Dagblaðið - 19.05.1976, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1976.
á.8 iMI
LMUftdMBdbuSQHHBiBI
r§| á i
Veðurguðir
leika við
golfmenn!
Það má segja að veðurguðirnir
hafi leikið við kylfinga á laugar-
daginn var og raunar alla þá sem
útivistar nutu. A milli 90 og 100
manns iéku golf á Grafarholts-
vellinum þann dag og við höfum
fréttir af því, að á Nesvellinum og
á Hvaleyrarvellinum, hafi allt að
50 manns verið við golfleik á
hvorum velli. Það fer ekki á milli
mála, að þetta var bezti golfdag-
urinn á þessu ári, og spurning
hvort margir dagar í fyrra hafi
verið betri.
Eins og að líkum lætur varð
flaggakeppnin, sem fram fór á
laugardag, venju fremur fjölsótt
og létu 48 kylfingar skrá sig í
keppnina. Þó var tekið eftir því,
að aðeins 3 konur og 4 gestir
mættu til keppni. Gestirnir voru
frá Selfossi og Vestmannaeyjum.
Kylfingar stóðu sig almennt
vel í keppninni og má ætla, að
inniæfingar í Laugardal í vetur
og aðstaðan á Korpúlfsstaða-
svæðinu nú í vor hafi sagt til sin.
Kylfingar GR eru greinilega í
betri þjálfun á fyrsta mótinu en
oft áður.
Ár.angur í keppninni var sem
hér segir:
Tveir urðu aó flagga á 14. holu,
6 á 15., 11 á 16, 8 á 17. og 21 komst
á 18. holu. Auðvitað stóðu ungu
mennirnir sig bezt, Óli Sævar
Laxdal var rétt um fet frá 18.
holu, þegar hann var búinn með
sín högg, Sigurður Hafsteinsson
var rétt sjónarmun nær, en
Ragnar Ölafsson gerði sér lítið
fyrir og notaði sitt síðasta högg til
að setja kúluna niður í 18. holuna
af 6 metra færi.
HALLUR
SlMONARSON í
Jóhannes 01
beint á œf
— þegar þeir komu til Osló í gœr. Landsleiki
á Ulleval-leikveliinum íkvöld. Íslem
verður valið rétt áður en leikur
Rúmenska stúlkan Nadia Comaneci, sem aðeins er 14 ára, er talin hafa
góða sigurmöguleika á Olympíuleikunum í Montreal, þrátt fyrir sinn
unga aldur — enda hefur hún sýnt hreint ótrúlega hæfni. Myndin að
ofan var tekin nýlega á Madison Square Garden í New York, þar sem
Nadia sigraði í ölium fjórum greinum kvenna í fyrstu bandarisku
bikarkeppninni. Ekki nóg með það. Nadia hlaut í meðaltal 39.70 stig í
hverri grein af 40 mögulegum!!
„Ullival leikvangurinn var
okkur lokaður í gær og eins
verður hann lokaður, þegar við
förum á létta æfingu nú kl. hálf-
ellefu: Ástæðan er, að völlurinn
er svo illa farinn, holóttur, lítið
gras og svo er hann afskaplega
harður. Það er verið að vinna i
honum, reyna aðgera það bezta úr
eftir því sem aðstæður leyfa,”
sagói Jens Sumarliðason, for-
maður landsliðsnefndar KSl
þegar Dagblaðið ræddi við hann í
Osló í morgun.
Island leikur landsleik við
Norðmenn í kvöld klukkan sex að
íslenzkum tíma. Jón As.geirsson
mun lýsa leiknum og hefst lýsing
hans kl. 7.15.
Landsliðið kom til Oslóar í
fyrradag og hefur tíminn aðallega
verið notaður til hvíldar og léttra
æfinga.
„Jóhannes Eðvaldsson og Ár ni
Stefánsson komu í gær og voru
drifnir á æfingu," sagði Jens enn-
fremur. „Það var einhver þreyta í
strákunum svo Tony Knapp,
landsliðsþjálfari gaf þeim
frí frá æfingu. Þannig voru
aðeins þeir Jóhannes og Arni
á æfingu í gærkvöld.
Það verður tekin létt æfing
fyrir hádegi. Síðar í dag verður
Landsleikur við Færeyinga í bad-
minton:
Færeyingar hafa óskað eftir því
við BSt að hin árlega landskeppni
þjóðanna í badminton fari að
þessu sinni fram í Þórshöfn Fær-
eyjum föstudaginn 28. maí nk.
