen kemur á fundinn og
skemmtir. Ath. að saumafundur-
inn á miðvikudögum verður fram-
vegis á Flókagötu 59, en ekki á
Flókagötu 27. Stjórnin.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Fundur verður haldinn að Hlé-
garði mánudaginrt 5. apríl og
hefst með borðhaldi kl. 8. Gestir
fundarins verða konur frá Kven-
félaginu Seltjörn. Ýmis skemmti-
atriði. Verð á mat pr. félagskonu
er kr. 600. Þær eru beðnar að
tilkynna þátttöku í síðasta lagi á
sunnudag í síma 66189, 66149,
66279, 66233. Stjórnin.
Skrifstofa félags
einstœðra foreldra
Traðarkotsundi 6 er opin
mánudaga og fimmtudaga kl. 3 —
7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 1 — 5. Sími
11822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5
er lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félagsmenn.
Samtök asma- og
ofnœmissjúklinga.
Tilkynning frá samtökum asma-
og ofnæmissjúklinga: Skrifstofani
opin alla fimmtudaga kl. 17 — 19
i Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími
22153. Frammi liggja tímarit frá
norrænum samtökum.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
heldur fagnað í Fóstbræðra-
heimilinu við Langholtsveg
t'östud. 9. apríl í tilefni af 39
ára afmælinu. Þær sem ætla að
vera með eru vinsamlega beðnar
að hafa samband við Ástu i síma
32060.
1
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
8
i
Til sölu
8
Gírmótor, eins fasa,
til sölu, 'A ha., 30 snúningar á
mínútu. Uppl. gefur Guðmundur í
síma 42513.
Rólur til sölu.
Upplýsingar í síma 42185.
Til sölu palesander
hjónarúm, amerískt barnarimla-
rúm og Swallow kerruvagn. Uppl.
I síma 17023.
Til sölu er
vandaður, síður mokkajakki
(meðalstærð), selst ódýrt, einnig
sem nýir skautar, áfastir hvítum
skóm nr. 36. Uppl. I síma 35634.
Gólfteppi
og filt, ömmu-gardínustöng og
sjónvarp, 24 tommu til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í sima 15737 milli kl.
6 og 8 á kvöldin.
Billjardborð
til sölu. Uppl. í síma 86036.
Húsdýraáburður til sölu,
dreift úr ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. i síma 81793 og
42499.
Óskast keypt
Barnabílstóll óskast
einnig stór frystikista. Uppl. i
síma 66374.
Óska eftir
að kaupa gastæki með kútum.
J.P.-innréttingar. Sími 31113.
ísskápur
óskast til kaups. Einnig lítið skrif-
borð eða hansahillur með skrif-
borði. Barnavagn til sölu á sama
stað, verð kr. 8 þús. Uppl. í síma
85243.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Brúðuvöggur, vinsælar gjafir,
margar tegundir. Nýtízku reyr-
stólar með púðum, reyrborð,
barnavöggur, bréfakörfur og
þvottakörfur ávallt fvrirliggjandi.
Kaupið islenzkan iðnað.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Heildverzlun.
Af sérstökum ástæðum er til sölu
lítil heildverzlun, lítill lager og
góð umboð, hefur-einnig smá-
söluleyfi Tilboð sendist af-
greiðslu Dagblaðsins fyrir 10.
apríl merkt „Tækifæri—14733.”
Kjarakaup.
Hjartacrepe og Combicrepe nú
176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota.
Al' 1 kg piikkum eða meiru er
aukaafsláttur kr. 3000 pr. kg. 150
pr. hnotan. Nokkrir Ijósir litir á
aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof,
Þingholtsstræti l.sími 16764.
A innkaupsverði:
Þar sem verzlunin hættir seljum
við nú flestar vörur á innkaups-
verði að viðbættum söluskatti t.d.
'prjónagarn frá 86 kr. hnotan.
Gerið góð kaup. Verzlunin
Barnið, Dunhaga 23.
Hestamenn.
Mikið úrval af ýmiss konar reið-
tygjum, svo sem beizli, höfuð-
leður, taumar, nasamúlar og
margt fleira. Hátún 1 (skúrinn),
sími 14130. Heimasími 16457.
Rauðhetta auglýsir.
Náttfötin komin, númer 20—26,
verð 690, frottégallar á 640,
bleyjur á 130 kr. stk., Borás
sængurfatnaður 4800 settið.
Barnasængurfatnaður frá 1450.
Mikið úrval fallegra sængurgjafa.
