Dagblaðið - 13.05.1976, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 1976.
7
Fellur sœnska stjórnin íhaust?
Mikið fylgistap
sósíaldemókrata
Samkvæmt síðustu könnun-
um er fylgi sósialdemókrata
óven.julitió í Svíþ.jóð um þessar
mundir eóa um 38.5 prósent.
..Baráttan undanfarna mánuði
hefur sennilega valdiö okkur
miklu t.jóni,” segir Olof Palme.
Þetta þýöir t.d. fylgistap um
4% á tímabilinu marz til apríl,
en á sama tíma hefur Miðflokk-
urinn (Centern) aukið við sig.
Aðeins á öðrum tug aldarinn-
ar hefur fylgi sósíaldemókrata
Erlendar
fréttir
REUTER
Lesbía
drap
nunnu
— sem vildi
slíta ásta-
sambandi
þeirra
Franqoise Matringe, fertug
og áhugasamur kórsöngvari,
varð mannsbani er vinkona
hennar, sem var nunna, vildi
ekki halda kunningsskapnum
áfram.
Hún hágrét er kviðdómur-
inn, sem einungis var skipaður
karlmönnum, dæmdi hana
seka fyrir morðið á systur
Marie Therese Lefevre í ágúst
árið 1973.
Franqoise, sem unnið hafði í
mörgum klaustrum, hafði gert
síðustu tilraun til að viðhalda
sambandinu.
Þær stöllur áttu fund á
skrifstofu hreyfingarinnar
sem berst fyrir réttindum til
handa kynvilltum, en þar sleit
nunnan sambandinu.
Franqoise hljóp á eftir henni
og skaut vinkonu sína til bana
með riffli úti á götu.
Mál þetta hefur lengi verið í
deiglunni og valdið miklum
deilum innan hinnar kaþólsku
kirk.ju, en yfirmenn hennar
hafa nú viðurkennt að um ein-
hvers konar ástarsamband
gæti hafa verið að ræða með
stúlkunum tveim.en að nunn-
an hafi fengið bót á „sjúkdóm-
inum" og að það sé orsök af-
brotsins.
Franqoise Matringe var
dæmd í fimmtán ára fangelsi.
verið undir 40% fyrir kosning-
ar, en kosningar verða í Svíþjóð
í haust.
„Árásirnar gegn ríkisstjórn-
inni undanfarna mánuði hafa
sennilega valdið hvað mestu
hér um,” segir Olof Palme.
„Þær hafa líka komið í veg
fyrir að hægt væri að ræða þau
mál sem telja verður nauðsyn-
legri.”
4. apríl sl. réðist leikkonan
Ford Bandaríkjaforseti hefur
viðurkennt í fyrsta skipti að kosn-
ingabarátta hans sé erfióari en
hann hafi átt von á. Það hefur
verið erfitt fyrir forsetann að
tapa hverjum forkosningunum á
fætur öðrum, en hann er þófull-
viss um að hann verði útnefndur
frambjóðandi Repúblikanaflokks-
ins til forsetakjörs í haust.
Ford er nú í heimaríki sínu í
Michigan, þar sem forkosningar
verða á þriðjudaginn. Fari svo, að
Ford tapi þar fyrir Ronald
Reagan, fyrrum ríkisstjóra Kali-
forníu og kúrekahetju á hvíta
tjaldinu, er talið víst að mögu-
Martti Miettunen, forsætisráó-
herra f’innlands, leggur í dag
fram lausnarbeiðni fyrir sig og
ráðuneyti sitt. Talið er líklegt, að
afleiðingin verðisú að kommúnist-
ar mis.si ráöherraembætti sín
fyrir fullt og allt.
Stjórnarkreppan fylgir í kjöl-
far andstöðu kommúnistaflokks-
ins — sem á fjörutíu þingmenn af
tvö hundruð á þingi — við tillög-
um um hækkun á söluskatti.
Aðrir flokkar hafa þegar fallizt á
hækkunina.