Hefur BSt ákveðið að taka því
boði.
Leiknir verða 3 einliðaleikir
karla og tveir tvíliðaleikir karla.
Aukaúrslitaleikur
milli TBR-liðanna
Síðastliðinn laugardag gat lok
orðið af leik TBR a og TBS i
liðakeppninni í badminton, en
sökum þess að búið er að taka
gólfið upp í íþróttahúsinu á Siglu-
firði, varð keppnin að fara fram á
Akureyri. Lið KR fór einnig
norður til keppni við Siglfirðing-
ana.
TBR a varð að sigra TBS 13:0
til þess að fá úrslitaleik við TBR
b, sem þegar hefur lokið öllum
sínum leikjum í keppninni. Menn
voru ekki beint trúaðir á að TBR
a tækist þetta, en það tókst nú
samt og því verða TBR a og TBR b
að leika til úrslita um hvort liðið
sigrar í liðakeppni BSl í efri
flokki.
KR-ingar sigruðu Siglfirðing-
ana einnig en ekki nema 9:4. Þau
úrslit skipta ekki neinu máli um
endanleg úrslit í keppninni. Loka-
staðan í liðakeppninni i efri
flokki urðu því þessi:
TBRb
TBRa
KRa
TBS
6 leikir 5 stig 50:28
6 leikir 5 stig 50:28
61eikir 2 stig 44:34
6 leikir 0 stig 12:66
fundur þar sem farið verður yfir
hlutina, lögð á ráðin.
Liðið verður hins vegar ekki
valið fyrr en stuttu fyrir leikinri.
Það hefur verið venja okkar og
henni höldum við hér.
Enn sem komið er hefur lítið
verið rætt um leikinn. Hann
virðist hafa fallið I skuggann af
þjóðhátíðarhöldum Norðmanna
en þeir munu gera honum skil í
norsku pressunni í dag. Það hafa
verið hér blaðamenn, rætt við
okkur og aflað upplýsinga. Þó
virðist mér áhugi fyrir leiknum
meðal fólksins og það er búizt við
8—10 þúsund manns á leikinn í
kvöld, þar sem landslið Norð-
manna og íslendinga leika á
hinum holótta leikvelli, Ulli-
val.”
Kjarni norska liðsins sem
leikur í kvöld er svipaður og í
fyrra. Þó hafa sjö leikmenn bætzt
i hópinn sem ekki voru með. Eru
það ungir menn sem hafa komið
fram á sjónarsviðið, svo sem hinn
marksækni Pal Jakobsen. Norski
landsliðshópurinn er skipaður:
Jan Birkelund Skeid,
Svein Gröndalen Rosenborg, Jan
Hansen Rosenborg, Gabriel Höy-
land Bryne, Pal Jakobsen Ham
Kam, Tom Jakobsen Fram, Tor
Egil Johansen Lilleström, Helge
Karlsen Brann, Svein Kvia
Viking, sem er fyrirliði, Tom
Lund Lilleström, Jan Erik Olsen
Mjöndalen, Ole Chr. Olsen Mjön-
dalen, Helge Skueseth Start,
Sigbjörn Slinning Viking, Stein
Thurnberg Start og Björn Tron-
stad Brann.
Þarna eru gamlir kunningjar
íslenzkra knattspyrnuáhuga-
manna eins og Tom Lund, sem
hefur verið Islendingum þungur í
skauti þegar við höfum leikið við
Norðmenn. Svein Kvia leikur með
en hann var ekki með í fyrra
vegna meiðsla. Höyland frá
Bryne skoraði tvö mörk gegn
okkur í fyrra, svo gætur þarf að
hafa á honum.
Norðmenn eru sigurvissir fyrir
leikinn gegn Islendingum, þó
Gífurleg harka ó toppnum
Staðan var. 1. Italía 229 stig. 2.
Bretland 209 stig. 3. Kanada 197
stig 4. Bandaríkin og Frakkland
192 stig 6. Danmörk 183 stig og 7.
Spánn 182. Síðan komu Sviss 179,
Astralía 176, Brazilía 166, Irland
153, Suður-Afríka 149, Vestur-
Þýzkaland 130, Grikkland 128,
Holland 122, Belgía 119, Mexikó
113, Svíþjóð 111, ísrael 95,
Monakó 70 og Finnland 40.
Monte Carlo, miðvikudag.
