Dagblaðið - 05.04.1976, Side 18

Dagblaðið - 05.04.1976, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. APRlL 1976. Framhald af bls. 17 Ljósmyndun 8 mm véla- og filmulcigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). Egilsstaðabúar og nágrenni. Mjög vönduð kvikmyndatökuvél ásamt sýningarvél og ýmsum fylgihlutum til sölu. Upplýsingar í síma 1179 Egilsstöðum og 1323. Ódýrt Vestur-þýskar úrvalsfilmur. Insta-ljósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélar. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar. Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Sími: 13285. <í Safnarinn ii Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. r > Dýrahald 3 hestar, 5, 7 og 8 vetra, hesthús og hlaða, hey og reiðtygi til sölu. Tilboð óskast eða skipti á góðum fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 51495 eftir kl. 7 á kvöldin. Þrír fallegir hvolpar (tíkur) fást gefins. Uppl. i síma 53502. Bílaviðskipti Fiat 126 ’74 til sölu: Verð kr. 500 þús. útb. 300 þús. Uppl. í síma 50854 eftir kl. 6. Til sölu V8 Dodge-vél. Á sama stað óskast kúplingshús á 289 eða 302. Uppl. í síma 40696. Volvo 144 de Luxe, árg. '72 til sölu. Sumardekk, út- varp, segulband o.fl. Uppl. í síma 71650 eftir kl. 6. Chevrolet Impala, árg. ’71, til sölu, 8 cyl., sjálfskipt- ur, powerstýri og -bremsur auk veltistýris. Lítur mjög vel út. Uppl. í síma 84834 eftir kl. 6. VW 1302 árg. 1971 til sölu. Lítið ekinn. Uppl. í síma 10804. Öska eftir góðum fólksbíl. Utborgun 200 þús. og góðar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 40488. Toyota Corolla Coupé árg. ’74 til sölu. Uppl. í sima 11993 eftir kl. 5. Óska eftir Taunus 17M station árg. ’70—'71. Uppl. í síma 71580. Cortina árg. '72 til sölu. Ekin 45 þús. km. Uppl. í síma 42448. V W 1300 árg. '66 til sölu ásamt 4 snjódekkjum. Vel með farinn. Tilboð. Uppl. í síma 37963. Volvo Amason árg. ’66—'67 óskast. Uppl. í sima 84147 eftir kl. 6. Vél í Renault 4 lil sölu. Upplýsingar i síma 73384 og 86535. Tveir Opel Record árgerð '62 til sölu til niðurrifs. Annar óryðgaður. Upplýsingar i síma 43623 eftir klukkan 8. Mazda 818 árgerð ’73 til sölu, 2ja dyra de Luxe. skoðaður '76 i góðu ástandi. Lítið keyrður. Uppl. í síma 71806. Öska eftir að kaupa Skoda 110L árg. '70 eða '71 nteð 50 þús. króna úthorgun og 25 þús. á mánuði. Aðrir bilar koma einnig til greina l'pnlvsingar i síma 43374 eftir klukkan 5 á daginn. Grunaðu mig ekki, litli svikarinn. Skoda 1000 MB árgerð ’68 til sölu, skoðaður ’75. Söluverð 65 þúsund. Mjög sterk- lega koma til greina skipti á hljómflutningstækjum eða gömlu mótorhjóli. Uppl. í síma 52991 frá kl. 3—7. Pobeda árg. '54 til sölu, þarfnast viðgerðar. Til sýnis að Vallarbraut 2 Seltjarnar- nesi. Tilboð. Uppl. í sima 23508 eftir kl. 7 á kvöldin. Taunus 12 M árg. ’63 til sölu. Upptekin vél, ekin 34 þúsund km. Nýyfirfarið rafkerfi, góð dekk. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23508 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa V-6 vél úr Buick eða Oldsmobile 225-250 cub. Á sama stað er til sölu 4 cyl. vél úr Willys, topp- ventlavél í góðu standi. Uppl. i síma 18732 eftir kl. 7. Skipti: VW 1302 árg. '71, gulur í góðu standi til söiu. Fæst í skiptum fyrir Cortinu ’73—’74,- Uppl. í sima 72740 eftir kl. 5. Til sölu V-8 Dodge-vél ásamt sjálfskiptingu. Einnig óskast á sama stað kúplingshús á 289 eða 302. Uppl. i síma 40696. Taunus station 4ra dyra, árgerð ’71 til sölu, ekinn 72 þús. km, að mestu erlendis og hefur verið í einkaeign frá því hann kom til landsins. Bifreiðin