Miettunen forsætisráðherra
gengur í dag 'á fund Kekkonens
forseta til að ræða ákvörðun sína
um að bið.jast lausnar.
Kommúnistar segja að fyrir-
huguð hækkun múni koma
harðast niður á láglaunafólki og
valda aukinni verðbólgu.
Ekki er talið líklegt að efnt
verði til nýrra kosninga því jafn-
vel án kommúnista hefur sam-
steypustjórn hinna f.jögurra
flokkanna — Jafnaðarmanna,
Miðflokksmanna, Sænska þjóðar-
flokksins og Frjálsl.vnda flokksins
fræga, Bibi Andersson, harka-
lega gegn ríkisstjórninni og
skattayfirvöldum. 22. apríl
birtust í dagblöðum kveðjubréf
Ingmars Bergman, er hann fór
frá Svíþjóð fyrir fullt og allt.
31. marz kom saga Astrid Lind-
gren, Pomperipossa, út. Hún
fjallar um mann sem býr í þjóð-
félagi þar sem maður verður að
borga meira í skatt en hann
þénar og hefur sagan þótt hæða
Palme og skattastefnu hans
verulega.
leikar hans á að hljóta útnefning-
una og ná kjöri séu alvarlega tak-
markaóir.
Reagan hefur sigrað forsetann í
fimm af sex síðustu
forkosningum, síðast í Nebraska í
fyrradag. Þessi óheppni forsetans
hefur vakið ugg í Hvíta húsinu
um að Ford gæti orðið fyrsti for-
setinn sem ekki hlýtur útnefningu
flokks síns síðan Chester Arthur
varð fyrir því árið 1884.
Aðstoðarmenn Fords í Hvíta
húsinu vióurkenna, að hann verði
að sigra I Michigan á þriðjudag-
inn eigi hann að hljóta útnefning-
una.
— tólf atkvæða meirihluta á
þingi.
Enn ein stjórnin verður nú að
fara Irá i Finnlandi. Sá eini sem
stendur af sér stjórnmálalegt um-
rót er Kekkonen forseti, sem
gegnt hefur því embætti í ára-
raöir.
FORD AÐ
MISSA AF
FORSETA-
EMBÆWNU
Finnland:
Stjóm Miettunens
segirafsér
— heldurþó líklega áfram en
án þátttöku kommónista
Palme á nú í mestu erfiðieikum fyrir kosningarnar í haust, en fylgi
sósíaldemókrata hefur minnkað um fjögur prósent á einum
mánuði. Borgarafiokkarnir bæta hins vegar við sig.
Það er greinilega ekki nóg að láta mynda sig með huggulegum
stelpum til þess að hljóta útnefningu sem forsetaefni. Allt bendir
til þess að Ford muni verða að verjast harðri baráttu til þess að
hljóta þá upphefð.
SAMSKIPTIMEÐ
SENDISTÖÐVUM
í HÖFÐINU!
Tvær erfðaskrár til viðbótar
hafa komið í ljós í Las Vegas í
Nevada, báðar sagðar vera
skrifaðar með eigin hendi auð-
jöfursins Howards Hughes.
Hafa þá alls fjórar erfðaskrár
komið fram.
1 annarri peirra, sem komu
fram í gær, var gert ráð fyrir að
megnið af auðæfum Hughes
rynni til manns, sem eitt sinn
hélt því fram að hann og
Hughes hefðu haft samband sin
á milli með örsmáum sendi-
stöðvum, er komið hefði ýerið
fyrir í höfði þeirra.
Fyrri erfðaskráin, sem barst
til fógetaskrifstofunnar í Las
Vegas í gær, segir svo fyrir að
allar eigur Hughes, tveir
milljarðar dollara, eigi að
renna til Richard Robards
Hughes, en hann er einnig
þekktur undir nafninu Joseph
Michael Brown, og telur sig
vera son auðkýfingsins.
Richard R. Hughes teiur sig
vera son bilijónerans.