Það var góður dagur hjá okkur
á Olympiumótinu. Tvær umferðir
spilaðar og ísiand hlaut 39 stig af
40 mögulegum. í 31. umferðinni
spiluðu Guðmundur og Karl,
Hjalti og Asmundur gegn
Hollenzku Antilleseyjum og
ísland vann með 20 stigum mínus
tveir. Í 32. umferðini i nótt
spilaði Ísland við Grikkland og
vann með 19-1. Við Stefán,
Ásmundur og Hjalti spiluðum
leikinn. Eftir þessa umferð var
Ísland í 20. sæti af 45 þjóðum með
327 stig. ítalir eru með 479
stig. Bretar í öðru sæti með 461
stig og Svíar í þriðja sæti með 460
stig. I kvöld spila Ítalía og Bret-
land saman — og gæti sa leikur
haft úrslitaáhrif í mótinu.
Staðan í toppnum í opna
flokknum er ákaflega spennandi.
Eftir 31. umferðina var Italía í
efsta sæti með þremur stigum
meira en Bretland, en fast á hæla
þessum þjóðum fylgdu Svíþjóð, nesía-Tyrkland 20—0. 24. Island 308
Pólland, Brazilía og Frakkland. Staðan eftir þessar umferðir 25. Spánn 306
Sviss og Vestur-Þýzkaland hafa var þannig: 26. Holland 296
dregizt aftur úr — og bandarísku 1. Italía 459 27. Júgóslavía 288
heimsmeisturunum hefur ekkert 2. Bretland 456 28. N-Sjáland 286
tekizt að drága á efstu þjóðirnar. 3. Svíþjóð 444 29. Tyrkland 278
Þeir hafa sennilega misst af 4. Pólland 444 30. Finnland 278
möguleikanum að verða Olympíu- 5. Brazilía 433 31. Jamaíka 275
meistarar í bridge í fyrsta sinn. 6. Frakkland 433 32. Suður-Afríka 263
I 31. umferðinni urðu þessi 7. Sviss 404 33. Ungverjaland 262
úrslit helzt: Ítalía-Irland 15—5, 8. V-Þýzkaland 397 34. Thailand 257
Brazilía-Mexikó 20-mínus 5, 9. Bandaríkin 395 35. Monakó 252
Noregur-Iran 12—8, ísrael- 10. ísrael 392 36. Kolombía 227
Bermuda 15—5, Bretland-Sviss 11. Marokkó 387 37. tran 209
13—7, Argentína-Austurríki 12. Formósa 377 38. Panama 202
18—2, Svíþjöð-Nýja-Sjáland 13. Kanada 353 39. Venesúela 130
12—8, Japan-Danmörk 11—9, Pól- 14. Noregur 350 40. Bahamas 129
land-Thailand 20-mínus 5, Frakk- 15. Ástralía 350 41. Bermuda 111
land-Kolombía 20-mínus 5, 16. Belgía 348 42. Antilleseyjar 100
Astralía-Belgía 19—1, Vestur- 17. Argentína 347 43. Mexikó 73
Þýzkaland-Venesúela 20-mínus 3, 18. Grikkland 335 44. Nýja-Gínea 68
Suður-Afríka-Finnland 20—0, 19. Indónesía 333 45. Filippse.vjar 28
Formósa-Júgóslavía 20-mínus 2, 20. Danmörk 329
Grikkland-Ungverjaland 12—8, 21. Irland 326 Eftir 15 umferðir — af 21 —
Kanada-USA 11—9, Island- 22. Austurríki 322 hafa ítölsku konurnar heilan
Antilleseyjar 20-mínus 2, Indó- 23, Japan 314 vinning í forustu í kvennaflokki.
Stofnun Fimleika-
dómorafélags
Eitt af stærstu verkefnum Fim-
leikasambands islands hefur
verið að sjá íslenzku fimleika-
fólki fyrir hæfum dómurum.
Sambandið hefur staðið fyrir
nokkrum dómaranámskeiúum, og
er hópur fimleikadómara óðum
að stækka.
Stjórn FSl hefur séð um skipan
undirbúningsnefndar fyrir stofn-
un dómarafélags. I nefndinni eru
frá dómurum Ingveldur Braga-
dóttir, Kristján Ástráðsson,
Ölafur Sigurjónsson formaður
tækninefndar FSl, sem er jafn-
framt formaður hennar.
Stofnfundur Fimleikadómara-
félagsins verður haldinn í Hlíða-
skóla 19. maí kl. 20.30.