er ryðvarin, með útvarpi og á góðum hjölbörðum. Þrjú óslitin snjódekk f.vlgja. Bifreiðin er i sérstaklega göðu ástandi, skoðuð 1976. = Glæsileg bifreið. Uppl. í síma <3920. Skodi 1000 MB árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 35136. Opcl Cadett árg. ’67 til sölu á 150 þús. Uppl. í síma 73061 milli kl. 8 og 10 í kvöld og næstu kvöld. V'W 1300, árg. '67 til sölu. Ögangfær. Tilboð óskast. Uppl. í síma 27557. Mazda 818 árgerð '73 til sölu 2ja dyra de Luxe, skoðaður ’76 í góðu ástandi. Lítið keyrður. Uppl. í síma 71806. Fíat 1100 1959 i ökufæru ástandi er til sölu og sýnis að Selbrekku 28, Kópavogi. Uppl. í síma 43754 og 44857 eða í síma 24915. Óska eftir vél í VW eða löskuðum VW-bíI með góðri vél. Uppl. í síma 74635 eða 24915. Til sölu frambyggður Rússajeppi með Perkins dísilvél sem þarfnast viðgerðar. Bíllinn er á nýjunt dekkjum og allur nýyfir- farinn og sprautaður. Uppl. i sirna 83477. Vélverk hf. auglýsir. Eigum fyrirliggjandi nokkrar uppgerðar Bedforddísilvélar til afgreiðslu strax. Leitið upp- lvsinga. Vélverk hf., símar 82540 og 82452. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varahluri í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. sírni 25590. Fiat 1100 árg. ’67 til sölu. keyrður 42.300 km. Uppl. í síma 42672. Volvo 142 Europa 1971 til sölu. Upplýsingar í síma 11307. Pickup '72 lengri gerð til sölu. Verð samkomulag. Uppl. í síma 16366 allan laugardaginn og sunnudag og eftir kl. 6 aðra daga. Kaup — sala Vantar vél í VW 1300, flestar vélarstærðir koma til greina, helzt 12 volta. Höfum til sölu; í Willys: vél, gírkassi, spil og 24 volta vatnsþétt rafkerfi; í Rússajeppa: millikassi, aðalkassi, drif, framhásing, drifsköft, fjaðrir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 41405 og 16405 eftir kl. 6 á kvöldin. li Húsnæði í boði i) Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28,2 hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Tveggja herbergja íbúð til sölu við miðbæinn. Sér- inngangur, sérhiti, tvöfalt gler. Laus fljötlega. Uppl. í sírna 36949. Nýleg tveggja herbergja íbúð við Miðvang 41, Hafnarfirði til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Miðvangur 14823” sendist aug- lýsingadeild Dagbl. fyrir nk. mið- vikudagskvöld. Ti! leigu 4 herbergja íbúð í Hólahverfi. Laus fljótlega. Uppl. i síma 73466. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. r 1 Húsnæði óskast Rúmgóð íbúð eða hæð óskast til leigu sem fyrst. Fullorðið í heimili. Fyrsta flokks umgengni. Simi á daginn 30220 og á kvöldin sími 16568. Ungt reglusaml par óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi eða 2ja herbergja íbúð, helzt i vestanverðum Kópavogi. Uppl. í síma 44268 næstu daga. Vantar 1 — 2 herbergja íbúð, helzt nærri mið- bænunt. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 13604 milli kl. 9 og 6. Skrifstof uhúsnæði í miðborginni: Til leigu eru 3-4 góð skrifstofuherbergi ásamt góðu geymsluplássi í Grófinni 1. Uppl. í sínta 26755 og á kvöldin í sima 42655. Nýleg 4—5 herbergja ibúð til leigu í Kópavogi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Dagbl. merkt ..F.vrirframgreiðsla 14808 — 1. júní 1976". Herbergi sem næst miðborginni óskast til leigu strax fyrir reglusaman útlending sem er að læra islenzku. Uppl. í síma 13133. Hjálp. Kona nteð tvö börn óskar eftir að taka 2—3 herbergja ibúð á leigu strax. Fyrirfrantgreiðslu og reglu- legum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i síma 25573 eftir kl. 5 á daginn.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.