Dagblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 23
DACiBLAÐIÐ. FIMMTUDACiUK 13. MAÍ 1976. (t 23 Utvarp Sjónvarp I Útvarpið ífyrramálið kl. 7,15 og 9,05: Morgunleikfimi Kannski byrjar hún líka í sjónvarpinu „Eg kenni þá bara ímynduðum hópi.Það er orðið vani hjá mér að sjá fólk i anda þegar það til dæmis gleymir að beygja hnén og ég hlæ ósjálf- rátt og kem með athugasemdir að vitleysunum,”sagði Valdimar Örnólfsson, stjórnandi morgun- leikfiminnar. „Annars," hélt Valdimar áfram „hef ég verið heppinn í vetur. Oft hafa strákarnir, sem hjálpa mér við upptökuna, verið með í leikfiminni og svo hefur skotizt inn til mín fólk af skrifstofunni. En þetta er líka svo lítið herbergi hérna að það komast ekki fyrir nema 2-3 í einu.” Já, hugsið þið ykkur hversu miklu meira gaman það hlýtur að vera fyrir Valdimar og hann Magnús píanóleikara Péturs- son, sem á sinn ómissandi þátt í morgunleikfiminni, að hafa starfsfólkið með í leikfiminni. Valdimar sagði okkur að það hefði komið til tals að hafa leik- fimina fyrst í sjónvarpinu. Það væri meira að segja búið að samþykkja þetta fyrirkomulag í útvarpsráði. Þá væri hægt að koma á kerfisbundinni leikfimi. Auk þess kæmi leik- fimin að meira gagni fyrir út- varpshlustendur. Við spurðum um áfram- haldandi morgunleikfimi í sumar. Valdimar sagðist að minnsta kosti halda áfram út júní. Síðan væri nú vani að gefa fólki frí, en það kæmi alveg til greina að fá einhverja dömu til þess að taka fyrri tímann og herra seinni tímann eða öfugt. „Það væri nú að fara úr öskunni í eldinn að endurtaka þættina sem ég hef gert. Maður er misjafnlega upplagður. Þá væri alveg eins gott að losna alveg, en ég hef nú verið í þessu í 19 ár. Maður heldur sennilega tuttugasta árið út,” sagði Valdimar og gaf okkur góða von um að við sæjum morgunleikfimina í sjón- varpinu þegar í haust. Síðan mátti hann ekki vera að því að spjalla neitt meira, því að hann var að flýta sér niður í útvarp til þess að láta fólkið hoppa svolítið í seinni tímanum í morgunleikfiminni. Stundum er nefnilega bein útsending og ekkert segulband notað. -EVI. Þeir félagarnir Valdimar Örnóifsson og Magnús Pétursson sjá bara fyrir sér ímyndaðan hóp ieikfimiiðkenda þegar þeir fá ekki einhvern í útvarpinu til að sprikia svolítið með. DB-mynd Björgvin. Útvarpið í kvöld kl. 20,00: w w ALMENNAR STJORNMALAUM- RÆÐUR í SAMEINUÐU ÞINGI útvarpsins „Skrítið að geta ekki ákveðið þœr með meiri fyrirvara," segir dagskrárstjóri með tilkynnt. Bréfið er undirskrifað af Friðjóni Sigurðssyni skrifstofu- stjóra Alþingis. Ekki vissi Hjörtur neitt frekar um hverjir það væru sem tækju til máls. Við spurðum því Friðjón, sem gaf eftirfarandi upplýsingar. Alþýðubandalag: fyrri Það verða víst fleiri en þing- menn sjálfir sem hlusta með andakt á umræður í Sameinuðu þingi. Það má marka á alvörusvipnum að þjóðarskútan marar í hálfu kafi. umferð, Stefán Jónsson og Garðar Sigurðsson, seinni Lúðvik Jósepsson. Sjálfstæðis- flokkur: fyrri umferð, Matthías Bjarnason, seinni, Ólafur G. Einarsson. Alþýðuflokkurinn: Sighvatur Björgvinsson, seinni, Jón Ármann Héðinsson. Fram- sóknarflokkurinn: fyrri umferð Steingrímur Hermannsson, seinni, Halldór Ásgrímsson. Samtökin: fyrri umferð, Magnús Torfi Ölafsson, seinni, Karvel Pálmason. Ekki er alveg