Barnafataverzlunin Rauðhetta,
Iðnaðarmannahúsinu
v/Hallveigarstíg.
Iðnaðarmenn
og aðrir handlagnir
Handverkfæri og rafmagns
verkfæri frá Miller’s Falls í
fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri
frá V. B.W. Loftverkfæri frá
Kaeser. Málningarsprautur, letur
grafarar og límbyssur frá
Powerline. Hjólsagarblöð,
fræsaratennur, stálboltar, drag-
hnoð og m. fl. Lítið inn. S.
Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4,
Iðnvogum. Sími 86470.
Fermingarkerti
servíettur, slæður, vasaklútar,
hanzkar, sálmabækur, gjafir.
Gyllum nöfn á sálmabækur og
servíettur. Póstsendum. Komið
eða hringið milli kl. 1 og 6.
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími
21090.
Trilla
Tæplega 2ja tonna trilla með
frambyggðu húsi, vélarlaus, til
sölu. Uppl. í síma 50471.
Fyrir trillu
Bimini talstöð, rafmagnshand-
færarúlla og dýptarmælir til sölu.
Uppl. í sima 51328 eftir kl. 19.
Hraðbátur
Til sölu nýr 14 feta hraðbátur, 45
ha. utanborðsmótor á Falcon
vagni. Allt ónotað. Uppl. í slmum
92-2925 og 2341 eftir kl. 7.
Bátateikningar:
Af sérstökum ástæðum eru til
sölu teikningar af 23 til 26 feta
sportbáti. Teikningarnar sýna
fulla stærð. Úppl. i síma 37811
eftir kl. 18.
Til sölu 6—7 tonna
góður dekkbátur. smiðaður 1971.
ásanit 50 bjóðum, einnig nýlegur
2'/itonna handfæra-oe grásleppu-
bátur með dísilvél og . .... usi.
Uppl. i síma 21712 eftir kl. 8 i
kvöld og næstu kvöld
12—30 tonna bátur
óskast til kaups sfrax. Sími 30220.
I
Til bygginga
Mótatimbur,
,1x4”, 1Wx4”, 2x4” óskast keypt.
einnig eitthvað af 1x6”. Sími
36253 milli kl. 6 og 10 á kvöldin.
Loftaplötur til sölu
Höfum nokkurt magn af hljóð-
einangrandi álloftaplötum, 60x30
cm. Tilvalið fyrir geymslu-
húsnæði, verkstæði eða bifreiða-
geymslu. Verðið er mjög hag-
stætt, aðeins 600 kr. pr. ferm. með
söluskatti. Uppl. í síma 50196
milli 10 og 12 næstu daga.
Óska eftir að kaupa
notað mótatimbur, 1x6 og 1x4
Uppl. í síma 51964.
I
Húsgögn
í
Til sölu sófasett,
klæðaskápar, sjónvarp, stand-
lampi og tveir armstólar. Uppl. í
síma 41941.
(Jtsala á borðum
Nokkur lítið gölluð sófa- og eld-
húsborð seld á niðursettu verði í
dag og á morgun. SE-plast hf.
Súðarvogi 42, sími 31115.
Nýlegt, mjög
vandað sófasett til sölu. Hagstætt
verð. Uppl. í sima 92-1480.
Sérverzlun:
Skermaefni, fjölbreytt úrval af
efnum, síðu kögri og grindum.
Sparið peninga, saumið loftljós-
in og lampaskermana sjálf. Opið
frá kl. 14—18. Verzlunin Silfur-
nes h/f, Hverfisgötu 74, sími
25270.
Kaupum af lager
alls konar fatnað s.s. barnafatnað,
kvenfatnað, karlmannafatnað og
prjónafatnað af öllu tagi. Sími
30220.
Til sölu borðstofuskápur
úr mahoní, útskorinn og svefn-
bekkur með bakpúðum sem hægt
er að lengja með. Einnig eru til
sölu þrjár dökkar innihurðir.
Uppl. í síma 44487.
Furuhúsgögn:
Til sýnis og sölu sófasett, horn-
skápar, vegghúsgögn, borðstofu-
sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu-
tíma og á laugardögum kl. 9—4.
Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar. Smiðshöfða 13,
Stórhöfðamegin. Sími 85180.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðcins kr.
28.800. Svenbekkir og 2ja manna
svefnsófar, fáanlegir með siólum
eða kollum i stil. Kynnið ykkur
verð og gæði. Afgreiðslutimi kl.
1—7 mánudag til föstudag.
