Dagblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 1
2. ARG. — FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1976 — 104. TBL. RITSTJÖRN SÍÐUMULA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGRElÐSLA ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022. Yíssum ekkí tað Nimrod- þotan vœri vopnuð" — segir dómsmála- ráðherra „Það hefur alltaf verið talið að Nimrod þoturnar væru óvopnaðar, svo þetta eru ný tíðindi og ill,” sagði Ólafur Jóhannesson dómsmálaráð- herra í viðtaii við Dagblaðið í morgun. „Við höfum orðið að treysta því, og ég get ekki gefið varðskipsmönnum skipun um að skjóta á togara undir slíkri hótun, er fram kom í gær.” Ráðherra sagði að þetta atvik sýndi að Bretar gætu náttúru- lega alltaf tekið til þess að beita hervaldi sinu og þá væri lítil von til að við gætum varið hendur okkar með þeim út- búnaði sem við höfum, til þess væri munurinn of mikill. „Það verður fjallað um það á ríkisstjórnarfundi nú á eftir, hvort Einar Ágústsson fer á ráðherrafund NATO ríkjanna, en það var samþykkt nú fyrir skömmu í ríkisstjórninni,” sagði dómsmálaráðherra ennfremur. —HP OG ÞA ER ÞAÐ KARTÖFLURÆKTIN I nágrenni Reykjavíkur eru á út skikar til kartöfluræktar. vegum borgaryfirvalda leigðir Um 1000 manns notfærðu sér aðstöðuna í Skammadal og á komu væntanlegra ræktenda. Korpúlfsstöðum í fyrrasumar, Og sem uppbót í en ekki er landið alltaf fullnýtt, kartöfluhallærinu á þessum þó tiltölulega mikil aðsókn sé 'síðustu og verstu tímum, gátu árlega. þeir * safnað upp úr Þessi mynd er tekin uppi í plógförunum, hálfum poka af Skammadal, þar sem nokkrir ágætis kartoflum, sem ungir og hraustir menn vinna á garðeigendum hafði sézt yfir, vegum borgarinnar við að en sökum lítilla frosta höfðu plægja jarðveginn eftir þær varðveitzt óskemmdar. veturinn og búa hann undir -JB. Fór til USA dœma — varð banda- rískur meistari — sjó $róttir í opnu ##ER PABBI BÓFI?" - spurði barnið — sjá viðtal við Magnús Leópoldsson — bls. 4 íslenzk mat- vara, — og dðnsk: Munurinn er hrikalegur - — baksíða íslenzkum mannslífum ógnað af •• monnum — baksíða Sviþjóð: Sósíaldemo- kratar missa fylgi fyrir kosningar ErL f réttir á bls. 6-7 Eru herstöðvarnar fram- lag ísienzkrar burgeisa- stéttar til samtrygginga- kerfis heimsauðvaldsins? Sjóbls. 10-11 ■F1 i \ < 1 ( t t 1 d j

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.