ákveðið í hvaða röð þingmenn Framsóknar og Samtakanna taka til máls. -EVI. „Mér finnst það einkennilegt að ekki skuli hægt að ákveða umræður sem þessar með lengri fyrirvara. Þá gætum við gert ráð fyrir þessu í dag- skránni í stað þess að tilkynningin kemur ekki fyrr en búið er að fjölrita hana,” sagði Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri útvarpsins „Þetta gerist þannig,” bætti hann við „að Alþingi sendir okkur bréf sem hljóðar svona. (Það er dagsett 6. maí og mér barst það ekki í hendur fyrr en daginn eftir). Akveðið hefur verið sam- kvæmt 54. grein þingskapa að útvarpa almennum stjórnmála- umræðum í Sameinuðu þingi, fimmtudaginn 13. þessa mánaðar. Umræðurnar hefjast kl. 8 síðdegis. Hver þingflokkur fær til umráða 'A klst. Umferðir verða tvær, 20 mín. í þeirri fyrri og 10 mín. í þeirri síðari, eða 15 mín. í hvorri. Röð flokkanna verður þessi: Alþýðubandalag, Sjálfstæðis- flokkur, Alþýðuflokkur, Fram- sóknarflokkur og Samtök frjálslyndra og vinstri manna.” Þetta er ríkisútvarpinu hér i Fimmtudagur 13. maí 12.00 Diiuskráin. Tónlcikar. Tilkynnimjar. 12.25 l'iúl 111’ vcOm fivunir. Tilkynniiu’ar. Á frivaktinni. Miirurct í ImlinuiKlsdötl;! kynnir óskaliiu sjóinanna. 14..'10 Miðdegissagan: ,.Gestur i blind- götu" eftir Jane Blackmore. I'ýdandmn. Valdis Ilalldórsdóttir lus (4) 15.00 MiAdegistónleikar. Ilaivcy Shapirn »J4 Jasclia /aydc lcika Sónötu i K-dúr fyrir sclló «« pianó »p. (Tl'ftir Kichard Strauss. Sinfóniuhljóinsvcil Mnskvu- hnrgat' lcikur Smlóniska dansa «p. 45 cftír Si*rgcj Itakhanunuff. Kyrill Kundrasjin st.j 1 (».00 Frcttir. Tilkynningar. (10.15 Vcd- urfrcgnir). Tónlcikar. 10 40 Litli barnatiminn. Kinuhurg Sclicviim >cr uin tiinann. 17.:10 Mannlif i motun. Sicinundur (I. .lóhanncsson ritstjúri á Akurcvri rckur ininniiigar frá fyrstu kcnnslu- áruin sinum (4). 17.45 Tónlcikar. Tilkynninuar. IX.45 Vcrturfrcunir. Dauskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.55 „Vift fjallavötnin fagurbla”. .lóll K. Hjálmarssun fricöslust jóri talar virt Ingv- ar Arnasun á Bjalla í Landssvcit uin Vcirtivötn ug vcirtifcrrtir. 20.00 Umrœfturfrá Alþingi. 22.40 Kvöldtónleikar. a Kvgcili Ncstcjcnku syimur li>ó ''ÍUv Tsjaikuvski. Kvucni Shcntlcrcvitsj Icikur a píanó. I>. Andrc VVatts Icikur Piatiósónötur i d-mull. f-mull «g A-dúr cftir Scarlatti uy Pinnósónöiu i D-dúr u|>. 10 cl tir Bccthuvcn. 25.50 Frcttir. Dagskrárluk. Föstudagur 14. maí 7.00 Morgunutvarp. Vcóurfrcjinir kl 7.00. S. 15 uu 10.10 Morgunleikfimi kl 7.15 u« 9.05 Frcttir kl 7.50. S.15 (uu furustuur. datihl). 9.00 uu 10.00. morgunbæn kl 7.55 Morgunstund barn- anna kl. S.45: (iuórún Birna Ílanncs- dóttir hcldur áfram söininni ..Stóru gæsinni ug' litlu hvitu nndinni” cftir Mcindcrt Dc.Innt; (11) Tilkynniimar kl. 9.50. Þingfrettir kl.« 9.45. I.ctt lög inilli atrióa. Spjallaft vift bændur kl. 10.05. Ur handraftanum kl. 10.25: Svcrrir K.jartanssun scr um páttinn. Morguntónleikar kl. 1100: Bnyd \ccl strcnu.iasvcitin lcikur Sánkti Páls svitú cftir (’.ustav llnlst Filhar- mnniusvcitin i Osln lcikur Sinl'óniu nr. 2 np. 22 cftir Klaus Kjjgc: Öivin Fjcldstad stj. Filharinuniúsvcitin i \cw Vurk lcikur ..Pulciucllu '. svitu cftir l.unr Stravmský; l.cunard Bcrn- stcin st jnrnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.