Scndum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjönustan,
Langholtsvegi 126. Sími 34848.
Til sölu vel með farið
sófasett, fjögurra sæta sófi og
tveir stólar. Blátt ullaráklæði.
Einnig gluggatjöld í sama lit.
Upplýsingar í síma 81794 eftir
klukkan 20.
Gamaldags útskorin
borðstofuhúsgögn óskast
kaups. Uppl. í síma 12866.
til
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni
hugmynd. Tökum mál og
teiknum ef óskað er. Seljum
svefnbekki, raðstóla og hornborð
á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf.,
Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími
40017.
1
Fyrir ungbörn
8
Barnavagn:
Vel með farinn barnavagn óskast.
Vinsamlegast hringið í síma
83409.
Rúmgóður
svalavagn til sölu, barnastóll-
(lítill), barnabaðkar (plast) og
sem nýtt burðarrúm og barna-
göngugrind. Uppl. í síma 74127.
Ungan mann
vantar fallegan barnavagn. Uppl.
i síma 14458.
Sem ný barnaleikgrind
með öryggisneti og hoppróla til
sölu. Uppl. í síma 16559.
Svithun barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 84276.
Til sölu Indezit
super automatic þvottavél I góðu
lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma
30462.
Eldavél óskast
Ca 5 til 6 ára vel með farin
eldavél óskast til kaups. Uppl. í
síma 32510 eða 85588.
Til sölu notuð
Candy þvottavél, bilaður mótor.
Ódvr. Uppl. I síma 75075 eftir kl.
18.'
Vil kaupa vel
með farinn tviskiptan isskáp.
Hámarksstærð, 1.44x60. Uppl. í
síma 20184 eftir kl. 6.
Rafha eldavél
til sölu. Á sama stað óskast barna-
bílstóll. Sími 50076.
Nýlegur lítill ísskápur
til sölu. Uppl. í síma 53397.
1
Hjól
Notað Raleigh
karlmannsreiðhjól til sölu,
gíra. Uppl. í síma 25658.
8
Vil kaupa notað
reiðhjól i göðu standi. Uppl. i
sima 41119
Vélhjól—Vélhjól
Til sölu er Honda XL 350-BSA 650
M-21. Montessa Cota 250. Lúffur,
gleraugu, andlitshlifar, dekk og
fl. Tökum hjól í umboðssölu.
Sérverziun með mótorhjól og
útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannes
Ólafsson, Skiþasundi 51. Sími
37090.
Til sölu Suzuki
AC 50 árg. ’74 í toppstandi Verð
kr. 70 þús. Uppl. í síma 52877.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 1974. Hjólið lítur mjög vel út,
en þarfnast smávægilegrar við-
gerðar. Uppl. í síma 40458.
Reiðhjól þríhjól.
Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir,
varahlutaþjónusta. Reiðhjóla-
verkstæðið Hjólið Hamraborg,
Kópavogi (gamla Apótekshúsið).
Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga
10-12
Hljóðfæri
8
Harmóníkuleikarar, áhugamenn:
Til sölu vegna fjárhagsörðugleika
mjög vel með farin og lítið spiluð
Genavox Excelsior rafmagns-
orgel-harmóníka, selst ódýrt,
einnig nýtt statív. Uppl. í síma
24610 í dag og næstu daga.
Rafmagnsorgel
óskast til kaups. Staðgreiðsla eða
umboðssala. Sími 30220.
Richenbackef bassi
og Fender bassamagnari og box
til sölu. Uppl. í síma 40940.
Hljómbær sf. —
Hverfisgötu 108, á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóð-
færi og hljómtæki í umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir öllum teg-
undum hljóðfæra og hljómtækja.
Opið alla daga frá 11-7, laugar-
daga frá kl. 10 til 6. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Philips kassettutæki
til sölu. Einnig óskast vél í
Cortinu árg. 1970. Uppl. í síma
84849.
1
Fatnaður
8
Fermingarföt:
Brún flauelsfermingarföt til sölu,
eru sem ný einnig svartir
fermingarskór nr. 41 Uppl. í síma
83905.
Til sölu er
flöskugrænt pils og vesti úr
flaueli á granna fermingartelpu.
Verð kr. 6 þús. Uppl. í sima 18352.
/2
Vetrarvörur
8
Vel með farnir
skíðaskór til sölu. Á sama stað
óskast Caber skíðaskór nr. 42 í
skiptum fyrir skö nr. 44. Uppl. í
sima 71714 cftir kl. 5.